21.11.2007 | 22:47
Bestu kvikmyndaleikarar rokksins
Lesendur útbreiddasta músíkblaðs heims, hins bandaríska Rolling Stone, hafa valið bestu leikarana innan stéttar tónlistarfólks. Niðurstaðan kemur kannski ekki mjög á óvart. Nema kannski fyrir okkur sökum þess að Björk er í 4. sæti. Aðrir sigurvegarar eru:
1. David Bowie
2. Kris Kristofferson
3. Will Smith
4. Björk
5. Tom Waits
6. Tupac Shakur
7. Chris Isaak
8. John Doe
9. Steven Van Sandt (gítarleikari Brúsa Springsteens)
10. Cher
11. Mos Dew
12. Madonna
13. Ice Cube
14. Joe Strummer (söngvari The Clash)
15. Dwight Yoakam
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hvorki Deborah Harry né Roger Daltrey? Ja, hérna. Og heldur ekki Diana Ross eða Randy Travis.... En svona eru þessir listar, alltaf öðruvísi en ef maður hefði sett þá saman sjálfur ...
Helgi Már Barðason, 21.11.2007 kl. 23:16
Cher er betri leikkona en söngkona!
Anna Þorkels (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 00:32
Halló, David Bowie í 1. sæti??? Hef ekki enn borið augum bíómynd sem hann hefur leikið þokkalega í. Eitthvað farið fram hjá mér? Dwight Yoakam mætti hins vegar sitja í því 1.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 08:54
Hva? Gleymdist Mick Jagger gamli?
Júlíus Valsson, 22.11.2007 kl. 09:01
Frábært að sjá John Doe svona ofarlega á þessum lista og komast um leið að því að hann hefur leikið í alveg sjittlóds af myndum. Ég ætla að horfa aftur á Good Girl!
Skrýtið annars að Keith Richards skuli ekki negla sig inn á topp 10 fyrir þessar fáu en dýrmætu sekúndur, sem hann var í (hinni annars arfaslöppu) Pirates of the Caribbean 3.
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 09:51
Enn og aftur flýttu Rolling Stones sér um of. Vantar þarna Jennifer Lopez. Menn geta réttilega efast um sönghæfileika hennar en hún er afbragðs leikona og ber þar helst að nefna frammistöðu hennar í U-Turn, The Cell og Out of Sight. Stóð sig prýðilega.
Cher á klárlega heima þarna.
Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:37
Hrafn Gunnlaugs skrifar nú handritið að dans- og söngvamyndinni Dragspil dauðans en í aðalhlutverkum verða Geir Ólafs og Helga Möller. Hrafn vonast til að listrænn metnaður slái hér jafnvel út Marilyn Monroe með sitt ukulele en Lappar fjármagna myndina ásamt Kvikindasjóði.
Steini Briem (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 15:16
Helgi Már, Diana Ross er í 20. sæti. Hin komust ekki á lista.
Erlingur, það getur varla verið lögmál að tónlistarmaður geti ekki leikið. Margir tónlistarmenn hafa orðið atvinnuleikarar. Ástæðan hlýtur að vera sú að leikstjórar meti leikhæfileika þeirra.
Anna, ég er algjörlega sammála þér.
Ingi, Ice-T er í 21. sæti fyrir hlutverk sitt í Law and Order.
Jenný, Bowie er í 1. sætinu fyrir leik sinn í kvikmyndinni Labyrinth.
Óskar, ég hef ekki séð þessa mynd en tók eftir því að Keith fékk góða dóma fyrir leik sinn.
Birkir, J-L náði að minnsta kosti ekki í 25 efstu sætin.
Steini, ég hlakka til að sjá þessa mynd.
Jens Guð, 22.11.2007 kl. 16:27
Mér þykir mjög eðlilegt að Bowie sé þarna efstur á blaði - hann er einfaldlega góður leikari.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 19:32
Guðmundur, það var gott að fá mat hámenntaðs leikhúsfræðings.
Jens Guð, 22.11.2007 kl. 19:46
David Bowie á algerlega heima á toppi þessa lista þykir mér. Þær eru nokkrar myndirnar sem hann hefur farið á kostum í, þó téð Labyrinth sé nú kannski ekki sú besta. Enda tel ég að það að nefna hana hafi verið skens hjá Jens. Svona skenslaust má nefna framistöðu hans í Basquiat, Absolute Beginners og The man who fell to earth. Að ógleymdri Merry christmas mr. Lawrence.
Markús frá Djúpalæk, 22.11.2007 kl. 22:01
Iss, það er ungvin stamína hjá mér, ég er nefnilega alveg sammála henni Jenní & Markúsi netlausa.
Steingrímur Helgason, 23.11.2007 kl. 02:11
Það hafa nú margir góðir gleymst þarna, ekki komist á lista eða það sem er líklegra - ráðgjafarnir hafa allir verið miðaldra eða eldri og ekki þekkt til þeirra. Minnie Driver er fínn rokkari, það er líka Juliette Lewis. Jared Leto rokkar núorðið meira en syngur, sem er synd því hann er frábær leikari. Gerry Butler sagði mér (í viðtali fyrir Víðsjá) að hann væri hættur að rokka. Sú sem ég held hins vegar mest upp á er bæði frábær leikkona og söngkona, Julie Delpy. Fyrir þá sem ekki vita hver það er þá lék hún í Hvítum mynd Kieslowski og líka í myndunum Before Sunrise og Before Sunset. Hún samdi líka tónlist og flutti fyrir seinni myndina. Mig hefur alltaf langað á tónleika með henni. Ég gæti nefnt fleiri en læt þetta nægja.
Sigga (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.