Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Stórskemmtileg íslensk kvikmynd - umsögn

Undir trénu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 - Titill:  Undir trénu

 - Handrit:  Huldar Breiđfjörđ og Hafsteinn Gunnar Sigurđsson

 - Leikstjóri:  Hafsteinn Gunnar Sigurđsson

 - Leikarar:  Edda Björgvinsdóttir,  Sigurđur Sigurjónsson,  Steindi Jr.,  Ţorsteinn Bachman, Selma Björnsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir

 - Tegund:  Drama/harmleikur/grín

 - Einkunn: **** (af 5) 

  Sumar kvikmyndir eru ţannig ađ eftir ţví sem áhorfandinn veit meira um ţćr fyrirfram ţeim mun ánćgjulegra er áhorf.  Ađrar kvikmyndir eru ţannig ađ áhorfandinn má ekki vita fyrirfram neitt um framvindu né tilteknar senur.  Hámarks upplifun nćst međ ţví ađ myndin komi stöđugt á óvart.

  Undir trénu fellur undir síđarnefndu lýsinguna.  Ég hvet eindregiđ ţá sem sjá myndina ađ ţegja um hana - ef frá er taliđ ađ mćla međ henni.

  Óhćtt er ađ upplýsa örfáa punkta.  Myndin segir tvćr sögur.  Önnur er af ungu pari sem stendur í skilnađarbasli.  Hin er af foreldrum unga mannsins.  Ţeir eiga í nágrannadeilum vegna trés í garđinum.  Ţađ er orđiđ of stórt.  Varnar sólargeislum leiđ ađ garđi nágranna.

  Sögurnar tvćr fléttast lipurlega saman.  Framvinda beggja styrkir hina.  Pakkinn er 2 fyrir 1; ađ fylgjast međ tveimur spennandi og viđburđaríkum sögum á sama tíma.  

  Tilfinngaróf áhorfandans sveiflast hratt til og frá.  Allar lykilpersónur vekja samúđ.  Ţađ er sjaldgćft í kvikmynd sem byggir á harđvítugum átökum.  Svo ekki sé minnst á átökum á tveimur vígstöđvum.  Hefđbundna uppskriftin er átök á milli góđs og ills.  Hér er dramatíkin af og til óvćnt brotin upp međ vel heppnuđu skopi.

  Miklu skiptir úrval margra bestu leikara landsins.  Túlkun ţeirra er frábćr og hefur mikiđ ađ segja um útkomuna.  Edda Björgvins toppar sig.  Hefur hún ţó allan leikferil veriđ í hćstu hćđum.  

  Steindi Jr. er í burđarhlutverki;  gaurinn ađ skilja og sonur hjóna í nágrannaerjum.  Hann - amatör/leikmađur - er settur í rosalega bratta stöđu/áskorun ađ leika á móti bestu leikurum Íslands.  Hann veldur hlutverkinu.  Ţađ hjálpar ađ hans "karakter" er ţekktur sem galgopi í göslaragangi.    

  Tónlist Daníels Bjarnasonar er áhrifarík.  Iđulega dimm og drungaleg.  Bođar eitthvađ ógnvćnlegt.  Karlakór setur svip á tónlistina.  Gegnir einnig ţví hlutverki ađ túlka tilfinningasveiflur persónunnar sem Siggi Sigurjóns leikur.  Virkilega vel heppnađ. Tónlistin á stóran ţátt í ţví hvađ ţetta er góđ kvikmynd.  

  Eins og algengt er međ íslenskar myndir ţá er nafniđ ekki lokkandi.  Ţađ gefur ekkert forvitnilegt til kynna.   

  Ég mćli eindregiđ međ Undir trénu sem virkilega góđri kvöldskemmtun í kvikmyndarhúsi.  Ţó ekki fyrir viđkvćma.

 

        


Aukasýning - ađeins í ţetta eina skipti!

  Nýveriđ kom út ný heimildarmynd um Bítlana,  "Eight Days a Week".  Í henni er fjöldi viđtala,  m.a. viđ alla liđsmenn.  Ţar á međal ný viđtöl viđ Paul McCartney, Ringo Starr og samstarfsmenn.  Einnig áđur óbirt viđtöl viđ John Lennon og George Harrison.  Myndin dregur upp áhugaverđa og skýra drćtti af ţví hvađa áhrif velgengnin og síđan ofurfrćgđin hefur á sálarlíf ţeirra og ţroska.

  Ađ sjálfsögđu skipar tónlistin háan sess.  

  Sem kunnugt er komu öskur í áheyrendum iđulega illa niđur á hljómleikaupptökum međ Bítlunum.  Hljóđkerfi sjöunda áratugarins voru ekki nógu öflug til ađ yfirgnćfa öskrin.  Einmitt ţess vegna gáfust Bítlarnir upp á hljómleikahaldi 1966.  Ţeir heyrđu ekki í sjálfum sér.

  Međ nýjustu stafrćnu tćkni tókst framleiđendum myndarinnar ađ dempa svo mjög niđur áheyrendaöskrin ađ tónlistin heyrist hvellskýr.  Viđ ţađ opinberast Bítlaunnendum nýr heimur.

  Myndin hefur hvarvetna hlotiđ einróma lof,  jafnt gagnrýnenda sem almennings.  Í Rotten Tomatoes fćr hún međaleinkunnina 95% (af 100).

  Á morgun,  sunnudaginn 27.nóv, er aukasýning á myndinni í Háskólabíói klukkan 18.00.  Ađeins i ţetta eina sinn.  DVD útgáfa er ekki í sjónmáli vegna ţess ađ höfundarrréttarsamningar fóru í hnút.  Ţar fyrir utan er meiriháttar upplifun ađ heyra tónlistina í hćstu hljómgćđum.  Ţađ er nánast eins og ađ sitja hljómleika međ Bítlunum.  

  Aukasýningin er hvergi auglýst sérstaklega.  Vinsamlegast deiliđ ţessum upplýsingum á Fésbók og bloggi.  

   

       


Kvikmyndarumsögn

  - Titill: Can´t Walk Away

  - Tegund:  Heimildarmynd um tónlistarmanninn Herbert Guđmundsson

  - Framleiđendur/myndatökumenn:  Ómar Örn Sverrisson og Friđrik Grétarsson

  - Sýningarstađur:  Egilshöll Sambíó

  - Einkunn: ****

  Titill myndarinnar,  "Can´t Walk Away",  vísar til vinsćlasta lags Hebba (Herbert Guđmundsson).  Lags sem náđi ofurvinsćldum um miđjan níunda áratuginn.  Varđ íslenskt einkennislag "80´s".  Gekk svo í endurnýjun lífdaga um aldarmótin.  Fór á ţvílíkt flug ađ ţađ fer enn međ himinskautum.

  Lagiđ kemur eđlilega viđ sögu í myndinni.  Hinsvegar snýst myndin ekki um ţađ.  Ţess í stađ er fariđ yfir viđburđarríkt lífshlaup Herberts frá barnćsku.  Tónlistarferill hans er rakinn í bland viđ annađ sem á daga hefur drifiđ.  Í einkalífinu hafa skipst á skin og skúrir:  Brostin hjónabönd, fangelsisvist, eiturlyfjafíkn, eignamissir og gjaldţrot.  Hebbi dregur ekkert undan.  Reynir ekkert ađ fegra sinn hlut.    

  Myndin er heppilega hrá og látlaus; blanda af gömlu sjónvarpsefni, frásögnum samtíđarmanna og ţví ađ kvikmyndatökuvélar fylgdu Hebba eftir eins og skuggi hvert fótmál síđustu fimm ár.  Hún er hröđ og ţétt.  Hvergi slakađ á.  Ţađ er eitthvađ í gangi á hverri mínútu. Allt á fullu allan tímann.

  Jákvćđni Hebba er ađdáunarverđ.  Hann tekur öllu mótlćti af ćđruleysi og vill öllum vel.  Leitar alltaf ađ björtu hliđunum.  Hann er góđ og yndislega manneskja.  Myndin kemur ţví til skila.     

  Gaman var ađ fylgjast međ viđbrögđum áhorfenda.  Mikiđ hlegiđ og undir lokin braust í tvígang út ákaft lófaklapp.  Á leiđ út úr Egilshöll heyrđi ég ungan mann segja:  "Ţetta var  ţrusu skemmtileg mynd!"  Félagar hans tóku undir ţađ.  Ég geri ţađ líka.  Hvet alla sem tök hafa á ađ skottast í Egilshöll Sambíó.  Ţađ er góđ skemmtun.  

 

can't walk away               


Kvikmyndin um Hebba frumsýnd í kvöld

  Gríđarmikill spenningur er fyrir heimildarmyndinni um tónlistarmanninn sívinsćla Herbert Guđmundsson.  "Can´t Walk Away" heitir hún, eftir ţekktasta lagi hans.  Sýningar hefjast á myndinni klukkan 20.00 í kvöld,  í Egilshöll Sambíó.  Nćsta sýning er klukkan 22.00.   

  "Trailerinn" má sjá HÉR   

  Nánar um sýningartíma og lýsingu á myndinni má sjá HÉR 


Ný íslensk kvikmynd - mikil tilhlökkun

  Um nćstu helgi hefjast sýningar á splunkunýrri íslenskri kvikmynd. Hún heitir "Can´t Walk Away".  Sýningarstađurinn er Egilshöll Sambíó.  Ţetta er heimildarmynd um einn ástsćlasta tónlistarmann ţjóđarinnar í hálfa öld,  Herbert Guđmundsson.

  Hebbi, eins og hann er jafnan kallađur, á ađ baki skrautlegan tónlistarferil og ennţá skrautlegra lífshlaup ţar fyrir utan.  Fljótlega eftir fermingu var hann farinn ađ syngja međ áberandi hljómsveitum.  Raddsviđiđ er breitt.  Litbrigđi söngraddarinnar svipar til Johns Lennons en Hebbi varđ einnig ţekktur fyrir ađ afgreiđs Led Zeppelin-lög alveg eins og Robert Plant.  

  Ţekktustu hljómsveitir Hebba á áttunda áratugnum voru Tilvera, Eik og Pelican.  Á fyrri hluta níunda áratugarins söng hann vinsćlt lag, "Megi sá draumur rćtast", međ hljómsveit sinni Kan.  1985 kom út 3ja sólóplatan,  "Dawn of the Human Revolation".  Hún inniheldur lagiđ "Can´t Walk Away".  Ţađ sló ţvílíkt í gegn.  Allar götur síđan er ţađ einkennislag níunda áratugarins, ţess tímabils sem kallađ er 80´s. 

  Fram til ţessa dags hafa komiđ út vinsćlar plötur og smellir frá Hebba.  Nćgir ađ nefna "Hollywood", "Svarađu kallinu",  "Time", "Eilíf ás" og "Sumariđ er stutt". 

  Í einkalífinu hafa skipst á skin og skúrir:  Ástarsambönd og hjónabönd hafa brotlent; eiturlyfjaneysla, fangelsun, gjaldţrot, atvinnuleysi, róttćk trúskipti, ísbúđarekstur, harđvítugar nágrannaerjur og ţannig mćtti áfram telja.

can't walk away

 

 

 

 

 

 

...


Kvikmyndarumsögn

  -  Titill:  Eiđurinn

  -  Leikstjóri:  Baltasar Kormákur

  -  Handrit:  Ólafur Egill Egilsson og Baltasar Kormákur

  -  Leikarar:  Baltasar Kormákur,  Gísli Örn Garđarsson,  Hera Hilmarsdóttir og Margrét Bjarnadóttir

  -  Tegund:  Drama,  spennutryllir

  -  Einkunn: ****

  Afar fćr hjartaskurđlćknir (Baltasar) er á góđum stađ í lífinu.  Hann á glćsilega konu (Margrét Bjarnadóttir) og tvćr dćtur;  ađra 18 ára (Hera Hilmarsdóttir) og hina á barnsaldri.  Hann erfir stóran og glćsilegan sumarbústađ eftir föđur sinn.  Nokkru síđar bankar ógćfan á dyr:  Dóttirin tekur saman viđ eldri eiturlyfjasala (Gísli Örn).  Hún sogast inn í harđa eiturlyfjaneyslu og flosnar upp úr námi.  

  Fyrstu viđbrögđ lćknisins eru ađ siga lögreglunni á kćrastann.  Sá tekur ţví illa.  Reynir samt ađ ná sanngjörnu samkomulagi viđ kallinn.  Leikar ţróast út í kalt stríđ ţeirra á milli.  Ţar međ fćrist fjör í leikinn.  Töluverđ spenna hleđst upp og heldur áhorfandanum föngnum til enda - ţrátt fyrir ađ framvindan sé stundum fyrirsjáanleg.  Tempóiđ er á millihrađa en ţétt.  Óhugnađur er meira undirliggjandi en í nćrmynd.  Smekklega útfćrđur og trúverđugur sálfrćđitryllir.

  Öll myndrćn umgjörđ er vandlega valin.  Reykjavík og nágrenni eru grá, köld og ţakin snjóföli.  Stóri sumarbústađurinn er dökkur og myrkur innandyra. 

  Myndataka Óttars Guđnasonar er til fyrirmyndar;  frekar lágstemmd en skreytt nokkrum flottum skotum úr lofti (úr ţyrlu).  Fagmennska hvar sem niđur er boriđ.  

  Helstu leikendur fara á kostum.  Ţeir eru sannfćrandi í öllum ađstćđum og samtöl eru eđlileg (blessunarlega ađ öllu leyti laus viđ ritmáliđ sem lengst af hefur háđ mörgum íslenskum kvikmyndum).    

  Nú er lag ađ bregđa sér í bíó; sjá virkilega góđa og umhugsunarverđa mynd um vandamál sem margir foreldrar ţurfa ađ kljást viđ.         


Kvikmyndarumsögn

  -  Titill:  Hell or high water

  -  Helstu leikarar:  Jeff Bridges,  Chris Pine og Ben Foster

  -  Sýningarstađir:  Háskólabíó,  Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri

  -  Einkunn:  ***1/2

  -  Tegund:  Drama, spenna, kúrekamynd

  Tveir brćđur í Texas fremja bankarán í nokkrum smábćjum á svćđinu.  Lögreglan reynir ađ átta sig á hegđunarmynstri ţeirra;  hvar ţá beri niđur nćst.  

  Ađ undanskildum bankaránunum er myndin hćg og nćsta tíđindalítil lengst framan af.  Menn spjalla og sötra bjór.  Smám saman kynnumst viđ bakgrunni og sögu persónanna.  Öđlumst skilning á hegđun ţeirra.  

  Í síđasta hluta myndarinnar fćrist fjör í leikinn.  Töluverđ spenna magnast upp og margt gengur á.  Ţrátt fyrir hamaganginn ţá er framvindan trúverđug eftir ţađ sem áđur hefur komiđ fram. Munar ţar nokkru um sannfćrandi leik.  Jeff Bridges hefur aldrei áđur leikiđ jafn vel.  Hefur hann ţó átt hnökralausan feril til áratuga.

  Kvikmyndatakan er hin ágćtasta.  Fleiri og lengri senur eru teknar inni í bílum á ferđ en af bílum utanfrá.  Mikiđ er lagt upp úr ţví ađ sýna stórar auđar Texasslétturnar.  Ađ auki er áhersla á mörg önnur Texassérkenni,  allt frá orđatiltćkjum, fasi, framkomu og klćđnađar til bílakosts og byssugleđi.  Svo vel tekst til ađ ég fékk "flashback" til áttunda áratugarins er ég dvaldi um sumar í Texas.  Reyndar er myndin ađ mestu filmuđ í Nýju-Mexíkó,  sem er ofan í Texas og skartar sama landslagi.

  Áherslan á Texas undirstrikar og skerpir á trúverđugleika sögunnar.  Einnig býđur ţađ upp á nokkra brandara.  Ţeir lađa fram bros fremur hlátrasköll.

  Ég mćli međ Hell or high water sem ágćtis kvöldskemmtun í kvikmyndahúsi.  Hún ýtir smá á vangaveltur um framgöngu spilltra fégráđugra peningastofnana,  örlög frumbyggja,  fátćkragildrur og eitthvađ svoleiđis.

  Tónlistin er í höndum Ástrala,  Nicks Cave og Warrens Ellis. Ég tók ekki beinlínis eftir henni.  Hún fléttađist ţađ vel undir án söngs.  Hinsvegar tók ég eftir ţremur sungnum kántrýlögum í flutningi annarra.  

HOHW_Cover_RGB300_900px  


Áttrćđ gođsögn í Hörpu

  Bandaríska söngvaskáldiđ Kris Kristofferson er međ hljómleika í Hörpu í haust.  2004 hélt hann skemmtilega hljómleika í Laugardalshöll.  Ţar hrjáđi hann nýr og innbyrđis falskur gítar.   Ţađ kom ekki alveg nógu vel út.  Ţannig lagađ.  Hann er oft og tíđum pínulítiđ falskur söngvari.  Ţađ er bara flott.  En virkar illa međ fölskum gítar.

  Kris flýgur léttilega inn á nírćđis aldur eftir örfáa daga.  Hann á frábćra ferilsskrá.  Bćđi sem kvikmyndaleikari,  söngvaskáld og söngvari.  Hann er eitt af stćrstu nöfnum kántrý-deildarinnar.  Hans tónlistarferill nćr einnig langt inn í rokksöguna. 

  Hann er međhöfundur fyrsta Clash-lagsins,  "Rock and Roll Time".  Lags sem kom út 1976 á frábćrri plötu Rogers McGuinns,  "Cardiff Rose",  ári áđur en fyrsta plata The Clash kom út.  Frábćrt lag!

  Eitt ţekktasta lag Kris er "Me and Bobby McGee" í flutningi Janis Joplin. Ţau voru elskendur.  Janis sagđi frá ţví ađ hann hafi veriđ eina manneskjan í hennar lífi sem toppađi hana í áfengisdrykkju. Hún slátrađi daglega nokkrum flöskum af Southern Comfort.  Kris fór létt međ sama skammt og bćtti viđ nokkrum flöskum af sterkara víni.  Bara til ađ skerpa á.

  Ótal margar stórstjörnur hafa sungiđ lög Kris inn á plötur međ góđum árangri.  Allt frá Johnny Cash til Jerry Lee Lewis.  

Líka Ríó tríó.  

  Kris hefur sterkar taugar til Skandinavíu.  Afi hans og amma voru Svíar (eins og álykta má af nafni hans).  Hann kann hrafl í sćnsku og ţykir gaman ađ sćnska er auđskiljanleg í Fćreyjum.  Kris er sannur Fćreyingavinur og hefur sungiđ inn á plötu međ fćreyska kántrý-kóngnum Halli Joenson.  

 


mbl.is Kris Kristofferson í Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eins og snýtt úr nösum foreldranna

  Sjaldan fellur eggiđ langt frá hćnunni.  Afkvćmi eru samsett úr erfđaefnum foreldranna;  forrituđum genum.  Fyrir bragđiđ má oft ţekkja afkvćmin af sauđsvip foreldranna.  Ţó er allur háttur ţar á.  Stundum eru sum afkvćmi lík mömmu sinni á tilteknu aldursskeiđi en lík pabba sínum á öđru aldursskeiđi.  Eđa ömmu sinni eđa afa.  

  Hér eru nokkur skemmtileg dćmi af ţekktum bandarískum og enskum skemmtikröftum og börnum ţeirra. Ţeir eru:  Meryl Streep,  Tom Hanks,  John Lennon,  Goldie Hawn,  John Ritter,  Vanessa Paradis og Donald Sutherland.  

líkar mćđgur - meryl streeplíkir feđgar - Tom Hankslíkir feđgar - John Lennonlíkar mćđgur - Goldie Hawnlíkir feđgar - John Ritterlíkar mćđgur - Vanessa Paradislíkir feđgar - Donald Sutherland


Varasamar vídeóleigur

  Allir eru utan viđ sig af og til.  Kannski er einhver stigsmundur á milli einstaklinga á ţví sviđi.  Kannski kippir fólk sér mismikiđ upp viđ ţađ ađ vera utan viđ sig.  Sumir taka varla eftir ţví ţó ađ ţeir séu meira og minna utan viđ sig alla daga.  Ađrir taka ţađ mjög nćrri sér.  Ţeim hćttir til ađ velta sér upp úr ţví međ áhyggjusvip.

  Rannsóknir hafa leit í ljós ađ unglingar eru alveg jafn oft utan viđ sig og eldra fólk.  Ţá erum viđ ekki ađ taka međ í dćmiđ alvarleg elliglöp á borđ viđ alzćmer.

  Fyrir mörgum árum tilkynnti vinur minn - eldsnemma ađ morgni - lögreglu ađ bíl hans hafi veriđ stoliđ um nóttina.  Hann hringdi jafnframt í mig og sagđi tíđindin.  Alla nćstu hálftíma fram ađ hádegi hringdi hann í mig međ kenningar um bílstuldinn.  Hann var sannfćrđur um ađ bíllinn yrđi seldur í varahluti.  Nćst var hann sannfćrđur um ađ bíllinn hafi veriđ fluttur til Vestmannaeyja.  Og svo framvegis.  

  Síđasta símtaliđ ţennan dag kom um hádegisbil.  Lögreglan fann bílinn.  Hann stóđ fyrir utan myndbandaleigu í göngufćri frá heimili mannsins.  Gátan var ekki flóknari en ţađ ađ hann hafđi tekiđ sér ţar myndbandsspólu á leigu kvöldiđ áđur.    

 


mbl.is Gleymdi barninu á vídeóleigu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband