11.12.2007 | 23:28
Ţetta vita ekki allir
Óli Palli er sammála breskum gagnrýnendum um ađ hljómleikarnir međ Led Zeppelin í gćr hafi tekist afskaplega vel. Ţađ teljast tíđindi. Led Zeppelin var á sínum tíma, 1969 og nćstu ár, besta rokkhljómsveit sögunnar. Yfirburđarmađur í hverju rúmi. Ţar af John Bonham sennilega besti trommuleikari rokksögunnar. Allir ađ springa af sköpunargleđi og löđuđu fram ţađ besta hver í öđrum.
Led Zeppelin lagđi grunninn ađ ţungarokkinu - ţó ađ liđsmenn hljómsveitarinnar teldu sig vera ađ flytja framsćkinn ţjóđlagablús. Led Zeppelin fyllti glćsilega upp í skarđiđ sem Bítlarnir skildu eftir sig 1969. Varđ ţađ viđmiđ sem ađrar hljómsveitir mćldu sig viđ.
Fyrstu plötur LZ eru óumdeilanlega 5 stjörnu dćmi. Og hafa stađist tímans tönn međ glćsibrag - ţrátt fyrir ađ hafa veriđ innblásnar og litađar af tíđaranda hippaáranna.
Ađ óreyndu hefđi ég ekki veđjađ á ađ Led Zeppelin stćđi undir vćntingum nćstum fjórum áratugum eftir ađ hljómsveitin lagđi heiminn ađ fótum sér.
Ég hef grun um ađ ţađ séu ekki margir sem vita ađ söngvari Led Zeppelin, Robert Plant, er óformlegur félagi í íslenska Ásatrúarfélaginu (einungis fólk međ íslenskan ríkisborgararétt er formlega skráđ af Hagstofu í félagiđ). Hann hefur meira ađ segja mćtt óvćnt á blót hjá Ásatrúarfélaginu. Ţar kvaddi hann sér hljóđs og sagđist, sem ásatrúarmađur, vera meira en lítiđ ánćgđur yfir ađ á Íslandi sé starfrćkt formlegt og skráđ ásatrúarfélag.
![]() |
Flottasti söngvari rokksögunnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vefurinn | Breytt 17.12.2007 kl. 21:10 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst ţví og miđur ekki á mótmćlin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir ţađ. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verđ ég ađ leiđrétta síđustu hendinguna úr ljóđi Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var ţađ hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, ţessi er góđur! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirđi. Elliheimiliđ ţar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Ţegar fyrrum duglaus og oft hálf rćnulaus ráđherra Guđmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurđur I B, guđunum sé lof fyrir ţađ! jensgud 31.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 27
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 848
- Frá upphafi: 4158833
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 668
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Robert Plant er minn mađur en sem fyrr...
Hlynur Jón Michelsen, 12.12.2007 kl. 01:18
,, Led Zeppelin fylltu glćsilega upp í skarđiđ sem ađ Bítlarnir skildu eftir sig 1969 " er svo sannarlega rétt orđađ hjá ţér Jens. Og ennţá hefur ekki komiđ fram ROKK-hljómsveit sem kemst međ tćrnar ţar sem Led Zeppelin höfđu hćlana og Robert Plant vinur ţinn líka langbesti ROKK-söngvari sem fram hefur komiđ, enda eru nánast allir síđari rokksöngvarar undir áhrifum frá honum, rétt eins og trommararnir sem reyna ađ stćla John Bonham ţó ađ ţeim takist ekki ađ ná krafti og snilld hans. Ţetta comeback gekk greinilega vonum framar og fćr allsstađar topp dóma t.d. fá hljómleikarnir 5 stjörnur hjá Guiardian. Enn ein snilldin frá konungum rokksins og hljómleikarnir vćntanlegir á DVD. Ţess má líka geta ađ DVD diskar Led Zeppelin eru lang mest seldu tónlistar-DVD diskar sögunnar.
Stefán (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 10:42
ţetta hefur greinilega heppnast vel eftir ađ hafa séđ viđbrögđ ađdáenda á netsíđum og youtube.
Hér er brot af Black Dog á hljómleikunum.
http://www.youtube.com/watch?v=a8v_Rqi4B-E
Ţetta er flott hjá ţeim, en vissulega nćr Plant ekki háróma ungri rödd sinni alveg, skiptir ekkert endilega máli (nema mađur sé e-r fullkomnunarsinni) , röddin ţroskast alla ćvina held ég.
ari (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 14:06
Ţađ er sameiginlegt vandamál söngvara sem hafa háa og bjarta söngrödd ađ um miđjan aldur lćkkar röddin. Jafnframt minnkar úthaldiđ. Ţó viđkomandi geti kreist röddina upp í gamla raddsviđiđ ţá fer svo mikil orka í ţađ ađ hann er búinn á ţví í kjölfariđ.
Mér skilst ađ Led Zeppelin hafi lćkkađ sum lög sín um tón eđa svo til samrćmis viđ breytt raddsviđ Plöntunnar.
Jens Guđ, 12.12.2007 kl. 15:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.