12.12.2007 | 01:37
Fyrsta jólakortiđ í ár frá Birgittu Haukdal
Ţađ var mér fjarlćgt ađ fyrsta jólakortiđ mitt í ár vćri frá Birgittu Haukdal. Viđ ţekkjumst ekki. Ţar fyrir utan verđ ég seint talinn í hóp ađdáenda húsvísku prinsessunnar. En í dag fékk ég jólakveđju frá Birgittu. Ţar segir: "Elsku Jens Guđ (teikning af hjarta). Ég óska ţér gleđilegra jóla og vona ađ ţú hafir ţađ yndislegt. Ţín Birgitta H. P.s. Töfrakremiđ heitir Beautiful 4 ever (brosmerki)."
Forsagan er sú ađ ég setti inn fćrslu http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/380647/ um misheppnađa sjálfbrúnku Birgittu í Laugardagslögum. Nú sit ég uppi međ ţađ vandamál ađ elskuleg viđbrögđ Birgittu hafa slegiđ mig út af laginu. Ég get ómögulega fengiđ af mér ađ skrifa neitt neikvćtt um manneskju sem bregst svona rosalega jákvćđ viđ vangaveltum um gulan tón á sjálfbrúnku. Ţađ eru öll vopn slegin úr mínum höndum.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 27
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 1743
- Frá upphafi: 4120942
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1527
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţetta kalla ég ađ rúlla eins og fagmađur!
Róbert Ţórhallsson, 12.12.2007 kl. 02:02
Hahaha frábćrt!
Haukur Viđar, 12.12.2007 kl. 03:03
Birgitta... you go girl!!!
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 12.12.2007 kl. 03:09
Hún slátrađi mér, blessuđ stelpan. Ég játa mig sigrađan.
Jens Guđ, 12.12.2007 kl. 03:31
Ţú sendir henni náttlega Banana Boat körfu í jólagjöf er ţađ ekki? Máliđ međ brúnkuna leyst og allt í ljúfri löđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.12.2007 kl. 04:49
Fjandi gott hjá stelpunni, og sýnir bara ađ ţar fer einstaklingur sem lćtur sig varđa málin í kring um sig. FLott hjá henni einn - núll, Birgitta - Jens.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2007 kl. 08:59
Ţú fćrđ 8 fyrir málalok en ađ sjálfsögđu fćr Birgitta 12 stig fyrir jólakveđjuna.Jóla kveđja til ykkar beggja.
Ţ Ţorsteinsson, 12.12.2007 kl. 09:12
gott á ţig durturinn ţinn
Óskar Ţorkelsson, 12.12.2007 kl. 10:40
Hahaha algjör snilld hjá henni!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 13:26
Fallegt af henni. Ţađ er ekki hćgt ađ vera illa viđ ţessa stelpu hún er svo indćl.
Ég vil ađ Jens játi sig samt ekki sigrađan, hún tapar samt, gervibrúnka er sýndar- & yfirborđsmennska.
Jens fáđu ţér Rís, ţú átt ţađ alltaf skiliđ, sérstaklega inní Smáralindinni ţar sem er gott ađ hlýja sér á jólunum.
ari (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 13:44
Hún ´hefđi nú líka átt ađ senda ţér plötuna, bara svona sem ţakklćtisvott! (eđa öfugt, hvađa augum menn líta innihald hennar haha) Annars finnst mér ţetta nú bara hafa reynst auglýsing fyrir stelpuna, auk ţess sem ekki eitt einasta orđ í brúnkufćrslunni var í raun neikvćtt í garđ persónu Birgittu!
Magnús Geir Guđmundsson, 12.12.2007 kl. 14:20
Ari, hvađ er Rís?
Maggi, ég held ađ Birgitta hafi spilađ dćmiđ rétt međ ţví ađ senda mér ekki plötuna. Miđađ viđ minn öfgafulla ţungarokksmúsíksmekk hefđi ţađ hugsanlega haft vond áhrif á gang mála. Hún er klár ţessi stelpa.
Jens Guđ, 12.12.2007 kl. 14:52
Ţú varst "submittađur" međ stćl af stelpunni... svo viđ slettum á bardagaíţróttamáli Eđa var ţetta kannski bara "knock out"
Halli Nelson, 12.12.2007 kl. 15:24
Ţetta var "knock out" í fyrstu lotu.
Jens Guđ, 12.12.2007 kl. 15:51
Jens: Lestu ađra málsgrein ;)
http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=6350
ari (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 16:28
Birgitta og Lay Low eru miklar dúllur og spurning hvort Birgitta slćr ekki bara í gegn í Kína međ sitt gula andlit. Kínverski markađurinn er líka stćrri en sá íslenski, ţótt ţar muni nú ekki miklu.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 17:09
Ég er mikill ađdáandi Birgittu og var mjög hneykslađur á fćrslu ţinni sem mér fannst....skiptir ekki máli úr ţessu. Ţessi viđbrögđ hennar sýna bara hversu góđur karakter hún Birgitta er sem skilar sér í músíkinni en ég finn fyrir einhverjum "göldrum" ţegar ég hlusta á hana.
Benedikt Halldórsson, 12.12.2007 kl. 18:24
Katrín Ósk Adamsdóttir, 12.12.2007 kl. 23:58
Ari, takk fyrir ábendinguna um ţennan áhugaverđa pistil á vísindavefnum. Ég lćrđi markađsfrćđi á sínum tíma og vann viđ markađssetningu í mörg ár. Ég ţekki ţví ţetta dćmi dável. Og hef gaman af ađ lesa um fagiđ.
Steini, Asíumarkađurinn er sá stćrsti í heimi. Ţar er sóknarfćri og gulur húđlitur hjálpar.
Benedikt, fćrslunni um sjálfbrúnkukrem Birgittu var ekki beint gegn henni heldur kreminu. En ég deili međ ţér skođun á ţví ađ viđbrögđ hennar eru ađdáunarverđ og gefa til kynna ađ hún sé góđur karakter. Eftir ađ hafa fjallađ um músík og músíkkanta - oft á óvćginn hátt - í áratugi man ég ekki eftir ađ önnur poppstjarna hafi tćklađ mig jafn flott.
Í gćrmorgun fékk ég upphringingu frá Fréttablađinu vegna ţessa máls. Ćtli verđi ekki fréttamoli um ţađ í Fréttablađinu í fyrramáliđ eđa nćsta dag.
Jens Guđ, 13.12.2007 kl. 00:30
Haha, ćtli ţađ séu nú nokkuđ dularfullir galdrar sem herja á Benna viđ ađ hlusta og/eđa horfa á beibíiđ birgittu!? Seisei, ćtli ţađ séu ekki bara gömlu góđu hormónarnir!
Magnús Geir Guđmundsson, 13.12.2007 kl. 01:14
Maggi, ég ćtla ađ gćta mín á ađ skrifa ekkert neikvćtt um Birgittu. Hún er búin ađ slá öll ţau vopn úr höndum mínum. Ég deili ţó ekki međ Benna upplifun af galdri viđ ađ heyra músík hennar. En nćst ţegar ég heyri hana syngja ţá fer ég í jákvćđan gír. Ţó ađ ţađ sé átak og afsláttur frá ţungarokkinu.
Jens Guđ, 13.12.2007 kl. 01:32
Magnús, ég get nú alveg viđurkennt ađ einhver bođefni fara af stađ ţegar ég heyri og horfi í Birgittu! Ég er nú einu sinnu mannlegur en mér ţykir mikiđ til hennar koma ţótt ég hafi augun lokuđ!
Hins vegar veit ég ekki hvađ bođefnin heita. Ţađ er svo sem verđugt rannsóknarefni fyrir lćknavísindin. En ég hef ég lika fundiđ fyrir bođefnagöldrum ţegar ég hlusta á Sigurrós og einstaka sinnum á Bubba!
Benedikt Halldórsson, 13.12.2007 kl. 01:37
Benedikt, ţessi bođefni heita serotín. Ţau valda ánćgjutilfinningu og erta ţann hluta heilans sem býr til vellíđan. Ég deili međ ţér bođefnagöldrum viđ hlustun á Sigur Rós. Ţađ er eins og mađur falli í trans eđa upphafist og fari á ćđra plan. Ég á margar uppáhaldsperlur međ Bubba. En ţćr virka ekki eins og sú sćla sem hríslast um mann viđ ađ fara á flug međ Sigur Rós.
Jens Guđ, 13.12.2007 kl. 01:52
Smart hjá Birgittu
Kolgrima, 13.12.2007 kl. 11:41
Ţú sagđir hana raula.....ţađ er ekki gott
Einar Bragi Bragason., 13.12.2007 kl. 17:31
Einar, ţađ er ekkert neikvćtt viđ ţađ ađ raula lög. Í enskumćlandi löndum eru margir af hćst skrifuđu söngvurunum kallađir "crooner" til ađgreiningar frá ţeim sem beita öskursöngstíl eđa ţenja sig í óperusöng. Frank Sinatra, Bing Crospy og ađrir slíkir eru jafnan skilgreindir "krúnerar" og ţađ fylgir ţví frekar jákvćđ ímynd en hitt.
Lagiđ sem Birgitta söng fór mikiđ til framhjá mér. Ég tel mig ţó ekki hafa heyra hana ţenja sig upp í öskursöng eđa óperustíl.
Jens Guđ, 14.12.2007 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.