13.12.2007 | 16:19
Fagnaðarefni
Það er gaman og gott að mest lesna fréttin á mbl.is í dag skuli vera um það að mér hafi þótt sjálfbrúnkan á Birgittu Haukdal of gul í Laugardagslögunum. Þessi mikli áhugi á eftirtektarsemi minni bendir til þess að flest sé í allra besta horfi í þjóðfélaginu í dag. Jafnvel að lesendur mbl.is séu komnir í jólaskap. Til hamingju með það.
Ekki grunaði mig þegar ég sló inn þessa litlu sakleysislegu færslu að hún ætti eftir að vekja svona mikla og góða athygli á Birgittu í miðju jólaplötuflóðinu. Salan á nýju plötunni hennar, Ein, tók sölukipp í dag í verslunum Skífunnar.
Fannst Birgitta Haukdal of gul | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það er nú gott ef þú hefur hjálpað henni eitthvað við plötusöluna, óafvitandi m.a.s!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 17:19
Ég held að þetta séu svipaðir kynþáttafordómar og Leoncie frá Sandgerði varð fyrir:
"Síðan lagið Ást á barnum kom í útvarpinu hefur afbrýðisemin og brjálæðið verið með ólíkindum. Ég veit hverjir eru að ofsækja mig. Þetta er aðallega tónlistarfólk og ættingjar þess. Það eru ekki almennir Íslendingar sem hata mig. Þetta eru tónlistarmenn og ég vil koma því á framfæri að ég er ekki á móti Íslendingum en það er verið að breiða það út að ég hati 280 þúsund Íslendinga. Sérðu hvers konar geðveiki þetta er? Það er verið að leggja mig í einelti og gera árásir á mig."
Steini Briem (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:12
Hér berast þær fréttir um bloggheima eins og eldur í sinu að þú sért dúllurass. Er eitthvað hæft í þessu?
Jón Steinar Ragnarsson, 13.12.2007 kl. 21:08
Örglega Jón Steinar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.12.2007 kl. 21:11
Mig grunar að innflytjendur hennar brúnkugulukrems séu nú eiginlega með feitari endann á spýtunni í þessu en þú með þitt, en gott 'commercial break' samt, hjá þér.
Steingrímur Helgason, 13.12.2007 kl. 21:36
Ha?
Vilhelmina af Ugglas, 14.12.2007 kl. 00:07
Jón Frímann, í fagtímaritum eru sjálfbrúnkukrem yfirleitt talin góð. Þau eru að uppistöðu rakakrem með sjálfbrúnku-effekt.
Ása, í jólaplötuflóðinu koma út hundruð platna. Aðeins örfáir titlar ná góðri sölu. Plata Birgittu hefur ekki náð inn á lista yfir mest seldu plöturnar. Starfsmaður í Skífunni sagði mér í dag í óspurðum fréttum að hugsanlega hafi færslan mín breytt gangi mála. Platan tók sölukipp í dag og gæti náð inn á sölulistann að viku liðinni.
Steini, góð kenning.
Jón Steinar og Ásthildur, ég sá að Jenny kallar mig dúllurass á www.jenfo.blog.is. Hún er þekkt fyrir sannsögli. Þannig að engin ástæða er til að rengja hana.
Steingrímur, ég sé ekki ofsjónum yfir velgengni kolleganna sem selja krem, hvort sem að Banana Boat selst vel eða ekki. Reyndar selst Banana Boat alltaf vel.
Ólafur, stærstu auglýsingatrixin kosta ekki alltaf mesta peninginn.
Jens Guð, 14.12.2007 kl. 00:34
Það sem einkennir Birgittu er mikil útgeislun. Hana er ekki hægt að maka á sig enda væri sá heildsali forríkur sem seldi útgeislunarkrem á túpum.
Benedikt Halldórsson, 14.12.2007 kl. 02:18
Já, þetta er skondið... ég held svei mér þá að það sé gúrkutíð í "fólk og fréttir" síðunni.
ari (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 02:44
Benedikt, ég er sammála því að Birgitta býður af sér góðan þokka. Ég hef aldrei fundið fyrir löngun til að lemja hana, eins og blossar oft upp í mér þegar ég heyri aðra syngja léttpopp.
Jón, þetta er réttmæt viðvörun hjá þér. Ég á að þekkja þetta manna best. Vann við það í fjöldamörg ár að koma duldum auglýsingum í greinarformi inn í blöð og tímarit. Það var létt verk. Ég hef stundum velt fyrir mér að taka saman og gefa síðar út á bók uppljóstrunum á því hvaða trixum var beitt við að búa til metsölubækur, -plötur, -bíla og ýmsar aðrar -vörur.
Jens Guð, 14.12.2007 kl. 03:59
Jens er greinilega skotinn í Birgittu :)
Hanna, 14.12.2007 kl. 07:46
Við feministar lítum á þetta sem einelti í garð Birgittu Haukdal. Öryggisráð okkar er með málið til umfjöllunar og mun gefa út tilkynningu hvað það varðar nú fyrir helgina.
Ég segi alveg eins og er að ég fékk hland fyrir hjartað þegar ég las um hana nöfnu mína á blogginu þínu, en bíð engu að síður með viðbrögð þar til öryggisráðið hefur fjallað um það.
Birgitta Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 08:22
Mér þykir þessi einkennilegi, en skemmtilegi litur benda til svokallaðrar hland-gulu. Sjálfur fæ ég oft hlandgulu ef ég fer ekki á klósettið í tæka tíð. Ef mér er mál að pissa líður ekki nema kannski 1 mínúta og ég er orðinn eins og tunglið í framan. Þetta er eitthvað sem þið Birgittur ættuð að athuga.
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 10:52
Einelti ef Jens eða bara einhver segir álit sitt á public fígúru... ég kaupi það ekki.. ekki var Jens neitt nasty, bara að segja sannleikann
DoctorE (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 13:30
Ömurlegt sjónvarpsefni, laugardagslögin................bara ömurlegt......og borga borga fyrir hvað eh poppara !!!
Magga (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 14:57
Hænan, skotinn er ekki rétta orðið þegar um ræðir kall á sextugsaldri og stelpu á aldur við börn hans. Ég hef lítið fylgst með Birgittu en það sem ég hef séð til hennar þá kemur hún vel fyrir. Er hugguleg og ljúf, samanber jólakortið frá henni.
Birgitta Jónsdóttir, ég er femínisti og orðinn fórnarlamb í þessu máli. Fyrst skrifaði ég í léttum dúr færslu um gulleitan sjálfbrúnkutón á Birgittu Haukdal. Hún svaraði svo glæsilega fyrir sig að öll vopn snérust í höndum mér. Ég hef verið óvígur síðan.
Siggi, ég hef séð þetta hjá þér.
DoctorE, ég kaupi það ekki heldur.
Magga, það var nú skemmtilegt viðtal við Andra Frey og Búa í Laugardagslögum um daginn. Innslög Tvíhöfða eru líka bráðfyndin.
Jens Guð, 14.12.2007 kl. 15:18
Snilldar ummæli hjá Birgittu Jónsdóttur *búrúmtish* það er betra að passa sig svo maður fái ekki öryggisráð feminista oní hálsmálið hjá sér
Sævar Einarsson, 15.12.2007 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.