Fagnađarefni

  b haukdal

  Ţađ er gaman og gott ađ mest lesna fréttin á mbl.is í dag skuli vera um ţađ ađ mér hafi ţótt sjálfbrúnkan á Birgittu Haukdal of gul í Laugardagslögunum.  Ţessi mikli áhugi á eftirtektarsemi minni bendir til ţess ađ flest sé í allra besta horfi í ţjóđfélaginu í dag.  Jafnvel ađ lesendur mbl.is séu komnir í jólaskap.  Til hamingju međ ţađ. 

  Ekki grunađi mig ţegar ég sló inn ţessa litlu sakleysislegu fćrslu ađ hún ćtti eftir ađ vekja svona mikla og góđa athygli á Birgittu í miđju jólaplötuflóđinu.  Salan á nýju plötunni hennar,  Ein,  tók sölukipp í dag í verslunum Skífunnar. 


mbl.is Fannst Birgitta Haukdal of gul
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú gott ef ţú hefur hjálpađ henni eitthvađ viđ plötusöluna, óafvitandi m.a.s!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 17:19

2 identicon

Ég held ađ ţetta séu svipađir kynţáttafordómar og Leoncie frá Sandgerđi varđ fyrir:

"Síđan lagiđ Ást á barnum kom í útvarpinu hefur afbrýđisemin og brjálćđiđ veriđ međ ólíkindum. Ég veit hverjir eru ađ ofsćkja mig. Ţetta er ađallega tónlistarfólk og ćttingjar ţess. Ţađ eru ekki almennir Íslendingar sem hata mig. Ţetta eru tónlistarmenn og ég vil koma ţví á framfćri ađ ég er ekki á móti Íslendingum en ţađ er veriđ ađ breiđa ţađ út ađ ég hati 280 ţúsund Íslendinga. Sérđu hvers konar geđveiki ţetta er? Ţađ er veriđ ađ leggja mig í einelti og gera árásir á mig."

Steini Briem (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 20:12

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér berast ţćr fréttir um bloggheima eins og eldur í sinu ađ ţú sért dúllurass.  Er eitthvađ hćft í ţessu?

Jón Steinar Ragnarsson, 13.12.2007 kl. 21:08

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Örglega Jón Steinar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.12.2007 kl. 21:11

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Mig grunar ađ innflytjendur hennar brúnkugulukrems séu nú eiginlega međ feitari endann á spýtunni í ţessu en ţú međ ţitt, en gott 'commercial break' samt, hjá ţér.

Steingrímur Helgason, 13.12.2007 kl. 21:36

6 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ha?

Vilhelmina af Ugglas, 14.12.2007 kl. 00:07

7 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Frímann,  í fagtímaritum eru sjálfbrúnkukrem yfirleitt talin góđ.  Ţau eru ađ uppistöđu rakakrem međ sjálfbrúnku-effekt.

  Ása,  í jólaplötuflóđinu koma út hundruđ platna.  Ađeins örfáir titlar ná góđri sölu.  Plata Birgittu hefur ekki náđ inn á lista yfir mest seldu plöturnar.  Starfsmađur í Skífunni sagđi mér í dag í óspurđum fréttum ađ hugsanlega hafi fćrslan mín breytt gangi mála.  Platan tók sölukipp í dag og gćti náđ inn á sölulistann ađ viku liđinni.

  Steini,  góđ kenning.

  Jón Steinar og Ásthildur,  ég sá ađ Jenny kallar mig dúllurass á www.jenfo.blog.is.  Hún er ţekkt fyrir sannsögli.  Ţannig ađ engin ástćđa er til ađ rengja hana.

  Steingrímur,  ég sé ekki ofsjónum yfir velgengni kolleganna sem selja krem,  hvort sem ađ Banana Boat selst vel eđa ekki.  Reyndar selst Banana Boat alltaf vel.

  Ólafur,  stćrstu auglýsingatrixin kosta ekki alltaf mesta peninginn.

Jens Guđ, 14.12.2007 kl. 00:34

8 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ sem einkennir Birgittu er mikil útgeislun. Hana er ekki hćgt ađ maka á sig enda vćri sá heildsali forríkur sem seldi útgeislunarkrem á túpum.

Benedikt Halldórsson, 14.12.2007 kl. 02:18

9 identicon

Já, ţetta er skondiđ... ég held svei mér ţá ađ ţađ sé gúrkutíđ í "fólk og fréttir" síđunni.

ari (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 02:44

10 Smámynd: Jens Guđ

  Benedikt, ég er sammála ţví ađ Birgitta býđur af sér góđan ţokka.  Ég hef aldrei fundiđ fyrir löngun til ađ lemja hana,  eins og blossar oft upp í mér ţegar ég heyri ađra syngja léttpopp.

  Jón,  ţetta er réttmćt viđvörun hjá ţér.  Ég á ađ ţekkja ţetta manna best.  Vann viđ ţađ í fjöldamörg ár ađ koma duldum auglýsingum í greinarformi inn í blöđ og tímarit.  Ţađ var létt verk.  Ég hef stundum velt fyrir mér ađ taka saman og gefa síđar út á bók uppljóstrunum á ţví hvađa trixum var beitt viđ ađ búa til metsölubćkur,  -plötur, -bíla og ýmsar ađrar -vörur.

Jens Guđ, 14.12.2007 kl. 03:59

11 Smámynd: Hanna

Jens er greinilega skotinn í Birgittu :)  

Hanna, 14.12.2007 kl. 07:46

12 identicon

Viđ feministar lítum á ţetta sem einelti í garđ Birgittu Haukdal. Öryggisráđ okkar er međ máliđ til umfjöllunar og mun gefa út tilkynningu hvađ ţađ varđar nú fyrir helgina.

Ég segi alveg eins og er ađ ég fékk hland fyrir hjartađ ţegar ég las um hana nöfnu mína á blogginu ţínu, en bíđ engu ađ síđur međ viđbrögđ ţar til öryggisráđiđ hefur fjallađ um ţađ. 

Birgitta Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 08:22

13 identicon

Mér ţykir ţessi einkennilegi, en skemmtilegi litur benda til svokallađrar hland-gulu. Sjálfur fć ég oft hlandgulu ef ég fer ekki á klósettiđ í tćka tíđ. Ef mér er mál ađ pissa líđur ekki nema kannski 1 mínúta og ég er orđinn eins og tungliđ í framan. Ţetta er eitthvađ sem ţiđ Birgittur ćttuđ ađ athuga.

Siggi Lee Lewis (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 10:52

14 identicon

Einelti ef Jens eđa bara einhver segir álit sitt á public fígúru... ég kaupi ţađ ekki.. ekki var Jens neitt nasty, bara ađ segja sannleikann

DoctorE (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 13:30

15 identicon

Ömurlegt sjónvarpsefni, laugardagslögin................bara ömurlegt......og borga borga fyrir hvađ eh poppara !!!

Magga (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 14:57

16 Smámynd: Jens Guđ

  Hćnan,  skotinn er ekki rétta orđiđ ţegar um rćđir kall á sextugsaldri og stelpu á aldur viđ börn hans.  Ég hef lítiđ fylgst međ Birgittu en ţađ sem ég hef séđ til hennar ţá kemur hún vel fyrir.  Er hugguleg og ljúf,  samanber jólakortiđ frá henni.

  Birgitta Jónsdóttir,  ég er femínisti og orđinn fórnarlamb í ţessu máli.  Fyrst skrifađi ég í léttum dúr fćrslu um gulleitan sjálfbrúnkutón á Birgittu Haukdal.  Hún svarađi svo glćsilega fyrir sig ađ öll vopn snérust í höndum mér.  Ég hef veriđ óvígur síđan.

  Siggi,  ég hef séđ ţetta hjá ţér. 

  DoctorE,  ég kaupi ţađ ekki heldur.

  Magga,  ţađ var nú skemmtilegt viđtal viđ Andra Frey og Búa í Laugardagslögum um daginn.  Innslög Tvíhöfđa eru líka bráđfyndin.

Jens Guđ, 14.12.2007 kl. 15:18

17 Smámynd: Sćvar Einarsson

Snilldar ummćli hjá Birgittu Jónsdóttur *búrúmtish* ţađ er betra ađ passa sig svo mađur fái ekki öryggisráđ feminista oní hálsmáliđ hjá sér

Sćvar Einarsson, 15.12.2007 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.