14.12.2007 | 15:39
Gaman ađ rifja upp
Fyrir aldarfjórđungi eđa svo var sett á laggir útvarpsstöđ sem hét Útvarp Rót. Ţetta var galopin útvarpsstöđ. Dagskrárgerđ var í höndum allt frá mormóna til Öryrkjabandalagsins, stjórnmálaflokka til ţungarokkara. Soffía Sigurđardóttir var potturinn og pannan í Útvarpi Rót. Soffía var ađaleigandi, útvarpsstjóri og svo framvegis.
Núna er Soffía byrjuđ ađ blogga, www.fia.blog.is. Á blogginu hennar rakst ég á eftirfarandi fćrslu:
10.12.2007 | 14:10
Fann blogg á eyjan.is međ ţessarri frábćru mynd!
Minnir mig á Útvarp Rót, ţegar Jens Guđ skammađi Kókakólakompaní fyrir ađ ritskođa alla pólitík út úr útsendingu sinni á "Hjálpum ţeim" tónleikum sem sendir voru út bćđi í Evrópu og Bandaríkjunum. Styrktarađili ţar westra var nefnilega fyrrgreint kompaní. Í ţá daga glumdi slagorđiđ Coca Cola is it! og Jens sagđi ađ nćr vćri ađ segja Kókakóla is shit!
Vífilfell brást hart viđ og heimtađi útskrift af ummćlunum. Jens fćrđist allur í aukana og í nćsta ţćtti fékk hann hlustendur til ađ hringja inn og segja hvort ţeim heyrđist slagorđiđ enda á it eđa shit.
Yngri strákurinn minn var ofvirkur gutti á ţeim árum og söng í strćtó "Kókakóla is shjitt, kókakóla is shjitt". Einhver farţegi brosti til litla ólátabelgsins, sem tók auđvitađ eftir athyglinni og bćtti viđ međ stríđnisglotti, "kókakóla er kúkur"!
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1159
- Frá upphafi: 4120978
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég á góđar minningar frá Rótinni. Var međ nokkra ţungarokksţćtti ţar og fannst andrúmsloftiđ á stöđinni mjög gott.
Kristján Kristjánsson, 14.12.2007 kl. 18:15
Ég les oft ţitt blogg og mun sakna ţín!
Ég kveđ nú bloggheim í bili og sný aftur til Afríku.
Ţar sem ég bý er útilokađ ađ blogga en ég les bloggiđ ţegar ég get.
Jólagjöfin frá mér til ţín er HÉR.
(http://vilhelmina.blog.is/blog/vilhelmina/entry/391293/)
Gleđileg Jól!
Vilhelmina af Ugglas, 14.12.2007 kl. 18:33
Kiddi, ég tel mig muna eftir eđa ađ minnsta kosti ráma í ţćttina ţína á Rótinni.
Vilhelmina, ţetta er ansi mögnuđ saga/sögur. Ég las frá upphafi til enda og hafđi góđa skemmtun af.
Jens Guđ, 14.12.2007 kl. 19:47
Man eftir stöđinni, en minnist ţess á hinn bóginn ekki eftir ađ hún hafi heyrst í mínum bć!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.12.2007 kl. 21:50
Maggi, ég held ađ hlustunarsvćđi ÚR hafi ekki náđ langt út fyrir höfđuborgarsvćđiđ. En ţetta var virkilega skemmtileg stöđ. Ég fékk titilinn tónlistarstjóri stöđvarinnar. Sá titill náđi ţó ekkert út fyrir ţađ ađ ég reyndi ađ koma upp ţokkalegu plötusafni og setti saman lagasyrpur sem hćgt var ađ spila ţegar ekki var önnur dagskrá í gangi. Jafnframt var ég međ vikulegan músíkţátt. Ađ mig minnir 3ja eđa 4ra klukkutíma langan.
Ađ öđru leyti lagđi ég mig fram um ţađ ađ skipta mér ekki af músíkvali dagskrárgerđarfólks. Ţarna voru blúsţćttir, ţungarokksţćttir og hvađ sem var. Og algjört umburđarlyndi gagnvart skallapoppi af öllu tagi. Hlustun mćldist all ţokkaleg (kannski um 4 - 6% ţegar best lét) og hlustendur voru mjög virkir. Bćđi í beiđni um óskalög og spjalli. Ég man til ađ mynda eftir ţví ađ Birgir Baldursson, ţá trommari S-h draums, hringdi stundum í ţáttinn minn til ađ fá nánari upplýsingar um ţađ sem ég var ađ spila.
Viđ sem ţá stóđum ađ Gramminu urđum sömuleiđis vör viđ aukinn áhuga á tilteknum plötum/hljómsvietum sem viđ spiluđum á Rótinni.
Jens Guđ, 14.12.2007 kl. 22:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.