14.12.2007 | 22:55
Heiðarlegt fólk
Þessi listi yfir heiðarleika fólks eftir búsetu er nokkurra ára gamall. Kannski hefur eitthvað breyst síðan. Listinn var settur fram á tónlistarráðstefnunni Midem í Frakklandi og gerði grein fyrir því hvað fólk í tónlistariðnaði má reikna með að eiga viðskipti við heiðarlegt fólk eftir þjóðerni. Ég tek fram að þessi listi á ekki að spegla kynþáttfordóma eða neitt slíkt. Hann er einungis byggður á reynslu fólks í tónlistariðnaði heimsins. Þegar þú átt viðskipti með tónlist við eftirtaldar þjóðir þá má reikna með að heiðarleiki viðskiptavinarins sé eftirfarandi:
Norðmenn 61%
Kínverjar 60%
Danir 56%
Bandaríkjamenn 49%
Ítalir 35%
Kóreubúar 34%
Indverjar 31%
Frakkar 21%
Nígeríumenn 21%
Slóvenar 16%
Tyrkir 10%
Brasilíumenn 7%
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 4111620
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Athuglisvert... Voru ekki fleiri þjóðir á listanum? Svíar t.d. og Bretar...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 23:10
get kvittað fyrir nojarana.. hrikalega heiðarlegt fólk
Óskar Þorkelsson, 14.12.2007 kl. 23:14
Lára, nei, Svíar og Bretar voru ekki á þessum lista fremur en Íslendingar. En eigum við ekki að reikna með að Svíar, Bretar og Íslendingar séu nálægt Norðmönnum varðandi heiðarleika.
Óskar, ég tek undir það að reynsla af viðskiptum við norrænar þjóðir er bara góð.
Jens Guð, 14.12.2007 kl. 23:36
Hvar ætli íslendingar séu á listanum? Og veistu hvort þessi könnun á við ALLA TÓNLIST, þetta er forvitnilegt.
Eva Benjamínsdóttir, 14.12.2007 kl. 23:39
En Færeyingar? Er loksins búin að fá (að því að mér skilst) öflugan umboðsmann fyrir kryddin mín í Færeyjum. Hann heitir Pétur Nolso - vona að hann sé bestur :)
Hjördís í Skerjaveri (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 08:29
Eva, ég veit ekki allar forsendur fyrir þessari niðurstöðu. Fyrirlesari sagði þær byggja á reynslu fólks í tónlistariðnaðinum. Ég reikna með að það séu samskipti við plötuútgefendur, hljómleikahaldara, umboðsmenn, tónlistarmenn og þess háttar. Ekkert kom fram um að þetta tengdist einni tegund tónlistar umfram aðra.
Hjördís, þér er óhætt að treysta Færeyingum umfram alla aðra. Ég þekki Íslending sem týndi peningaveski sínu á diskóteki í Þórshöfn í Færeyjum. Nokkrum dögum síðar var bankað upp hjá honum þar sem hann dvaldi í litlu þorpi í Færeyjum. Ungir menn voru með peningaveskið og afhentu honum það.
Íslendingurinn kíkti í veskið og sá að þar var allt óhreyft. 40.000 kall eða svo var á sínum stað. Íslendingurinn var undrandi á að peningurinn var enn á sínum stað. Ungu færeysku mennirnir hálf móðguðust yfir undrun hans. Veskið hafði gengið á milli fjölda manna sem reyndu að hafa uppi á eigandanum. "Við tökum auðvitað ekki peninga sem aðrir eiga," sögðu Færeyingarnir.
Ég man eftir því að eitt árið voru 27 þjófnaðarmál kærð í Færeyjum. Flest tengdust þau þjófnaði úr bílum. Af þeim sem upplýstust reyndust einungis Íslendingar og Grænlendingar gerendur. Ég þekki ekki Pétur Nolso. En kannast við ættarnafnið Nolsoy.
Jens Guð, 16.12.2007 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.