15.12.2007 | 21:18
Bestu plötur ársins 2007
Fréttablađiđ hafđi samband viđ mig. Erindiđ var ađ biđja mig um ađ vera einn margra álitsgjafa blađsins um val á bestu plötum ársins 2007. Val mitt á 5 bestu íslensku plötunum reyndist erfiđara en ég hélt. Ástćđa ţess var sú ađ 15 - 20 titlar komu upp í huga mér. Ţeir toguđust á um ađ vera á listanum. Eiginlega slógust um ađ vera á listanum. Ţađ var ţrautinni ţyngra ađ fćkka ţeim niđur í 5.
Vandamáliđ međ erlendu plöturnar var öfugt. Ţar var fátt um fína drćtti. Allar plöturnar sem ég setti í efstu sćtin í fyrstu atrennu reyndust vera frá árinu 2006 ţegar betur var ađ gáđ. Ţetta voru síđustu plötur Rise Against, Tool og Deftones. Ekki vildi ég fylla listann af plötum flytjenda sem enginn ţekkir. Ekki heldur plötum flytjenda sem hafa áđur sent frá sér miklu betri plötur en í ár. Ţetta var meira puđiđ. Nánast hausverkur. En hófst á síđustu stundu. Skiladagur er 16. des.
Niđurstađan verđur birt í Fréttablađinu öđru hvoru megin viđ áramótin. Ţá verđ ég í Bandaríkjunum.
Flokkur: Tónlist | Breytt 17.12.2007 kl. 00:54 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 813
- Frá upphafi: 4111624
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 662
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ertu ekki ađ fíla nýju Eagles.. og náttlega Mark Knopfler?
Ef nei ţá hef ég áhyggjur af heyrnini í ţér vinur, verđur ađ fá ţér hrukkukrem eđa eitthvađ ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 22:53
Menn ţurfa ađ rokka töluvert ţyngra og harđara en Eagles og Mark Knopfler til ađ hljóma vel í mínum eyrum. Músík Eagles og Marks pirrar mig ekkert. Og ég átta mig alveg á ţví ađ hvorutveggja eru af og til ađ gera fína hluti. En ég kaupi frekar plötur ţar sem lćtin eru meiri, hljómurinn ţyngri og gítarglamriđ meira.
Kannski stendur ţađ í samhengi viđ ađ ég er bara međ 30% heyrn. En ég sel kröftugasta hrukkukremiđ á markađnum, Naturica GLA+, sćnska hrukkubanann. Verđ ţó ađ viđurkenna ađ ég hef aldrei prófađ ţađ góđa krem. Ég kann vel ađ meta öll mín öldrunareinkenni, kominn á sextugsaldurinn.
Jens Guđ, 15.12.2007 kl. 23:10
Bara ađ grínast međ ţig.. öldrunareinkenni eru góđ, eldast međ reisn en ekki sem stretsađ frík eitthvađ :)
Ég hlusta eiginlega á allt nema kannski Nylon ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 23:16
Ég áttađi mig nú alveg á ađ ţetta var í léttum dúr hjá ţér. Ég vildi ađ ég vćri svona umburđarlyndur gagnvart músík eins og ţú. Ég lćt svo marga músík pirra mig ađ ég á ţađ til ađ yfirgefa veitingahús í fússi ţegar ţar eru spiluđ lög sem ég ţoli illa.
Jens Guđ, 15.12.2007 kl. 23:39
Nú er vont ađ vera ekki áskrifönd af Fréttablađinu.
Hörmulegt hreinlega međ ţessi fríblöđ ađ ekki sé hćgt ađ segja upp áskriftinni fyrirfram ...
Steingrímur Helgason, 16.12.2007 kl. 02:03
Steingrímur minn, ţú hefur alla mína samúđ. Mér gengur illa ađ fá fríblöđin. Ég verđ ađ fara á bókasafn ţegar ég kem frá Bandaríkjunum eftir hálfs mánađr dvöl ţar yfir jól og áramót. Mér leikur forvitni á ađ vita hvađ ađrir álitsgjafar Fréttablađsins eru mér sammála/ósammála um bestu plötur ársins 2007.
Jens Guđ, 16.12.2007 kl. 02:09
Jensi min, ţig grunar vćntanlega ađ ég var bara ađ klípa vinalega í lillutána á ţér, enda haft mig til hlés undanfariđ á kórablogginu ..
Steingrímur Helgason, 16.12.2007 kl. 02:16
Steingrímur, ég átta mig alveg á hrekkjum ţínum. Ég kann vel ađ meta ţá.
Jens Guđ, 16.12.2007 kl. 02:21
Allir ađ stríđa ţér Jens, hér er a.m.k tvíelti í gangi ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 02:57
Doktor E, ég ţoli alveg heilmikla stríđni. Ég hef aldrei upplifađ einelti né tvíelti. Ég geri ţó ekki lítiđ úr ţannig dćmum. Ég er međ mikinn móral yfir ađ hafa beitt skólasystkini mín á árum áđur eineltistilburđum. Biđst afsökunar á vanţroska mínum og dómgreindarleysi ţar um. Mér hefur oftar en einu sinni veriđ verulega brugđiđ ţegar gömul skólasystkini hafa kvartađ viđ mig undan ofbeldi mínu í ţeirra garđ. Eitthvađ sem ég hélt ađ vćri létt grín upplifđu ţau sem einelti. Ég skammast mín fyrir dómgreindarleysiđ og biđst hér og nú fyrirgefningar á heimskupörum félagslega óţroskađs unglings.
Jens Guđ, 16.12.2007 kl. 03:28
Ţađ er aldeilis syndajátningasyrpan félagi Jens!
En veit auđvitađ nokkurn vegin hvernig listin mun ´líta út hjá ţér, sá íslenski!
Magnús Geir Guđmundsson, 16.12.2007 kl. 04:36
ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ ţú setur í listann.
Vandamáliđ er reyndar öfugt hjá mér, mér finnst erlendu plöturnar vera erfiđari ađ setja saman í lista, mikiđ um fína drćtti. Toppplatan er ţó ákveđin.
Efstar á innlenda listanum er svanasöngur I Adapt og frumburđur Ask The Slave.
Ég á ţó eftir ađ hlusta á margt innlent eins og Skáta, Mugison, Dr.
Spock, Mínus, Rökkurró ofl.
ari (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 18:30
Ari, ansi ertu getspakur. Ţó ég haldi trúnađi viđ ţá niđurstöđu sem ég sendi Fréttablađinu ţá get ég upplýst ađ ţú ert glettilega heitur.
Jens Guđ, 17.12.2007 kl. 00:50
Haha, ţú segir ţađ.... ég hef kannski óvart nefnt á nafn meirihluta ţeirra 5
innlendu titla sem ţú ćtlar ađ hafa á listanum ţínum. ;)
Ég biđst "innilegrar afsökunar" á ţví ađ hafa svipađan tónlistarsmekk og ţú ;)
ari (IP-tala skráđ) 17.12.2007 kl. 14:28
Flestar ţćr plötur sem ţú nefndir komu virkilega til greina hjá mér. Helmingurinn af ţeim endađi á Topp 5 hjá mér.
Ţađ er ekkert nema skemmtilegt ađ músíksmekkurinn liggi svona saman.
Jens Guđ, 17.12.2007 kl. 20:19
Enda eru ţiđ báđir vandađir sveinar.
Kemur samt á óvart ađ Guđ sé ađ fara ytra og ţađ til Bandaríkjana. Hélt ađ hann vćri í farbanni...
Birkir Viđarsson (IP-tala skráđ) 21.12.2007 kl. 13:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.