30.12.2007 | 01:28
Skemmtileg fréttagetraun 24 stunda
Dagblaðið 24 stundir hefur stöðugt verið að sækja í sig veðrið. Í laugardagsblaði 24 stunda er skemmtileg fréttagetraun og veglegum verðlaunum heitið fyrir rétt svör. Ég er öruggur um rétt svar við spurningu númer 15. Þar segir að Jens Guð hafi gert athugasemd við löst í fari Birgittu Haukdal. Spurt er hvort að það hafi verið vegna þess að Birgitta væri a) fölsk, b) syngi leiðinleg lög, c) væri gul á litinn, d) væri með stjörnustæla.
Mér er ljúft og skylt að gangast við að hafa tekið eftir því að sjálfbrúnka Birgittu eins og birtist í Laugardagslögum var aðeins um of út í gulan lit. Betur hefði hún notað Banana Boat sjálfbrúnku sem aldrei framkallar nema eðlilegan sólbrúnkutón, skv. vísindalegri samanburðarrannsókn bandaríska tímaritsins Glamour.
Viðbrögð Birgittu við athugasemd minni voru þau að hún sendi mér einstaklega elskulegar jólakveðjur. Sló mig þar með út af laginu og uppskar verðuga aðdáun fyrir skemmtileg viðbrögð. Sólóplata hennar, Ein, hafði fram til þessa selst dræmt en tók vænan sölukipp. Flaug upp í 17. sæti (úr 23. sæti) og þar með inn á hinn opinbera Topp 20 lista. Starfsmaður Skífunnar sagði mér að kaupendur plötunnar hafi margir látið þess getið að þeir væru sérlega ánægðir yfir því hvað Birgitta tæklaði mig flott. Svo fjaraði umræðan út og í næstu viku þar á eftir (síðasta vika) dalaði platan niður í 20. sæti.
Ég er búinn að segja blaðamanni 24 stunda að ég sé reiðubúinn að gefa Brigittu alvöru gott sjálfbrúnkukrem svo að sömu mistök með gulleitan sjálfbrúnkutón endurtaki sig ekki.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 14
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 1064
- Frá upphafi: 4152232
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 809
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Mikið spaug í þér sem oft áður karl minn!
En aðeins að bæta málfarið hjá þér,svona af velvilja og vinarhug sem jafnan.
Þú "færir ekki í þig veðrið" heldur færir þig upp á skaftið, en SÆKIR hins vegar í þig veðrið!
Og svo fer ég ekki ofan af því, stelpan hefði átt að senda þér eintak af plötunni! Þá hefðir þú neyðst til að skrifa eitthvað fallegt um hana og alvöru söluaukning orðið!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.12.2007 kl. 03:01
Maggi minn kæri vinur, ég hef hvergi minnst á veður. Ég hef alveg þokkalega máltifinningu fyrir orðatiltækjum - þó mér þyki líka gaman að snúa út úr þeim. En ég hef bara hvergi nefnt neitt um að færa í mig veðrið. Ég er alinn upp í skagfirskum afdal þar sem ómenntað fólk talaði góða íslensku. Miklu betri en ég nam af sunnlenskum kennurum mínum á unglingsárum á Laugarvatni og í MHÍ. Með fullri virðingu fyrir góðum íslenskukennurum mínum þar.
Samkvæmt óstaðfestum heimildum ætlar Birgitta að gefa mér eintak af plötunni. Henni til hrellingar - og kannski fráfælni - er ólíklegt að ég verði aðdáandi. það er að segja aðdáandi plötunnar. En ég er þegar búinn að játa aðdáun á persónunni. Sem var mér fyrir nokkrum vikum fjarlægt.
Jens Guð, 30.12.2007 kl. 03:32
Elsku karlinn minn, ég sagði heldur ekki að þú hefðir sagt það, heldur stóð þetta nú í fyrstu línunni í færslunni, að 23 stundir"Færi í sig veðrið" en nú ertu búin að breyta því og ekki orð um það meir!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.12.2007 kl. 04:26
24 stundir auðvitað!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.12.2007 kl. 04:30
Takk fyrir að leiðrétta mig, Maggi minn. Við ritskoðun sá ég klúðrið.
Jens Guð, 30.12.2007 kl. 04:53
Nú hvarf Bananaboat plöggið í einhverjum fjandans orðhengilshætti.
Þú verður að byrja upp á nýtt. Ný fyrirsögn: "Notaði Harry Belafonte BananaBoat?" Í greinini getur þú farið mörgum orðum um gullinbrúna ásjónu söngvarans sem gæti allt eins verið litur frá Bananaboat vörunum, en sagt í lokin að það sé ekki sjálfbrúnku Bananaboat að þakka eldur náttúrulegum lit, sem Bananaboat gæti sannarlega framkallað. Tengsl elafonte og Bananaboat séu hinsvegar þau að hann gerði lagið Bananaboat frægt á sínum tíma. Þar með gætirðu komið vörumerkinu Bananaboat að í a.m.k. 8 sinnum.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.12.2007 kl. 07:47
gaman að þessu. magnað að sjá hvað svona blogg getur haft að segja. það er gaman að lesa bloggið þitt, Jens og gaman var að fylgjast með þessu Birgittu gulu- máli. bananabátur eður ei. hafðu það gott og haltu áfram á sömu braut á nýju ári.
Brjánn Guðjónsson, 30.12.2007 kl. 11:16
Ég held að Harry Belafonte sé dökkur á hörund. Nema hann noti Bana bót. Þá kemur þessi eðlilega sverta framm.
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 16:50
Jón Steinar, eins undarlegt og það hljómar þá kom Harry Belafonte ekki laginu Banana Boat á vinsældalista. Engu að síður er Banana Boat það lag sem oftast hefur skorað hátt á bandaríska vinsældalistanum í flutningi mismunandi flytjenda. En Harry Belafonte er ekki í þeirra hópi. Engu að síður er lagið í dag best þekkt í hans flutningi. Sennilega vegna þess að nöfn hinna flytjendanna eru gleymd.
Jens Guð, 30.12.2007 kl. 18:20
Mátti til með að standa undir nafni og stríða þér smá.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.12.2007 kl. 19:22
Það er alltaf gaman að prakkarastrikunum þínum. Þar fyrir utan þykir mér ekki leiðinglegt að viðra þekkingu mína á Banana Boat. Eins og sést í tónspilaranum mínum þá á ég þetta lag í 6 útfærslum jafn margra flytjenda.
Jens Guð, 30.12.2007 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.