10.1.2008 | 23:35
Skemmtileg frásögn
Í kvöld skrapp ég á bókasafn til að lesa héraðsfréttablöð landsins, eins og ég geri oft. Enda áhugsamur landsbyggðarmaður. Í einu blaðinu, Austurglugganum, sem gefið er út á Austurlandi, las ég upprifjun manns frá því að hann sá sem barn í fyrsta skiptið geisladisk. Hann hafði farið með bróður sínum í hina merku plötubúð Tónspili á Norðfirði.
Þar rákust þeir bræður á þennan furðuhlut, geisladisk. Hann höfðu þeir aldrei séð áður og spurðu Pétur í Tónspili út í gripinn. Pétur skýrði út fyrir þeim hvaða fyrirbæri þetta var. Margar spurningar kviknuðu og Pétur hafði svör á reiðum höndum. Eftir að hafa upplýst barnunga bræðurna um að ekki þurfi að snúa geisladisknum við eins og vinylplötum því öll músíkin sé bara á annarri hlið disksins spurði annar drengjanna í forundran:
- En af hverju eru þá tvær hliðar á honum?
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 11.1.2008 kl. 00:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Halla Rut , 11.1.2008 kl. 01:19
he he Tónspil er besta geisladiskaverslun landsins
Einar Bragi Bragason., 11.1.2008 kl. 01:21
Þetta er nú dáldið einhliða frásögn.
Steini Briem (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 01:23
Nú af því að við búum ekki í einvíðum heimi drengkjáni! *hóst*
Tek undir að þetta sé frábær verslun, hef komið þangað 2x og þetta er algjör snilld, kom mér virkilega á óvart. Maðurinn á ýmist framúrstefnurokk t.d. sem ég hélt að væri ekki til á Íslandi, hvað þá á Nesk.stað! Verslaði slatta í sumar þar. Hugvitsamlegt að hafa þetta ritfanga og tækjaverslun og gistiheimili í leiðinni. Snillingur!
Ari (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 01:58
Ég hef verslað í Tónspili plötur sem ég hafði árum saman leitað að án árangurs víðsvegar um heim. Aldeilis merkileg verslun. Það er hreinasta ævintýri að fletta í gegnum lagerinn hjá Pétri (fyrrum trommara Amon Ra). Þar finnur maður sjaldgæfar plötur sem koma manni í opna skjöldu að séu í umferð.
Jens Guð, 11.1.2008 kl. 02:08
Það var frétt um hann í haust í Ríkissjónvarpinu þegar búðin fagnaði hvað... 20 ára afmæli (var það ekki?) , mjög gaman að sjá í lokin að hann sagði að það yrði alltaf að vera slatti af Zappa til, annað gengi ekki :)
Ari (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 02:11
Fríða Eyland, 11.1.2008 kl. 10:58
Takk sömuleiðis, fröken Fríða. Þú spyrð fróðlegra spurninga.
Steini Briem (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 11:19
Bryndís R (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 11:52
Já, þetta var í alvöru skemmtileg lítil saga.
Hef aldrei keypt eina plötu af Tónspili, en veit jú að þar hefur margt leynst og man sömuleiðis á árdögum verslunarinnar dúkkuðu upp hér í bæ plötulistar að austan í matvörubúðum!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.1.2008 kl. 13:22
Tónspil, já...hef ekki verslað við Pétur síðan 1992 eða þar um bil. Aðallega Zappa, auðvitað.
Tvímælalaust besta "progg"-plötubúð landsins. Ef maður hugsar út í það eru bara þessi búð og Smekkleysa eftir!
SkíTan er náttúrulega alveg búin að skíTa á sig.
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 14:58
Góð spruning?
Heyrði líka góða sögu um daginn.
Í fjölskyldu einni höfðu foreldrar áhyggjur af því að yngsti sonur þeirra væri eitthvað eftir á enda höfðu þau aldrei heyrt hann tala og var sonurinn kominn vel á "málskeið barna". Nú sat fjölskyldan að snæðingi eitt vetrarkvöld, fátt var sagt við borðið og sá yngsti sagði náttúrulega ekki orð frekar en venjulega. Þangað til allt í einu að hann rimur út úr sér "pabbi réttu mér saltið"!. Allir hættu í einni svipan að borða og horfðu í forundran á krakkann. Mamman nær loks að stynja upp úr sér "hva kanntu að tala? afhverju hefur þú ekki sagt neitt hingað til?" Sonurinn "mállausi" svaraði að bragði "mér hefur nú ekki vantað salt hingað til!"
sigríður (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 14:59
Eva Benjamínsdóttir, 11.1.2008 kl. 15:13
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Disk
Elías Halldór Ágústsson, 11.1.2008 kl. 15:46
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.1.2008 kl. 19:15
Ari, það er líklegt að búðin hafi verið opnuð 1987. Svo opnaði hann útibú í Hafnarfirði nokkru síðar. En komst þá að því að hörðustu músíkpælararnir og plötusafnararnir eru úti á landi. Þar af hlutfallslega flestir á Austfjörður. Búðinni í Hafnarfirði var lokað eftir 1 - 2 ár eftir samfelldan hallarekstur frá fyrsta degi. Eftir því sem ég best veit er engin plötubúð í Hafnarfirði í dag.
Fríða, ég tek undir kveðjuna frá Steina.
Bryndís, takk fyrir innlitið.
Magnús, ég man eftir þessum plötulistum frá Tónspil. Þeir voru mikil lesning. Núna er listinn á www.tonspil.is/catalag/.
Óskar, það má líka finna sitthvað áhugavert í 12 tónum.
Sigríður, takk fyrir söguna.
Eva, mér varð á að hlægja þegar ég las söguna í Austurglugganum og hugsaði með mér: "Þetta þurfa fleiri að lesa."
Elías, takk fyrir linkinn.
Linda, takk fyrir innlitið og hafðu sjálf góða helgi.
Jens Guð, 11.1.2008 kl. 20:01
Þessa sögu og margar aðrar skemmtilegar sögur (m.a. hljómsveitasögur) má finna í nýútkominni bók eftir höfundinn. Hana má nálgast hér: http://www.minervamidlun.is/nesk/
...og auðvitað í Tónspili líka.
Esther Ösp Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 20:37
Hahahaha......góð saga
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.1.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.