24.1.2008 | 23:43
Kaupiđ plötuna Ökutíma eđa ég lem ykkur!
Ć, nei, ţessi fyrirsögn er ekki viđ hćfi. Er algjörlega á skjön viđ ţađ sem ég ćtlađi ađ segja. Tek ţetta til baka og verđ ađ finna betri ástćđu til ađ hvetja ykkur til ađ kaupa plötuna Ökutíma. Fyrirsögnin er bara aulahúmor af minni hálfu.
Platan Ökutímar kom út í dag. Ég brunađi í Smáralind til ađ kaupa 10 eintök. En hún var ekki komin í sölu ţar. Samt sér Sena um dreifingu á henni og Skífan í Smáralind er í eigu sömu ađila (Bónus-feđga). Hún hlýtur ađ vera komin í sölu á morgun.
Ástćđan fyrir ţví ađ ţiđ verđiđ ađ kaupa Ökutíma er eftirfarandi: Ţetta er önnur sólóplata Lay Low-ar. Fyrri sólóplata hennar var frábćr og Lay Low stimplađi sig inn á kortiđ sem einn merkasti tónlistarmađur landsins. Hirti öll stćrstu verđlaun Íslensku tónlistarverđlaunanna í fyrra.
Nýja platan, Ökutímar, inniheldur 13 lög úr sýningu LA á samnefndu leikriti. Ţar af 5 frumsamin lög og hin lögin eru hennar snilldar túlkun á lögum bandarísku kántrý-drottningarinnar Dolly Pardon. Nei, nei. Ekki fara í baklás. Kántrý Dollyar er ekki ţađ flottasta á markađnum (nema kannski í eyrum Hallbjarnar Hjartar). En hún er góđur lagahöfundur og í flutningi Lay Low-ar eru lög Dollyar gullmolar.
Ţađ merkilegasta viđ ţessa plötu er ađ Lay Low hefur ánafnađ Aflinu, systursamtökum Stígamóta á Norđurlandi, allan og óskiptan ágóđa af sölu plötunnar. Ţetta er ţvílíkt höfđingleg gjöf Lay Low-ar ađ ég er nćstum grátklökkur yfir uppátćkinu. Ekki einungis vegna ţess ađ ţetta fćrir fjársveltum samtökum sjálfbođaliđa tekjustofn heldur einnig vegna ţess ađ ţetta vekur athygli á mikilvćgri starfsemi Aflsins.
Lay Low er flottust. Leikfélag Akureyrar lćtur jafnframt allan ađgöngueyri ađ síđustu sýningu LA á Ökutímum renna óskiptan til Aflsins.
Elskurnar mínar, ekki taka mark á kjánalegri fyrirsögn ţessarar bloggfćrslu. Sýniđ frekar stuđning í verki gegn barnaníđi og heimilisofbeldi međ ţví ađ kaupa eins mörg eintök af Ökutímum og ţiđ getiđ: Til ađ gefa í afmćlisgjafir, tćkifćrisgjafir, ţess vegna jólagjafir (ţađ eru ekki nema 11 mánuđir til nćstu jóla).
Ég ákalla jafnframt alla mína góđu bloggvini til ađ taka ţetta erindi upp á ykkar vinsćla bloggi. Allir saman nú!
Lögin á plötunni Ökutímar eru:
1. Ótal minningar
2. Lítiđ lag
3. Saman
4. Gleđileg jól
5. Forbođin ást
6. Here I Am
7. 9 to 5
8. Fuel to the Flame
9. Jolene
10. Ping Pong
11. Why, Why, Why
12. I Will Always Love You
13. Love Is Like a Butterfly
Flokkur: Tónlist | Breytt 26.1.2008 kl. 18:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 216
- Sl. sólarhring: 343
- Sl. viku: 1374
- Frá upphafi: 4121756
Annađ
- Innlit í dag: 196
- Innlit sl. viku: 1179
- Gestir í dag: 186
- IP-tölur í dag: 183
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Lay-Low er greinileg alveg óendanlega gáfuđ (nú lćt ég mig dreyma um ađ hún taki uppá ađ gerast forseti, eđa borgarstjóri - sem heldur áfram ađ syngja ađ sjálfsögđu)
halkatla, 24.1.2008 kl. 23:53
Consider it done my man.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.1.2008 kl. 00:10
Dúa, fyrirsögnin var misráđin. Eins og ég er ofbeldisfullur ţá passar fćrsla mín ekki viđ hvatningu um ađ fólk kaupi plötuna Ökutíma. En viltu vera svo vinsamleg ađ taka upp á ţínu bloggi áskorun til ţinna blogglesenda um ađ kaupa ţessa plötu. Ţá get ég bara lamiđ einhverja ađra sem koma málinu ekkert viđ.
Anna Karen, ég ţekki ekki Lay Law né hennar gáfnafar. Sérstaklega höfđingleg gjöf hennar til Aflsins gengur ţó nćstum ţví fram af mér. Ég vann viđ plötuútgáfu til margra ára og veit ađ hún er ađ ánafna Aflinu verulega hárri upphćđ (miđađ viđ ađ viđ stöndum saman og kaupum plötuna í einhverjum mćli). Sennilega ţeirri mestu sem ţessi fjársveltu en nauđsynlegu samtökum hefur falliđ í skaut.
Anna Karen, vertu svo góđ ađ vekja athygli á ţessu framlagi Lay Low-ar á ţinni skemmtilegu og vinsćlu bloggsíđu.
Jens Guđ, 25.1.2008 kl. 00:25
Jenný, get ég ekki enn og aftur treyst á ţú hlaupir undir bagga?
Jens Guđ, 25.1.2008 kl. 00:27
Ég er í sjálfu sér ekki til í ađ kaupa diskinn en vćri himinsćl viđ ađ leggja andvirđi hans inn hjá Aflinu. Ég á mýgrút af diskum og spila ţá sjaldnast enda dó spilarinn á ţessu heimili og hefur amk enn ekki veriđ endurnýjađur.
Frábćr ábending hjá ţér Jens.
Ţađ eru allt of fáir karlar sem taka ţessa skínandi afstöđu sem ţú gerir. Ég er ótrúlega sátt viđ ţig ađ ţessu leyti og ţá er ég búin ađ segja ţađ (skrifa ţađ) upphátt (opinberlega)
Ragnheiđur , 25.1.2008 kl. 01:30
Líka hćgt ađ leggja einhverja upphćđ inn á Afliđ í banka, 1145-26-2150, kennitala 690702-2150.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 01:57
Ţá er hún komin,gott má, bravó fyrir Lay Low, ég fć mér plötuna og spila hana í tölvunni. Minn geislasplari er líka ónýtur.
TIL HAMINGJU AFLIĐ - Til HAMINHJU LAY-LOW!
Eva Benjamínsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:44
SVo ég blandi mér ađeins í ţennan fagra kvennafans međ ykkur STeina Jens minn, ţá bara tökum vér undir ţín óţreytandi barátturóm ţinn fyrir ţessu góđa málefni og liggjum ei á liđi vóru ađ mćra og lofsyngja hana Lovísu, Lay Low!
Magnús Geir Guđmundsson, 25.1.2008 kl. 09:45
Sammála,ţessi stelpa er algjör gullmoli og lögin og flutningur hjá stelpunni er bara meiriháttar,ég ćtla mér ađ nálgast ţennan gćđagrip og leggja mitt til góđgerđamála.kveđju og góđa notalega helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.1.2008 kl. 09:53
Gleymdi ađ óska ţér til hamingju međ Bóndadaginn
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.1.2008 kl. 10:49
Ég fer huldu höfđi nćstu daga eđa viku. Mottóiđ verđur: Stay Low.
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 11:12
Lay Low-dúllan í beinni á Rás 2 eftir klukkan ţrjú í dag, föstudag.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 14:55
Heyrđu gullgripurinn heldur ekki komin hingađ en, allavega var hann ekki komin í Hagkaupum er spurst var fyrir um hann í morgun!
Fjárans droll bara!
Magnús Geir Guđmundsson, 25.1.2008 kl. 16:50
Hlustađi á ţessa plötu í gćr og hún er einstaklega góđ, frábćr lög, frábćr flutningur. Ţetta er plata sem ćtti ađ vera til á öllum heimilum!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.1.2008 kl. 20:41
Keypti diskinn áđan ásatmt nýja Hjaltalín disknum, stórgóđir báđir, svona eftir fyrstu hlustun
tommi (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 20:47
Án ţess ađ dissa plötuna neitt, ţá finnst mér kjánalegt ađ kaupa geisladisk í Skífunni til ađ styrkja einhvert málefni...
Sérstaklega ţegar ţađ er Sena sem ađ gefur hana út.. Ţú ert ađ styrkja Senu+Skífuna(Sama batteríiđ) miklu meira heldur en Aflinđ, systursamtök Stígamóta á Norđurlandi
bara svona mín 0.02$
Baldur Már Pétursson (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 22:14
Steini, takk fyrir ađ koma međ bankaupplýsingar Aflsins.
Eva, takk fyrir ađ ćtla ađ kaupa plötuna.
Maggi, takk fyrir stuđninginn.
Linda, ég tek undir ţađ ađ Lay Low er gullmoli og ţađ er frábćrt ţegar svona vinsćl poppstjarna hefur hjartađ á réttum stađ, eins og hún. Og lćtur verkin tala. Ţetta framlag hennar eru ekki einhverjir tíkallar gefnir í sýndarmennsku. Ţetta er alvöru fjárhagsstuđningur viđ Afliđ. Og stór yfirlýsing, "móralskur" stuđningur og hvatning til annarra - ekki bara annarra poppara - ađ láta sig varđa verulega ţarft samfélagsvandamál.
Guđmundur, skamm, skamm. Kauptu plötuna og vertu stoltur af ţví ađ vera á yfirborđinu međ ţađ.
Gurrí, takk fyrir ađ mćla međ plötunni og hvatningu til ađ hún verđi á sem flestum/öllum heimilum.
Tommi, Hjaltalín eru ađ gera ágćta hluti. Hlusta greinilega á Arcade Fire. Og Lay Low hefur greinlega hlustađ á Woody Guthrie.
Baldur, platan fćst víđar en í Skífunni. Platan er EKKI gefin út af Senu heldur COD Music. Sena sér einungis um dreifingu hennar. Ef ég ţekki dreifingarmarkađinn rétt ţá fćr Sena 12-15% af heildsöluverđi plötunnar í sinni hlut (kannski um 150 kall af hverju eintaki). Plötufyrirtćki fitna ekki af dreifingu á svona plötu sem neinu nemur. Jú, ađ vísu ef platan selst mjög vel. En dreifing á plötu er ađ uppistöđu til útlagđur kostnađur upp ađ ţví marki ađ plata seljist vel. Bara útkeyrsla á reikningi kostar um 60 kall. Viđ ţá upphćđ bćtist úthringingarkostnađur og launakostnađur handa starfsmanni fyrir ađ taka niđur pantanir og afgreiđa ţćr. Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ hagkvćmara er fyrir lítiđ útgáfufyrirtćki ađ fá stćrra batterí til ađ dreifa plötum.
Ef ţú vilt styđja Afliđ beint ţá hefur Steini gefiđ hér fyrir ofan upp reikning Aflsins. Ég gćti líka stutt Afliđ á ţann hátt. En ég vil líka styđja höfđinglegt framlag Lay Low-ar í verki međ ţví ađ kaupa plötuna og gefa mínum vinum plötuna. Međal annars til ađ vekja athygli á verkefninu.
Jens Guđ, 26.1.2008 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.