Plötudómur

  lay low

  Ég var snöggur ađ fá mér í gćr plötuna Ökutíma međ Lay Low.  Hér örfáum fćrslum fyrir neđan sjáiđ ţiđ ástćđurnar.  Nú hef ég rennt plötunni í gegn hátt í 20 sinnum.  Hér kemur umsögn.  Smá hlutdrćg vegna ţess hvađ ég er hlynntur málefninu. En samt marktćk,  svona ađ mestu.

TitillÖkutímar

UndirtitillTónlist úr leikritinu í flutningi Lay Low

FlytjandiLay Low

Einkunn4 stjörnur af 5

  Fyrstu fimm lög plötunnar eru frumsamin af söngkonunni Lay Low.  Ţau lög eru jafnframt bitastćđasti hlutinn.  Lay Low er frábćr söngvahöfundur og túlkandi.  Lögin eru einföld,  falleg,  grípandi og flutningurinn jafn einfaldur.  Áreynslulaust og einfalt gítarpikk.  Söngurinn er raul (croon) í ţess jákvćđustu merkingu.  Einlćgni og innlifun geisla frá hverjum tóni.  Ţessi einlćgni skilar sér í heillandi upplifun hlustandans.  Ţetta er nćsti bćr viđ ađ vera staddur inni í lítilli stofu međ flytjandanum innan um um fámennan kunningjahóp.  Bergmál frá föđur bandarískrar ţjóđlagatónlistar,  Woody Guthrie,  var sterkara á fyrri sólóplötu Lay Low.  En töfrar hans koma einnig upp í huga viđ hlustun á ţessa plötu.

  Stór hluti "sjarmans" er söngrödd Lay Low.  Ţó ađ söngrödd hennar sé á ţessari plötu hvergi hás ţá er eins og stutt sé í smá hćsi.  Samt er söngröddin allstađar hrein og tćr.  En ţađ er ţessi tilfinning fyrir ţví ađ hún verđi hás í nćstu tónum sem er svo hrífandi.

  Upphaflagiđ heitir Ótal minningar.  Falleg og snotur laglína,  kassagítarleikur sem varla er eiginlegt "pikk" er ţó ekki "strömm" heldur. 

  Nćsta lag er Lítiđ lag. Kallar fram "I Ain´t Got No Home" eftir Woody Guthrie. En samt ekki sama lag.  Ţađ er annađ lag af fyrstu plötu hennar sem stendur ţví nćr.

  Ţriđja lagiđ,  Saman,  hefur hljómađ í útvarpinu.  Virkilega fallegt og grípandi lag.  Ţarna nýtur einfalt gítarpikkiđ sín eins og best verđur á kosiđ.

  Fjórđa lagiđ,  Gleđileg jól,  er samsöngslag.  Á áreiđanlega eftir ađ verđa sívinsćlt jólalag.  Ţarna koma fleiri hljóđfćri til sögu en eru samt smekklega sparlega notuđ.

  Fimmta lagiđ er Forbođin ást.  Enn er gert út á einfaldleika og fegurđ.  Ţessi fimm fyrstu lög plötunnar eru 5 stjörnu dćmi af fimm mögulegum.

  Viđ taka lög eftir bandarísku kántrýsöngkonuna Dolly Parton.  Ţá fer lítillega ađ halla undan fćti.  Fleiri hljóđfćri bćtast viđ.  Platan poppast.  Samt ekki til skađa ef viđ bara miđum viđ ţetta fyrsta Dolly Parton lag á plötunni,  "Here I Am". 

  Sjöunda lagiđ er 9 to 5.  Ţarna kemur píanóiđ viđ sögu og er til óţurftar.  Flutningurinn er of nálćgur frumútgáfu Dolly Parton.  Lay Low er flottari söngkona en Dolly og ţarna hefđi mátt sleppa ţykkri hljómsveitarútsetningu.  Ţetta sama á viđ um öll hin 6 lög plötunnar sem ótalin eru.  Lay Low er flottust ţegar hljóđfćri eru sem fćst.  Lay Low er svo hrífandi "spes" ađ ţađ er ekki eins gaman ţegar hún setur sig í ţađ hlutverk ađ vera "venjuleg" poppsöngkona.   

  Ţađ yrđi endurtekningarstagl ađ tíunda Dolly Parton lögin frekar.  Lay Low er ađ sumu leyti betri lagahöfundur og betri túlkandi en Dolly Parton.  Lay Low er ađ taka pínulkítiđ niđur fyrir sig međ ţví ađ flytja lög Dollyar svona nálćgt útsetningum kántrý-drottningarinnar.  Ţessi hluti plötunnar er ţó  ekki vondur.  Alls ekki.  En stendur töluvert ađ baki fyrstu lögum plötunnar.  Dolly er góđur lagahöfundur og fín söngkona.  Samt ekki mín bjórdós.  Ţannig lagađ.  Lay Low sem flytjandi sinnar eigin músíkur er miklu glćsilegri og áhugaverđari en Dolly Parton.

  Seinni hluti plötunnar fer nálćgt 3 stjörnum af 5.  Ţegar allt er lagt í einn pott ţá standa eftir 4 stjörnur af 5.

  Ef textar Dolly Partons hlutar plötunnar hefđu veriđ á íslensku og hljóđfćraleikur skorinn niđur til samrćmis viđ fyrri hluta plötunnar vćrum viđ áreiđanlega ađ tala um 5 stjörnu dćmi.  Samt.  Kaupiđ plötuna,  hafiđ góđa skemmtun af henni og styđjiđ Afliđsystursamtök Stígamóta á Norđurlandi međ ţví ađ kaupa góđa plötu.  Fyrstu 5 lögin eru gullmolar og hin eru alveg allt í lagi.

umslag 8 - ökutímar

  www.aflid.muna.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er greinilega búiđ ađ klóna Dolly, ţar sem ţú skrifar ýmist "Dolly Parton" eđa "Dolly Pardon". En ég hefđi ómögulega nennt ađ kúra hjá hvorugri ţeirra, hefđi týnst á milli brjóstanna og ekki einu sinni komiđ fram í seinni göngum í október.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 05:04

2 identicon

Rollan Dolly klónuđ en hún hét í höfuđiđ á Dolly Parton:

http://en.wikipedia.org/wiki/Dolly_the_sheep

Steini Briem (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 05:14

3 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ég hitti Dolly í Stokkhólmi í fyrra ţegar hún var hér í tónleikaferđ.

Ţađ var gaman ađ tala viđ hana.

Greind kona og fjölhćfur tónlistamađur.

Vilhelmina af Ugglas, 26.1.2008 kl. 11:44

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

eina lagiđ sem ég hef heyrt af plötunni er Saman... held ég. Úr myndinni hans Baltasar?

Ég get/gat ekki ákveđiđ hvađ mér finnst. Ţetta er raul eins og ţú segir. Ég get ekki ákveđiđ hvort mér finnst ţetta listrćnt, flott og áhrifaríkt raul eđa eitthvađ sem mér finnst lítiđ til koma. Svona er ég óákveđin.

Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 13:27

5 Smámynd: Ingigerđur Friđgeirsdóttir

Lay Low er bara flott.

Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 26.1.2008 kl. 15:39

6 Smámynd: Ómar Ingi

Verđ ađ fá ţessa í safniđ , ekki vill marr fá hnefahögg eđa bjórgusu frá Gervigrasfrćđingnum

Ómar Ingi, 26.1.2008 kl. 16:40

7 identicon

Ég er nokkuđ sammála ţér međ diskinn Jens, lögin hennar bera af, ég hefđi ţó viljađ sleppa jólalaginu allavegana látiđ ţađ mćta afgangi, passar bara ekki ađ hafa jóla lög innanum ađra tónlist, en hvađ um ţađ. Skil heldur ekki í stúlkunni ađ taka ekki lögin hennar Dollyar í sínum stíl ţví ţađ hefđi gert heildarmyndina mikiđ sterkari,  en ţetta er ágćtt og málefniđ ţarft...af öllu AFLI

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 17:58

8 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţú ert manna yndislegastur ţegar ţú ert skemmtilega hlutlaus í hlutdrćgni ţinni & Dollí Patróna vćri mér ein fín bjórdós, ef ég drykki bjór.

En ég skal leggja eyru mín & aur eftir diskinum, enda málefniđ óumdeilt & gott.

Steingrímur Helgason, 26.1.2008 kl. 18:17

9 identicon

 Ertu ekki ađ meina; Woody Guthrie lagiđ; I aint got no home in this world anymore af Dustbowl ballads? Ţađ lag er raunar sama lagiđ og Komdu og skođađu í kistuna mína međ Megasi

Kveđja

Leifur

Ţórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 22:06

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ţórleifur,  ţetta er rétt hjá ţér.  Mig misminnti nafniđ á laginu.  Ekki var ég búinn ađ fatta ţetta međ Komdu og skođađu í kistuna mína.  En heyri strax fyrir mér ađ ţetta er sama lagiđ ţegar ţú bendir á ţađ. 

Jens Guđ, 27.1.2008 kl. 22:18

11 identicon

Og í framhaldi af ţessu er ekki Dylan lagiđ Love minus Zero , No limits ćđi líkt laginu ţú bíđur allavega eftir mér af Megasarplötunni Í góđri trú

Hann hefur örugglega samiđ ţađ í góđri trú 

Annars er ég sennilega Megasar fan allra tíma  ég á allt sem hann hefur gert í vinyl frumútgáfum, CD frumútgáfum og endurútgáfum safnplötum útvarpsefni og bókum, og svo viđ rustarnir stillum okkur nú saman,  ţá upphófst minn glćpaferill ţegar ég tók tuttugu blöđ af Vísi undir fölsku nafni og seldi á mettíma, og stormađi upp á Gamla Garđ ađ kaupa fyrstu Megasarplötuna.

Síđan ţá er Megas órjúfanlegur hluti minnar tilveru Íslensk hliđstćđa Ray Davies í mínu hjarta

Leifur

Ţórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 20:58

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ţórleifur,  af ţví ađ ţú hefur fylgst svona vel međ Megasi ţá veistu sennilega ađ hann er mesti Ray Davies ađdáandi á Íslandi (kannski #2 á eftir ţér).

Jens Guđ, 30.1.2008 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband