4.2.2008 | 23:52
Heppileg heppni
Í Fréttablaðinu í dag er ítarleg frásögn af hrakningum manns á sextugsaldri sem skreið illa slasaður í klukkutíma eftir hjálp í kjölfar þess að hafa velt vélsleða við Landmannahelli í fyrrakvöld. Maðurinn lenti undir sleðanum og fótbrotnaði illa á að minnsta kosti tveimur stöðum og eitt beinbrotið opið. Þegar Flugbjörgunarsveitin á Hellu kom manninum til aðstoðar var hann örmagna. Hann kom ekki upp orði heldur klóraði í ferðafélaga sína til að vekja þá.
Slysið varð um miðnætti. Lögreglu barst tilkynning um klukkan hálf tvö. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið tæpum klukkutíma síðar. Hún gat hinsvegar ekki lent við Landmannahelli vegna óveðurs og vonds skyggnis. Snjóbíll björgunarsveitarinnar var því keyrður að Búrfelli, þar sem þyrlan gat lent og flaug með manninn á Borgarspítalann í Reykjavík.
Maðurinn gekkst undir aðgerð í gær en var það þrekaður að hann treysti sér ekki til að ræða við blaðamann Fréttablaðsins.
Í undirfyrirsögn Fréttablaðsins segir að heppnin hafi verið með manninum. Vonandi fer ég ekki langt yfir strikið í ruddalegri kaldhæðni þegar ég þakka fyrir að vera ekki eins heppinn og þessi maður. Ég óska honum alls hins besta og megi hann ná heilsu sem fyrst.
Flokkur: Ferðalög | Breytt 5.2.2008 kl. 00:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 31
- Sl. sólarhring: 412
- Sl. viku: 625
- Frá upphafi: 4160150
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 480
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Verndarmáttur hefir fylgt honum,gangi honum sem allrabest að ná heilsu.
jensen (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 23:55
Jensen, það er spurning hvort að verndarmátturinn hafi ekki þurft að koma aðeins fyrr til sögunnar. Æ, ég er með hálfgerðan móral yfir að stilla þessu svona upp.
Jens Guð, 5.2.2008 kl. 00:01
Hvers vegna voru þeir að keyra um á snjóbíl með annan snjóbíl þar uppá???
"Snjóbíll björgunarsveitarinnar var því keyrður á snjóbíl björgunarsveitarinnar að Búrfelli".
Ég bara spyr.
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 00:21
Aðalsteinn, mitt klúður í framsetningu sem ég laga núna í hvelli í færslunni. Takk fyrir að benda mér á þetta.
Jens Guð, 5.2.2008 kl. 00:43
Babúskusnjóbílar?
Brjánn Guðjónsson, 5.2.2008 kl. 00:44
vissulega var maðurinn heppinn að sleppa lifandi frá þessari raun. heppilegra hefði þó verið að standa ekki svona sleðafikti heldur halda sig bara heima í sófa, eins og ég
Brjánn Guðjónsson, 5.2.2008 kl. 00:46
Brjánn, heppni er dálítið afstæð. Fólk sem sleppur lifandi úr umferðarslysum hrósar sér stundum af því að yfir þeim hafi verið haldin verndarhendi guðlegra vera. Það er gróft af mér að telja verndarhöndina hafa stundum verið seina til verks.
Jens Guð, 5.2.2008 kl. 00:54
Hehehe... þetta eru sniðug ruddalegheit hjá þér....
En hvernig er það ..... var karakterinn sem Magnús Ólafsson lék í Áramótaskaupinu (bloggarinn mikli) ÞÚ ?
Nói Blomsterberg (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 01:35
Arnór, eftir því sem ég hef sannfrétt frá fyrstu hendi þá var Magnús að skopstæla mig í aðra röndina. Bara gaman að því.
Jens Guð, 5.2.2008 kl. 01:49
Hlý kveðja inn í daginn. Er að fara heim til Hamingjulandsins núna á eftir.
Ía Jóhannsdóttir, 5.2.2008 kl. 08:27
Hvernig er hún nú aftur limran sem mig minnir að sé eftir Þorstein Valdimarsson?
Ég gekk fótbrotinn fimm rasta leið,
nema fyrst þennan spöl sem ég skreið,
og stund sem ég beið
og spotta er ég reið,-
en ég stytti mér auðvitað leið!
Árni Gunnarsson, 5.2.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.