10.2.2008 | 15:57
Söluhćstu tónlistarmenn sögunnar
Ţessi listi er sóttur í smiđju Samtaka bandarískra hljómplötuútgefenda og mćlir ţess vegna einungis plötusölu í Bandaríkjunum. En bandaríski plötumarkađurinn er sá stćrsti í heimi ásamt ţví ađ hafa mikil áhrif á heimsmarkađinn. Fjölmiđlar vítt og breitt um heim fylgjast međ bandaríska músíkiđnađinum, birta bandaríska vinsćldalista og fréttir.
Listinn speglar upp ađ einhverju marki hlutföll í heimssölu. Á heimsmarkađi hefur selst röskur milljarđur af plötum međ Bítlunum. Á heimsmarkađi er Presley nćst söluhćstur. Vinsćldir kántrý-boltans Garths Brooks eru hinsvegar bundnar viđ bandaríska markađinn.
Ţannig lítur listinn út. Talan fyrir aftan nöfnin stendur fyrir milljónir eintaka.
1 Bítlarnir 170
2 Garth Brooks 128
3 Elvis Presley 118,5
4 Led Zeppelin 111,5
5 Eagles 98
6 Billy Joel 79,5
7 Pink Floyd 74,5
8 Barbra Streisand 71
9 Elton John 69,5
10 AC/DC 69
11 George Strait 67
12 Aerosmith 66,5
13 Rolling Stones 66
14 Bruce Springsteen 63,5
15 Madonna 63
16 Mariah Carey 61,5
17 Michael Jackson 60,5
18 Metallica 57
19 Van Halen 56,5
20 Whitney Houston 54
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 190
- Sl. sólarhring: 473
- Sl. viku: 1348
- Frá upphafi: 4121730
Annađ
- Innlit í dag: 174
- Innlit sl. viku: 1157
- Gestir í dag: 170
- IP-tölur í dag: 168
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Yes hef alltaf gaman af svona listum og tölfrćđi skemmtanabransans - sumt kemur ánćgjulega á óvart ţarna og ţá sérrílagi ađ sjá meistara Billy Joel í 6 sćtinu hefur ávallt veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 16:09
ég er greinilega međlajóninn í músikk.. Pink floyd mín uppáhalds í 30 ár, Eagles fylgir fast á eftir og Ac/DC og Led Zeppelin eru ţarna líka...
Óskar Ţorkelsson, 10.2.2008 kl. 16:20
Fátt sem kemur á óvart ţarna, hf nokkrum sinnum lesiđ svona lista gegnum tíđina, en reyndar langt um liđiđ frá ţví síđast. Held til dćmis ađ Elton hafi einhvern tíma veriđ ofar og sama má segja um "Svart-hvítu hetjuna" Jacko!En hvar eru ABBAbabbiđ og stevie Wonder?
Magnús Geir Guđmundsson, 10.2.2008 kl. 17:00
ABBAbabbiđ og Stevie Wonder hans Saxa, ćtlađi ég auđvitađ ađ segja haha!
Magnús Geir Guđmundsson, 10.2.2008 kl. 17:01
Haha Garth Brooks... ojjj ... og er barbra streisand svona stór.
Hver í ósköpunum er George Straight annars? :O
Ari (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 17:07
Elfar, ég hef líka afskaplega gaman af ađ velta svona listum fyrir mér. Ţađ er alltaf eitthvađ sem kemur á óvart og annađ sem fyllir út í heildarmyndina fyrir manni. Ţarna kemur fram ađ Metallica hafi selt 57 milljónir eintaka af plötum sínum í Bandaríkjunum. Ţađ kemur aftur á móti ekki fram ţarna ađ Metallica hefur "ađeins" selt 35 milljónir utan Bandaríkjanna.
Óskar, ég var Pink Floyd ađdáandi fyrir 40 árum. Ég keypti allar plötur hljómsveitarinnar nćstu árin. En svo kom pönkiđ og ţá fékk ég ţreytu á Pink Floyd. Samt er ég ađeins farinn ađ hlusta á ţá aftur. Led Zeppelin og AC/DC eru í uppáhaldi hjá mér.
Maggi, ţađ er nokkuđ víst ađ bćđi Elton John og Michael Jackson hafa veriđ ofar á listanum. Ţađ er ekki langt síđan ég las ađ heimssalan á "Thriller" vćri komin í 57 milljónir eintaka.
ABBA hafa selt 10,5 milljón eintaka í Bandaríkjunum, jafn margar plötur og Nine Inch Nails, Depeche Mode og Lenny Kravitz. Međ ţessari sölu rétt slefa ţau inn á Topp 100.
Stevie Wonder hefur selt nćstum tvöfalt fleiri plötur, 19,5 og nćr inn á Topp 50.
Ari, George Strait er kántrý-bolti í sömu deild og Garth Brooks. Leiđindagaurar.
Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 18:06
Bítlagarg
Ómar Ingi, 10.2.2008 kl. 19:39
Hehe,,,
Ég er samkvćmt ţessu frekar ameríkusinnađur 'meinztrím' mađur, ţví ađ eins & ég hef áđur athugasemdast hérna hjá ţér ţá fíla ég fínt leiđindagauranna' kántríboltanna ţessa.
Ţađ er nefnilega sjaldan talađ um hvađ ´kántrý' er stórt í sölutölum & spilun í ameríkunni, en ţarna kemur ţađ fram, rétt eftir ađ ţú mćrđir D.Patrónuna um daginn.
Ţessi ţrjú eiga ţađ líka sameiginlegt ađ fjöldi annara hefur 'coverađ' ţeirra lög bćđi í Ameríkunni sem og í Evrópunni okkar, & marga hef ég hrellt međ ţví ađ óskalagiđ ţeirra sé nú bara gamalt ameríkst kántrý.
Ţađ er svo gaman ađ sjá svipinn á fólki sem ađ heldur ţví fram slík tónlist sé ómerkilegri en önnur, ţegar ţeirra núverandi uppáhaldslag, er einmitt eitt slíkt.
Steingrímur Helgason, 10.2.2008 kl. 20:01
Eitt algengasta svariđ viđ spurningunni góđkunnu "Hvernig tónlist hlustarđu á"? er "Allt nema kántrí og ţungarokk" og ţá kviknar önnur spurning... hvađ eiga kántrí og ţungarokk sameiginlegt annađ en ađ sitja einatt hliđ viđ hliđ í ţessu sígilda svari???
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 20:08
Ţađ er rétt ađ benda á ađ ţessi listi er byggđur á eintökum sendum á verslanir en ekki sölu út úr verslunum, 'vottađ' af RIAA. Ţess vegna sér mađur stundum ađ plata er td. komin međ tvöfalda platínusölu, ţrátt fyrir ađ skönnuđ sala sé innan viđ milljón.
Fyrir vottun ţarf síđan útgáfufyrirtćkiđ/umbođsađili ađ borga RIAA fyrir og ţví algengt ađ sjá eldri listamenn allt í einu rjúka upp í sölu eftir ađ hafa ekki hreyfst í mörg ár. Ţá er útgáfufyrirtćkiđ kannski ađ gefa út safnplötu međ listamanninum eđa í einhverri söluherferđ og ákveđa ţví ađ fá vottun á eldri verk sem enginn hefur sinnt í mörg, mörg ár. Ég man ađ Back in black međ AC/DC rauk einn góđan dag úr 10 millum upp í 16 millur og komst ţar međ í hóp söluhćstu platna frá upphafi - og vottunin virkađi svo sannarlega, ţví platan tók heldur betur sölukipp og nú er hún vottuđ fyrir 22 millum.
Guđmundur (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 20:25
Ómar, ertu ekkert hrifinn af Bítlunum? Ţađ merkilega viđ ţađ hvađ Bítlarnir hafa selt miklu fleiri plötur en ađrir í Bandaríkjunum er ađ hljómsveitin kom inn á Bandaríska plötumarkađinn 1964 og hćtti 5 árum síđar.
Steingrímur, kántrý-ćđiđ fer ekki framhjá manni ţegar Bandaríkin eru sótt heim. Einkum er kántrýiđ yfirţyrmandi í Suđurríkjunum. Ég er ekki kántrý-kall en kann ţó vel viđ ţann hluta kántrý-deildarinnar sem er međ annan fótinn í vísna- og/eđa ţjóđlagamúsík, svo sem Johnny Cash, Neil Young, Dylan og Woody Guthrie.
Bubbi, ţegar fólk segist hlusta á allt nema kántrý og ţungarokk ţá hef ég sannreynt ađ viđkomandi kann ekki ađ skilgreina einhćfa miđjumođspoppiđ sitt. Ef gengiđ er á viđkomandi og spurt: "Hvađa djassista hlustarđu helst á?" ţá er fariđ í baklás og sagt: "Ja, ég hef ekkert hlustađ á djass."
Svo spyr mađur: "En hvađa óperur eru í uppáhaldi?" Ţađ líđur ekki á löngu ţangađ til viđkomandi neyđist til ađ viđurkenna: "Ja, ég á viđ ađ ég get hlustađ á eiginlega allt sem spilađ er á Bylgjunni."
Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 20:40
Guđmundur, ţannig ađ sölutölur/listinn er nýliđum á óháđa markađnum óhagstćđur.
Ţađ virđist hvergi vera til áreiđanlegur listi. Íslenski sölulistinn er án sölu í Skífunni, BT og Fríhöfninni. Ég veit ekki af hverju. Ţćr búđir eru međ meirihluta heildarsölunnar.
Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 21:04
Stónsarinn er flottur.
Jón Halldór Guđmundsson, 10.2.2008 kl. 21:59
Hann er helsta tákn Rolling Stones hérlendis.
Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 22:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.