23.2.2008 | 04:01
Aldeilis furđulegt lag - hulunni svipt af
Í dag er síđasti dagur ţorra, svokallađur Ţorraţrćll. Af ţví tilefni hef ég sett í tónspilarann gamalt lag sem ég gerđi viđ kvćđi Kristjáns Jónssonar, Ţorraţrćl (Nú er frost á Fróni...). Kristján ţessi gegndi einnig nafninu Kristján Fjallaskáld.
Ţetta lag hljóđritađi ég í galsa á tíunda áratug síđustu aldar. Líklega 1997 fremur en 1998. Ég sendi upptökuna til rásar 2 og ţar var hún spiluđ grimmt, samkvćmt STEF-gjöldum. Af ţví ađ ég var dómharđur plötugagnrýnandi á ţessum árum, kominn á fimmtugsaldur og lagiđ furđulegt ţá skráđi ég flytjanda lagsins Gleđisveitina Alsćlu ţó ađ ég vćri bara einn ađ verki. Umrćđa um E-pilluna bar hátt og sumum ţótti nafn flytjandans orka tvímćlis. Til ađ mynda var heill ţáttur á rás 2, Ţjóđarsálin, lagđur undir hugleiđingu um ţađ hversu óheppilegt vćri ađ kalla hljómsveit Alsćlu. Eđa réttara sagt fordćmingu á ţví uppátćki.
Sérstaklega fyndiđ ţótti mér ţegar lagiđ var kynnt í útvarpi ţannig ađ talađ var um strákana í Alsćlu.
1999 kom lagiđ út á safnplötunni Rock for the Cold Seas. Plötu sem innihélt lög frá Íslandi, Fćreyjum, Grćnlandi og Samalandi. Hún seldist í 20 ţúsund eintökum og lagiđ náđi 6. sćti grćnlenska vinsćldalistans og fékk einnig góđa spilun í fćreyska ríkisútvarpinu. Í kjölfariđ var mér í tvígang bođiđ ađ fara í hljómleikaferđ til Grćnlands. Ţar tók ég međ mér til undirleiks dauđapönksveitina Gyllinćđ og Bjarna heitinn Móhíkana úr pönksveitinni Sjálfsfróun. Ţćr hljómleikaferđir urđu ansi skrautlegar vegna ţess ađ töluvert varđ um slagsmál og ađrar óvćntar uppákomur.
Magnús Geir Guđmundsson gerđi ţeim ćvintýrum góđ skil í dagblađinu Tímanum ásamt grćnlenskum, fćreyskum, dönskum og kanadískum fjölmiđlum.
Einnig fékk ég bođ um ađ spila á skoskri tónlistarhátíđ út á Ţorraţrćlinn. Ţangađ fór ég bara einn en afgreiddi máliđ vel bara međ kassagítar. Kynntist í leiđinni syni söngvara Nazareth og náunga sem síđar sló í gegn sem léttpoppari á breska vinsćldalistanum. Ég man ekki nafn hans. Enda var vinsćla lagiđ hans leiđinlegt.
Ţessar góđu viđtökur Ţorraţrćlsins míns komu mér verulega á óvart. Af minni hálfu var ţetta sprell og viđlagiđ er afskaplega kjánalegt. Ég syng ţađ reyndar ţokkalega vel. En textinn er út í hött. Ljóđiđ um ţorrann fjallar eđlilega um ţađ tímabil ársins. Ţess vegna er út í hött ađ í viđlagi segi:
Ó, ţađ er löng löng biđ,
frá maí til desember.
Ég finn engan friđ
fyrr en í september.
Algjört hnođ og bara bull. Lagiđ er neđarlega í tónspilaranum mínum. Ég vil taka fram ađ í ţessu lagi er ég ekki ađ reyna ađ rappa. Ţetta er ţulusöngur. Hinsvegar fékk sjónvarpiđ snillingana Erp Blazrocka og Sesar A til ađ flytja ţetta lag á degi íslenskrar tungu 1998. Ţá hafđi sjónvarpiđ reynt - án árangurs - ađ finna Gleđisveitina Alsćlu til ađ flytja ţetta lag í sjónvarpssal. Erpur og Sesar A eru vinir mínir og vissu allt um feluleik minn međ Alsćlu. Ţeir afgreiddu dćmiđ međ stćl, eins og ţeirra var von og vísa og ţóttust ekkert vita um Alsćlu.
Daginn eftir gerđi Spaugstofan sína útgáfu af Ţorraţrćlnum mínum. Síđan hefur mér veriđ hlýtt til Spaugstofunnar. Núna er langt um liđiđ og allt í lagi ađ afhjúpa allt um Gleđisveitina Alsćlu og Ţorraţrćlinn. Ég er ennţá ađ fá ţokkaleg STEF-gjöld fyrir ţetta lag og ađallega fyrir spilun á ţví í útlöndum.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 16
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 490
- Frá upphafi: 4139637
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 359
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sussu suss! Hvađ á ţađ ađ ţýđa ađ vera ađ blogga á ţessum tíma sólarhrings? Ertu eitthvađ ađ misfara međ hreingerningalöginn ţinn? Reyndu ekki ađ telja neinum trú um ađ ţú sért árrisull!
Annars er Ţorrţrćllinn síđasti dagur Ţorra, daginn fyrir fyrsta dag Góu, sem er konudagurinn.
Soffía Sigurđardóttir, 23.2.2008 kl. 04:52
Soffía mín, sólarhringurinn hefst hjá mér síđdegis og fjarar út međ morgni. Takk fyrir ađ leiđrétta ţetta međ Ţorraţrćl. Ţađ vantar allar upplýsingar um ţetta í dagbókinni sem ég fékk hjá Glitni. Ég er ađ hugsa um ađ skipta um banka. Hreingernigarlögurinn hefur veriđ látinn afskiptalaus ţessa helgi. Enn sem komiđ er.
Jens Guđ, 23.2.2008 kl. 05:52
Ég má í leiđinni til međ ađ hćla ţér og ykkur hinum á Suđurlandi fyrir góđa skemmtun í Útsvari. Ţiđ stóđuđ ykkur vel og ţađ var gaman ađ fylgjast međ ykkur.
Jens Guđ, 23.2.2008 kl. 06:17
Í sól og sumaryl ég sat einn fagran dag, í sól og sumaryl ég samdi ţetta lag.
gymli (IP-tala skráđ) 23.2.2008 kl. 07:52
Brjánn Guđjónsson, 23.2.2008 kl. 09:40
FLottur ertu karlinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.2.2008 kl. 09:50
Man reyndar eftir ţessari umrćđu um hljómsveitina Alsćlu prakkarinn ţinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.2.2008 kl. 09:51
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.2.2008 kl. 10:48
Ţađ er nú löngu búiđ ađ banna allt ţrćlahald hér, Jensinn minn, og bćđi Ţorri og Lóa komin á Litla-Hraun fyrir ţetta atriđi.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 23.2.2008 kl. 11:12
Ekki eins furđulegt og Ho Ho Ho We Say Hey Hey Hey.........
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráđ) 23.2.2008 kl. 11:46
Útgáfa ţín af Ţorraţrćlnum,mun lengi lifa.
Númi (IP-tala skráđ) 23.2.2008 kl. 23:07
Jens minn, kannski gaman ađ bćta ţví viđ, ađ ţú lést taka einvherjar myndir af skuggalegum mönnum, sem áttu ađ skipa "Gleđisveitina Alsćlu" eđa er ţađ ekki rétt munađ hjá mér? Mér finnst sömuleiđis eins og ţú hafir látiđ mig fá slíkar myndir til ađ skreyta einhver skrif?
En hitt er rétt, ađ ég skrifađi vćna grein um ferđina eftir ađ viđ höfđum spjallađ örugglega saman í svona tvo tíma um hana. Einhverjar myndir fékk ég ţá frá tónleikunum m.a. og birti međ.
Magnús Geir Guđmundsson, 23.2.2008 kl. 23:17
Ég ţakka ykkur öllum fyrir innlitiđ og jákvćđ viđbrögđ viđ laginu.
Maggi, ég man ekki eftir myndinni af Gleđisveitinni Alsćlu. En mér dettur í hug ađ ţađ hafi veriđ einhver óskýr mynd af okkur sem spiluđum á Grćnlandi. Ţađ er ađ segja af mér + Gyllinćđ + Bjarna Móhíkana.
En ég man eftir ađ ţú skrifađir heila blađsíđu í Tímann um fyrri hljómleikaferđina til Grćnlands, birtir mynd af hljóđfćrum sem Gyllinćđardrengir brutu og eitthvađ fleira. Greinin ţín vakti mikla athygli og var fylgt eftir af öđrum blađamanni á Tímanum međ forsíđuviđtali viđ Gústa í Gyllinćđ. Ađrir fjölmiđlar fylgdu í kjölfariđ og umfjöllunin varđ fyrirferđarmikil.
Jens Guđ, 24.2.2008 kl. 00:13
Dagur-Tíminn hét víst snepillinn ţarna er kkomiđ var sögu held ég, msáatriđi svosem, en allt í lagi ađ láta ţađ koma fram.
Magnús Geir Guđmundsson, 24.2.2008 kl. 04:20
Var einmitt ađ spá í ţetta Tíma tal....
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 16:28
Svo vill nefnilega til Jens, ađ sómakonan hún Auđur vann ţarna á blađinu um ţćr mundir sem ţetta var og svei mér gćti vel veriđ ađ hún hafi prófarkalesiđ greinina, blíđ og brosmild!
Magnús Geir Guđmundsson, 24.2.2008 kl. 19:57
Ég var einmitt ađ spá í ţađ hvers vegna Auđur undrađist tal um Tímann. Hehehe! Ţarna kom skýringin.
Jens Guđ, 24.2.2008 kl. 20:19
Ég held ađ ég hafi eignast lagiđ af einhverri safnplötu. Getur ţađ ekki veriđ????
Gulli litli, 25.2.2008 kl. 14:20
Gulli, jú, auk ţess ađ koma út á safnplötunni Rock from the Cold Seas ţá kom ţađ líka út á safnplötunni Tyrkland, sem var gefin út til styrktar fórnarlömbum jarđskjálfta í Tyrklandi.
Einnig gaf Rabbi heitinn Jónsson lagiđ út á safnplötu sem heitir Rymur og Axel Einarsson gaf ţađ út á safnplötu sem heitir Lagasafniđ. Ađ auki hefur ţađ komiđ út á óţekktum safnplötum í útlöndum.
Jens Guđ, 25.2.2008 kl. 19:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.