25.2.2008 | 22:21
Lag með Ylfu Lind komið í tónspilarann
Pálmi Gunnarsson hvatti mig til að setja sýnishorn af hinni ágætu plötu Ylfu Lindar, Petite Cadeau, í tónspilarann hjá mér. Ég brá við skjótt og hef nú sett eitt lag af plötunni í spilarann. Það er gamli Rolling Stones slagarinn As Tears Go By. Það þarf að "skrolla" niður spilarann til að finna lagið. Y er svo aftarlega í stafrófinu að lagið lenti neðst í spilaranum.
Gaman væri að heyra hvernig ykkur þykir Ylfu Lind takast upp með þetta ljúfa lag. Um leið hvet ég Ylfu Lind til að virkja tónspilarann á sinni síðu, www.ylfalind.blog.is, og hlaða fleiri lögum af plötunni í hann.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 8
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 816
- Frá upphafi: 4111627
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 665
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mér finnst þetta mjög vel gert hjá henni. Þarna eru auðvitað heljarmenni sem strjúka um strengi og slá takt. En söngurinn er hreint ekki síðri og að mínu mati ætti Ylfa Lind að fara að leggja í nýtt brugg og gefa út.
Markús frá Djúpalæk, 25.2.2008 kl. 22:31
Sorrý strákar, ég heyrði einmitt þetta lag í dag og mér fannst það ekki skemmtilega sungið, mér fannst hún varla syngja lagið ég veit ekki hvað á að kalla það sem hún gerði, hún svona hálfhummaði það. Annars finnst mér Ylfa Lind ágæt söngkona, þegar hún syngur.
Briet (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 22:51
Flott lag, flottur flutningur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.2.2008 kl. 22:53
Det er tydelig at du liker Ylfa Lind. Kansje hun trenger en ombudsmann. Jeg har ikke hørt i henne siden i karokikonkurransen.
Jens har du funnet løsningen på de bortkomne sokker. Jeg har et råd.
Heidi Strand, 25.2.2008 kl. 22:53
Hún var afskaplega heppin með hljóðfæraleikarana. Þessir þrír (Biggi Baldurs, Eddi Lár og Kobbi Magg) eru allir þaulvanir fjölbreyttum músíkstílum og "djamma" léttilega svona lög sem þeir þekkja bærilega.
Ég heyrði í viðtalinu að Ylfa Lind bar lof á Orra Harðar sem var á tökkunum. Á plötuumslaginu er hann ekki titlaður upptökustjóri en það hefur sennilega verið hans hlutverk. Enda vanur og traustur sem slíkur.
Eins og ég nefndi í plötudómi mínum þá sakna ég frumsamins efnis á plötunni. Ylfa Lind er það mikil tónlistarkona að ég er viss um að hún ræður við svoleiðis. Hún er alltof góð söngkona til að einskorða sig við ábreiður. Hún þarf bara að bretta upp ermar og kýla á plötu með frumsömdu efni.
Jens Guð, 25.2.2008 kl. 23:02
Briet, ég notaði einmitt orðið "raul" í plötuumsögn minni um sönginn í þessu lagi. En í jákvæðustu merkingu þess orðs. Sá söngstíll fellur vel að þessu lagi. Í öðrum lögum, til að mynda næsta lagi plötunnar sem er Don´t Let Me Down, þenur hún sig gott betur í söngnum.
Anna, ég er sammála þér.
Heidi, ég tek ekki að mér umboðsmennsku en er alltaf til í að hjálpa til þegar ég kann vel við það sem tónlistarfólk er að gera.
Endilega komdu með ráð varðandi týnda sokka.
Jens Guð, 25.2.2008 kl. 23:08
Råd for forsvunne sokker:
1.Forebygge at sokkene blir borte, feste hvert sokkepar sammen innen det settes i skittentøykurven og pass på at maskinen er helt tom etter vask.
Ha sokkene alltid på a) bena b)i skittentøyet c) i skuffe eller skap.
2.Kjøp alltid samme sort sokker eller f.eks kun sorte sokker av lignende kvalitet. Da har man alltid par.
3. Ta alle de enslige sokkene og arrangere fest med sokker som tema og alle gjestene blir bedt om å komme med sine separate sokker og prøve så å parre sokkene sammen. (man har jo holdt fester ved mindre anledning)
Selv om jeg har prøvd alle mulige varianter til å ikke miste sokker, så skjer dat allikevel.
Godt at vite av hjelpsomme mennesker som deg Jens. Dere blir stadig færre i denne kategori. Jeg har også en som hjelper meg i forbindelse med mine utstillinger, ellers hadde jeg ikke greid dette.
Heidi Strand, 26.2.2008 kl. 11:18
Mjög flott, greinilega frábær söngkona og þetta hráa gítarsánd fer beinustu leið að hjartarótum hjá mér...
Gulli litli, 26.2.2008 kl. 12:39
Ylfa í gang með að semja....
Gulli litli, 26.2.2008 kl. 12:41
Mig langar að þakka ykkur fyrir fögur orð, og fyrst of fremst vil ég þakka Jens fyrir "plöggið"
Eitthvað á ég af lögum, og hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér
Ylfa Lind Gylfadóttir, 27.2.2008 kl. 02:16
Heidi, takk fyrir góð ráð.
Gulli, ég er sammála þér með flotta gítarsándið.
Ylfa Lind, mín er ánægjan. Rétt áðan hringdi í mig maður, Jói á Selfossi, og bað um leyfi til að setja plötuumsögnina inn á sína síðu, www.123.is/sissap, og nota hana á poppsýningu sem hann er með.
Jens Guð, 27.2.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.