5.3.2008 | 21:21
Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn á komandi sumri
Núna styttist í frjósemishátíðina páska. Þá er hætt við að einhverjir sleppi sér lausum í frjósemistákn á borð við súkkulaðikanínur og -egg. Þess vegna er gott að vita af því að heilsu- og megrunarkúr sumarsins tekur við handan við hornið. Svo langt sem ég man eftir hefur hver megrunarkúrinn á fætur öðrum farið eins og stormsveipur um landið. Sítrónusafakúrinn hét einn, Atkins hét annar og ég kann ekki nöfnin á öllum hinum. Allir eiga þeir það þó sameiginlegt að vera óhollir, raska líkamsstarfseminni til verri vegar og gera mikið ógagn til lengri tíma litið.
Sumarkúrinn er hinsvegar hollur. Hann er fyrst og fremst heilsukúr en hefur megrandi hliðarverkun. Ástæðan er sú að hann samanstendur af skordýrum. Það er engin fita, kaloríur eða annað fitandi í skordýrum. Þess í stað eru skordýrin samanrekinn heilsupakki af próteinum og steinefnum.
Það góða við skordýrakúrinn er að hann kostar ekki neitt nema skemmtilega útiveru fyrir alla fjölskylduna. Flugur, maðkar, brekkusniglar, jötunuxar, járnsmiðir og svo framvegis spretta upp eins og gorkúlur þegar vorar. Þessi dýr þarf ekkert að matreiða með flóknum uppskriftum. Bara léttsteikja á pönnu eða grilla. Það er gott að strá smá salti og pipar yfir og snæða síðan með soðnum kartöflum. Einfalt, fljótlegt, hollt og gott.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 6.3.2008 kl. 12:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 19
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 827
- Frá upphafi: 4111638
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 674
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
sleppum skordýrunum bara og étum fisk....
Óskar Þorkelsson, 5.3.2008 kl. 21:47
Oj Jens
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2008 kl. 22:03
Oj... Ég ætla aldrei að borða sumarkúrinn.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 22:04
Ég meinti FARA á sumarkúrinn.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 22:05
Jå er ekki bara fiskur målid....
Gulli litli, 5.3.2008 kl. 22:12
Þarf maður endilega að hafa soðnar kartöflur með þessu?
Steini Briem (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 22:19
Dette frister ikke meg. Har engang fått melmidd i munnen og klarte å spytte den ut, men lysolsmaken var det vanskelig å bli kvitt.
Veps er heller ikke favoritt, fikk en i munnen i hagefest i Hafnarfjordur. Heldigvis gikk det bra.
Tror musestek er bedre enn innsekter.
Heidi Strand, 5.3.2008 kl. 22:24
http://www.break.com/saw4/amazing-eats.html
Heidi Strand, 5.3.2008 kl. 22:32
Á líka að borða silfurskotturnar ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.3.2008 kl. 22:48
Ég hef einmitt heyrt að hrossaflugur séu einstaklega næringarríkar
Vera Knútsdóttir, 5.3.2008 kl. 22:52
Hvis de kan fanges. De er mest på ferde om nettene og så er de sikkert seige som gummi.
Heidi Strand, 5.3.2008 kl. 22:54
Skiptir ekki máli ef þú drekkur jafn mikin bjór með öllu próteninu sem er í pöddunum þínum Jenni þá verður ennþá jafn feitur
Ómar Ingi, 5.3.2008 kl. 22:56
Ég ætla nú sjálfur að fara að dæmi kanína og leggja stund á kóprófagíu. Ég held að það sé detoxandi og gefi mér lífsorku mikla, því að hver hefur nú séð lífsleiða kanínu.
Ari (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 01:05
hef aldrei þurft á sérlegum megrunar- eða heilsukúrum að halda. þurfi ég frjósemiskúr, losa ég bara um buxnastrenginn.
Brjánn Guðjónsson, 6.3.2008 kl. 02:17
Uss uss, þessi skordýrakúr, jú, hann virkar ábyggilega fyrir suma, sérstaklega tannlausa, að borða maðka, þurfa ekki að tyggja, skríða bara fimlega niður í meltingarfærin og taka á móti dauða sínum þar með reisn. Annars mun það ekki ganga við Mývatn, lítið um mý þannig að fólk verður bara að halda sínum holdum þar eða fitna. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 09:38
Jens er þetta Kína-kúrinn frægi? Oj bara held ég sleppi honum og verði bara áfram eins og ég er
Ía Jóhannsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:49
Mér líst vel á þennan kúr. Ég borðaði steikta ánamaðka í Kína og þeir voru bara ágætir. Verst að froskar eru ekki hér, þeir eru virkilega góðir.
Helga Magnúsdóttir, 6.3.2008 kl. 11:32
Nei, takk... sættist frekar við aukakílóiin!
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.3.2008 kl. 11:34
Ég hef trú á þessu skordýra áti... mig langar að prófa.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.3.2008 kl. 11:35
Gaman væri ef gestirnir hér læsu þennan pistil og segðu skoðun sína. Með betri skrifum sem ég hef séð lengi og athugasemdirnar margar stórmerkilegar. Eins og sjá má þar er ég hysterískur aðdáandi nr. 1.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.3.2008 kl. 11:38
Menyen hans Jens er ikke verre enn mye av det vi spiser i form av hakk, pølser,ferigmat og for ikke å snakke om svinekjøtt.
Lára Hanna jeg leste denne artikkel om blogg i morges og syntes at den er veldig god og oppfordrer jeg som fleste å lese den.
Det er jo også mange velutdannede og kunstnere som blogger selv om mange kritiserer blogget, men det er jo altid noen som hever seg over andre og skjærer alle under en kam. Det er ikke like godt som er trykt på papir heller. Det er ikke alt gull som glimrer.
Heidi Strand, 6.3.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.