22.3.2008 | 14:42
Hólmganga Árna Johnsen og Bubba
Á leiđ minni til Fjáreyja í síđustu viku las ég Fréttablađiđ. Ţar var frétt um ađ Árni Johnsen vćri ósáttur viđ ađ Bubbi kalli hann ítrekađ versta gítarleikara ársins. Steininn tók út ţegar Bubbi bćtti ţví viđ í Kastljósi á dögunum ađ Biggi í Maus vćri svo laglaus ađ hann toppađi Árna Johnsen.
Árni brást illa viđ og hafđi umsvifalaust samband viđ Kastljós og skorađi Bubba á hólm í gítarleik, söng og boxi. Árni segir ţá Bubba kunna jafn mörg gítargrip, 15. Bubbi sé samt örlítiđ flinkari á gítar en á móti komi ađ Bubbi ráđi ekki viđ fjöldasöng. Ţar er Árni hinsvegar á heimavelli.
Međ ţađ í huga metur Árni líkurnar á úrslitum í einvíginu sér í hag. Sömuleiđis býđst Árni til ađ greiđa rokkkóngnum 3 milljónir króna ef hann finnur einn falskan tón á nýjustu plötu eyjapeyjans.
Vegna fjarveru frá fjölmiđlum landsins veit ég ekki hvert framhald varđ á umrćđunni. Aftur á móti ţykir mér broslegt ađ Árni tiltaki fjölda gítargripa sem vitnisburđ um hćfni ţeirra Bubba í gítarleik.
Ég hef heyrt krakka metast á um ţađ viđ jafnaldra sína hvađ ţeir kunna mörg gítargrip. En ţegar ţeir ná tökum á gítarleik skiptir flest annađ viđ gítarleik meira máli en fjöldi hljómanna sem menn kunna. Enda mörg ţekkt dćgurlög best afgreidd međ 2 - 4 hljómum.
Ef rétt er hjá Árna ađ ţeir Bubbi kunni ađeins 15 grip ţá er komin skýring á ţví hvers vegna ţeir spila ekki lög úr smiđju Ozzy Osbourne. Hljómagangur ţeirra samanstendur iđulega af 16 - 21 gripi. Árni og Bubbi gćtu ţó afgreitt War Pigs. Ţađ er ađeins 14 gripa lag.
Varđandi áskorun Árna um leit ađ fölskum tóni á nýjustu plötunni: Ţađ eru meira en ţrír áratugir síđan flest alvöru hljóđver eignuđust búnađ sem lagfćrir falskan söng. Síđan hefur enginn söngvari ţurft ađ óttast falskan tón á sínum plötum. Meira ađ segja ţokkalegar karíókí-grćjur eru búnar sama leiđréttingabúnađi fyrir falska söngvara. Áskorun Árna er ţess vegna í raun ekki alvöru áskorun. Ţađ er ađ segja varđandi falskan söng á plötum hans. En gaman yrđi ef Bubbi tćki áskorun Árna um boxeinvígi.
Árni er í ţokkalegri ćfingu: Hefur kýlt Hreim í Hlandi og sonum, Pál Óskar, Össur Skarphéđinsson, aldrađan sjómann sem fann upp sjálfsleppibúnađ björgunarbáta, sett öxl í kvikmyndatökumann hjá sjónvarpinu, veist ađ Rottweilerhundum og ótal öđrum.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurđur I B, ţađ geta ekki allir veriđ Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir ţínar áhugaverđu vangaveltur um máliđ. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 539
- Sl. sólarhring: 547
- Sl. viku: 1198
- Frá upphafi: 4119738
Annađ
- Innlit í dag: 458
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 436
- IP-tölur í dag: 429
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ćtli hér eigi ekki viđ líkur sćkir líkan heim. Báđir jafn mikiđ egó og eiginhagsmunaseggir ţar má ekki á milli sjá.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2008 kl. 14:57
Ég blanda mér ekki í tónlistarsviđ ţessarar umrćđu. Báđa fyrrnefnda menn tel ég til minna bestu vina. Eitt er ţó morgunljóst í mínum huga: Bubbi ćfđi hnefaleika og ég hef séđ nógu mikiđ til hans til ađ giska á ađ menn ćttu ekki ađ skora á hann í box.
Ómar Ragnarsson, 22.3.2008 kl. 15:16
Bíddu lamdi hann Össur? Hví?
Velkominn frá Fćreyjum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2008 kl. 15:34
Eitt sinn fór í aldrađan sjómann,
og Árni hálftíma síđar lagđi hann,
en Bubbinn lítiđ í boxi hann kann,
Björk hann vann viđ annan mann.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 15:46
Neinei, hann kýldi ekkert Össur. Ţetta hefur nú fyrr veriđ rćtt hérna hjá Jens, árni gaf honum eitt "fremm" í afturendan eftir ađ Össur hafđi gert stólpagrín af "hávađa" sem yrđi ţegar Árni hristi höfuđiđ, sem hann hafđi gert ítrekađ međan Össur var í rćđustól. Rauk Össur á Árna (sem mig minnir ađ hafi líka snúiđ upp á annađ eyrađ á Össuri) og runnu ţeir í kjölfariđ held ég niđur einhvern stiga sem endađi međ ţví ađ Össur varđ ofan á og hefđi vísast slátrađ Árna ef ţeir hefđu ţá ekki veriđ ađskildir! Ţannig kann ég söguna, sem kann ţó ađ vera öđruvísi.
Ozzy hehe, heyri ţá í anda góla til dćmis Bark At The Moon!
En mín góđa Cesil er svolítiđ ósanngjörn viđ bubba ađ jafna honum viđ Árna, dálítiđ ólíkum saman ađ jafna!
Magnús Geir Guđmundsson, 22.3.2008 kl. 16:36
Halló,Ţađ er ekki hćgt ađ líkja ţessum tveim mönnum saman Bubba og Árna.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.3.2008 kl. 16:59
Ţađ er ekki hćgt ađ líkja ţeim saman tónlistarlega séđ. En ţeir eru báđir óttalegir gasprarar sem hafa gaman af ţví ađ tala og ţađ eru fáir sem taka mark á ţeim. Ţannig er hćgt ađ líkja ţeim saman.
Mummi Guđ, 22.3.2008 kl. 17:57
Ásthildur, mér ţótti skondiđ ađ sjá haft eftir Árna ađ hann sé orđinn ţreyttur á ţví hvernig Bubbi drullar ítrekađ yfir fólk í hroka sínum. Viđ erum ađ vitna í mann sem ítrekađ kýlir fólk uppi á sviđi á Ţjóđhátíđ í Eyjum og víđar, lýgur síđan út og suđur ţó ađ fjöldi manns hafi veriđ vitni ađ ofbeldinu, svo ekki sé minnst á stórtćkan ţjófnađ á kantsteinum, fánum, tjörupappa og fleiru og hrokafullar tilraunir til ađ ljúga sig út úr ţví öllu.
Ómar, ég sá á árum áđur Bubba í götuslagsmálum oftar en einu sinni. Ég get ekki mćlt međ viđ neinn ađ lenda í ţannig grjótmulningsvél.
Jenný, Maggi útskýrir ţađ í #5. Ég man ţetta dćmi alltaf eitthvađ brenglađ.
Steini, vísurnar ţínar eru alltaf vel ţegnar.
Linda, Árni telur ţá tvo vera jafningja á flestum sviđum. Eđa alla vega ţegar upp er stađiđ. Ţeir eiga ţađ líka sameiginlegt ađ ég á plötur ţeirra beggja. Báđir hafa ađ auki veriđ í fangelsi. Reyndar Bubbi bara sem gestur.
Jens Guđ, 22.3.2008 kl. 18:04
Mummi, ţeir hafa báđir sungiđ lög eftir bandaríska blúsistan Leadbelly inn á plötur.
Jens Guđ, 22.3.2008 kl. 18:05
Ţessi tónleiđréttingarbúnađur sem ţú talar um er líklega Auto-tune og ţessháttar forrit. Ţau hafa veriđ notuđ í mörg ár í hljóđverum hérlendis, ekki bara til ađ gera falskan söng minna falskan, heldur einnig til ađ lagfćra litla hnökra án ţess ađ artistinn ţurfi ađ koma í hljóđver aftur međ tilheyrandi kostnađi og veseni.
Síđan forritin komust í almenna notkun hefur Árni, af einhverjum óskiljanlegum ástćđum, tekiđ upp allnokkuđ af söng og gefiđ út. Af ţeim upptökum er ljóst ađ ţróun téđra forrita er hvergi nćrri lokiđ.
Bendi á snilldarverkiđ "Ókomin ár", hvar falskir tónar eru ţađ margir ađ Donald Trump hefur ekki efni á ađ borga ţrjár millur fyrir hvern ţeirra.
Ingvar Valgeirsson, 22.3.2008 kl. 20:03
Jens: Árni sigrar hann kann spark-box og sannađi ţađ á afturendanum á Össa.
Magnús Jónsson, 22.3.2008 kl. 20:04
ekki veit ég hvor er meiri mulningsvél. hitt veit ég, ađ eftir sem menn hafa stćrri munn og hnefa hafa ţeir minna hjarta.
Brjánn Guđjónsson, 22.3.2008 kl. 22:09
Ţađ er ekki til sá tónréttara tölvađur búnađur sem ađ fćr góliđ úr eyjum til ađ hljóma vel í mínu fullkomna tóneyra, frekar enn ađ ég gúteri ađ .mp3 sándi vel.
Gaman var ađ sjá í kvöld á RÚV gamalt grín ţar sem ađ Áddni almannakrimma var uppgert ţađ ađ spila Boheimian Rapshody í tveimur gripum.
Minna fyndiđ en sárara var ađ sjá hann misţyrma eyjalögum Oddgeirs á sama hátt, lćf, ár eftir ár.
Steingrímur Helgason, 22.3.2008 kl. 22:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.