26.3.2008 | 23:30
Plötur sem ţú verđur ađ heyra
Ég rakst á afskaplega áhugaverđa bók sem heitir "1001 plata sem ţú verđur ađ heyra áđur en ţú deyrđ". Hver einasta plata sem ţar er nefnd til sögunnar er tekin til rćkilegrar umfjöllunar og kynningar. Ţađ er einkar gaman fyrir okkur Íslendinga ađ í bókinni eru 5 íslenskar plötur í upptalningunni. Ţćr eru:
"Debut", "Medúlla" og"Vespertine" međ Björk; "Life´s Too Good" međ Sykurmolunum; og "Ágćtis byrjun" međ Sigur Rós.
Bókin er norsk, vel unnin í alla stađi og ég sakna engrar plötu sérstaklega á listanum. Ég fletti upp á mörgum plötum sem ég tel ađ eigi heima á svona lista. Ţćr eru ţarna allar. Aftur á móti eru í bókinni örfáar norskar plötur sem ég ţekki ekki.
Plöturnar eru taldar upp eftir aldri. Eftirtaldir flytjendur eiga flestar plötur á listanum, 7 hver: Bítlarnir, Bob Dylan, David Bowie og Neil Young.
Nćst flestar plötur eiga eftirtaldir, 6 plötur hvor: The Rolling Stones og Elvis Costello.
5 plötur eiga: The Byrds, Radiohead, Bruce Springsteen, Sonic Youth, The Who og Tom Waits.
Takiđ eftir ţví ađ í bókartitli er mćlt međ ţví ađ fólk hlusti á ţessar plötur frekar en ađ ţađ kaupi allan pakkann. Ţó ađ listinn spanni í ađra röndina bestu plötur rokksögunnar ţá er einnig tekiđ međ í dćmiđ plötur sem höfđu djúpstćđ áhrif á ţessa sömu rokksögu - án ţess ađ vera endilega 5 stjörnu plötur.
Flokkur: Tónlist | Breytt 27.3.2008 kl. 04:08 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurđur I B, ţađ geta ekki allir veriđ Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir ţínar áhugaverđu vangaveltur um máliđ. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 60
- Sl. sólarhring: 678
- Sl. viku: 977
- Frá upphafi: 4119879
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 814
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
hvađa norsku plötur voru ţarna.. nojarar eiga margar góđar hljómsveitir.
Óskar Ţorkelsson, 26.3.2008 kl. 23:39
Voru Bítles ekki í umrćddri bók?
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 23:56
Óskar, ég ţekki nöfnin á norsku flytjendunum ţannig ađ ég gleymdi ţeim strax. Mig minnir ađ ég hafi rekist á um ţađ bil 8 - 9 norskar plötur á listanum. Ég sá ţessa bók í borgarbókasafni Ţórshafnar. Ég gluggađi í hana í 2 - 3 klukkutíma og punktađi niđur hjá mér eitt og annađ. En ekkert um norsku plöturnar.
Jenný, ef ţú átt viđ The Beatles ţá eru 7 plötur međ ţeim á listanum. Eđa 70% af plötum ţeirrar hljómsveitar.
Jens Guđ, 27.3.2008 kl. 00:04
hvađa plötu er waits međ ţarna?
Hilmar Garđars (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 00:06
hvađ hér bókin? kannski hćgt ađ gúggla ţetta
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.3.2008 kl. 00:09
Ég vona ađ The Sound of Music-platan sé ţarna á listanum. Ég myndi nú frekar vilja hlusta á hana áđur en ég hrekk upp af, frekar en ađ hún verđi sett á repeat eftir ađ Elli kerling hefur riđiđ mér ađ fullu:
"The Telarc label made a studio cast recording of The Sound of Music, with the Cincinnati Pops Orchestra conducted by Erich Kunzel. The lead roles went to opera stars: Frederica von Stade as Maria, Hĺkan Hagegĺrd as Captain von Trapp, and Eileen Farrell as the Mother Abbess. Kunzel cast children from the Cincinnati School for the Creative and Performing Arts in the children's parts."
Steini Briem (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 00:18
ég eyddi seinasta haust hálftíma á Akureyri í bókabúđinni í miđbćnum (ţegar ég ţurfti ađ drepa tímann ţar sem ţađ var slatti í flug hjá mér) ađ fara í gegnum ţessa bók. Hún var nokkuđ skemmtileg og fullt af góđum plötum og ég fékk hugmyndir um hvađ ég ćtti ađ tékka á. Hins vegar er mađur auđvitađ aldrei fullkomlega sammála svona listum og fannst mér vanta nokkuđ í hana eins og sumt prog & ţungarokk, of mikiđ vćgi var í nútíđinni á stefnur eins og indie & brit-pop t.d.
Norsk, af hverju? Er ţetta ekki samvinna margra tónlistarskríbenta og málamiđlunarniđurstađa milli ţeirra?
Er ţetta ekki bókin sem rćđir um:
http://www.amazon.com/1001-Albums-Must-Hear-Before/dp/0789313715
Listinn eins og hann leggur sig má sjá hér:
http://www.rocklistmusic.co.uk/steveparker/1001albums.htm
wikipediugrein: http://en.wikipedia.org/wiki/1001_Albums_You_Must_Hear_Before_You_Die
Ari (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 00:23
Sigur Rós , hinu má sleppa.
Ómar Ingi, 27.3.2008 kl. 00:25
Ari, ţú ert búinn ađ redda svörum viđ öllum spurningum. Takk fyrir ţađ. Gaman ađ ţađ sé hćgt ađ skođa listann á netinu. Bókin í fjáreyska bókasafninu er lítillega endurskođuđ norsk útgáfa af ţessari bók. Forsíđan er verulega ólík. En listinn ađ uppistöđu sá sami.
Ómar, Sykurmolarnir og Björk eru snilld.
Jens Guđ, 27.3.2008 kl. 00:42
Ojćja, ţá verđ ég líklega ađ verđa alla vega helmíngi eldri, sem ađ er gott, líklega ađ verđa ekki lík fyrir aldur fram.
Var annars einhver vínill međ AHA á ţessum nojara lista ?
Steingrímur Helgason, 27.3.2008 kl. 01:05
Aha, oft rekur Steingrímur naglann í höfuđiđ, eins og máltćkiđ segir. Hunting High and Low međ A-Ha er á listanum:
http://www.youtube.com/watch?v=HVWu4tKq0IU
Steini Briem (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 01:48
Afar áhugavert
Markús frá Djúpalćk, 27.3.2008 kl. 08:27
Listinn nefnir 4 plötur međ U2: War - Joshua Tree - Achtung Baby og All That You Can’t Leave Behind. Ekki slćm plata svosem en mađur hefđi frekar bent mönnum á ađ kynna sér The Unforgettable Fire.
Brynjar Emil (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 10:06
Áhugaverđ bók, vćri alveg til í ađ glugga í hana.
Ragga (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 10:11
Ég veit ekki betur en ađ ţessi plata hafi bara fengiđ slćma dóma á sínum tíma og ekki hefur hún nú elst vel né hljómsveitin:
Limp Bizkit – Chocolate Starfish & the Hot Dog Flavored Water
Annars er ég ánćgđur ađ sjá Hunting High and Low á listanum og sömuleiđis Queen II.
Brynjar Emil (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 10:15
Geta menn virkilega dáiđ án ţess ađ heyra eina einustu plötu međ klassískri músik? Ég gef ekki mikiđ fyrir svona útilokandi popphugsun.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.3.2008 kl. 11:23
HA eru til Norskir úlpupoppskríbentar.........ok ok ok Beatles.....Björk....SIgurrós,,,...
Einar Bragi Bragason., 27.3.2008 kl. 11:36
tók Kraftwerk prófiđ á ţennan lista og hef ákveđiđ ađ leggja blessun mína yfir hann, ţótt hann sé norskur
ţarna eru Autobahn, Trans Europe express og The man machine. klárlega í flokki bestu verka ţeirra og langt á undan sinni samtíđ.
ég hefđi gjarnan viljađ sjá Computer world ţarna líka, en ţar sem hún kom ekki út fyrr en áriđ 1981 ţykir hún líklega ekki vera nógu mikill afburđur, enda ađrir einnig farnir ađ nota tölvuapparöt í meira mćli á ţeim tíma.
Brjánn Guđjónsson, 27.3.2008 kl. 11:44
Hér má hlusta á lögin, skítt međ skrattans bókina !
http://www.radio3net.ro/1001/
Villi Kristjáns (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 11:56
Enn Bobbysjokksss :)
Kjartan Pálmarsson, 27.3.2008 kl. 12:08
Skyldi plata David Crosby's If I Could Only Remember My Name vera á listanum?
Júlíus Valsson, 27.3.2008 kl. 12:33
Auđvitađ á ég viđ THE BEATLES Jens minn. Bítles. Alveg á hreinu. Takk fyrir svariđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 12:44
Áhugaverđur listi, mínir menn, Kiling Joke eiga ađ vísu ađeins eina plötu ţarna, ţá fyrstu...sem er langt í frá ţeirra besta.
SeeingRed, 27.3.2008 kl. 15:30
Ţetta er skemmtileg bók sem ég fékk mér fyrir tveimur árum og hún er ensk, einnig er til samskonar bók um klassíska tónlist og kvikmyndir minnir mig.
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 16:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.