2.4.2008 | 15:17
Skúbb!
Á sunnudögum, á milli klukkan 16.00 og 18:30, er á dagskrá Bylgjunnar ţátturinn "Enn á tali međ Hemma Gunn". Ţar fer hinn síkáti gleđigjafi á kostum og lađar fram allar jákvćđustu hliđar á viđmćlendum sínum. Á sunnudaginn kemur spilar Hemmi út trompi. Gestir hans verđa söngkonan unga frá Mývatni, Jóhanna Seljan, og hljómsveit. Ţau munu vćntanlega flytja 4 eđa 5 lög í ţćttinum.
Hemmi kolféll fyrir laginu "Ćtlarđu ađ hringja á morgun?" međ Jóhönnu Seljan í tónspilaranum mínum. Hann brá viđ skjótt og verđur fyrstur til ađ kynna lagiđ og Jóhönnu í ljósvakamiđli. Missiđ ekki af ţessu. Hemmi hefur nef. Ég endurtek: Hemmi hefur nef fyrir ţví sem virkar. Áđur hefur hann kynnt fyrir hlustendum Bylgjunnar unga og efnilega nýliđa í poppinu á borđ viđ Lay Low og Geir Haarde. Ţau eru stórstjörnur í dag.
Bylgjan er á fm 98,9.
Takiđ forskot á sćluna og tékkiđ á "Ćtlarđu ađ hringja á morgun?" međ Jóhönnu Seljan í tónspilaranum (ţađ ţarf ađ "skrolla" niđur hann til ađ finna lagiđ). Lagiđ hljómar betur eftir ţví sem ţađ er spilađ á meiri hljómstyrk.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orđađ! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er ţađ snilldin ađ éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góđur punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 19
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1189
- Frá upphafi: 4129990
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1025
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ágćtur flutningur hjá stúlku ţessari og félögum hennar en ég varđ fyrir vonbrigđum međ lagavaliđ. Hélt ég myndi fá ađ heyra ferska og frumsamda lagasmíđ. Ţessi er margţvćld.
Kristján P. (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 15:47
Heyhey góđi félagi, gaman ađ sjá ţig á stjái, vonandi er veirufjárin ađ láta undn síga!?
Og ekki er ađ spyrja ađ gamla gárungnum, ţađ glittir í "hornin" á honum haha!
Magnús Geir Guđmundsson, 2.4.2008 kl. 15:49
verđur hann í gula gallanum á sunnudaginn?
Brjánn Guđjónsson, 2.4.2008 kl. 15:52
Er sammála Kristjáni P., finnst ţetta fínn flutningur en ţetta er svona lag sem mađur hefur "heyrt oft áđur". Bara svona venjulegt íslenskt lag býst ég viđ....
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 16:15
Kristján, ţessi lagasmíđ er ekki margţvćld heldur klassík, sem hefur ekki áđur veriđ sungin á íslensku. Ţarna er veriđ ađ laga útlenda perlu ađ íslenskum ađstćđum, rétt eins og ţegar sćnska sönglag var sungiđ međ íslenskum texta, Ég vil fá mér kćrustu, í leikritinu Ćvintýri á gönguför fyrir margt löngu. Ţađ lag varđ eignađist svo ríkan stađ í hjörtum Íslendinga ađ meira ađ segja reggí-hljómsveitin Hjálmar hefur gefiđ ţađ út á plötu.
Maggi, takk fyrir góđa kveđju. Veirufjárin er á hröđu undanhaldi og ég rek flóttann. Ég var stimplađur út af Borgarspítalanum áđan en fer í sjúkraţjálfun á morgun og verđ á lyfjum og hćkjum nćstu vikurnar.
Brjánn, Hemmi verđur einungis á blárri sundskýlu á sunnudaginn.
Jens Guđ, 2.4.2008 kl. 16:18
Borgar spítalinn? Ţađ er nú gott ađ spítalinn borgar. En ţađ er ekki nóg ađ stimpla sig út. Ţađ ţarf einnig ađ stimpla sig inn til ađ fá borgađ.
En mér er nokk sama hvernig hann Hemmi Gunn er klćddur. Mér hefur aldrei fundist hann sexí. Gott annars ađ ţú skulir vera lifandi, Jensinn minn. Ţú ert svo leiđinlegur ţegar ţú ert dauđur.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 16:34
OK. Ţetta er allt gott og blessađ en mig minnir samt ađ ég hafi heyrt ţetta lag sungiđ á íslensku áđur, undir nafninu: "Elskađu mig á morgun". En međ hverjum man ég ei.
Kristján P. (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 17:41
Ása Ninna, ţetta er ekki venjulegt íslenskt lag. Ţetta er hálfrar aldar gamalt bandarískt lag, samiđ af ţáverandi hjónakornunum Gerry Coffin og Carlole King. Ţađ sló í gegn í flutningi sálar-popp tríósins The Shirelles. Síđan hefur ţađ veriđ krákađ af allt frá Brian Ferry til Joni Mitchelle.
Steini, ég veit ekkert hver borgar hverjum hvađ á spítalanum. Ţađ kom engin slík umrćđa upp. En ţađ borgađi sig fyrir mig ađ fara ţangađ.
Kristján, ţegar ţú nefnir ţađ ţá klingir ţetta einhverjum bjöllum hjá mér. En ég man ţetta samt ekki umfram ţađ.
Jens Guđ, 2.4.2008 kl. 18:22
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.4.2008 kl. 19:12
Já, hann Hemmi minn er naskur. Gleymdu ţví ekki ađ ţađ var hann sem uppgötvađi hćfileika Geirs Ólafssonar, Jóns Kr. Ólafssonar og Davíđs Oddssonar.
Júlíus Valsson, 2.4.2008 kl. 19:13
Jamm, Hemmi Gunn togađi nú ýmislegt upp úr honum Geir Ólafs, til dćmis tvö gömul dekk af Willy's-jeppa og strigaskó númer 42.
http://www.youtube.com/watch?v=PXB9aMV_uYU
Steini Briem (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 19:32
Linda, takk fyrir innlitiđ.
Júlíus, Hemmi fann upp fjöriđ á Íslandi eins og ţađ leggur sig.
Steini, takk fyrir ţetta.
Jens Guđ, 2.4.2008 kl. 20:21
Og er ţetta systir Helga Seljans á Rúv ?
Ómar Ingi, 2.4.2008 kl. 21:07
Án ţess ég vilji dissa Jóhönnu Seljan. Hún hefur fína rödd but that's it.
Ég vil benda á bloggvinkonu mína sem ekki bara syngur eins og engill, heldur er hún ađ semja á fullu, sem og ađ útsetja og taka upp sjálf. Ţetta er stelpa sem hefur eitthvađ.
http://www.myspace.com/ingahenriksen
Ţetta er munurinn á listamanni og söngvara/hljóđfćraspilara
Brjánn Guđjónsson, 2.4.2008 kl. 21:18
Átsj..... ţetta var huggulegheitarmeđalmennska andskotans. Hvorki né. Svona eins og bandiđ hans Bubba ţćttirnir. Ţađ getur vel veriđ ađ ţessi stelpa geti sungiđ og sé efnileg en geisp!
Ćvar Rafn Kjartansson, 2.4.2008 kl. 21:27
Ómar, nei, ţau eru systkinabörn. Afi ţeirra er Helgi Seljan, fyrrverandi alţingismađur og núverandi formađur bindindissamtakanna IOGT, og Jóhanna eiginkona hans, sem lćrđi skrautskrift hjá mér fyrir nokkrum árum. Fađir ungu söngkonunnar er Ţóroddur Seljan, skólastjóri á Reyđarfirđi. Honum kynntist ég ţegar viđ vorum á unglingsárum. Ungu söngkonuna, Jóhönnu Seljan, ţekki ég ekki en umrćddir ćttingjar hennar eru svo frábćrt fólk ađ hún er sjálfkrafa međ risastóra viđkiptavild hjá mér.
Brjánn, tékkađu á dćminu hennar hjá Hemma Gunn á sunnudaginn. Ég tékka í stađinn á Ingu Henriksen.
Ćvar, ég hef ekki séđ Bandiđ hans Bubba ţćttina. En hef heyrt misvísandi frásagnir af ţeim. Eins og gengur.
Jens Guđ, 2.4.2008 kl. 22:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.