Mótmćli gegn háu eldsneytisverđi taka á sig undarlegustu birtingamyndir

  Á dögunum varđ ég vitni ađ eftirfarandi orđaskiptum á ónefndum vinnustađ snemma morguns.  Starfsmađur vatt sér inn úr dyrunum og var mćttur á vakt.  Yfirmađur hans leit reiđilega á úriđ sitt og sagđi síđan ávítandi viđ starfsmanninn:  "Ţú ert seinn á ferđ.  Klukkan er 17 mínútur yfir."

  Starfsmađurinn svarađi:  "Já,  ég lćt sko ekki mitt eftir liggja.  Öfugt viđ suma sem nöldra mest á kaffistofunni en gera síđan aldrei neitt í málunum.  Ég var ađ mótmćla háu eldsneytisverđi međ ţví ađ hjóla eins hćgt og ég mögulega gat í vinnuna."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hehe - góđur!

Markús frá Djúpalćk, 4.4.2008 kl. 14:43

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

he he

Óskar Ţorkelsson, 4.4.2008 kl. 14:47

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hann var semsagt ađ mótmćla hćkkandi matvćlaverđi!?

Magnús Geir Guđmundsson, 4.4.2008 kl. 15:35

4 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHA

Ómar Ingi, 4.4.2008 kl. 16:42

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

í morgun gekk ég mjög hćgt, heiman frá mér og út í bíl og úr bílnum inn á vinnustađ minn.

Brjánn Guđjónsson, 4.4.2008 kl. 17:12

6 identicon

Betra er vín en bensín,
bara er grín ţetta hrín,
breiđ og fín rennur Rín,
ei ruslaskrín Hirst Elín.

Geymiđ barniđ í ykkur.

Međ kveđju,
Jón Valur

Steini Briem (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 18:27

7 Smámynd: Halla Rut

Halla Rut , 4.4.2008 kl. 18:39

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Heheheh ţessi er krúttlegur, stend algjörlega međ ţessum hjólagarpi. 

Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 18:56

9 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 4.4.2008 kl. 22:12

10 identicon

Jón Valur ....

 Er hann ekki annálađur kynvillingur ?

Nói Blomsterberg (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 22:12

11 identicon

Arnór Bjarki. Ţađ var hann Jón Svalur, bróđir Jóns Vals, sem komst í annála fyrir ađ vera villtur trúvillingur í guđfrćđi og kynlegur kvistur í kynjafrćđi. Um ţá brćđur fjallar frćđiritröđin Svalur og Valur komast í hann krappan, Hannes Hólmsteinn skráđi međ Xerox-ljósritunarvél. Ritlaun fćr eigandi vélarinnar, Brátt í brók ehf.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 5.4.2008 kl. 01:14

12 Smámynd: Steinn Hafliđason

Ég veit, hann teppti alla umferđ á göngustígnum ţannig ađ ég varđ sjálfur of seinn í vinnuna

Steinn Hafliđason, 5.4.2008 kl. 11:34

13 Smámynd: Óskar Arnórsson

..Sjón Svalur? Hann skiptir um kyn reglulega, einu sinni í mánuđi ef ég man rétt!..

Óskar Arnórsson, 5.4.2008 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband