Hryllileg lífsreynsla

  Ég vaknađi - seint og síđarmeira - í dag viđ ţađ ađ ég var blindur.  Ég sá ekki neitt.  Bara allt svart.  Samt taldi ég mig merkja góđa birtu ţó ég sći hana ekki beinlínis.  En svarta myrkriđ var ekki eins kolsvart ţegar ég snéri ađ glugga eins og ţegar ég snéri frá honum.  Ég fékk eđlilega áfall.  Ég "sá" tilveru mína hrynja. 

  Ég er reyndar búinn ađ sjá flest sem ég ţarf ađ sjá,  svo ţađ var ekki máliđ.  En hvernig átti ég ađ geta sinnt skrautskriftarkennslu án sjónar?  Hvernig átti ég ađ sinna útkeyrslu á heildsölunni án ţess ađ sjá neitt?

  Ég staulađist í sturtu.  Ţađ gekk ađ mestu áfallalaust fyrir sig.  Yfir mig helltust samt áhyggjur vegna ţessarar óvćntu fötlunar.  Mér tókst ađ klćđa mig og fór ađ velta ţví fyrir mér hvernig ég ćtti ađ staulast svona blindur á veitingastađ til ađ fá mér eitthvađ í svanginn.  Jú,  ég gćti hringt á leigubíl. 

  Í ţann mund sem ég fann farsímann minn og ćtlađi ađ hringja á leigubíl fékk ég skyndilega góđa hugdettu.  Ég prófađi ađ opna augun.  Og viti menn:  Ţá sá ég prýđilega.  Hjúkk,  hvađ mér var létt.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn Hafliđason

Ég passa stundum ađ opna ekki augun á morgnana ţegar ég nenni ekki ađ takast á ţađ sem framundan ţann daginn eđa er latur eđa ósofinn, nenni ekki framúr eđa af ýmsum ástćđum. En oftast er ég nú međvitađur um orsök ţessarar blindu og laga hana áđur en ég stíg fram úr

Steinn Hafliđason, 19.4.2008 kl. 23:59

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

 Kraftaverkin gerast á hverjum degi

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:06

3 Smámynd: Jens Guđ

  Steinn,  ţađ er mismunandi hvađ mađur fattar hlutina snemma.  Sérstaklega á laugardögum.

  Sigurđur,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 00:07

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna,  ţađ er hverju orđi sannara og kraftaverkin gerast ţegar minnst varir.

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 00:09

5 identicon

Ţú ert nú meiri andskotans ormurinn. Ég var ađ ţví kominn ađ kynna mér heimsóknartímana á augndeildinni!

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 00:36

6 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur minn kćri,  ţetta slapp fyrir horn.  Samt vćri alltaf gaman ađ fá ţig í heimsókn í eđa utan heimsóknartíma á augndeildinni.

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 00:39

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţađ sér hver blindur mađur ađ ţetta er bara vitleysa í ţér, Jensinn minn.

Ţorsteinn Briem, 20.4.2008 kl. 00:43

8 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  ég sé ţađ núna.

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 00:45

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

En blindir geta lesiđ Netiđ međ blindraletri núna, ţannig ađ viđ skulum tala fallega um ţá.

Ţorsteinn Briem, 20.4.2008 kl. 00:51

10 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

  Góđur! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:05

11 identicon

Annars á ég eineygđur mađurinn ekki ađ vera ađ hafa ţetta í flimtingum heheheh

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 01:45

12 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  ég tala aldrei nema vel um blinda.

  Lára,  takk fyrir innlitiđ.

  Gummi minn,  síđan hvenćr ert ţú eineygđur?

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 01:57

13 identicon

Síđan ađ vírus lagđi hćgra auga mitt í rúst međ skipulögđum hćtti frá ţví ég var 12 ára og ţar til sjónin var fyrir bí er ég var 17 ára.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 02:51

14 Smámynd: Jens Guđ

  Nú er ég hissa,  Guđmundur minn kćri vinur.  Eins og viđ höfum ţekkst í mörg ár og umgengist mikiđ hef ég aldrei orđiđ var viđ sjóndepurđ ţína.  Ţú berđ hana ekki međ ţér.

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 03:04

15 identicon

Nei enda sést ţetta nánast ekkert.

En víkjum ađ öđru; gerđirđu ekki heiđarlega tilraun til ađ drepa Bush í ferđ ţinni vestur um haf?

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 03:12

16 identicon

Ég  fékk nánast sjokk ţegar ég las ţessa fćrslu.....en ţar er enda áunninn vinningur Jens. Til hamingju međ ţađ.

Siggi Lee Lewis (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 07:44

17 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Ég hefđi nú getađ komiđ í heimsókn, misstigiđ mig á leiđinni og bođiđ uppí „haltur leiđir blindan“

Pálmi Gunnarsson, 20.4.2008 kl. 10:21

18 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Kjartan Pétur Sigurđsson, 20.4.2008 kl. 12:31

19 Smámynd: Ómar Ingi

Tja hérna hér

Ómar Ingi, 20.4.2008 kl. 13:37

20 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég var komin í víđtćkt áfall yfir sjónraunum ţínum skömmin ţín,.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2008 kl. 14:08

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.4.2008 kl. 14:10

22 Smámynd: Ragnheiđur

Hahaha rosalega var gott ađ lesa ţetta svona á sunnudagsmorgni

Ragnheiđur , 20.4.2008 kl. 15:52

23 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Jens: Ţú ert nú meiri rugludallurinn... og ég fíla ţađ í botn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 16:35

24 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég held ţú ćttir ađ láta Blindrafélagiđ vita. Kannski eru fleiri ţarna úti sem ekki hafa fattađ ţetta. spherical head laughing animated gif

Rúna Guđfinnsdóttir, 20.4.2008 kl. 16:56

25 Smámynd: Hrannar Baldursson

Mig grunađi ađ ţetta vćri raunin ţegar ég sá fyrirsögnina, en frásögnin er hrein snilld.

Hrannar Baldursson, 20.4.2008 kl. 20:12

26 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

mér ţykir spurning Valdemars óviđeigandi, eins og móđins er ađ segja um ţessar mundir.

vćntanlega hefur Jensinn stađiđ í ströngu ađ opna bjórflöskur og dósir. eins og ţeir vita sem slíkt ţekkja er ţađ mikil vinna og erfiđ. skiljanlegt ađ mađurinn hafi veriđ úrvinda eftir slíka vinnutörn.

Brjánn Guđjónsson, 20.4.2008 kl. 20:35

27 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

be blind Varstu ţá bara međ lokađa búđ eftir allt saman!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 20.4.2008 kl. 21:52

28 identicon

 Ţú ert nú meiri mađurinn Algjör snilli

Guđrún (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 22:21

29 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Harkan ađ komast í sturtu áfallalaust blindur....

Ég er ein af ţeim sem sjá mjög illa á gleraugna og ég treysti mér varla á salerniđ heima í minni eigin íbúđ án ţeirra. ţó hef ég búiđ á sama stađ í 12 ár tćp. Svo ég dáist ađ dugnađinum viđ sturtuna.

En skamm skamm ađ stríđa fólki svona.....

:-)

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:28

30 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ef Jens skammađist sín fćru líka líkur á ţví ađ Ísland ynni Evrusjónina verulega hćkkandi.

Steingrímur Helgason, 21.4.2008 kl. 00:00

31 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

.. og dúfur hćttu ađ skíta á ţök.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 01:35

32 Smámynd: Íris Fríđa

 Ţetta var ansi fyndin fćrsla!

Íris Fríđa , 21.4.2008 kl. 11:14

33 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Ég veit afhverju strákar verđa blindir

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 21.4.2008 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband