23.4.2008 | 01:16
Ekki missa af ţessu!
Einn af áhugaverđustu ţáttum í útvarpi er Geymt en ekki gleymt međ Frey Eyjólfssyni á rás 2. Freyr er afskaplega skemmtilegur útvarpsmađur og víđfróđur um músík. Sömuleiđis er hann naskur á ađ tína til gamlar áhugaverđar plötur og fá flytjendur í heimsókn til ađ upplýsa eitt og annađ varđandi upptökur ţeirra.
Síđasta laugardag tók Freyr hliđarspor frá hefđinni og bauđ upp á sinn besta og skemmtilegasta ţátt til ţessa. Ţá fékk hann Gunna "Byrds" til ađ fara međ sér yfir meistarastykkiđ The Notorious Byrd Brothers međ bandarísku hljómsveitinni The Byrds.
Margir kannast viđ Gunnar sem plötusölumann hjá Hljóđfćraverslun Reykjavíkur, Faco, Japis, Geisla og fleiri plötuverslana. Gunnar hefur frábćra frásagnargáfu, talar skýrt og skilmerkilega af yfirgripsmikilli ţekkingu um músík og gćđir frásögnina lífi međ skemmtilegum sögum og stađsetur hlutina í sögulegt samhengi.
Gunnar var líka blađamađur í gamla daga. Skrifađi um músík fyrir dagblađ sem hét Tíminn og Dagskrá vikunnar. Góđur blađamađur sem hafđi mikil áhrif á minn músíkţroska á unglingsárum.
Ţeir félagar, Freyr og Gunni, fóru á svo gott flug í ţćttinum ađ ég hef nokkrum sinnum endurspilađ á netinu mér til mikillar skemmtunar ţáttinn frá laugardeginum. Ţátturinn er endurfluttur í kvöld eftir 10 fréttir í kvöld.
Ţar fyrir utan er músíkin í ţćttinum eđal. Platan The Nororious Byrd Brothers međ The Byrds er eitt af meistaraverkum rokksögunnar. Plata sem áhugafólk um rokk og rokksöguna verđur ađ eiga og ţekkja til ađ vera viđrćđuhćft um ţađ sem hćst bar á ţessu tímabili í sögunni.
Missiđ ekki af Geymt en ekki gleymt í kvöld. Ađ öđrum kosti; finniđ ţáttinn á www.ruv.is og spiliđ hann aftur og aftur.
Ég hvet ţá Frey og Gunnar eindregiđ til ađ láta ekki stađar numiđ viđ ţennan eina ţátt heldur taka fyrir fleiri plötur međ The Byrds á sama hátt. Ég er byrjađur ađ hlakka til.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:51 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orđađ! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er ţađ snilldin ađ éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góđur punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 34
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1218
- Frá upphafi: 4129966
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 1042
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Takk f. ábendinguna. Á bara safndisk međ köppunum og ţví er ţetta kćrkomiđ tćkifćri til ađ kynna sér ţá betur
Ari (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 03:05
Mađur klikkar nú ekki á ţví, skemtilegir ţćttir hjá Frey og ekki skemmir Gunni fyrir, ţađ eru nokkrar skífurnar sem mađur hefur eignast eftir ábendingar frá honum.
viđar (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 08:55
Innlitskvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.4.2008 kl. 10:13
Freyr Eyjólfsson er mjög sennilega besti og skemmtilegasti útvarpsmađur á Íslandi í dag og ţótt víđar vćri leitađ. Hann hefur yfirgripsmikla ţekkingu á nánast öllum málefnum líđandi stundar og ekki hvađ síst tónlist. The Byrds er ein áhrifamesta hljómsveit rokksins og hafđi m.a. áhrif á sjálfa Bítlana og Bob Dylan, sem reyndar líka voru mestu áhrifavaldanir á tónlist The Byrds. Ţeir voru líka frumkvöđlar í country-rokki og lögđu línuna fyrir tónlistarmenn og hljómsveitir eins og Hollies, Grateful Dead, Buffalo Springfield, Love, The Band, Fairport Convention, Flying Burrito Brothers, America, Doobie Brothers, Poco, Little Feat, Eagles, Jacson Browne, Tom Petty og R.E.M. svo einhverjir séu nefndir. Gunni Byrds hefur yfirburđaţekkingu á sögu og tónlist The Byrds og allra ţeirra tónlistarmanna sem voru í kring um ţá. Ég stór efa ađ nokkur annar í heiminum fari betur međ ţá merkilegasögu en einmitt Gunni Byrds.
Stefán (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 10:17
Var einmitt ađ fá mér ţessa frábćru plötu fyrir hálfum mánuđi, verđ ađ hlusta á ţá félaga í kvöld
Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.