Nýja myndbandiđ frá Rottweiler

  rottweiler

  1969 sagđi John Lennon ađ poppmúsík ćtti ađ vera fréttaspegill líđandi stundar.  Fjalla um og túlka atburđi dagsins.  Orđum sínum til áréttingar fór hann ađ senda frá sér lög á borđ viđ The Ballad of John and Yoko og Give Peace a Chance.  Ţetta rifjađist upp fyrir mér ţegar fólk fór ađ benda mér á nýtt lag og myndband međ XXX Rottweiler hundumReykjavík Belfast,  og hvetja mig til ađ "kommenta" um ţađ. 

  Ég hef svo sem ekki margt um ţetta ađ segja.  Lag,  texti og myndband eru flott,  eins og von og vísa er frá snillingunum í Rottweiler.  Ţeir drengir hafa haft heldur betur snör handtök og gott ađ myndskeiđ séu varđveitt frá atlögu lögreglunnar ađ vörubílstjórum og almenningi sem mótmćlti háum gjöldum ríkisins á eldsneytisverđ (er nemur nćstum helmingi af eldsneytisverđinu).

  Kíkiđ sjálf á myndbandiđ:  www.youtube.com/watch?v=2arIei1ycK8


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Lennon hefđi veriđ stoltur af ţessu...

Gulli litli, 29.4.2008 kl. 14:12

2 identicon

Flott myndband, ótrúlega snöggir ađ koma gasinu inn, smellpassađi alveg

DoctorE (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 14:41

3 identicon

Tćkifćrismennska hjá Rottweiler. Auglýsa sjálfa sig

ari (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband