Versta íslenska hljómsveitarnafniđ

  glas međ fingragripi

  Í síđustu viku óskađi ég eftir tillögum um versta íslenska hljómsveitarnafniđ.  Margar góđar tillögur bárust.  Nú ţarf ég ađ biđja ykkur um ađ styđja tillögur um ţau nöfn sem voru nefnd af tveimur eđa fćrri,  ţađ er ađ segja ef ţiđ teljiđ vera ástćđu til ađ viđkomandi nöfnum verđi stillt upp í endanlegri og formlegri skođanakönnun.  Í ţessu tilfelli má bara styđja tillögur um nöfn sem einhver annar gerđi tillögum um. 

  Valiđ stendur einungis um íslensk nöfn.  Útlend nöfn koma ekki til greina ţó íslensk hljómsveit beri ţađ.  Sömuleiđis koma einungis til greina nöfn ţekktra hljómsveita.  Ţá á ég viđ hljómsveitir sem hafa sent frá sér lag eđa plötu eđa kynnt sig ţokkalega ađ öđru leyti.

  Ţađ skal tekiđ fram ađ ćtlunin međ ţessari skođanakönnun er ekki ađ svekkja neinn né sćra.  Vonandi geta allir tekiđ ţessu sem léttum samkvćmisleik.  Ţetta hefur sömuleiđis lítiđ međ minn smekk ađ gera - ef undan er skiliđ ađ ég nefndi til sögunnar nöfnin Lummurnar og Skítamóral.  Ég ćtla ekki ađ berjast fyrir ţví ađ ţessi nöfn verđi í endanlegu skođanakönnuninni.  Ţess vegna svara ég ekki ađ sinni spurningu Saxa um ţađ hvers vegna Skítamórall sé verra nafn en Sykurmolarnir.  Ég útskýri ţađ seinna.

  3 nöfn fengu 3 eđa fleiri tilnefningar.  Ţau verđa inni í keppninni og ţiđ ţurfiđ ekki ađ styđja tillögur um ţau.  Ţetta eru:

Morđingjarnir

Síđan skein sól / SSSól

Eurobandiđ

 

Eftirfarandi voru tilnefnd af tveimur en ţađ er lágmark ađ nafn sé stutt af ţremur til ađ vera inni:

Lummurnar

Stuđmenn

Sú Ellen

Hölt hóra

Bruni BB

Aggi Slć & Tamlasveitin

 

Síđan eru ţađ nöfnin sem hafa fengiđ eina tilnefningu:

Skítamórall

200.000 naglbítar 

Hunang
Sođin fiđla
Paradís
Model
Breiđbandiđ
Klakabandiđ
Klamedía X
Sólstrandagćjarnir
Benni Hemm Hemm
Ţrumuvagninn
HLH flokkurinn
Stuđkompaníiđ
Áhöfnin á Halastjörnunni
Stuđlatríóiđ
Hafrót
Pláhnetan
Bara-flokkurinn
Egó
GCD
Spilafífl
Póker
Start
Dúndur
Tívolí
Kaktus
Karma
Grýlurnar
Sniglabandiđ
Ríó tríó
Bless
Unun
Ham
Lođin rotta
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
Hljómsveit Ingimars Eydal
Forhúđ
Völundur
Austurland ađ Glettingi
Frostaveturinn mikli 1918  
Hnakkarnir
Kolrassa krókríđandi
Ţokkabót
Deildarbungubrćđur
Haukar
Logar
Mánar
Stormar
Galdrakarlar
Snillingarnir
Sjálfsfróun
Svart-hvítur draumur
Sauđfé á mjög undir högg ađ sćkja í landi Reykjavíkur
8-villt
Tríó Ţorvaldar
Á móti sól
Icy-flokkurinn
5ta herdeildin
Rokklingarnir
Ómar
Ultra-mega-teknó-bandiđ Stefán
Tappi tíkarrass
Grýlurnar
Andrá
Aukaatriđi
Axlabandiđ
Andhéri
Hunagstungliđ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Heitir hljómsveit ţeirra norđanbrćđra ekki 200.000 naglbítar? En ég styđ ađ Stuđlatríóiđ hljóti útnefningu ţetta áriđ sem versta hljómsveitarnafniđ, mig langar varla ađ vita hvernig tónlist sú grúppa flytur, nafniđ er svo skelfilega ómstrítt.

Markús frá Djúpalćk, 2.5.2008 kl. 23:47

2 identicon

Sćll félagi!

Bara smá ábending, Icy og Ultra eru nú á mörkunum ekki satt? En ţú hefur kannski viljađ hafa ţau inni vegna blöndunnar á nöfnunum?

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 23:50

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Mig langar í svona glas eins og er á myndinni...! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 2.5.2008 kl. 23:53

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég hefđi náttúrlega bara tekiđ listann um bestu hljómsveitarnöfnin & látiđ hann duga til kosnínga um ţau verstu, enda er ég ţér mun latari & líka líklega vísari í ţví ađ best/verst hringharmóníar alltaf.

Steinn Skaftason fćr náttúrlega lítiđ hrós fyrir ađ tilnefna Hauka, en viđ pabbi erum hćttir viđ ađ fara samstilltir heim til hans til einhverra rökrćđulausra barsmíđa, fyrir hans snilldarbloggerí um Eikina.

Steingrímur Helgason, 2.5.2008 kl. 23:55

5 identicon

sćll Jens ţađ vantar Geira Sćm og Hunangstungliđ eitt versta nafn sem ég hef heyrt.

Hilmar Garđars (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 00:09

6 Smámynd: Víđir Benediktsson

Er ekki Eurobandiđ á gráu svćđi?

Ég hefđi valiđ Lónlí blú bojs  Ekkert er íslenskara en ţađ.

Víđir Benediktsson, 3.5.2008 kl. 00:09

7 identicon

Klamedía X skal ćvinlega skrifuđ međ e-i.

Bragi Valdimar (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 00:11

8 Smámynd: Jens Guđ

  Markús,  takk fyrir ábendinguna.  Ég hef ţađ oft skrifađ um ţessa ágćtu hljómsveit ađ ég ćtti ađ vera búinn ađ lćra ađ stafsetja nafniđ rétt.  Til gamans má geta ađ umrćdd hljómsveit Villa og félaga er ekki eina íslenska hljómsveitin sem hefur boriđ ţetta nafn.  Ég kann ekki ţá sögu en mig minnir ađ eldri hljómsveitin hafi breyst í hljómsveitina Randver.

  Maggi,  jú, ţessir hópar eru á gráu svćđi.  Vegna niđurlagsins í Icy-flokknumog Teknó-bandinu Stefán ţá lét ég ţau nöfn vera inni sem íslensk nöfn.  Ég hugsađi međ mér ađ ţessi nöfn myndu kannski hvort sem er ekki vera studd sem verstu íslensku hljómsveitarnöfnin.  Ef á ţađ reynir ţarf ég ađ hugsa mig betur um.

  Í fyrsta forvalinu samţykkti ég nafniđ Đe Lonlí Blú Bojs vegna stafsetningarinnar en var bent á ađ ţegar nafniđ er nefnt í útvarpi ţá heyrist bara útlenskt nafn.  Ég get ekki annađ en fallist á ţau rök.

  Lára Hanna,  mig langar líka í svona glas.

  Steingrímur,  mér ţykir nafniđ Haukar ekki vont ef litiđ er til ţess tíđaranda er íslenskar bítlahljómsveitir báru hver um ađra ţvera nöfn sem enduđu á ar.  Hitt er annađ mál:  Svakalega sem Haukar voru leiđinleg hljómsveit.   Ţegar ţeir voru upp á sitt besta skilgreindu menn músík hennar og svipađra hljómsveita sem brennivínspopp.  Rökin voru ţau ađ ţađ vćri hćgt ađ hlusta á ţannig músík eftir 3ja glas (ţađ var áđur en bjórinn var leyfđur).  Einhverra hluta vegna eru menn hćttir ađ tala um brennivínspopp.

Jens Guđ, 3.5.2008 kl. 00:20

9 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég set Hunangstungliđ inn í pakkann.  Ég frétti af ţví ađ blúsband pabba ţíns hafi fariđ á kostum ţarna fyrir austan á dögunum.  Gott ef ţađ var ekki á Norđfirđi og Bjöggi Gísla veriđ međ í dćminu.

  Víđir,  Eurobandiđ er á gráu svćđi.  Ţađ er rétt.  En niđurlagiđ,  bandiđ,  rćđur ţarna nokkru ásamt ţví sem viđ tölum um Eurovisjón.  Já,  en samt.  Ţetta nafn er á gráu svćđi.  Fleiri mćttu tjá sig um ţađ hvort ađ ţetta nafn sé gjaldgengt.

  Bragi,  takk fyrir leiđréttinguna. 

Jens Guđ, 3.5.2008 kl. 00:30

10 identicon

 Ertu kominn međ Altsćmer Jenni minn? Ég man ekki betur en viđ skemtum okkur dável í Festi hér um áriđ er Haukarnir spiluđu ţar, svona á milli bardaga atriđa í anderinu.

viđar (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 00:31

11 Smámynd: Haukur Viđar

Eftirtaldar sveitir fá minn stuđning: 

Hölt hóra

Skítamórall

Pláhnetan

Ríó tríó

Galdrakarlar

Snillingarnir

Sjálfsfróun
 
8-villt
 
Á móti sól
 
Icy-flokkurinn
 
Andhéri
 
 
8-villt er samt langverst! 

Haukur Viđar, 3.5.2008 kl. 00:31

12 Smámynd: Steingrímur Helgason

Jens, ţarna skýtur ţú nú ţig sjálfur alveg ómiđađ, ađ ég ćtla, í innanverđari kartnöglina á annari hvorri stórutánni, ţví ađ Haukanna verđur alltaf minnst sem einhverrar albestu gleđi & grínsveitar landsins, en aldrei leiđinlegar ballgrúppu, enda lćrđu Skriđjöklarnir sitt hvort af ţeim & ţeirra 'performans'.

Múzzíg, ţarf enda stundum ekkert ađ snúast um innannvert ţúnglyndi hlustandarinnar til ađ vera góđ á stund eđa stađ.

Steingrímur Helgason, 3.5.2008 kl. 00:33

13 Smámynd: Jens Guđ

  Viđar,  ég ar ađ reyna ađ ávinna mér alsćmer.  Jú,  jú,  viđ skemmtum okkur á dansleikjum međ Haukum í gamla daga í Festi.  Og jafnvel međ verri hljómsveitum.  En kannski ekki vegna músíkunnar heldur í tuski í andirinu.  Ekki síst ţegar Siggi Einars var međ í för.

  Haukur Viđar,  takk fyrir ţátttökuna.

Jens Guđ, 3.5.2008 kl. 00:40

14 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur,  eins og Viđar bendir á ţá er ég búinn ađ skjóta mig í báđar stórutćr međ ummćlum mínum um Hauka.  Kannski voru Haukar skemmtilegir á dansleikjum án ţess ađ ég muni eftir ţví.  En á plötum var ţetta ömurleg hljómsveit.

Jens Guđ, 3.5.2008 kl. 00:44

15 identicon

Hehehe, eftir hiđ slćma fótamein um daginn máttir ţú nú eiginlega ekki viđ ţessu veslings karlinn Jens!

En svo til ađ bćta gráu ofan á svart, eđa bara strá salt í tásárin hehe, ţá hef ég lómurinn alltaf haft lúmskt gaman af Haukunum! (Nú grćtur Hauganeshertogin svei mér bara af gleđi!) En ég veit Jens minn, ađ eitt erum viđ sammála varđandi Haukana, eđa ég held ţađ, ađ hljómborđsleikarin knái međ meiru, Kiddi Guđmunds, sé sannkallađ eđalmenni!

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 01:09

16 identicon

Lummurnar er lúđalegasta hljómsveitarnafn allra tíma. Og tónlistin ţeirra kallađi alltaf ćluna upp í hálsinn á mér.

Guđmundur K (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 01:19

17 identicon

Jens, Steingrímur og ađrir !

Ţakka ţér fyrir ţađ Steingrímur, og takk fyrir ţetta međ Eik. Ţess má geta ţrátt fyrir ađ nafn Hauka hafi lent ţarna ađ ţá var ég, er og verđ alltaf mikill ađdáandi Hauka og á meir ađ segja sitthvor tvö eintök af báđum Lp hljómplötum, alls 4 stykki. Á einnig litlu hljómplötuna međ Haukum međ sín Ţrjú tonn af sandi, á einnig báđar plötuhliđarnar á safnplötu frá 1975, einnig í tveimur eintökum.  Er semsagt mikill Hauka ađdáandi, ó já  

Haukar voru skemmtilegir á böllum og allt ađrir Haukar en á plötunum, samt er einhver sjarmi viđ nokkur lög á plötunum sem eru mjög ólíkar. Haukar voru bara eins og ţeir voru og ekki hćgt ađ ćtlast til annars frá ţeim = léttmeti til ađ hlusta viđ húsverkin.

Mađur hafđi ţó Megas, Eik og Spilverkiđ til ţess ađ nýta heilabúiđ ađ ráđi viđ hlustun í góđum hćgindastól.

Brennivínsbönd á ţessum árum ca 1971 - 1977, sem og margt frá ţessum tíma fćr sinn sjarma í minningunni eftir á, sérstaklega harmónikkutríóin á borđ viđ Ása, Hróka og Steina spil. Haukar koma svo í kjölfariđ.

En gleđitónlistar brennivínsbransinn sem kom eftir ţetta var heldur dapur á borđ viđ Sniglabandiđ og fleiri, nema kannski Skriđjöklar - "Jiđskröklar" sem voru ágćtis mál. Diskóiđ var verra mál á ţessum árum 70´s, heldur en brennivínsböndin ađ ég tel. Blessuđ sé minning Hauka

Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 01:26

18 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi,  ţađ komu ýmis eđalmenni viđ sögu Hauka.  Kristján "Bravó-bítill" Guđmundsson ţar á međal.  En ţeim er fćstum til framdráttar ađ vera kenndir viđ Hauka.  Framlag Kristjáns og fleiri til poppmúsíkur er betur minnst međ ţátttöku ţeirra í öđrum hljómsveitum.

  Guđmundur K,  ég gćti ekki orđađ ţetta betur.

  Steinn,  ég kalla ţig brattan ađ játa ađdáun á Haukum.  Á móti vegur ađ ţú skulir kunna ađ meta Megas,  Eik og Spilverkiđ.  Ég tek ekki undir blessun ţína varđandi minningu um Hauka. 

Jens Guđ, 3.5.2008 kl. 01:36

19 identicon

Já Jens minn, eitt og annađ leynist innan um í mínu mikla eđalsafni sem er stórt ađ vöxtum, en ćtli Haukar séu ekki ţađ léttasta dćmi sem ţar er. Ekkert er fullkomiđ í ţessu lífi.

Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 01:43

20 Smámynd: Óskar Arnórsson

Popp & Skopp? Annars er ég međ nýtt sameiginlegt nafn á fullt af hljómsveitum. "Eyrnapyntingar" "Höfuđverkur" o.s.f. Hef gaman af almennilegri músik.

Óskar Arnórsson, 3.5.2008 kl. 06:15

21 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

He, he! skemmtilegur leikur. Rétta skal vera rétt. Súellen. Ekki Sú Ellen.

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 3.5.2008 kl. 13:31

22 Smámynd: Fríđa Eyland

Brunaliđiđ, póker, kaktus og Bless

Fríđa Eyland, 3.5.2008 kl. 14:40

23 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Alltaf gaman ađ lesa ţig og athugasemndirnar.Er alveg úti ađ aka ,ţví ég fór frá  klakanum  áriđ 68 svo ég misti af allri Islenskri músikmenningu,svo fyrir utan skemtilegan lestur er ég bara eins og í skóla.Er ađ lćra ,og ţađ er gaman og fróđlegt.Svo ég ţakka ykkur öllum.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 3.5.2008 kl. 15:13

24 Smámynd: Helgi Már Barđason

Friđryk ţótti mér aldrei neitt sérlega vel heppnađ hljómsveitarheiti.

Helgi Már Barđason, 3.5.2008 kl. 17:31

25 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Deildarbungubrćđur (samt húmor), Klamedía X og Lummurnar.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 3.5.2008 kl. 18:01

26 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.5.2008 kl. 19:00

27 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Lára Hanna og ţiđ hin svona glas eđa nćstum ţví fćst hér í Prag.  Á ég ađ senda ykkur dúsín? 

Ía Jóhannsdóttir, 3.5.2008 kl. 19:24

28 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Já, takk, Ía!  Ţigg ţađ! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 3.5.2008 kl. 20:23

29 identicon

'Í svörtum fötum' er arfaslappt, einkum fyrir ţćr sakir ađ söngvarinn heitir "Jónsi Í Í Svörtum fötum".

Hvađa vitfirringur var ţađ sem tilnefndi Ham?!? Er til flottara tvítyngt hljómsveitarnafn, ég bara spyr? 

Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 07:40

30 identicon

Pláhnetan og 8-villt eru skelfileg nöfn. Einnig finnast mér nöfnin Í svörtum fötum og Á móti sól skelfileg, mér finnst ţađ eiginlega alltaf óţolandi ţegar hljómsveitanöfn byrja á forsetningu.

Almar (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 00:00

31 Smámynd: Jakob Smári Magnússon

Síđan skein sól eitt af verstu hljómsveitarnöfnunum ? Ég fer nú bara ađ gráta  Einu sinni vorum viđ kosnir verst klćdda hljómsveitin og nú ţetta .... Ţetta jađrar viđ einelti.

Jakob Smári Magnússon, 6.5.2008 kl. 16:02

32 identicon

Síđan skein sól er alveg prýđilegt nafn, ef miđađ er viđ tíđaranda ţeirra ára og tímabils ţegar hljómsveitin var stofnuđ og skýrđ. Allt í góđu međ ţađ. Mig langađi alltaf ađ stofna hljómsveit og nota andstćtt nafn viđ nafniđ Síđan skein sól, en ekki hefur orđiđ úr ennţá, en nafniđ mitt er Svo ringdi. Flott andstćđa, álíka gott nafn og svo elska ég rigningu, í alvöru talađ.

Jakobi Smára Magnússyni er hér međ veittur stuđningur öđru sinni.

Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 01:18

33 Smámynd: Jens Guđ

  Ég átta mig ekki á neikvćđri afstöđu fólks gagnvart nafninu Síđan skein sól.  Ţetta er bjart og jákvćtt nafn.  Eins og hljómsveitin sjálf.  En eins og ég hef ítrekađ nefnt ţá leyfi ég ţessari skođanakönnun ađ ráđast af öđru en minni persónulegu skođun.  Sömuleiđis undirstrika ég ađ ţessi skođanakönnun er til gamans gerđ og engin ástćđa til ađ taka henni öđru vísi en sem léttum samkvćmisleik.

Jens Guđ, 7.5.2008 kl. 02:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband