3.5.2008 | 20:41
Mestu töffarar rokksögunnar
Fyrir nokkru efndi breska poppblaðið New Musical Express til skoðanakönnunar meðal lesenda sinna um það hver sé svalasti töffari rokksögunnar (The Cool List). Að venju kemur sumt í niðurstöðunni á óvart á meðan önnur nöfn eru sjálfgefin í efstu sætum. Þessir röðuðust í efstu sætin:
1. Jimi Hendrix
2. John Lennon
3. Kurt Cobain (Nirvana)
4. David Bowie
5. Bob Dylan
6. Keith Moon (Who)
7. George Harrison
8. Elvis Presley
9. Debbie Harry (Blondie)
10. Joe Strummer (Clash)
11. Jim Morrison (Doors)
12. Mick Jagger (Rolling Stones)
13. Keith Richards (Rolling Stones)
14. Jimmy Page (Led Zeppelin)
15. Dave Grohl (Nirvana/Foo Fighters)
16. Frank Sinatra
17. Freddy Mercury (Queen)
18. Ian Curties (Joy Division)
19. Iggy Pop
20. Dee Dee Ramone (Ramones)
Það væri gaman að fá skoðun ykkar á þessum lista.
Flokkur: Tónlist | Breytt 4.5.2008 kl. 16:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 1190
- Frá upphafi: 4129896
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1021
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Elvis nr 8
Er fólk á Kurt Cobain Lyfjum ?
Ómar Ingi, 3.5.2008 kl. 20:50
Þarna vantar klárlega Engelbert Humpeldink... eða ekki.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.5.2008 kl. 21:02
Ég held að þessi listi sé nokkuð raunsær. Þó ég sé ekki 100% sammála honum þá er ég sennilega 98% sammála honum. Athyglisvert að á þessum topp 20 lista er bara ein kona, hvar er Janis Joplin eða Tina Turner?
Mummi Guð, 3.5.2008 kl. 21:04
Þetta Kurt Cobain "thing" á ég erfitt með að skilja...öðru leiti svona nokkuð sammála!
Gulli litli, 3.5.2008 kl. 21:05
Ómar, ég hefði að óreyndu ætlað að Presley væri ofar á svona lista. Hugsanlega hefur þetta eitthvað með aldur kjósenda að gera. Margt yngra fólk þekkir lítið til Presleys.
Einar, ég sá fyrir nokkrum árum sjónvarpsþátt um Engilbert Humperdink. Kallinn er á lista yfir ríkustu menn Bretlands. Hann sagðist hafa gert sér grein fyrir því að músíkbransinn væri fallvaltur og fátt gefið í þeim efnum. Hann veðjaði frekar á fjárfestingar með mjög góðum árangri. Ég man ekki hvort hann fór að leggja golfvelli og reka þá eða kaupa lóðir og byggja hús á þeim eða annað.
Mummi, ég er sammála því að í grófum dráttum er listinn raunsær. Janis Joplin var nálægt því að ná inn á Topp 20. Ég hefði átt von á að hún skoraði hærra. Ég veit ekki með Tinu Turner.
Gulli, staða Kurts Cobains á listanum þarf ekki að koma á óvart. Hann er tákn gruggrokksins sem endurræsti rokkið fyrir 16 - 17 árum og hafði gífurleg áhrif á rokkið. Á tímabili spilaði önnur hver hljómsveit í Músíktilraunum grugg. Botnleðja var fulltrúi þeirra.
Það er sömuleiðis algengt að sjá ungt fólk í Kurt Cobain bol. Ekki síst á rokkhljómleikum. Jafnframt er stöðugt verið að dæla á markað kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og bókum um Kurt.
Það segir líka nokkra sögu að Dave Grohl úr Nirvana sé í 15. sæti.
Jens Guð, 3.5.2008 kl. 21:43
Chuck Berry, Frank Zappa, Ozzie, & aðrar slíkar veimiltítlur komast náttla ekki fyrir innan um þessa plastkúlara...
Steingrímur Helgason, 3.5.2008 kl. 22:02
Það er gaman að lesa þetta blogg. Yfirleitt er allt hér stútfullt af gagnslausum upplýsingum um lífið og tilveruna. Þegar kemur að kjarna málsins....þá setur all hljóða. Dæmigerðir Íslendingar.
yesno@torg.is (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 22:09
Steingrímur, það er rétt að á þennan lista vantar töffara úr frumherjadeildinni. Að vísu er Presley á listanum en ekki nógu ofarlega. En það vantar Chuck Berry, Jerry Lee Lewis og Little Richard. Ég reikna með að ástæðan sé sú að uppistaðan af þeim sem kusu séu undir þrítugsaldri. Eða að minnsta kosti undir fertugsaldri.
Vissulega eiga Zappa og kannski Ozzy heima á svona lista. Ozzy á ef til vill betur heima á einhverjum öðrum lista.
Yesno, við skulum ekki vanmeta gagnslausar upplýsingar um lífið og tilveruna.
Jens Guð, 3.5.2008 kl. 22:29
Vantar klárlega Zappa og Cobain hefur ekkert þarna að gera. En ég er samt mest hissa á að Robert Plant skuli ekki vera þarna !
Högni Páll Harðarson, 3.5.2008 kl. 22:52
Hvar eru Ike og Tina ? Já og félagi Zappa. Hef alltaf gaman að lesa pistlana þín Jens.
Palo (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 22:57
Högni, eins og mér þykir Zappa hafa verið mikill töffari og frábær og merkilegur tónlistarmaður og persóna þá átti ég ekki von á að sjá hann á þessum lista. Hann var einhvernveginn öðruvísi svalur (cool) en það sem fær fólk til að kjósa hann á svona lista.
Fyrir mína parta á Kurt Cobain vel heima á svona lista. Það er önnur spurning hvort að hann eigi að skora svona hátt. Hinsvegar get ég tekið undir að það vekur mér undrun að Jimmy Page nái inn á Topp 20 en ekki Robert Plant. Page er að vísu sérstæður töffari. Var og er kannski enn á kafi í göldrum. Þegar John Bonham lést reyndi hann að endurlífga hann við með göldrum í kastalanum sem hann keypti af æðstapresti galdra og kukls, Alester Crowley.
Palo, takk fyrir góð orð. Það er eiginlega skrýtið að engin kventöffari hafi náð inn á listann.
Jens Guð, 3.5.2008 kl. 23:12
Lemmy hvar er Lemmy.........er einhver svalari?????????
Björn Jónsson (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:16
í fljótu bragði myndi ég hagræða topp fimm svona:
1.Jim Morrison
2. Kurt Cobain
3. Snoop Dogg
4. David Bowie
5.Jimi Hendrix
halkatla, 3.5.2008 kl. 23:33
Janis Joplin hefði lent nr 6 hjá mér
halkatla, 3.5.2008 kl. 23:34
Björn, svo sannarlega er Lemmy eðaltöffari. Það er samt eins og hann nái ekki í gegn til almennings sem slíkur. Motorhead er ekki á "main stream" listum með sitt flotta harðrokk. Ég hef hlustað á Lemmy alveg frá dögum Hawkwind þegar hann byrjaði þar sem gítarleikari áður en hann skipti yfir á bassann. Fyrir utan að það er alltaf gaman að lesa viðtöl við Lemmy þá skemmti ég mér vel við að lesa ævisögu hans fyrir nokkrum árum.
Þar kom fram að Sid Vicious var í læri hjá honum sem bassaleikari. Sid náði hinsvegar engum skilningi á bassaleik og endirinn varð sá að Lemmy rak hann úr náminu sem vonlausan bassaleikara. Nokkru síðar hittust þeir á förnum vegi og Sid sagðist vera kominn í Sex Pistols sem bassaleikari. Það þótti Lemmy undarlegt; að lélegasti bassaleikari heims væri orðinn bassaleikari einnar frægustu rokksveitar þess tíma.
Jens Guð, 3.5.2008 kl. 23:40
Anna Karen, ég get alveg kvittað undir listann þinn. Samt þykir mér að John Lennon eigi að vera inni á Topp 5.
Jens Guð, 3.5.2008 kl. 23:41
Kurt Cobain var bara ofdekraður millistéttarstrákur einsog Bob Dylan, Bubbi og Bono. Þessir menn þráðu, og þrá enn, alla þá athygli sem þeir fengu ekki heimafyrir. Að vísu, sker Dylan sig úr hvað þessar fullyrðingar varðar. Hann er jú svo miklu dýpri en hinir tveir til samans...en samt svo kraftlaus og eigingjarn. Bubbi og Bono eru, afturámóti samnefnarar fyrir athyglissjúka vinnuþjarka. Við erum búin að heyra 1000 lög frá þeim en einungis 10 lög lifa í minninu. Er þetta ekki afleitur árangur á fyrsta ársfjórðungi. ?
yesno@torg.is (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 00:01
Yesno, Kurt var ekki millistéttarstrákur heldur lágstéttarstrákur sem ólst upp á flækingi hjá geðbilaðri móðir og partý-sukkandi föður í hjólhýsi. Að vísu ber að taka upplýsingum Kurts sjálfs með fyrirvara. Hann var jafn lýginn og Bob Dylan. Til að mynda hefur verið hrakin saga Kurts um að hann hafi búið undir brú sem unglingur. Kannski svaf hann þar nótt og nótt en þeir sem best þekkja hann þvertaka fyrir að hann hafi búið undir brúnni.
Ég ætla að lögin hans Bubba sem lifa séu gott fleiri en 10. Talan 100 eða 200 er nær lagi. Bara lög sem lifa af Ísbjarnarblús og frá Utangarðsmönnum eru vel yfir 10. Þá eru ótaldir smellir frá Egói, GCD og af seinni tíma sólóplötum.
Á 28 árum hefur Bubbi selt fleiri plötur en nokkur annar Íslendingur. Við erum að tala um kannski 400 þúsund plötur eða meir.
Jens Guð, 4.5.2008 kl. 00:38
Sæll að vera sá svalasti hefur lítið með vinsældir og áhrif að gera.Til dæmis hvort hlusta fleiri á Elvis eða Hendrix í dag?Að sjálfsögðu Elvis.Það hlusta fleiri á Morrisson í dag en Harrison.Svona mætti tæta þennan lista upp og niður en hann er langt frá því að vera marktækur. kv jobbi
jobbi (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 00:43
Ágætur listi en það vantar Lemmy og G.G. Allin - báðir eiga ákveðið tilkall til þess að vera kallaðir Guð/Andkristur. Kannski er er það annar listi?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 02:17
Blondie er á listanum, hún var kvk síðast þegar ég gáði
Það vantar þarna Ian Anderson úr Tull
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.5.2008 kl. 02:20
No:1
No:2
No:3
No:4
No:5
Hlynur Jón Michelsen, 4.5.2008 kl. 03:43
Svo vantar auðvitað Mark E. Smith úr The Fall SÁRLEGA á þennan lista, sá hefur náttúrlega gengið á kúlinu í yfir 30 ár.
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 07:36
Ég gleðst yfir því að Sinatra nái ofar heldur en nokkur af Sex Pistols-gaurunum. Hins vegar myndi ég vilja sjá Henry Rollins og Bon Scott ofar á þessum lista. Eins væri gaman að sjá Scott Ian þarna einhvers staðar. Kannske ekki topp tuttugu, en án nokkurs efa í topp fimmtíu.
Lennon, Cobain og Morrison eru hins aðeins of ofarlega fyrir minn smekk.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 10:58
Það er að segja, Rollins og Scott á topp tuttugu; Ian á topp fimmtíu.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 11:00
Þetta er mjög raunsær listi. Auðvitað hefði ég persónulega vilja sjá t.d. Lemmy og Gene Simmons og Rob Halford og fleiri. Frank Zappa hefði líka átt heima þarna ef ég mætti ráða
Kristján Kristjánsson, 4.5.2008 kl. 11:47
Gaman að lesa þessa sögu Helga. Það er auðvitað rétt hjá þér Jens að Cobain er þarna vegna þess einfaldlega að hann varð tákngervingur svo áhrifamikils tónlistarfyrirbæris sem Seattlebyltingin var vissulega.En sömuleiðis, í hrópandi mótsögn var hann bara lítill og hlédrægur strákur að upplagi, sem alls ekki stóð undir öllu því álagi og athygli sem frægðinni fylgdi.
Ekki nei mikill "svali" í því!
Svo er bara fyndið að sjá sum nöfnin þarna, t.d. Harrisons.
Magnús Geir (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 14:08
Ég mundi taka nokkra úr þessum lista. Var t.d. aldrei Bowie fan.
Vantar Janice Joplin og Joe Cocker.
Mundi hafa þau, Jim Morrison, Jimi Hendrix og síðan jafnvel Dave Grohl og Kurk Cobain... Síðan á eftir þeim Iggi pop (Alveg uber svalir) og fleiri sem þú telur upp.
Stebbi (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 15:03
Mér finnst meðalaldurinn nokkuð hár á þessum töffurum, aðeins tveir innan við fimmtugt og annar þeirra dauður, ætli hár aldur sé eitt af þeim skilyrðum sem arf að uppfylla til þess að geta talist rokktöffari?
S Kristján Ingimarsson, 4.5.2008 kl. 15:57
David lee Roth er töffari
Einar Bragi Bragason., 4.5.2008 kl. 18:07
Er enginn að nefna jafnaldra minn þann svalasta í bransanum: Billy Idol.
Það er enginn jafn mikill eðaltöffari nema ef vera skyldi David Lee Roth. Flestir aðrir eru bara pussies í þessum töffarasamanburði. Mér finnst slatti af fólki misskilja þessa umræðu og detta í hæfileika og vinsældarpælingar sem koma töffarahætti ekkert við. Please!
Haukur Nikulásson, 5.5.2008 kl. 09:51
Þetta er sannkallaður DAUÐA-listi, þar sem rúmlega helmingur ofantaldra eru steindauðir og flestir búnir að vera það lengi, sem sannar það enn og aftur hvað rokkarar verða svalir við það að drepast. Margir af þessum gaurum væru einfaldlega nánast gleymdir ef þeir væru enn ofan jarðar.
Stefán (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 09:52
Skil nú ekki af hverju Cobain er á þessum lista. Gjörsamlega misheppnaður listamaður, og vissi það reyndar sjálfur.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 10:44
bíddu bíddu!
hvar er Geir Ólafs?
Brjánn Guðjónsson, 5.5.2008 kl. 11:48
Kurt Cobain á ekkert heima þarna, það væri alveg eins hægt að hafa dópgoðið Pete Doherty á þessum lista eins og Cobain. Báðir jafn miklir junk-heilar. Nirvana fannst mér heldur aldrei neitt sérlega áheyrilega hljómsveit.
Mér finnst vanta Peter Gabriel á þennan lista.
Bjarni Ófeigsson (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 15:12
Nokkrir töffarar í engri sérstakri röð:
David Bowie
Trent Reznor
Nick Cave
P J Harvey
Tom Waits
Jesús Kristur (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 15:43
Hvar í fjandanum er Gustav Ejstes?
Loftur (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 18:49
Ég er ansi viss um að Elvis Presley ætti að vera nr 1 á þessum lista. Maðurinn var ALLT OF mikill töffari. Kannski er hann of mikill töffari fyrir svona lista.
http://www.worth1000.com/entries/110000/110250sXBW_w.jpg
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 20:30
Rúni Júl slær helminginn af þessu liði út.
Ég held að skilgreiningin á töffara hafi eitthvað skolast til. Eins og til dæmis hefur verið bent á með Cobain - og náttúrulega Elvis sem er náttúrulega stöngin sem töffarar eru mældir eftir. Hvar er Lou Reed og Johnny Rotten, og afhverju er Keith Richard ekki ofar?
Finnst svona eins og að dánarvottorðið lyfti mönnum upp þennan lista.
Grétar (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 06:57
Nokkuð "töff" listi, myndi sjálfsagt breyta uppröðun smávegis sjálf en þetta meikar alveg ágætis sens.
Ragga (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 15:27
Ég vil nú ekki hafa Kurt Cobain þarna eða George Harrison. Sá síðarnefndi var reyndar frábær en ekki mikill töffari að mínu mati. Mér finnst ekkert töff við Cobain. Dave Grohl er heldur ekkert töff. Hann er lúði.
Ég myndi vilja sjá nöfn eins og Jean Jacques Burnel ( að sjálfsögðu ), Paul Simonon ( bassaleikari Clash ) og Nick Cave á þessum lista, svo ég nefni nú einhverja.
Jakob Smári Magnússon, 6.5.2008 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.