6.5.2008 | 23:32
Tókst ađ afstýra fleiri en einum árekstri í dag
Um fimm leytiđ í dag ók ég í rólegheitum vestur Kleppsveg. Ţegar ég ók um gatnamótin viđ bensínstöđ Shell klesstu tveir bílar ţar saman ansi hressilega. Ég kippti mér ekkert upp viđ ţađ. Hélt bara áfram og beygđi síđan upp Kringlumýrabraut. Er ég kom ađ fyrstu gatnamótunum - viđ Cabin hótel og Essó-bensínstöđin - beygđi ég í vesturátt. Um leiđ sá ég tvo bíla skella saman viđ gatnamótin.
Ţetta kom mér ekki viđ svo ég hélt í humátt ađ verslun Nóatúns viđ Nóatún. Er ég renndi ţar í hlađ sá ég bíl bakka út úr stćđi og klessa á bíl fyrir aftan sig. Ţá áttađi ég mig á ţví hvađ var í gangi. Bíllinn minn sendi frá sér vonda strauma.
Ég brá viđ skjótt. Lagđi bílnum og tók leigubíl til hins bílsins míns. Ţađ sem eftir lifđi dags ók ég um á honum. Eins og mig grunađi urđu ekki fleiri árekstrar í dag.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 23.6.2008 kl. 02:25 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 5
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1188
- Frá upphafi: 4129894
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1019
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég held ţú neyđist til ađ hćtta ađ drekka tólf tíma á dag, frá ţví klukkan sjö á morgnana, Jensinn minn.
Ţorsteinn Briem, 6.5.2008 kl. 23:45
Bara taka strćtó.....
Gulli litli, 6.5.2008 kl. 23:51
Hvađa tegund, árgerđ og litur er illgjarni bíllinn ţinn og hvađa númer er á honum? Ég ćtla ađ passa mig á honum í umferđinni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.5.2008 kl. 23:51
Ég tek undir spurningu Láru Hönnu,Jens vinsamlegast svarađu.
Númi (IP-tala skráđ) 6.5.2008 kl. 23:55
Steini, velkominn til leiks á ný. Ţađ var dauflegra á blogginu í fjarveru ţinni. Ég drekk aldrei klukkan 7 á morgnana. Ţá er ég nefnilega nýfarinn ađ sofa.
Gulli, ég vinn viđ ađ keyra út Banana Boat heilsusnyrtivörum. Ţađ er erfitt ađ burđast međ í strćtó tugi kassa upp á samtals nokkur hundruđ kíló. En samt. Ekki útilokađ. Ég skal taka ţetta til athugunar.
Lára Hanna og Númi, ég var á silfurlitum Volkswagen Caddy sendibíl. Ég man ekki árgerđ né númer. Hann hefur aldrei sent frá sér vonda strauma áđur svo ég muni eđa hafi tekiđ eftir.
Ţessi saga er sönn ţó ótrúleg sé: Ađ sjá ţrjá árekstra á stuttri leiđ međ örfárra mínútna millibili. Reyndar var rigning en ţó engin hellidemba. Mér ţykir líklegt ađ sagt verđi frá einhverjum ţeirra í dagblöđum á morgun.
Jens Guđ, 7.5.2008 kl. 00:10
Heldurđu ađ ţess verđi getiđ í blöđunum ađ árekstrarnir séu allir Jens og silfurlita Caddyinum ađ kenna?
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:40
Ţađ hefur eflaust líka e-đ um ţetta ađ segja ađ nýtt tungl var ađ láta sjá sig.
ari (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 01:04
Hvort er ţetta lán eđa ólán ?
Verđur ţú ekki ađ gefa okkur akstursáćtlun svo viđ getum haldiđ okkur í öđu hverfi en ţví sem ţú ekur um í Jens.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 7.5.2008 kl. 01:11
Lára Hanna, ţađ fer eftir ţví hvort blađamenn vinna heimavinnuna sína.
Ari, nýja tungliđ fór framhjá mér. En kannski hafđi ţađ vond áhrif á bílinn.
Guđrún Ţóra, ţetta var lán í óláni. Ég leyfi sendibílnum ađ hvíla sig í smá stund ţangađ til hann hagar sér betur.
Jens Guđ, 7.5.2008 kl. 02:06
Komdu međ mynd af helv... sendibílnum, svo mađur geti varađ sig í nćstu höfuđborgarferđ
Haraldur Bjarnason, 7.5.2008 kl. 08:14
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:50
Ég held ađ ţađ ţurfi ađ fara langt út fyrir Evrópu til ađ finna lélegri og tillitslausari bílstjóra en ţá sem keyra hér um götur, svínandi yfir á rauđum ljósum, sleppandi ţví ađ gefa stefnuljós og gleyma sér í gemsunum svo ađ bílarnir sveiflast á milli akreina.
Stefán (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 10:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.