10.6.2008 | 11:03
Ný skođanakönnun - takiđ ţátt!
Ég var ađ ýta úr vör nýrri skođanakönnun. Ţar er spurt hver sé mesta, besta og flottasta söngkona heims. Ţegar óvefengjanleg niđurstađa liggur fyrir vind ég mér í nćstu könnun. Ţar verđur spurt: Hver er flottasta íslenska poppsöngkonan í dag? Í fljótu bragđi dettur mér í hug ađ stilla ţar upp Björk, Andreu Gylfa, Heiđu "í Unun", Ellen Kristjáns, Lay Low, Ragnheiđi Gröndal, Röggu Gísla, Dísu, Ólöfu Arnalds... Mér er áreiđanlega ađ yfirsjást einhver nöfn sem koma til greina. Kannski á Diddú heima í ţessum flokki?
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Eyvör hvađ? Amy Winehouse ekki spurning.
Og svo er ţađ Ragnheiđur Gröndal. Jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2008 kl. 11:29
Ţćr eru allar svo flottar sem ţú telur upp ţarna,ég held ég veđji á Ragnheiđi G.
Rannveig H, 10.6.2008 kl. 12:28
Björk:-)
tommi (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 12:38
Eivör fékk mitt atkvćđi, hún er frábćt.
En vćri ekki rétt ađ hafa fleiri nofn á "seđlinum" svo ekki fari fyrir ţessari atkvćđagreiđslu ein og fór fyrir atkvćđagreiđslunni í Michigan og Florida á dögunum?
Sigurđur Ţórđarson, 10.6.2008 kl. 12:45
Ég held ég verđi ađ segja Dísa og benda svo á gamla vinkonu mína Lilju Kristínu í Bloodgroup. Lay Low syngur ekki, hún hvíslar og mér finnst ţađ bara ekki flott. Ég myndi heldur ekki segja ađ Ólöf Arnalds sé í poppi. Andrea Gylfa er síđan ađ mestu hćtt í poppi í dag, er bara í djassi og blús og svona, sem er mjög flott en ekki popp samt sem áđur. Reyndar alveg spurning međ Röggu Gísla líka, fyrst viđ erum ađ tala um daginn í dag
Eiríkur Guđmundsson, 10.6.2008 kl. 12:48
Hvar er Emiliana Torrini? Af ţessum mundi ég velja Björk.
Kristján Kristjánsson, 10.6.2008 kl. 12:59
Er Eivör ekki fćreysk?
En tek undir međ Kidda, vantar Emiliönu Torrini og af ţessum fćr Björk mitt atkvćđi.
Ragga (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 13:01
Er ţetta spurnig hvađa söngkona lítur best út, eđa hver syngur best? Ađ mínu mati er ţađ ekki ţađ sama..
Óskar Arnórsson, 10.6.2008 kl. 13:31
Ég vil tilnefna Julie Berthelsen.. hina grćnlensku / dönsku söngkonu. Syngur eins og engill
Snowman, 10.6.2008 kl. 14:09
Međ allri virđingu fyrir öllum hinum ţá ber Andrea Gylfa höfuđ og herđar yfir allar ađrar íslenskar söngkonur í hvađa tónlistarstefnu sem er.
corvus corax, 10.6.2008 kl. 14:33
Björk og Andrea Gylfa eru langbestar, ekki spurning! Annars eru Diddú, Ragnhildur Gísla, Ragnheiđur og Lay Low alveg frábćrar
Kolgrima, 10.6.2008 kl. 14:52
Ef kjósa má um allar söngkonur af íslenskum plötum ţá fćr hún Mira mitt atkvćđi. Hún er ótrúlega kröftug og ćđisleg međ Sverri Stormsker. Geggjuđ plata btw.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 10.6.2008 kl. 15:02
hver er Dísa?
Brjánn Guđjónsson, 10.6.2008 kl. 15:04
Eins og mćđuleg bresk húsmóđir gerir gjarnan um leiđ og hún stynur ţungan, segi ég nú bara, "Oh My Dear"!
Hér les bara hiđ mćtasta fólk ađ ţví er virđist ekki fćrsluna, spurningin um íslenska söngkonu er EKKI könnunin núna, heldur kemur hún á eftir könnuninni um erlenda!
Magnús Geir Guđmundsson, 10.6.2008 kl. 15:09
Ég verđ nú ađ segja ađ Björk hefur alltaf veriđ frumleg en Andrea er međ virkilega flotta rödd. Get ekki gert upp hug minn.........Verđ ađ segja Björk.
Garđar (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 15:19
Njörk og Lay Low eru ţćr einu sem ég hef heyrt á minnst af ţessum skvísum......Ţekkti hinasr kannski í sjón
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 15:23
Njörk átti ađ vera Björk....
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 15:23
Ragnheiđur Gröndal og Ragga Gísla
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 10.6.2008 kl. 16:19
Ragga gísla.. kynţokkinn vellur af henni.. listrćnt yfirbragđiđ er frábćrt.. geđveikt sexy dama og kominn á sjötta áratuginn..
Björk.. hún er BEST.
Eivör.. líkt og Ragga Gísla bara yngri og meira sexy :)
Óskar Ţorkelsson, 10.6.2008 kl. 16:54
Ragnheiđur Gröndal án efa mín uppáhalds, enda frábćr listamađur á ferđinni. Hún söng fyrir móđur mína á 80 ára afmćli hennar og var hún hreint yndisleg persóna, ţađ geislađi af henni.
Rúna Guđfinnsdóttir, 10.6.2008 kl. 18:40
jó !
Hef ávalt haft thing fyrir Guđrúnu gunnars ...svo diddú ţegar hún var í spilverkinu !
óver and át..
Páll Einarsson, 10.6.2008 kl. 19:01
Rosalega eigum viđ mikiđ af góđum söngkonum. Björk er efst á mínum lista en Lay Low og Ragnheiđur Gröndal ekki langt undan. Og svo sakna ég Emelíönu eins og fleiri, hún kćmi líklegast međ ţeim stöllum á eftir Björk.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.6.2008 kl. 19:14
Diddú á sko örugglega heima ţarna, hún er flottust. Gleymi ţví aldrei ţegar ég sá hana í Luciu di Lammermoor.
Helga Magnúsdóttir, 10.6.2008 kl. 19:40
Hvađ međ söngkonuna sem ég veit ekki hvađ heitir í hljómsveitinni sem ég man ekki hvađ heitir? Nú verđ ég ađ bregđa mér í leitarvél... Hún heitir Sigríđur Thorlacius og er í Hjaltalín.
Ólöf Arnalds finnst mér alls ekki eiga heima á ţessum lista.
María (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 20:13
Jenný, Amy má vera í 2. sćti ef hún fer ađ haga sér almennilega.
Rannveig og Tommi, takk fyrir innlitiđ.
Siggi Ţórđar, fleiri nöfn á seđlinum myndu einungis rugla ţátttakendur. Ţađ er betra ađ hafa skođanakönnunina einfalda og auđskilda.
Eiríkur, takk fyrir ţína ágćtu hugleiđingu. Ég ćtla ađ kanna hvort Lilja Kristín í Bloodgroup sé nógu vel ţekkt til ađ stilla henni upp á móti Björk og Ragnheiđi Gröndal. Til ađ hafa nafn hennar međ verđa ađ vera góđar líkur á ađ hún blandi sér í baráttuna um toppsćtiđ.
Lay Low á til ađ ţenja raddböndin smávegis, samanber í sumum Dolly Parton lögunum á Ökutímar. Engu ađ síđur kann ég best viđ söng hennar ţegar hann er sem lágstemmdastur. Ţá er hann svo krúttlegur og "töff".
Kiddi, takk fyrir ađ minna mig á Emilíönu Torrini. Ég einfaldlega gleymdi henni, ţessari elsku. Skamm, skamm! Ég hef hana međ ţegar ég stilli upp í alvöru könnun.
Ragga, Eivör er fćreysk. Ţess vegna verđur hennar nafn ekki međ í könnuninni um flottustu íslensku söngkonurnar. Ef Eivör vćri ennţá búsett á Íslandi mćtti hugsanlega hafa hana á listanum. En ţá vćri ekkert annađ nafn til greina á listann.
Óskar, mér finnst ekki rétt ađ miđa könnunina viđ ţćr söngkonur sem best syngja út frá mćlistiku fagurfrćđinnar. "Karakter" söngstílsins vegur ţyngra í popp og rokkmúsík. Janis Joplin var til ađ mynda ćđislega flott söngkona, eins hás og óhamin og hún var. En hún hefđi ekki náđ inntöku í Idol eđa Söngskóla Reykjavíkur. Útlitiđ skiptir ekki máli í ţessari könnun.
Snowman, Julie Berthelsen er ekki íslensk og ţess vegna ekki gjaldgeng í skođanakönnun um bestu íslensku söngkonuna. En hún getur sómt sér vel í skođanakönnun um bestu grćnlensk-dönsku söngkonuna.
Corvus og Kolgríma, takk fyrir ykkar "komment".
Helga Guđrún, ég verđ ađ binda könnunina viđ íslenskar söngkonur. Annars yrđi ég ađ hafa langan lista međ Rose McDowel og ótal öđrum. En Mira er flott söngkona. Kannski ein sú besta í tćlensk-kínversk-víetnömsku deildinni.
Brjánn, Dísa var ađ senda frá sér plötu sem hefur hvarvetna fengiđ toppdóma. Hún kemur bratt inn á markađinn.
Maggi, rétt hjá ţér.
Siggi Lee, ţú hefur áreiđanlega séđ Röggu Gísla í einhverri kvikmynd. Ţú ert svo duglegur ađ horfa á kvikmyndir. Hún er til ađ mynda í Stuđmannamyndunum.
Kristín Björg, Óskar Ţorkels og Rúna, takk fyrir innlitiđ og ykkar "komment".
Páll, ţađ er spurning međ Guđrúnu Gunnars. Hún er vissulega ljómandi góđ söngkona en kannski um of einskorđuđ viđ krákur. Hugsanlega ćtti ég ađ hafa sér skođanakönnun um frambćrilegustu karíókí-söngkonurnar?
Anna, ţađ er varla ţverfótađ fyrir góđum íslenskum söngkonum. Ég set nafn Emilíönu inn í formlegu könnunina.
Jens Guđ, 10.6.2008 kl. 20:34
Ég held ég kjósi Björk, ţá Andreu og í ţriđja sćtiđ fćr Emiliana Torrini.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 10.6.2008 kl. 20:36
Helga, ég set ţá Diddú á listann.
María, ég hef grun um ađ Sigríđur í Hjaltalín sé ekki nógu ţekkt til ađ eiga möguleika á ađ skáka Björk eđa Ragnheiđi Gröndal. Ekki ađ sinni. En kannski ađ ári.
Ég ţarf ađ skođa betur ţetta međ ţátttöku Ólafar Arnalds. Kannski á hún frekar heima í vísnasöngvaradeildinni.
Jens Guđ, 10.6.2008 kl. 20:43
Matthildur, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 10.6.2008 kl. 20:46
Amy Crackhouse..hehehe..hún toppar ţetta alltsaman..
Haraldur Davíđsson, 10.6.2008 kl. 21:13
Sandra Nasic er lang besta söngkona sem ég hef heyrt í , krafturinn í röddinni er hreint ótrúlegur úr ekki stćrri búk. Ég hélt ađ hún vćri svona 400 kg ţegar ég heyrđi í henni fyrst í útvarpinu en svo sá ég myndir af henni og efast um ađ hún nái 50kg.
Röggi (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 21:47
Er ekki alveg ađ ná ţví hvort ţetta snúist eingöngu um Íslenskar söngkonur eđa erlendar líka ţannig ađ ég kem međ bćđi
Íslensk: Andrea Gylfa.... En ekki hvađ?
Erlend: Aretha Franklin......Ađ sjálfsögđu!!
Ylfa Lind Gylfadóttir, 10.6.2008 kl. 21:57
Haraldur og Röggi, Eivör er flottari.
Erlingur, ég tek undir ţađ ađ val á bestu íslensku söngkonunni er erfitt. Ég er alls ekki viss um hverja ég kýs ţegar skođanakönnunin fer formlega í gang.
Ylfa Lind, ég er ađ leita eftir áliti á íslenskum söngkonum. Ég er ţegar búinn ađ setja í gang formlega skođanakönnun um bestu söngkonu heims. Áđur en ég set í gang formlega skođanakönnun um bestu íslensku söngkonuna vildi ég leita af mér grun um ađ ég vćri ekki ađ gleyma neinni sem hefđi raunhćfa möguleika í slagnum um toppsćtiđ. Og ţađ kom í ljós ađ ég var ađ gleyma "krúsindúllunni" Emilíönu Torrini. Sömuleiđis vildi ég kanna hug ykkar til Diddúar. Hún er óperusöngkona en líka poppsöngkona. Svo ţetta var spurning sem ég hef fengiđ svar viđ.
Ţú ert nú líka flott söngkona. En átt eftir ađ stimpla ţig betur inn međ frumsömdu plötunni á nćsta ári.
Ţađ er gaman ađ ţú skulir nefna Arethu Franklin. Ungt fólk í dag gerir sér fćst grein fyrir ţví hvađ hún var stórt nafn hippaárunum. Hún átti stóran ţátt í ţví ađ margar merkar hljómsveitir fóru ađ dađra viđ soul-músík. Hljómar, Flowers, Roof Tops og fleiri krákuđu lög eftir Arethu, bćđi á hljómleikum og inn á plötur. Til ađ mynda er lagiđ sívinsćla Slappađu af eftir Arethu.
Jens Guđ, 10.6.2008 kl. 23:10
halló......Sigga Beinteins....Erna Hrönn....Heiđa Ólafs .....Regína.......GUđrún Gunnars......Hera....Margrér Eir...Sigga Guđna....stelpan sem söng međ Pálma í Júró er líka ćđi.....Er ekki í lagi međ ţig Jens....
Einar Bragi Bragason., 10.6.2008 kl. 23:29
Einar Bragi, ţađ er aldrei neitt í lagi hjá mér. Ţađ vantar tölu á eina skyrtuna mína. Ţađ er komin sprunga í sólann á uppáhalds skóinn minn. Ég steig í ógáti á disk međ Anti-Flag og braut smá utan af disknum ţannig ađ ég get ekki hlustađ á síđustu lögin á honum.
Ég veit ekki hvađa stelpa söng međ Pálma í Júró. Mig rámar í ađ Helga Möller hafi sungiđ međ honum í Júró en ţú ert sennilega ađ vitna í eitthvađ nýrra dćmi. Ég hef ekki fylgst međ Júró og er alveg úti ađ keyra í ţví dćmi.
En gott ađ ţú minntir mig á Heru. Ég má ekki gleyma henni. Hún ţarf ađ vera á listanum yfir flottustu söngkonurnar.
Sigga Guđna, já, hún söng nokkuđ "töff" međ Jet Black Joe. Hefur hún sungiđ eitthvađ síđan?
Jens Guđ, 11.6.2008 kl. 00:01
Nú, Leoncie.
Ef ţú hefur hana ekki međ Jens, ţá ertu RASISTI!
ari (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 00:24
Ester, ţađ er bara Eivör og og aftur Eivör. Alltaf flottust hvar sem er og hvenćr sem er.
Ari, ţetta er snúiđ mál međ Leoncie. Hún er drottning euro-trashins samkvćmt BBC og ég get alveg kvittađ undir ţađ. Leoncie segist vera indversk prinsessa - og samkvćmt auglýsingum hennar er hún gullfaleg indversk prinsessa.
Ég hef hana grunađa um ađ vera danska en ekki indverska. Hún hefur sjálf sagt ađ hún tali betri dönsku og íslensku en Danir og Íslendingar. Indverskar konur eru svarthćrđar međ rauđan depil á enninu. Leoncie er međ ljósgula hárkollu og í stađ rauđs depils ţá rakar hún af sér augabrúnir og málar á sig augabrúnir uppi á miđju enni.
Músíkin sem Leoncie spilar á skemmtarann sinn árgerđ 1974 er ekki "raga" heldur euro-trash. Ţađ styđur kenningu mína um ađ hún sé dönsk en ekki indversk.
Jens Guđ, 11.6.2008 kl. 00:54
Jens ef ţú lest fćrsluna ţína ţá sérđu ađ ţú varst ýta úr vör skođanakönnun ţar sem spurningin er hver sé mesta besta og flottasta söng kona heims.
Í nćstu könnun VERĐUR spurt hver er flottasta Íslenska söngkonan í dag.
Röggi (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 13:33
Jens, er ekki réttast ađ kalla tónlist Leoncie sínu rétta nafni? Nýbylgju-skemmtara-dinnermúsík 'a la Esjuberg - Hótel Esju, 1979.
Brjánn Guđjónsson, 11.6.2008 kl. 16:05
Mér finnst Brjánn fara of mikinn í skilgreiningu á tónlist Leoncie. Orđiđ "krapp" lýsir ţessu alveg nógu vel.
Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 19:49
Ester, ég er sammála ţér.
Brjánn, einhverra hluta vegna kalla Bretar músík hennar eurotrash en ekki ţessu ţó annars ágćta nafni nýbylgju-skemmtara-dinnermúsík "a la" Esjuberg-Hótel Esju 1979.
Ingvar, "krapp" lýsir sömuleiđis fyrirbćrinu prýđilega.
Jens Guđ, 11.6.2008 kl. 21:44
Röggi, ég sé ţađ núna ađ ţetta er dálítiđ ruglingslegt hjá mér. Skođanakönnunin um bestu söngkonur heims er í dálki vinstra megin viđ fćrsluna, fyrir ofan tónspilarann. Ég hefđi átt ađ taka ţađ fram. Sorry, ađ hafa afgreitt ţetta svona ruglingslega.
Jens Guđ, 11.6.2008 kl. 22:12
Af hverju ţarf mađur ađ velja úr svona marga? Mađur er svo lengi ađ ákveđa hvern mađur á ađ kjósa...
Óskar Arnórsson, 11.6.2008 kl. 22:23
Björk, Andreu Gylfa, Heiđu "í Unun", Ellen Kristjáns, Lay Low, Ragnheiđi Gröndal, Röggu Gísla, Dísu, Ólöfu Arnalds... Mér er áreiđanlega ađ yfirsjást einhver nöfn sem koma til greina. Kannski á Diddú heima í ţessum flokki?
Ţarna eru góđar sönkonur en líka arfaslakar söngkonur...og minni enn á ađ ţrátt fyrir ţinn einţykka smekk ţá hlýtur ţú ađ ţurfa ađ setja rokk drottninguna Siggu Beinteins(ţó ađ hún hafi kannski ekki mikiđ veriđ ađ sýna ţá hliđ á plötum) ofarlega á lista.......jú ég var ađ meina síđasta Júró......hvernig vćri nú ađ ţú fylgdist međ....Tónlistarsagan heldur áfram....
Einar Bragi Bragason., 12.6.2008 kl. 02:50
Haha ok ég fatta Jens
En Einar Bragi er ađ tala um stúlku sem heitir ađ mig minnir Hrund og er alveg vígaleg söngkona, ţú ćttir ađ ţefa hana uppi, ţó svo ađ ţú kankski fílir ekki tónlistina sem hún hefur veriđ ađ gera ţá er ég viss um ađ ţú fellur killiflatur ţegar ţú heyrir röddina.
Ţessi stúlka malađi einhverntíma söngkeppni framhaldsskólana og hefur síđan veriđ ađ vinna eitthvađ međ Pálma Gunnars og Magga Eiríks.
Ég kýs hana hér međ!!!
Ylfa Lind Gylfadóttir, 12.6.2008 kl. 10:37
Og já Aretha Franklin hefur alltaf veriđ gođ í mínum augum og kellan var algerlega ástćđan fyrir ţví ađ ég fór ađ syngja, konan er náttúrulega svakaleg
Ylfa Lind Gylfadóttir, 12.6.2008 kl. 10:39
Er ţetta bara svona hjá mér eđa er Eivör eini valmöguleikinn í könnuninni sem er í gangi núna?
Ragga (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 11:57
Vá hvađ margir svara ... en ég ćtla ađ segja Ragga Gísla... uff, hún er bara snilld ..sko
Inga Jóna Traustadóttir, 12.6.2008 kl. 18:16
Óskar, ég er ađ reyna ađ hafa ţetta einfalt. Ţađ ţjást svo margir af valkvíđa.
Einar Bragi, tónlistarsagan verđur ekki til í Júró. Ég glugga reglulega í poppblöđin sem fást í íslenskum búđum. Mörg ţeirra kaupi ég. Sömuleiđis fylgist ég međ mörgum músíksíđum á netinu. Ég hef aldrei séđ stafkrók um Júró ţar.
Ég á vel á annađ hundrađ bćkur um poppmúsík. Ţar fer lítiđ fyrir Júró. Einungis ţar sem ítarlega er skrifađ um Abba er nefnt í framhjáhlaupi - án frekari útlistunar - ađ hljómsveitin hafi fariđ međ lögin Ring Ring og Waterloo í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva.
Fyrir nokkrum árum var ég staddur í Ţýskalandi á úrslitakvöldi Júró. Íslenskir ferđafélagar mínir spurđust fyrir um Júró. Ţađ vissu fáir hvađ ţađ var. Loksins fannst ein manneskja sem vissi af fyrirbćrinu og sagđi ađ ţetta vćri keppni sem einskorđist viđ hommaklúbba.
Meira ađ segja hérna á Íslandi, ţar sem Júró er "hćpađ" upp eins og eitthvađ áhugavert, skilur ţađ lítiđ eftir sig. Ţessa dagana er ađ koma út pakki sem sagđur er innihalda bestu íslensku popplögin, valin af breiđum hópi fólks međ allskonar músíksmekk. Ađeins 1 Júró lag náđi inn á Topp 400.
Ţađ missir enginn af neinu - nema heilsubresti - ţó Júró sé sniđgengiđ.
Hinsvegar er mér reiđulaust ađ hafa Siggu Beinteins á listanum - á međan ég ţarf ekki ađ hlusta á söng hennar.
Ylfa Lind, ţiđ verđiđ ađ hjálpa mér ađ finna fullt nafn ţessarar dömu. Ég kem af skagfirskum fjöllum. Veit ekkert um hana. Ég spurđist lítillega fyrir um hana í dag án ţess ađ nokkur vissi nafniđ á henni.
Ragga, ţađ er ţarna fleiri söngkonur. En ţćr falla algjörlega í skuggann af Eivöru.
IJT, Ragga Gísla hefur oft veriđ sprćk.
Jens Guđ, 12.6.2008 kl. 21:37
Skrítiđ ţví ég sé bara Eivör og hún er međ 100% og alls 43 hafa gefiđ henni ţau atkvćđi.
Hvađa ađrar söngkonur eru ţarna međ henni í ţessari könnun?
Ragga (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 21:52
Fann hana Hrund Ósk Árnadóttir heitir hún, vann söngkeppni framhaldsskólana fyrir MR 2005
Ylfa Lind Gylfadóttir, 12.6.2008 kl. 23:23
Ragga, ţađ skiptir engu máli hverjar ađrar söngkonur eru í bođi. Eivör er ađ rúlla ţessu upp. Hún er göldrótt álfadrottning. Ţađ er eins og allar ađrar söngkonur gleymist og hverfi ţar sem Eivör er.
Ylfa Lind, takk fyrir ţetta. Ţađ er gaman ađ hafa eina svona lítiđ ţekkta međ - fyrst hún er svona flott eins og ţiđ segiđ.
Jens Guđ, 12.6.2008 kl. 23:31
María Björk Sverris er lángbest.
Yfirburđa talent.
Ju.
Jón Sólberg Nóason (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 04:57
Ţessu sýstemi ţyrfti ađ koma á í alţingiskosningum líka...ţá myndi ég kannski kjósa. ég kýs aldrei, ţví ţađ tekur á ađ velja..enn ţađ var ekkert mál ađ kjósa hjá ţér. ţetta var akkúrat hćfilega einfalt fyrir svona eins og mig..
Óskar Arnórsson, 13.6.2008 kl. 08:16
Andrea Gylfa engin spurning....Bara lang flottust konan
Gudrún Hauksdótttir, 13.6.2008 kl. 08:35
Tek undir međ Röggu. Hver er tilgangurinn međ skođanakönnunni ţegar ađeins er hćgt ađ velja eina söngkonu? Ţađ hlýtur ađ vera einhver kerfisvilla í gangi. Svona kemur ţetta fram á minni tölvu:
"
Spurt er
Niđurstöđur"
Hilda (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 09:59
Nú jćja, ţá verđur mitt atkvćđi pass ţar sem ég fć enga ađra möguleika.
Eivör er fín en ţetta er rugl.
Ragga (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 11:33
..ég hef ekki hugmynd hver ţessi Eivör er og aldrei heyrt hana syngja, mér finnst bara JensGuđ svo mikill snillingur ađ koma međ skođunarkönnun sem er svo einföld ađ jafnvel ég get skiliđ hana og kosiđ, ađ mér finnst ţetta frábćrt framtak! JensGuđ tókst ţó ađ plata nokkra fúlupoka inn á bloggiđ sitt og bara ţađ er hrein snilld!
Óskar Arnórsson, 13.6.2008 kl. 17:50
JensGuđ er snillingur og kannanirnar hans líka ţótt ţessi virđist vera frekar gölluđ.
Ragga (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 20:26
Hilda og Ragga, fyrirgefiđ mér ţennan aulahúmor hjá mér ađ setja upp skođanakönnun um bestu söngkonu heims međ ţví ađ hafa ţann eina möguleika ađ kjósa Eivöru. Ţetta er ađ hluta stríđni viđ Jónas Kristjánsson, ţann merka fyrrum ritstjóra DV, sem deildi á heimasíđu sinni á óvísindaleg vinnubrögđ mín og viđhorf til skođanakannana í bland viđ gagnrýni mína á ađrar og kannski betri skođanakannanir.
Óskar, bestu ţakkir fyrir góđ orđ og sömuleiđis bestu ţakkir fyrir mörg önnur góđ og oft mjög fróđleg innlegg í umrćđu um önnur umrćđuefni.
Jens Guđ, 14.6.2008 kl. 01:02
Snillingur, sagđi ţađ áđur en hafđi ekki hugmynd um stríđnina ;)
Ragga (IP-tala skráđ) 14.6.2008 kl. 02:17
JensGuđ er húmoristi Ragga ;) ţess vegna les ég hann alltaf. Mađur getur aldrei vitađ hvađ kemur nćst..
Óskar Arnórsson, 14.6.2008 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.