21.6.2008 | 16:47
Bestu lög Davíđs
Enski tónlistarmađurinn Davíđ Bowie hefur veriđ ađ í röska fjóra áratugi. Hann hefur veriđ kallađur kamelljóniđ vegna ţess hve oft hann hefur tekiđ óvćntar stefnur í músíksköpun sinni ásamt útlitsbreytingum. Enska músík og kvikmyndablađiđ Uncut fékk marga af helstu lagahöfundum poppsins til ađ finna út hvađa lög Davíđs eru best. Af mörgu er ađ taka ţví eftir Davíđ liggja um ţrír tugir platna.
Međal ţátttakanda í ţessu vali á bestu lögum Davíđs Bowies eru liđsmenn REM, Rolling Stones, Massive Attack, Foo Fighters, Led Zeppelin, New Order og Depeche Mode ásamt Morrisey, Miami Steve Van Sandt, Rufus Wainwright, Marc Almond, Slash, Robert Wyatt og fleiri.
Niđurstađan er ţessi og gaman vćri ađ heyra skođun ykkar á henni:
1 Heroes (1977)
Sigur ţessa lags kemur ekki á óvart. Í ţví fléttast saman á áhrifaríkan hátt endurkastandi (feedback) gítarleikur Roberts Fripps, syndandi tölvuhljómborđsleikur Brians Enos og krátrokk (Davíđ bjó í Ţýskalandi á ţessum árum). Ţetta magnađa lag er eftir Davíđ Bowie og Brian Eno. Ađstćđur voru Davíđ óhagstćđar 1977. Breska pönkbyltingin sem hófst ´76 hafđi tekiđ yfir. Hún einkenndist m.a. af andúđ á poppstjörnum, hetjum og leiđtogum. Hugmyndafrćđin var Do-It-Yourself. No More Heroes međ The Stranglers kom út á sama tíma (sept. ´77) og Heroes međ Bowie. Ţađ var tímanna tákn ađ pönkslagarinn flaug inn á Topp 10 (8. sćti) en Hetju-slagarinn náđi ekki einu sinni inn á Topp 20 (24. sćti). Heroes hefur samt stađist tímans tönn međ glćsibrag og veriđ krákađur af King Crimson, Nico, Wallflowers og fjölda annarra.
2 Ziggy Stardust (1972)
Af plötunni The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from the Mars. Skrítiđ nafn á plötu og framandi stemmning. Peter Buck í bandarísku rokksveitinni REM minnist ţess hve hann hreifst ađ gítarleik Micks Ronsons í ţessu lagi og öđrum á plötunni. Hann stakk rćkilega í stúf viđ klisjur gítarhetja ţessa tíma.
3 Fame (1975)
Fönkađ lokalag plötunnar Young Americans, samiđ međ hjálp frá John Lennon. Fyrsta lagiđ međ Bowie til ađ komast á topp bandaríska vinsćldalistans.
4 Starman (1972)
Síđasta lagiđ sem Bowie samdi fyrir Siggy Stardust-plötuna. Ţegar á reyndi vantađi smáskífulag til ađ kynna plötuna, Bowie settist ţá niđur og samdi Starman. Lagiđ náđi 10. sćti breska vinsćldalistans.
5 Space Oddity (1969)
Fyrsta lagiđ međ Bowie sem náđi árangri á breska vinsćldalistanum. Náđi 5. sćtinu. Sex árum síđar var ţađ endurútgefiđ og fór ţá á toppinn.
6 Ashes to Ashes (1980)
Annađ lag Davíđs í röđinni sem náđi toppsćti breska vinsćldalistans. Af plötunni Scary Monsters og smellpassađi inn í nýrómantísku tölvupoppbylgjuna.
7 Rebel Rebel (1974)
Af plötunni Diamond Dogs. Fór í 5. sćti breska vinsćldalistans.
8 Changes (1971)
Af plötunni Hunky Dory. Bćđi lagiđ og platan kolféllu í sölu. Keith Richards telur Changes vera besta lag Bowies. Keith tekur ţó fram ađ hann sé enginn Bowie ađdáandi - ţrátt fyrir ađ ţeir hafi gengiđ í sama myndlistaskóla. Keith segir Bowie vera lítiđ annađ en ljósmyndafyrirsćtu.
9 Life on Mars (1971)
Einnig af Hunky Dury og náđi betri árangri en Changes. Fór í 3ja sćti breska vinsćldalistans.
10 Let´s Dance (1983)
Af samnefndri plötu. Fór á toppinn bćđi í Bandaríkjunum og Bretlandi.
11 The Jean Genie (1973)
Af plötunni Aladdin Sane. Náđi 2. sćti breska vinsćldalistans, sem var besti árangur Bowies til ţessa. Johnny Marr, gítarleikari The Smiths, segir lagiđ prýđa alla kosti ţess sem í upphafi fékk hann til ađ heillast af rokki.
12 All the Young Dudes (1974)
Ţetta lag er einungis til í hljómleikaútgáfu međ Bowie, á plötunni David Live. Hljómsveitin Mott the Hoople kom ţví hinsvegar í 3ja sćti breska vinsćldalistans. Robert Wyatt hrífst ađ ţví hvernig Bowie hleđur spennu í viđlagiđ međ ţví ađ láta hina eiginlegu sönglínu ekki fara í gang fyrr en á 3ja hljómi. Robert kallar viđlagiđ jafnframt einn af bestu "fótbolta-fjöldasöngs" slögurum sögunnar.
13 Dimond Dogs (1974)
Af samnefndri plötu.
14 John, I´m only Dancing (1972)
Kom út á smáskífu og vakti upp umrćđu um tvíkynhneigđ Bowies.
15 Sound & Vision (1977)
Af plötunni Low. 2ja mín. spilađur krátrokk-inngangur međ grípandi gítarleik og Mary Hopkin syngur bakrödd.
16 The Man Who Sold The World (1971)
Titillag 3ja plötu Bowies. Nirvana krákuđu lagiđ á plötunni frábćru MTV Unplugged in N.Y. og héldu sig viđ útsetningu Bowies og félaga.
17 Young Americans (1975)
Af samnefndri plötu.
18 Rock ´N´ Roll Suicide (1972)
Af plötunni um Ziggy Stardust.
19 Oh! You Pretty Things (1971)
Af plötunni Hunky Dory.
20 Letter to Hermione (1969)
Kom fyrst út á plötunni Man of Words/Man of Music sem var sérútgefin í Bandaríkjunum. Tilgangurinn var ađ koma Bowie á kort ţar. Ţađ tókst ekki í ţeirri atrennu. Ţremur árum síđar var lagiđ endurútgefiđ á plötunni Space Oddity.
Athugasemdir
David Bowie hefur veriđ í uppáhaldi hjá mér síđan ég var unglingur, ég eignađist plötuna Heroes stuttu eftir ađ hún kom í Karnabć hér fyrir einhverjun áratugum síđan ;) og eftir ţađ hefur karlinn veriđ einn af mínum uppáhalds..
Ég get alveg kvittađ undir ţennan lista.
Óskar Ţorkelsson, 21.6.2008 kl. 16:56
Fame er snilldin ein.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2008 kl. 17:01
Lagiđ The Man Who Sold The World hefđi ég sett ofar á listann, en ţegar snillingar eins og Bowie eiga í hlut er erfitt ađ rađa upp einhverjum vitrćnum lista yfir hvađ telja má best. Ćtla mćtti af ţessum lista ađ kappinn hafi ekkert gert af viti síđan 1983, en nýjasta lagiđ er einmitt Let's dance frá ţví herrans ári. Ég hefđi fyrir minn hatt viljađ sjá Tonight frá 1984, Strangers when we meet frá 1993/1995, og Seven frá 1999 á ţessum lista. Jafnvel Absolute Beginners, titillag samnefndrar kvikmyndar frá 1986 hefđi getađ átt heima ţarna. Ţađ hefur lítiđ heyrst frá David Bowie síđan 2003, ţegar hann gaf út plötuna Reality. Hann fékk minniháttar hjartaáfall á tónleikaferđalagi, og hefur mest veriđ í ađ koma fram međ ungum og upprennandi og gömlum og endurvinnandi stjörnum síđastliđin ár, nefna má samvinnu viđ David Gilmour og Arcade Fire sem dćmi um áhugaverđ verkefni Davids Bowie nú nýlega. Bowie er kominn á sjötugsaldur en ég efa ađ ţađ hái honum nokkuđ og vćnti meistaraverks frá honum innan skamms.
Markús frá Djúpalćk, 21.6.2008 kl. 17:37
Ég er ekki frá ţví ađ ég myndi setja lagiđ Sound & Vision í 2. sćtiđ - nćst á eftir Heroes. Ég ţekki flest lögin á ţessum lista, en samt ekki alveg öll.
Helga (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 18:33
Meira um Sound and Vision: Kom ekki Brian Eno líka eitthvađ ţar viđ sögu? Mig minnir ţađ endilega.
Helga (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 19:04
Brian Eno spilađi á hljóđgerfla í laginu Sound & Vision, en Bowie og Tony Visconti pródúseruđu ţađ. Platan Low sem lagiđ kom út á er alltaf talin upp sem sú fyrsta í Berlínar ţrennu Bowies og Brian Eno, ţrátt fyrir ađ hafa ađ mestu veriđ tekin upp í Frakklandi, en hún var ţó hljóđblönduđ í borginni sem í ţá daga hét Vestur-Berlín.
Markús frá Djúpalćk, 21.6.2008 kl. 19:25
Markús, takk fyrir ţessar upplýsingar. Önnur spurning: Hver var ţriđja platan í Berlínarţrennunni?
Helga (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 19:41
Helga, Berlínarţrennan inniheldur plöturnar Low og Heroes frá 1977 og Lodger frá 1979. Reyndar var sú síđastnefnda unnin í Montreaux í Svisslandi og í New York en tilheyrir engu ađ síđur ţessarri ţrennu.
Markús frá Djúpalćk, 21.6.2008 kl. 19:47
Hann er snillingur ţessi tónlistamađur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.6.2008 kl. 20:56
Honky dory er besta plata bowies
ringo (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 22:38
lög eins og life on marz everly brothers ,cooks canges, og hiđ vanmetna lag quicksand, tćr snilld.
ringo (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 22:41
Hunky Dory er fín plata. Alveg Hunky Dory eins og bretarnir myndu segja. Life on Mars, The Bewlay Brothers, Kooks, Changes... einhvers stađar á ég tónleikaútgáfu af Quicksand, ţar sem Robert Smith ađalsprauta The Cure tekur lagiđ međ Davíđ.
Markús frá Djúpalćk, 21.6.2008 kl. 22:53
Og ekki gleyma einu , rick wakeman yes hljómborđsleikarinn, lyftir plötunni á ćđra stig međ sínum snillldar leik,líkt og Guđmundur Ingólfs glíng gló Bjarkar.
ringo (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 23:18
Má nú bćta viđ fyrir okkur sem ađ fannzt "Let Dance" vera hiđ fínasta dansalbúm, hevý riffuiđu innleggi blúsgítargođsins heitna Stevie Ray Vaughan á ţá plötu, en hann reyndar harđneitađi víst ađ túra međ í prómó tónleikaferđalaginu sem venjulegur launaţrćll & fannst sinn ţáttur vera vanmetinn til tekna & sögu.
Steingrímur Helgason, 21.6.2008 kl. 23:32
Ziggy plays guitar%#/I& am. d. em. to major Tom:) eđa línan úr quicksand; tont belive in your self:) mađur fćr hroll:)
ringo (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 23:32
Bestu lög Davíđs,,villandi fyrirsögn hjá ţér.Hélt ađ ţú vćrir ađ skrifa um Illvirkjann í Seđlabankanum,en hann er pottţétt á fullu ađ skrifa landslögin,sá valdafýsni Fýri.
Númi (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 23:44
Ég get ađ mestu leyti kvittađ undir ţennan lista, en mér finnst sem ađ nýrri lögum hans sé alls ekki gert nógu hátt undir höfđi. Mörg af lögunum sem ađ hann hefur gert í sienni tíđ standa hinum eldri alls ekki langt ađ baki. Ber ţar fyrst ađ nefna "I'm afraid of Americans". Ţađ finnst mér vera međ betri lögum Bowie.
En ţetta er bara minn smekkur.
Heimir Tómasson, 22.6.2008 kl. 05:15
Get nú ekki sagt ađ ég sé mikill ađdáandi, en hef eins og margur haft gaman af ýmsum lögum hans. Asshes To Ashes líklega mitt uppáhaldslag og svo hafđi ég gaman af músíkinni í Cat People myndinni, sem margur hafđi hins vegar ekki minnir mig.
Gott hjá Steingrími ađ draga fram ţátt vinar míns heitins Stevi Ray, Let's Dance er nú bara fyrst og síđast merkileg fyrir hlut hans á plötunni og sem betur fer gerđi hann uppreisn og fór ekki međ í tónleikaferđir. En óskaplega var umslagiđ líka hallćrislegt á ţessari plötu međ "The Thin White Duke" framan á sem bjánalegan boxara!?
Magnús Geir Guđmundsson, 22.6.2008 kl. 23:40
Humm.... Ţetta er náttúrlega rosaleg spurning...!
Mér finnst vanta lög eins og Silly Boy Blue, Cygnet Committee, Moonage Daydream, Five Years, Holy Holy, Scary Monsters, Drive In Saturday, TVC 15, Breakin Glass og svo mćtti lengi telja áfram....
En fínasti listi svo sem :)
Óskar (IP-tala skráđ) 23.6.2008 kl. 01:22
Ég get kvittađ fyrir ţetta allt - hefđi ţó viljađ sjá fleiri lög af Let´s dance, eins og t.d. China girl
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 23.6.2008 kl. 08:31
Mér finnst "Modern Love" flottasta lagiđ hans Báí, ţótt ég hlusti nánast ekkert á hann. Flott melódía lyftir ţessu í hćstu hćđir. Lagiđ lifir meira segja af banamein flestra popplaga: Saxófónsóló. Stórskrýtiđ ađ ţađ sé ekki á listanum...
Annars er ţađ flottasta sem Bowie hefur komiđ nálćgt (veit ţó ekki annađ en ađ Brian Eno sé ţar ađalmađurinn) vera soundtrakkiđ í heróín-stuđmyndinni 'Christiane F.' Allt svonefnt "kuldarokk" hljómar eins og Gamli Nói viđ hliđina á ţessari geđveiki.
'Heroes' - sem er einmitt topplag téđs lista - er einmitt upphafslag myndarinnar og er, jú, fínasta lag. Ţađ eru hins vegar instrúmental-lögin í myndinni (oft spiluđ í atriđum sem gerast fyrir framan nöturlegar brautarstöđvar og sóđaleg klósett) sem nísta og skera alveg inn ađ beini. Klárlega besta sándtrakk sem ég hef heyrt.
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 23.6.2008 kl. 12:37
Ekki er ég sáttur viđ ţennan lista, ţađ vantar lög eins og holy holy, lady grinning soul, the width of a circle og mörg önnur. Mér persónulega finnst Bowie bestur međ Mick heitnum Ronson. En ţađ er merkilegt ađ áriđ 1967, var Mick í bandinu The Rats og ţeir gáfu út lag eđa plötu sem heytir The rise and fall of Bernie Gripplestone, hljómar svipađ og hjá Bowie. Svo skil ég ekkert í afhverju Fame er ţarna á listanum, ţvílíkur viđbjóđur og öll Young Americans platan, sama segji ég um Buddha of Suburbia, hundleiđinlegar plötur.
Arnar (IP-tala skráđ) 23.6.2008 kl. 14:53
Let´s dance á ekki erindi á listann, ad mínu mati afspyrnu slappt lag.
Gulli litli, 23.6.2008 kl. 22:55
Piff, Life on Mars á ađ vera ţarna í efsta sćti.
Og mér finnst ađ Putting out fire ćtti ađ vera ţarna einhvers stađar.
Svo eru lög ţarna á ţessum lista sem ég myndi ekki setja á topp 20 hjá kallinum. (t.d. 2 sem vísa í dans í titlinum...hvorugt međ hans betri lögum ađ mínu mati)
Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 14:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.