Takiđ ţátt í spennandi skođanakönnun

  Fyrir nokkrum dögum leitađi ég álits hjá ykkur um ţađ hvađa íslenskar söngkonur séu flottastar.  Nú hef ég stillt nöfnum ţeirra helstu upp í formlega könnun hér til hliđar.  Ég hvet ykkur til ađ kjósa og gaman vćri ađ fá "komment" frá ykkur um ástćđu ţess hvernig atkvćđinu var variđ. 

  Ţegar ég tala um flottustu söngkonuna ţá er ekki átt viđ útlit heldur söngstíl og týpuna.  Ég er ekki ađ leita eftir bestu karókí söngkonunni eđa ţeirri sem hefur fagurfrćđilega bestu raddbeitingu.  Valiđ er bundiđ viđ popp- og rokksöngkonur.  Ţess vegna eru flottar vísnasöngkonur eđa óperusöngkonur ekki međ. 

  Könnunin stendur ţangađ til 500 atkvćđi hafa skilađ sér í hús - nema ef mjög mjótt verđur á efstu sćtum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ellen Kristjáns langflottust, (ég er ekki hlutlaus)

Svo Lovísa LayLow (ekki hlutlaus ţar heldur)

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 24.6.2008 kl. 19:55

2 Smámynd: Haukur Viđar

Heiđa Unun/Hellvar fćr mitt atkvćđi. Sérstakur stíll og tćr og falleg rödd.

Annars vćri ţađ Björk.

Sigga Beinteins = #$$%$!! 

Haukur Viđar, 24.6.2008 kl. 20:12

3 Smámynd: Ómar Ingi

Dísa Jakobs ,  Ragnheiđur Gröndal og Hafdís Huld

Ómar Ingi, 24.6.2008 kl. 20:33

4 identicon

Mér finnst Ágústa Eva Erlendsdóttir vera rosa góđ söngkona.

alva (IP-tala skráđ) 24.6.2008 kl. 20:59

5 Smámynd: Gulli litli

ţad á enginn sjens í Andreu....ég á vid...ţid vitid hvad ég á vid...

Gulli litli, 24.6.2008 kl. 21:59

6 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ellen Kristjáns...ekki spurning, hún er bćđi sexý og seiđandi.  Ég er algerlega hlutlaus, hef ekki einu sinni séđ hana live, bara í TV!

Rúna Guđfinnsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:21

7 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ţetta var erfitt val...mćđgurnar eru ótrúlega flottar..( ekki alveg hlutlaus )....ég valdi ţó Dísu, kannski afţví ađ hún er eitthvađ svo fersk, enda tiltölulega stutt síđan hún kom fram...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.6.2008 kl. 23:10

8 Smámynd: Neddi

Andrea Gylfa er fremst á međal jafningja. Ţađ er alveg sama hvađ hún er ađ syngja, ţađ er alltaf hreint ótrúlegt hjá henni. Krafturinn í henni er hreint frábćr.

Neddi, 25.6.2008 kl. 00:10

9 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Ég gaf Ragnheiđi Gröndal mitt atkvćđi. Hún er bćđi međ sérlega flotta rödd og svo syngur hún svo fjári mússikalskt

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 13:10

10 Smámynd: Ylfa Lind Gylfadóttir

Fyrst ađ ég heimtađi ađ hafa Hrund Ósk Árnadóttur á listanum ţá ađ sjálfsögđu kaus ég hana, ég held ađ ţessi líka fína söngkona sé ađ fara fram hjá allt of mörgum ţví miđur!

Ylfa Lind Gylfadóttir, 25.6.2008 kl. 14:54

11 Smámynd: Eiríkur Guđmundsson

Ég held ađ ég hafi nefnilega aldrei heyrt ţessa Hrund á nafn, hver er ţetta eiginlega?

Og ég er hálf sár og leiđur yfir ţví ađ ţú takir Dísu framyfir Lilju Krístínu í Bloodgroup, Lilja er engu siđri en Dísa sem ég hef ţó miklar mćtur á. Bloodgroup er til ađ mynda ađ spila á Roskilde eftir örfáa daga. Lilja á hins vegar ekki frćga foreldra ţannig ađ kannski liggur munurinn ţar. Pabbi Lilju er samt sem áđur mikiđ séní sem kenndi mér félagsfrćđi í Menntaskólanum á Egilstöđum, en nú er ég kominn út í allt annađ.   Ćtli ég neyđist samt ekki til ađ kjósa Dísu, en hún er hreint út sagt frábćr.

Eiríkur Guđmundsson, 26.6.2008 kl. 02:42

12 Smámynd: Haukur Viđar

Ragnheiđur Gröndal međ tćplega helmingi fleiri atkvćđi en Björk.........já já, ţiđ eruđ ágćt

Haukur Viđar, 27.6.2008 kl. 02:29

13 identicon

Ellý í Q4U á besta söng-móment ever í Rokk í Reykjavík:

"I'm gonna get you, make you one of my Lov-EEERS! .... Lov-EER! Lov-EEER! Lov-EEEEEEEEEEEEEEER!!!"

Hún fćr mitt atkvćđi, bara fyrir ţetta móment.

Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 29.6.2008 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.