24.6.2008 | 19:24
Takið þátt í spennandi skoðanakönnun
Fyrir nokkrum dögum leitaði ég álits hjá ykkur um það hvaða íslenskar söngkonur séu flottastar. Nú hef ég stillt nöfnum þeirra helstu upp í formlega könnun hér til hliðar. Ég hvet ykkur til að kjósa og gaman væri að fá "komment" frá ykkur um ástæðu þess hvernig atkvæðinu var varið.
Þegar ég tala um flottustu söngkonuna þá er ekki átt við útlit heldur söngstíl og týpuna. Ég er ekki að leita eftir bestu karókí söngkonunni eða þeirri sem hefur fagurfræðilega bestu raddbeitingu. Valið er bundið við popp- og rokksöngkonur. Þess vegna eru flottar vísnasöngkonur eða óperusöngkonur ekki með.
Könnunin stendur þangað til 500 atkvæði hafa skilað sér í hús - nema ef mjög mjótt verður á efstu sætum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ellen Kristjáns langflottust, (ég er ekki hlutlaus)
Svo Lovísa LayLow (ekki hlutlaus þar heldur)
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 24.6.2008 kl. 19:55
Heiða Unun/Hellvar fær mitt atkvæði. Sérstakur stíll og tær og falleg rödd.
Annars væri það Björk.
Sigga Beinteins = #$$%$!!
Haukur Viðar, 24.6.2008 kl. 20:12
Dísa Jakobs , Ragnheiður Gröndal og Hafdís Huld
Ómar Ingi, 24.6.2008 kl. 20:33
Mér finnst Ágústa Eva Erlendsdóttir vera rosa góð söngkona.
alva (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 20:59
þad á enginn sjens í Andreu....ég á vid...þid vitid hvad ég á vid...
Gulli litli, 24.6.2008 kl. 21:59
Ellen Kristjáns...ekki spurning, hún er bæði sexý og seiðandi. Ég er algerlega hlutlaus, hef ekki einu sinni séð hana live, bara í TV!
Rúna Guðfinnsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:21
Þetta var erfitt val...mæðgurnar eru ótrúlega flottar..( ekki alveg hlutlaus )....ég valdi þó Dísu, kannski afþví að hún er eitthvað svo fersk, enda tiltölulega stutt síðan hún kom fram...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.6.2008 kl. 23:10
Andrea Gylfa er fremst á meðal jafningja. Það er alveg sama hvað hún er að syngja, það er alltaf hreint ótrúlegt hjá henni. Krafturinn í henni er hreint frábær.
Neddi, 25.6.2008 kl. 00:10
Ég gaf Ragnheiði Gröndal mitt atkvæði. Hún er bæði með sérlega flotta rödd og svo syngur hún svo fjári mússikalskt
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 13:10
Fyrst að ég heimtaði að hafa Hrund Ósk Árnadóttur á listanum þá að sjálfsögðu kaus ég hana, ég held að þessi líka fína söngkona sé að fara fram hjá allt of mörgum því miður!
Ylfa Lind Gylfadóttir, 25.6.2008 kl. 14:54
Ég held að ég hafi nefnilega aldrei heyrt þessa Hrund á nafn, hver er þetta eiginlega?
Og ég er hálf sár og leiður yfir því að þú takir Dísu framyfir Lilju Krístínu í Bloodgroup, Lilja er engu siðri en Dísa sem ég hef þó miklar mætur á. Bloodgroup er til að mynda að spila á Roskilde eftir örfáa daga. Lilja á hins vegar ekki fræga foreldra þannig að kannski liggur munurinn þar. Pabbi Lilju er samt sem áður mikið séní sem kenndi mér félagsfræði í Menntaskólanum á Egilstöðum, en nú er ég kominn út í allt annað. Ætli ég neyðist samt ekki til að kjósa Dísu, en hún er hreint út sagt frábær.
Eiríkur Guðmundsson, 26.6.2008 kl. 02:42
Ragnheiður Gröndal með tæplega helmingi fleiri atkvæði en Björk.........já já, þið eruð ágæt
Haukur Viðar, 27.6.2008 kl. 02:29
Ellý í Q4U á besta söng-móment ever í Rokk í Reykjavík:
"I'm gonna get you, make you one of my Lov-EEERS! .... Lov-EER! Lov-EEER! Lov-EEEEEEEEEEEEEEER!!!"
Hún fær mitt atkvæði, bara fyrir þetta móment.
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.