25.6.2008 | 23:25
Hver er söngkonan dularfulla sem borgarstjórinn bauđ til ţátttöku á Menningarnótt?
Fyrir nokkrum dögum sló fćreyska dagblađiđ Dimmalćtting (= dimmu léttir = árblik) ţví upp ađ borgarstjóri Reykjavíkur, Ólafur F. Magnússon, hafi bođiđ söngkonunni Sölvu Ford ađ skemmta á Menningarnótt í Reykjavík ásamt undirleikara hennar. Í kjölfariđ höfđu íslenskir blađamenn og útvarpsdagskrármenn samband viđ mig. Ţeir spurđu hver fćreyska söngkonan Sölva Ford sé.
Mér vafđist tunga um fót. Ég kannađist ekki viđ ţetta nafni. Samt sem áđur fylgist ég ţokkalega vel međ fćreysku músíksenunni. Ég á allar helstu fćreyskar plötur og hef veriđ duglegur ađ sćkja fćreyskar músíkhátíđir, allt frá Ólavsvöku og G!Festivali til Asfalt.
Ég vatt mér í ţađ ađ rannsaka máliđ. Heimildum mínum ber ekki saman um ţađ hvort stúlkan heitir Sölva (sem ţýđir föl eđa guggin og grá) eđa Sólvá (sem er hliđstćđa viđ íslenska nafniđ Sólveig). Ţegar leitađ er í skriflegum heimildum skilar nafniđ Sólvá Ford fleiri niđurstöđum en Sölva Ford.
Sölva Ford mun hafa fyrst getiđ sér gott orđ er hún sigrađi í keppni sem kallast "Ársins söngrödd 2000". Eins og nafniđ gefur til kynna er ţađ söngvarakeppni og ađ ég held unglingasöngvarakeppni.
Sölva keppti í fćreysku músíktilraununum Prix Föroyar međ hljómsveitinni Tám og einnig í karókíkeppni í Ţórshöfn 2006. Í karókíkeppninni komst hún í endanleg úrslit. Í kjölfariđ var hún fengin til ađ sitja í 21. manna dómnefnd sem valdi besta fćreyska lagiđ í keppni sem AME (Atlantic Music Event) stóđ fyrir. Ţar bar lag eftir Eivöru sigur úr bítum.
Sölva hefur sungiđ međ ýmsum dansiballahljómsveitum. Ein ţeirra er krákubandiđ (= "cover" lög) Ford Siesta.
Sölva er ekki stórt né ţekkt nafn í Fćreyjum, eins og sést á ţví ađ nafn hennar er á reiki. Hinsvegar er hún sögđ vera góđ söngkona međ mikla útgeislun á sviđi.
Borgarstjóri Reykjavíkur, Ólafur F. Magnússon, er mjög áhugasamur um ađ höfuđborgin okkar sé lifandi borg međ iđandi mannlífi. Hann hefur gengiđ framfyrir skjöldu međ ađ bjóđa borgarbúum upp á lifandi músík, samanber hljómleika Mezzoforte í Hljómskálagarđinum á dögunum og "hljómleikum aldarinnar" međ Björk, Sigur Rós, Ghostdigitals og Ólöfu Arnalds í Laugardalnum núna á laugardaginn. Ţađ er fagnađarefni ađ borgarstjórinn sé áhugasamur og vakandi fyrir ţví hvernig megi gćđa Menningarnótt Reykjavíkur sem litríkastri dagskrá. Ţađ er ekkert kappsmál ađ dagskráin samanstandi af frćgum og ţekktum tónlistarmönnum heldur miklu fremur áhugaverđum og áheyrilegum, eins og tekist hefur svo vel til hjá Airwaves. Ég fagna ţví ađ borgarstjórinn skuli hafa uppgötvađ góđa fćreyska söngkonu sem hann telur eiga erindi á Menningarnótt Reykjavíkur í ágúst. Ţađ er aldrei nóg af fćreyskum söngvurum á Íslandi.
Flokkur: Tónlist | Breytt 29.6.2008 kl. 14:33 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
Nýjustu athugasemdir
- Safaríkt 1. apríl gabb: Já Jens, ţessi ofbeldis línudans er m.a. í bođi sćnsku innflytj... Stefán 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Stefán, ţetta er línudans! jensgud 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Ég mćli alls ekki međ ţví ađ löggan sé göbbuđ hvort sem er 1 Ap... Stefán 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Jóhann, ţú hittir naglann á höfuđiđ! jensgud 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Er ekki ađalvandamáliđ ţađ ađ ţessir fjölmiđlamenn sem eiga ađ ... johanneliasson 19.3.2025
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orđađ! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er ţađ snilldin ađ éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góđur punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 445
- Sl. sólarhring: 447
- Sl. viku: 986
- Frá upphafi: 4130480
Annađ
- Innlit í dag: 357
- Innlit sl. viku: 819
- Gestir í dag: 340
- IP-tölur í dag: 332
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ţetta er sem sagt svipađ og Sólrún Tinna Högnadóttir sem söng eitt sinn međ hljómsveitinni Spýtur. Komst aldrei neitt áfram í söngnum enn samt ágćt söngkona.
S. Lúther Gestsson, 25.6.2008 kl. 23:31
Jens, bara allur ţessi tónlistarpakki Ólafi ađ ţakka?
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 23:42
Bíddu viđ, er ţetta sama söngkona og ţú afgreiddir svo í spjalli viđ Fréttablađiđ í dag: "Fín söngkona sem fer létt međ ađ afgreiđa "cover"-lög en ekkert meir."
Eđa var ţađ annar Jens?
Árni Matthíasson , 25.6.2008 kl. 23:43
Er ţađ ekki gott hjá ólofuđum manni ađ fá stúlku til ađ syngja fyrir sig á haustkvöldi.
Haraldur G Magnússon, 25.6.2008 kl. 23:48
Er Óli ekki meira ađ pćla í konunni frekar heldur en söngkonunni ?
Ég bara spyr
Ómar Ingi, 25.6.2008 kl. 23:55
Árni Matthíasson,ţađ var Jens Kristján Guđmundsson,sem spjallađi viđ Fréttablađiđ,en sá er međ sömu kennitölu og Jens Guđ.Ţannig er nú ţađ.Svona smá rugl getur alveg ruglađ mann sko.Ekki misskilja mig vitlaust.
Númi (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 00:00
S. Lúther, ég veit ekkert um ţessa stelpu sem ţú segir ađ hafi sungiđ međ Spýtum. Kannski ţurfti hún bara sitt tćkifćri: Ađ borgarstjóri uppgötvađi hana.
Jenný, allur ţessi pakki er Ólafi ađ ţakka. Án hans stuđnings hefđi ekkert orđiđ af ţessu.
Árni minn, ég hef aldrei heyrt í Sólvá. Ég vitnađi bara í ţađ sem mér var sagt. Ég hef aldrei veriđ áhugasamur um karókí-söngvara. En Ólafur er ágćtur söngvari sjálfur og ég treysti honum til ađ bera skynbragđ á hvađ ţessi söngkona hefur upp á ađ bjóđa. Látum ađ minnsta kosti reyna á ţađ. Hann hefur veriđ afskaplega áhugasamur um hljómleika Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardal. Ţađ veit á gott.
Jens Guđ, 26.6.2008 kl. 00:00
Haraldur og Ómar, viđ skulum reikna međ ţví ađ borgarstjórinn hafi heillast af sönghćfileikum Sólváar. Ţó vćri ekkert ađ ţví ađ hann hafi heillast af persónutöfrum hennar líka. Ég ţekki ţessa stúlku ekki. En ef ég miđa viđ til ađ mynda Eivöru - og reyndar fleiri fćreyskar söngkonur - ţá getur ţetta tvennt fariđ saman.
Númi, ţađ er rétt hjá ţér ađ ég deili kennitölu međ sjálfum mér.
Jens Guđ, 26.6.2008 kl. 00:08
Eigum viđ ekki ađ veita Ólafi tilfinningalegt svigrúm?
skúmur (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 00:20
Er ţetta einmitt ekki fín leiđ fyrir söngkonu ađ sýna hvađ hún getur, ţarf ekki ađ gefa fólki tćkifćri, svo getum viđ bara kennt Óla litla um ef hún er ekki ađ standa sig
Ylfa Lind Gylfadóttir, 26.6.2008 kl. 01:05
Ţađ er ljómandi falleg mynd af Sólvá og Ólafi á http://bjorgvin.eyjan.is/ Mér sýnist svipurinn á Ólafi benda til ađ hann hafi einungis áhuga á tónlistarlegri hlliđ Sólváar.
Gunni (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 09:07
Lagleg var úr lagi fćrđ,
lítiđ var af Jensa mćrđ,
karl í djóki,
í karaóki,
reri á miđ ţar rauđhćrđ.
Ţorsteinn Briem, 26.6.2008 kl. 11:57
Jens minn kćri! Ég veit ađ Ólafur á upp á pallborđiđ hjá ţér Villtu biđja hann frá okkur sem höfum áhyggjur af málum eins og á velferđasviđi,barnaverndarmálum,málefnum gamla fólksins og öđrum ţeim málum sem ţarf ađ leysa sem varđar ađbúnađ fólks. Mig langar svo ađ útsvariđ mitt fari í ţađ.
Rannveig H, 26.6.2008 kl. 13:20
Hver ćtli kostnađurinn verđi, ţegar upp er stađiđ, viđ ađ fá ađ heyra ţetta fljóđ opna sig? Tekur borgarstjóri ţetta upp hjá sjálfum sér?
365, 26.6.2008 kl. 15:52
Dulúđug, rauđhćrđ, lítt ţekkt ung kona og töfrar gestkomandi borgarstjóra međ söng!
Lorelei???
Og svo "........í bláum möttli međ gullband um sig miđja eins og álfkonan hefur ćvinlega veriđ klćdd á Íslandi...." Var ţađ ekki einhvern veginn svona sem Jón Hreggviđsson lýsti Snćfríđi Íslandssól útí Köben?
Já! Gefum Ólafi tilfinnangalegt svigrúm.
Árni Gunnarsson, 26.6.2008 kl. 16:58
Er Ólafur kynóđur eđa bara tónelskandi mađur ?
Hann Óli littli er búin ađ fá alveg nóg ađ svigrúmi nú vill hann bara rúm
Bara grín eđa svo gott sem vona ađ Óli verđi mér ekki sár né vondur , mér finnst hann ekkert alvondur bara soldiđ vondur.
Ómar Ingi, 26.6.2008 kl. 20:54
"Eftir framfřrsluna var íslendski borgarstjórin, Ólafur F. Magnússon, so mikiđ vćl nřgdur viđ hennara sang, at hann bjóđađi henni at koma at spćla á íslendsku mentanarnáttini, sum verđur í Reykjavík 18. august," segir í Dimmalćtting. "Hann kom persónliga yvir og bjóđađi mćr viđ, saman viđ gittarleikaranum hjá mćr, Rúna Eysturlíđ," segur Sřlva Ford."
Ţorsteinn Briem, 26.6.2008 kl. 21:39
SÖLVA mín, ef ţú lest ţetta hafđu ţá samband!
HelgaEiriksdottir@hotmail.com 
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 26.6.2008 kl. 23:16
Hún heitir jú Sölva Ford, ekki Sólvá.. nema hún hafi alveg nýlega tekiđ sér ţađ sem listamannanafn.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 26.6.2008 kl. 23:27
Skúmur, borgarstjórinn á skiliđ allt ţađ svigrúm sem hann ţarf hverju sinni.
Ylfa Lind, eigum viđ ekki ađ ganga út frá ţví sem vísu ađ stelpan nái ađ heilla okkur eins og borgarstjórann?
Gunni, takk fyrir myndina. Hún er góđ af ţeim báđum.
Nemandinn, ţađ eru ekki margir sem vita ţađ ađ fćreyska álfadrottningin Eivör er í reynd međ rauđleitt hár. Hún var ađ minnsta kosti međ rauđleitt hár ţegar hún var 15 - 16 ára.
Steini, takk fyrir glćsilega limru og tilvitnun í frétt Dimmalćtting, sem vakiđ hefur mikla athygli í Fćreyjum.
Rannveig mín kćra, viđ lifum ekki á brauđi einu saman. Ţađ ţarf líka ađ nćra andann. Menningarnótt fćr tiltekna upphćđ til ráđstöfunar. Ég hef grun um ađ hún skili tekjum í borgarstjóđ ţegar upp er stađiđ. Velferđarsviđ fćr tiltekna upphćđ til ráđstöfunar. Ţar koma allir borgarflokkar til sögu og borgarfulltrúarnir gera sitt besta. Borgarstjórinn er lćknir og mjög áhugasamur um velferđarmál.
365, stjórn Menningarnćtur hefur fagnađ ađkomu og áhuga borgarstjórans á dagskrá Menningarnćtur.
Árni, ţau eru alltaf flott innleggin ţín í umrćđuna. Bestu ţakkir. Og viđ eigum ađ skilja ţetta betur en ađrir ţví engir kunna ađ skemmta sér betur en Skagfirđingar.
Ómar, borgarstjórinn er bara góđur. Ekki vondur.
Helga Guđrún, ég átta mig ekki á ţessu međ nafn stelpunnar. Ţegar íslenskt fjölmiđlafólk hafđi samband viđ mig talađi ţađ um Sölvu. Ég hóf upplýsingaleit mína um hana međ ţví ađ "gúgla" nafniđ. Ţađ skilađi ekki árangri svo ég hringdi í nokkra Fćreyinga. Ţeir vísuđu strax á ađ ég ćtti ađ slá upp nafninu Sólvá og leita frekar á fćreyskum heimasíđum. Ţá fór leitin ađ skila árangri. Meira veit ég ekki. Hinsvegar sé ég á myndinni sem ég fann af stelpunni ađ hún er ađ syngja á Asfalt, fćreyskri tónlistarhátíđ sem ég hef fylgst međ. Ţar koma fram um sextíu fćreyskar hljómsveitir sem spila á nokkrum stöđum. Ţannig ađ mađur ţarf ađ velja úr hvađa hljómsveitir hlýtt er á hverju sinni. Ég hef minni áhuga á krákuböndum (cover) en ţeim sem flytja frumsamiđ efni. Mig rámar í ađ hafa rölt međ bjórinn minn í átt ađ hljómsveitum sem fluttu frumsamiđ efni ţegar ég varđ var viđ hljómsveitir sem fluttu ţekkta útlenda slagara.
Jens Guđ, 27.6.2008 kl. 01:17
Ég ţekki Sölvu vel, bjuggum meira ađ segja saman hérna úti í Nottingham fyrir nokkrum árum. Hún er fantafín söngkona og dró mig stundum međ í bćinn til ađ syngja í karókí og höggva smá skarđ í áfengislagerana á ţessum ágćtu stöđum.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 01:31
Ţađ er ekki nóg ađ gúgla "Sölva Ford". Ţú verđur ađ gúgla "Sřlva Ford". Ţá snýst ţetta viđ.
Kári Sigurđsson (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 17:23
Jens,
Ghostigital, ekki Ghostdigital !
Wim Van Hooste (IP-tala skráđ) 28.6.2008 kl. 08:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.