30.6.2008 | 00:33
Plötuumsögn
Titill: Cover Up
Flytjandi: Ministry
Einkunn: **** (af 5)
Bandaríska hljómsveitin Ministry hefur í áratugi veriđ í fararbroddi svokallađra "industrial" ţungarokkssveita. Ég veit ekki hvađa íslenskt orđ er best ađ nota yfir "industrial". Ţađ er óheppilegt ađ kalla ţetta iđnađarrokk vegna ţess ađ hérlendis höfum viđ í áratugi notađ orđiđ iđnađarrokk yfir músík hljómsveita á borđ viđ Journey, Styx, REO Speedwagon, Boston, Toto, Foreigner og slíkra. Enskumćlandi kalla músík ţeirra "arena rock", melódískt hard rock eđa "US Faceless rock".
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Kráka? Ţađ tók mig dágóđa stund ađ átta mig á hvađ ţađ ţýddi, en hvađan kemur ţetta? Ég varđ svo hvumsa ađ sjá ţetta orđ ađ ég hćtti ađ lesa dóminn og veit núna akkúra ekkert um plötuna.
Annars á ég ágćta plötu međ Ministry sem heitir "The mind is a terrible thing to taste", ţrusufínn gripur. Hef hinsvegar ekkert nennt ađ fylgjast međ bandinu ađ öđru leiti.
Magnús Axelsson, 30.6.2008 kl. 10:40
Já, ţetta var fremur skammlíf tónlistarstefna (man t.d. einhver eftir 'jungle' tekknói, sem tröllreiđ öllu á Uxa '95?). Ţetta industrial varđ ađallega ađ einhverju tölvutrommuheila- og samplerastöffi. Ţar fundust mér "The Young Gods" alltaf vera fremstir međal jafningja, einkum ţegar ţeir sungu ennţá á frönsku.
Mér hefur alltaf fundist Einstürzende Neubauten vera hiđ eina sanna 'industrial' band, fyrstu árin var í ALVÖRU veriđ ađ framleiđa "...hávađa á iđnađarsvćđi ţar sem menn eru ađ saga, negla, frćsa..".
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 15:52
Man einhver eftir bandinu Mental Hackers sem spilađi hérna á Casablanca á skúlagötunni, í kringum 1989? Ţađ voru hressir industrial gaurar, lemjandi á járnarusl. Guđlaugur Kristinsson lék á gítar međ ţeim og mađur var logandi hrćddur um ađ fá gítarinn í hausinn, slíkur var hamagangurinn. Ţađ vćri nú gaman ađ grafa upp einhverja músík međ ţeim félögum.
Magnús Axelsson, 30.6.2008 kl. 16:04
ég held ađ "iđnađarrokk" sé ţýđing á "corporate rock". Sel ţađ ţó ekki dýrara. Industrial tónlist er mér mjög ađ skapi enda er ég einmitt međ lag međ téđri Ministry í spilaranum á síđunni minni.
Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 21:58
Magnús, fyrir margt löngu óskađi ég eftir tillögum um íslenskt orđ yfir "cover" lög og sögnina ađ "covera" lög eftir ađra. Af mörgum góđum tillögum hugnast mér best tillaga Steina Briem um sögnina ađ kráka lög.
Fyrir ţađ fyrsta hljóma orđin "covera" og kráka líkt. Í öđru lagi vísar orđiđ kráka til eftirhermu, samanber hermikráka, án ţess ađ ganga alla leiđ. Í ţriđja lagi er kráka létt og ţćgilegt 2ja atkvćđa orđ sem mér og kunningjum mínum varđ fljótt tamt á tungu.
Önnur orđ sem notuđ hafa veriđ standa kráku ađ baki. Til ađ mynda orđin tökulag, ábreiđa og motta. Ţar vantar sagnorđin yfir gjörninginn.
Ég man ekki eftir Mental Hackers. Miđađ viđ ártaliđ var ég sennilega í Bandaríkjunum ţegar ţeir spiluđu hér.
Óskar, "industrial" rokkiđ lifir góđu lífi. Plötur međ Ministry og Nine Inch Nails seljast í milljóna upplögum og margfaldsinnum betur en plötur eldri "industrial" hljómsveita. Ministry hefur ađ minnsta kosti í tvígang veriđ tilnefnd til Grammy verđlauna. Án ţess ađ ég beinlínis muni eftir ţví ţá er ég viss um ađ NIN hafi einnig veriđ tilnefnd.
Áđur var "industrial" nokkurskonar neđanjarđarhreyfing. Breskar hljómsveitir eins og Cabaret Voltaire, Throbbing Gristle og NON ásamt sćnsku hljómsveitinni The Leather Nun voru í hávegum hafđar ţegar ég rak pönk-plötubúđina Stuđ á níunda áratugnum.
Síđan komu Test Department frá Englandi, Laibach frá Júgóslavíu, The Young Gods frá Sviss og Enstürzende Neubauten frá Ţýskalandi. Ég tók ţátt í ađ setja upp hljómleika hérlendis međ Enstürzende Neubauten. Fyrsta verk hljómsveitarinnar eftir ađ hafa lent hér var ađ fara upp á hauga og tína saman járnrusl til ađ nota á hljómleikunum. Dópneysla á liđinu var áberandi.
Ţessar hljómsveitir eru allar í uppáhaldi hjá mér. Ekki síst ţćr síđastnefndu.
Jesú, gaman ađ heyra ađ ţú sért međ Ministry í spilaranum. Ég ţarf ađ tékka á síđunni ţinni og hlusta á einn góđan Ministry slagara.
Jens Guđ, 30.6.2008 kl. 23:18
Ekki gleyma nokkurs konar guđföđur Industrial tónlistar....J.G. Thirlwell A.K.A. Foetus.
Ţetta lag er ţađ nćsta sem hann hefur komist "slagara":
http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/07/01/dilbert_kvedur/
Ţú nefndir hljómsveitina Revolting Cocks. Mér gćti skjátlast en er ţađ ekki basically sama hljómsveitin og Ministry ?
Á svipađan hátt og Nomeansno og Hanson Brothers er sama hljómsveitin. Og Sonic Youth og Ciccone Youth.
Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 11:56
Piff
Rangur linkur á Foetus slagarann í síđustu fćrslu, hérna er sá rétti:
http://www.youtube.com/watch?v=2PA_49DGLBU
Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 11:56
Revolting Cocks og Ministry eru ekki sama hljómsveitin. Ekki fremur en ađ ţessar hljómsveitir séu ţćr sömu og Lard. Al er ađ vísu í ţeim öllum. En RC stofnađi hann međ Van Acker og einum sem ég man ekki hvađ heitir en var í Front 242. Yfirlýst markmiđ međ RC var ađ spila dansvćna músík. Í áranna rás hafa sumir sömu hljóđfćraleikarar spilađ međ öllum hljómsveitunum eđa sitt á hvađ. Og einnig međ enn öđrum hljómsveitum Als. Í dag er Ministry eiginlega bara Al.
Jens Guđ, 1.7.2008 kl. 13:03
Ókei gott ađ fá ţetta á hreint. Ég var einmitt einnig haldinn ţeirri ranghugmynd ađ Lard vćri bara Ministry ađ viđbćttum Jello Biafra. I stand corrected.
Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.