2.7.2008 | 23:31
Brenglað fjarlægðarskyn
Flestu fólki þykir eðlilegt að viðmælendur þeirra almennt séu í dálítilli fjarlægð. Það er að segja séu ekki klesstir upp við nefið á manni. Svona að öllu jöfnu. þetta er eitthvað sem enginn þarf að ræða sérstaklega. Fólk kann þetta. Nema þeir sem jórtra Opal. Efnablandan í Opali veldur því að þeir tapa fjarlægðarskyni. Þeir upplifa sig vera í kurteislegri fjarlægð þó þér séu alveg með nefið á sér þétt við nef viðmælandans. Þetta sést meira að segja í sjónvarpsauglýsingum um fólk sem borðar Opal.
Þó að Opal sé selt sem jórturnammi þá er Opal í raun pappalím. Sælgætisgerðin kynntist Opali sem lími til að ganga frá umbúðum. Við forstjóraskipti eitt sinn varð til sá hlálegi misskilningur að Opal væri nammi. Og af því að það var forstjórinn sem misskildi þetta þá kunni enginn við að leiðrétta hann.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 22
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 4148846
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 858
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Prufa að nota opal næst þegar mig vantar pappalím.
Skattborgari, 2.7.2008 kl. 23:33
Skattborgari, mundu að það þarf að bleyta upp í því fyrst. Þurrar Opal pillur ná ekki að líma neitt.
Jens Guð, 2.7.2008 kl. 23:47
hehe gott að vita af því. Ég er með einn veg sem þú hefur örugglega gaman af á blogginu mínu.
Skattborgari, 2.7.2008 kl. 23:51
hahaha bullari
Jóna Á. Gísladóttir, 3.7.2008 kl. 00:07
Haarde núna í henni inni,
hroðalega þar náin kynni,
tafla af Ópal,
og tótallí gal,
þau Solla í kytrunni sinni.
Þorsteinn Briem, 3.7.2008 kl. 00:17
Skattborgari, ég kíkti á vegina þína. Þeir svipa til þess þegar við Skagfirðingar keyrðum til Ólafsfjarðar í gamla daga.
Jóna, samt er þetta satt. Held ég.
Arró, ég veit ekki að segja hvaðan gúmmíið er í Opali. Ég held að það sé úr endurunnum hjólbörðum. En kannski er það arabískt.
Steini, limran er snilld.
Jens Guð, 3.7.2008 kl. 00:47
hahahaha þetta er hættulegasti vegur í heimi upp undir 200dauðsföll á ári þegar hann var í norkun.
Skattborgari, 3.7.2008 kl. 00:48
Jú, nánast allt nammi í hlaupformi inniheldur bindiefnið arabískt gúmmí í mismiklu magni sem er vatnsleysanlegt og því nothæft sem lím í sumum tilfellum, eftir magni í hverri nammitegund...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.7.2008 kl. 03:06
Ég nota blautan Opal frekar en límstaut til að líma aftur umslög. Gefst mun betur á bréfsefni. Betra grip. Maður sleikir Opalið pent (ekkert endilega einsog hundur), bíður í ca 15 sekúntur og rennir því svo eftir umslagskantinum, og étur það svo, semsé Opalið, ekki umslagið. Blautan Tópas nota ég hinsvegar sem lím á viðarefni, svo sem bókahillur og til að klastra saman brotnum styttum og reyndar líka til að festa baðherbergisflísar. Gæti náttúrulega alveg eins notað Opal en er bara búinn að venja mig á Tópas. Skil ekkert í Byko og Húsasmiðjunni að vera ekki með þessar frábæru límtegundir í sínum rekkum í stað þess að líma sig á þessar klassísku tegundir einsog Jötungrip, Galdragrip, Minjagrip og Nautgrip eða hvað þetta heitir nú alltsaman.
Sverrir Stormsker, 3.7.2008 kl. 10:18
Annað í sambandi við Opalið var að það hét fyrst bara Pal. Oið átti að vera mynd (stílfærð) af töflunni. Almenningur sá töfluna sem stórt O og kallaði vöruna aldrei annað en Opal.
Svanur Gísli Þorkelsson, 3.7.2008 kl. 11:32
Nei Jóna ekki bullari Yfirbullari
Ómar Ingi, 3.7.2008 kl. 16:24
Sverrir. Opallinn og Tópasinn held ég fáis í Húsó og Byko. Það er bara við kassann, hjá tyggigúminu
Brjánn Guðjónsson, 3.7.2008 kl. 19:35
annars er lím í mörgu öðru sem við etum. hveiti + vökvi = hveitilím. brauð inniheldur helling af hveiti og helling af vatni. bjór er einskonar fljótandi brauð.
Jens farðu varlega í bjórinn. hann gæti límt aftur á þér þarminn.
ekki gott.
Brjánn Guðjónsson, 3.7.2008 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.