Venjulega litast dagskrá útvarpsstöðvanna mjög af því 4. júlí ár hvert að þá er þjóðhátíðardagur Bandaríkja Norðu-Ameríku. Í ár brá hinsvegar svo við að varla heyrðist bandarískt lag spilað heldur var lagaval meira og minna kæft af músík frá Blönduósi. Reyndar heyrði ég á Útvarpi Sögu að í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna var spilað lag með Bryan Adams. Hann er kanadískur og Kanada er ekki langt frá Bandaríkjunum. Á annarri útvarpsstöð var afmæli Blönduóss fagnað með spilun á lagi með hljómsveitinni Jörlum frá Reyðarfirði. Enda hvorutveggja úti á landi og ekki mjög langt á milli.
![]() |
Blönduós 20 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt 5.7.2008 kl. 00:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHAHAHA
U Kill Me
Ómar Ingi, 4.7.2008 kl. 21:10
mér finnst þau hefður átt að spila rush.....
en svo er hallbjörn ekki langt frá blönduósi. en hvaða hljómsveitir koma frá blönduósi spyr maður bara eins og fávís... eitthvað.
jamm, og til hamingju með tuttugu árin, kæri blönduós
arnar valgeirsson, 4.7.2008 kl. 21:45
ha ha hef skemmt mér vel yfir undanförnum póstum frá þér Jens en þessi toppar hina ;)
Óskar Þorkelsson, 4.7.2008 kl. 21:56
Hahahahahahah, snilld!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2008 kl. 23:30
Sorry félagi nú skaustu yfir markið, enginn humor lengur... fáðu þér kött félagi
Kári K (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 23:56
Blönduósingar eru að leggja af stað með metnaðarfulla dagskrá fyrir gesti og gangandi um næstu helgi. Þeir sem hug hafa á nýsköpun í íslenskri dægurtónlist ættu að leggja eyrun við á huni.is. Þeir sem engan áhuga hafa á þessu geta bara snúið sér að einhverju öðru. En hvað sem aðrir gjöra þá liggur leið mín samhliða uppbyggilegu starfi Blönduósinga fram á veginn óhrædda við vandræðagang þeirra sem ætluðu sér meira en efni stóðu til.
Jón Sigurðsson, 5.7.2008 kl. 00:29
ja, sko Blönduós er miiiklu merkilegri en lýðurinn þarna í BNA

Hljómsveit hér já,já. margar og miklu betri en gaulið frá BNA líka...eru það ekki haldapokarnir...held það og Polýester...
þú ert ágætur
Góða helgi frá Blönduóslandnema.
alva (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 01:03
Eitt sinn Guð fékk óverdós,
ældi og skapaði Blönduós,
þar búa apar,
og þrælapar,
í drullu og beyglaðri dós.
Þorsteinn Briem, 5.7.2008 kl. 01:17
Ómar, takk fyrir innlitið.
Arnar, ég er sammála því að útvarpsfólk á að taka Rush framyfir Bryan Adams þegar kanadísk músík er valin.
Af frægustu hljómsveitum Blönduósbæjar bera Ósmenn hæst. Ég held að þeir hafi starfað í að minnsta kosti 3 vikur 1964 (eða var það 1965?). Kannski störfuðu þeir lengur. Svo mikið er víst að þeir spiluðu (ókeypis) á opinberum dansleik í skólahúsi þarna. Hugsanlega spiluðu þeir tvisvar þar - eða þeir æfðu allavega tvisvar.
Ég held að ég fari rétt með að Pétur Hjálmarsson bassaleikari hafi verið í Ósmönnum. Hann spilaði síðar með Geislum á Akureyri og þar síðar með Galdrakörlum í Reykjavík. Ef ég veit þetta þá er það vegna þess að hann tók saman við systir drengja sem voru í sveit á næsta bæ við mig þegar ég var krakki í útjaðri Hóla í Hjaltadal í Skagafirði.
Ég held sömuleiðis að Jóhann Örn, hljómborðsleikari nýendurreistrar LEXÍU frá Laugarbakka, sé frá Blönduósi: www.lexia.blog.is.
Kúreki Norðursins er ekki sáttur við að vera bendlaður við Blönduós að öðru leyti en því að tengdasonur hans rak þar bensínsjoppu, ef ég man rétt.
Óskar og Gurrý, takk fyrir innlitið.
Kári, það var dagskrárgerðarmaður á Útvarpi Sögu sem skaut yfir markið þegar hann fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna með því að spila Bryan Adams. Ég kom þar hvergi nærri. Annar dagskrármaður, Markús Þórhallsson, var hinsvegar fljótur að benda á landfræðileg skekkjumörk. Ég hef fylgst með því að Markús er glettilega og skemmtilega fjölfróður um músík. Til viðbótar því að vera góður útvarpsmaður að öðru leyti.
Ég átta mig ekki á því hvað ég á að gera við kött. Til að "tandra" hann? Nei, varla.
Jón, þetta eru góðar fréttir.
A.K.Æ., flest er betra frá Blönduósi í samanburði við BNA og DNA.
Steini, þetta er - að ég held - eina afmælislimran sem Blönduós fékk á 20 ára afmælinu.
Jens Guð, 5.7.2008 kl. 01:44
God bless Blönduós...
Gulli litli, 5.7.2008 kl. 09:45
Ég þori varla að leggja orð í belg í umræðu um Blönduós. Það hefur verið gefið út á mig veiðileyfi þar. Telst réttdræpur sýni ég mig innan bæjarmarkana. Ástæða þessa er vísa sem birtist í Glugganum og ég botnaði upp á nýtt.
Vísan var eftir R.K. og var svona:
Í Blönduóskirkju víst ég vil
virða menntir slyngar.
Þaðan fara foldu til
fáir Skagstrendingar.
Ég sendi inn nýjan botn og taldi vísuna sannari svona:´
Í Blönduóskirkju víst ég vil
virða menntir slyngar.
Því þaðan fara fjandans til
flestir Blönduósingar.
Ég læt þetta vaða, þeir geta ekki drepið mig nema einu sinni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2008 kl. 11:18
Það er mér bæði ljúft og skylt að greina frá þeirri skoðun minni að á Blönduósi búi gott fólk og umrædd vísa endurspeglar á engan hátt þann hug sem ég ber til þeirra eða óskir mínar þeim til handa, þvert á móti. En einhverjir tóku þessu bókstaflega og sannast sagna heldur illa og urðu sárir og svekktir í minn garð.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2008 kl. 12:10
hahaha, þetta er bara frábært!!
alva (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 01:48
það eru til fáir stoltari en Blönduósbúar, það verð ég að segja, að þeim ólöstuðum, eftir að hafa búið hérna í nokkur ár og víða annarsstaðar á landinu áður, man ekki eftir slíku stolti og alls ekki vinsælt að vera að gera góðlátlegt grín að þeim eða einhverju hérna sko, margir hörundssárir með afbrigðum
það gæti kostað fórnir á altarinu...ég ætti kannski að fara að passa mig...
alva (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.