5.7.2008 | 22:41
Ekki missa af þessum frábæra útvarpsþætti!
Siggi Lee Lewis, píanósnillingur, var í mestu makindum að hlusta á rás 1 í gærkvöldi. Þá heyrði hann skyndilega þetta fína kántrý-lag sem hann kannaðist ekki við. Hann lagði því betur við hlustir. Þegar lagið var afkynnt þekkti Siggi þar rödd Gunna "Byrds" sem var að rifja upp ferð sína til Englands 1977.
Siggi hringdi í snatri í mig og sagði mér að skipta í hvelli yfir á rás 1. Það vildi svo skemmtilega til að ég var einmitt að hlusta á rás 1. Nokkrum mínútum síðar hringdi Stebbi eldri bróðir minn í mig sömu erinda.
Þessi þáttur með Gunna "Byrds" tilheyrir þáttaseríunni "Á sumarvegi". Þar rifja hinir ýmsu þáttastjórnendur upp sínar bestu sumarminningar. Gunnar er svo heppinn að hafa farið í félagi við fleiri Íslendinga á vel heppnaða stórhljómleika í London 1977 þar sem fram komu Roger McGuinn, Gene Clarke og Chris Hillman með sínum hljómsveitum. Áður voru þessir þrir liðsmenn The Byrds.
Fyrir utan að þetta eru allt eðalsnillingar sem markað hafa djúp spor í sögu rokksins og ýmissa annarra músíkstíla þá er einstaklega gaman að heyra Gunnar segja frá. Hann býr yfir þeim eiginleika að gæða frásögnina lífi á þann hátt að atburðarrásin birtist hlustandanum ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Það segir sína sögu að þegar þessum 45 mín. langa þætti lauk þá hrökk ég við. Mér fannst þátturinn rétt hafa varað í korter eða svo.
Það góða er að hægt er að hlusta á þáttinn á heimasíðu RÚV. Þá smellir maður á rás 1 og síðan yfir á dagsetninguna 4. júlí. Þá birtist dagskrá þess dags og maður smellir á þáttinn. Ég kann ekki búa til hlekk yfir á það. Er einhver ykkar til í að setja hlekkinn hér inn til að einfalda dæmið?
Ég er núna búinn að hlusta á þáttinn tvisvar á netinu og ennþá finnst mér þessi 45 mín. þáttur aðeins vera korters langur. Þátturinn minnir mig á að ég hef lengi ætlað að skrifa sérstaka færslu um The Byrds. Hljómsveit sem hafði gífurlega mikil áhrif á þróun rokksins. Ekki síst í gegnum Bítlana, Rolling Stones og Bob Dylan. Og ennþá fremur á yngri hljómsveitir á borð við REM og ótal aðrar. Forsprakki The Byrds, Roger McGuinn, lagði meira að segja grunninn að pönkinu með því að gefa út fyrsta Clash-lagið áður en The Clash urðu til!
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 8
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1192
- Frá upphafi: 4129940
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1023
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sumarið '77:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4412931
Þorsteinn Briem, 5.7.2008 kl. 23:04
Allt að gerast
Ómar Ingi, 5.7.2008 kl. 23:26
Hó, hó, hó....
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.7.2008 kl. 23:32
Steini, kærar þakkir fyrir hlekkinn.
Ómar og Jóhanna, þetta er ævintýri líkast. Allt að gerast!
Jens Guð, 6.7.2008 kl. 00:01
Þetta er nú bara slóðin, en ekki virkur hlekkur hjá Mr. STone!
En kannski kemur þetta á eftir!?
Þátturinn verður annars þarna fram til 18 júlí, svo þú hefur nægan tíma til að hlusta aftur og aftur!
En bloggheimur bíður auðvitað spenntur eftir komandi músíkpistlum, ekki spurning!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.7.2008 kl. 00:08
Númi hlustar mikið á Rás eitt,það er vanmetin rás,þar er vandaðasta efnið. Áfram Rás Eitt.
Númi (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 00:45
"Bara slóðin" er alveg nóg, Magnús minn Geir. Copy, paste, þið kunnið það fyrir norðan, elsku kallinn minn!
Þorsteinn Briem, 6.7.2008 kl. 00:45
Viðbót hér,Kæri Jens hvað er að frétta af eðalfrænku þinni henni Önnu á Hesteyri.?
Númi (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 00:47
Maggi, mér dugir slóðin til að hlusta á þáttinn aftur og aftur. Aldeilis virkilega skemmtilegur þáttur. Takk aftur Steini fyrir slóðina. Ég vil ekki beinlínis meina að The Byrds sé vanmetin hljómsveit. Afrek hennar eru víða skráð og vel til haga haldið. Engu að síður þekki ég það af spjalli við marga yngri rokkáhugamenn að þeir átta sig ekki að öllu leyti á framlagi The Byrds til rokksögunnar. Þetta á reyndar líka við um marga aðra sem halda að Bítlarnir hafi bara verið "Ob-La-Di" og "Yellow Submarine" léttpoppsveit eða Rolling Stones bara illa spilandi rythma-blús sveit.
Númi, ég tek undir það að rás 1 er vanmetin og dagskrá þar fer framhjá alltof mörgum. Takk fyrir að minna mig á Önnu frænku. Ég þarf að rifja upp fleiri gullkorn frá henni.
Jens Guð, 6.7.2008 kl. 01:12
Thad er fatt jafn skemmtilegt en ad spjalla vid Gunna um Byrds. Thar er alfraedibok a ferd. Sammala ad Byrds virdast hafa gleymst sma her heima. Sess hennar i musiksogunni er pinu vanmetin. Radlegg ollum sem thekkja ekki Byrds ad kynna ser thessa hljomsveit. Hum er vel thess virdi.
Kristján Kristjánsson, 6.7.2008 kl. 11:00
Hér er þátturinn, hægt að smella beint á linkinn og hlusta. Þú þarft að læra að gera þetta, Jens. Ef þú bara prófar einu sinni, tvisvar ertu klár í slaginn og getur linkað á hvað sem þér sýnist.
Annars tek ég undir með Núma - Rás 1 er LANGbesta útvarpsrásin sem í boði er og stórlega vanmetin!
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.7.2008 kl. 13:08
Takk Lára Hanna, svona á þetta helst að vera!
Og margt mjög gott efnið já á rás eitt, satt er það!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.7.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.