10.7.2008 | 15:56
Ţađ verđur allt brjálađ á Blönduósi
Allt stefnir í ađ Blönduós og nágrenni muni iđa af lífi og klikkuđu fjöri um helgina. Spenningur fyrir helgarstuđinu á Blönduósi er svo mikill ađ heyrst hefur af fólki sem kemur ađ langar leiđir, jafnvel frá fjarlćgum útlöndum, í ţeim eina tilgangi ađ missa ekki af fjörinu. Yfirskrift skemmtunarinnar er Húnavaka 11. - 13. júlí 2008.
Ţađ sem mestur spenningur ríkir um er ađ á föstudagskvöldinu, annađ kvöld, mun hin áđur ofurvinsćla stuđsveit, Lexía frá Laugarbakka, rísa upp eftir aldarfjórđungs langan dvala. Lexía var mest auglýsta danshljómsveit landsins á sínum tíma og kunni öll "trixin" viđ ađ skrúfa upp í topp stemmninguna á böllunum.
Lexía mun ađ sjálfsögđu spila alla gömlu vinsćlu smellina sína en til viđbótar kynna nýjan sumarsmell. Ţar segir (gott ađ vera búinn ađ lćra ţetta fyrir annađ kvöld):
"Tjaldhćlar og strigaskór,
gítargarmur og fullt af bjór,
allir syngja í einum kór
Bítla, Bubba og Magga Ţór."
Fjöldi annarra hljómsveita skemmtir á Húnavökunni. Má ţar nefna Svörtu sauđina (nafniđ er sennilega innblásiđ af fćreyska bjórnum Black Sheep), Haldapokana, Polyester, Groundfloor, Mercedes klúbbinn (sem kynnir til sögu nýja söngkonu, Margréti Eddu Jónsdóttur (Gnarr)) og hljómsveit Guđmundar Jónssonar, gítarleikara frá Skagaströnd.
Af öđrum hápunktum Húnavökunnar er ástćđa til ađ vekja athygli á skóflustungu ađ sundlaugargarđi á Blönduósi, skođunarferđ um leikskóla bćjarins og ađ veđurspámađur verđur hylltur. Gestum verđur bođiđ upp á mjólk, sér ađ kostnađarlausu, eftir hádegi á laugardeginum.
Margt verđur til skemmtunar fyrir börn: Gunni og Felix sprella, söngleikurinn Abbababb eftir Dr. Gunna verđur sýndur og keppt í söng. Bara svo fátt eitt sé nefnt.
Kíkiđ á www.lexia.blog.is. Ţar er hćgt ađ finna meira um Lexíu og dagskrá Húnavökunnar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Marinó og Hermann á Haugi eru bara eilífđartöffarar.
Enginn bjór, e.hádegiđ?
kv
Húnvetningur.
Ţröstur Unnar, 10.7.2008 kl. 16:21
Sauđir á Blönduósi í sundlaugargarđi,
ţar Sigríđur úr fjósi kemur frá Skarđi,
blindfullt fólk,
í bjór og mjólk,
lćrir sína lexíu Rósi Guđsteins í Garđi.
Ţorsteinn Briem, 10.7.2008 kl. 16:35
DisLEXÍA ?
Ómar Ingi, 10.7.2008 kl. 16:47
Ég er á Skagaströnd núna og verđ fram yfir helgi. Reikna fastlega međ ţví ađ kíkja á Húnavökuna. Vonandi er búiđ ađ náđa mig. Allir á Húnavöku!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.7.2008 kl. 17:08
Aldrei heyrt á ţetta band minnst, ţ.e. Lexíu. Ţađ ćtti ađ kenna ţér ákveđna lexíu Jens minn.
Góđa skemmtun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 17:58
Ég er eins og Jenný, aldrei heyrt um ţetta band, sem segir mér ađ viđ hljótum ađ vera svo ungar ađ ţetta sé fyrir okkar tíma
en góđa skemmtun á Húnavöku. Kv
Sigurlaug Gísladóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 19:59
Gaman ađ sjá ţetta, ţú ćtlar kannski já ađ skella ţér?
Nema hvađ, vegna ţess hve ég er lítillátur af ţingeyingi ađ vera, ţá má ég til međ ađ geta ţess, ađ fyrir einum ţremur eđa fjórum árum var ég Í Húnavöku! Ţađ er ađ segja, ég var í hópi hagmćltra útvalina er átti kviđlinga í veglegu bokarhefti er jafnan kemur út samfara vökunni og ber nafn hennar!
hvísla ţessu ađ ţér Jens minn til gamans, fáir hvort sem er líka á ferli hérna núna.
Hún hlýtur ţví ađ vera lagleg dóttir hans Jons og frjálsleg í fasi og ófeimin, fyrst hún er komin í ţessa "súpergrúppu"!?
Magnús Geir Guđmundsson, 11.7.2008 kl. 00:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.