10.7.2008 | 23:28
Tveir frábærir kjötréttir
Hvernig væri að koma fjölskyldunni og gestum skemmtilega á óvart um helgina? Til að mynda með því að bjóða þeim upp á einn eða tvo nýja, spennandi og gómsæta rétti. Það góða við þessar uppskriftir er sömuleiðis að þær eru ótrúlega einfaldar og auðveldar viðureignar. Það er varla hægt að klúðra þeim
Fyrri rétturinn er þannig og hentar best á laugardegi:
Hráefni:
- Nokkrar 11 mm þykkar sneiðar af fersku ísbjarnarkjöti, helst úr lund
- matarolía
- Best á ísbjörninn (sjá www.bestalambid.is)
Penslið kjötið klaufalega með olíunni og kryddið með Best á ísbjörninn. Grillið á KOLAgrilli í 3 mín og 17 sek á hvorri hlið. Með þessu er gott að hafa kartöflusalat frá Kjarnafæði og nokkrar kippur á mann af Kalda. Það skerpir notalega á norðlensku stemmningunni.
Sunnudags hakkréttur
- 4 epli
- 613 gr beinlaust ísbjarnarkjöt
- 3 dl mjólk
- 1 dl vatn
- 1 dl tómatsósa
- 4 msk hveiti
- 2 egg
- 1 eggjahvíta
- slatti af steiktum lauk
- brauðrasp
- Best á ísbjörninn
- 3ja lítra kútur af rauðvíni
Eplin eru skræld, skorin í þunnar sneiðar og raðað snyrtilega í eldfast mót. Rauðvíninu er hellt í stórt glas og þambað í einum teyg. Í kjölfarið skal horft framhjá eggjahvítunni, vatninu, tómatsósunni og rauðvíninu og láta sem maður sjái það ekki. Allt hitt er hakkað saman í eina klessu og gusað með hávaða og látum yfir eplin. Þá er rauðvíninu aftur hellt í stóra glasið og þambað í einum teyg. Því næst er hakkklessan pensluð með eggjahvítu og slatta af raspi stráð yfir.
Þetta er bakað í 173° heitum ofni í 47 mínútur. Á 8 mínútna fresti er rauðvíninu hellt í stóra glasið og þambað í einum teyg. Um svipað leyti er vatninu og tómatsósunni slæmt yfir hakkið í ofninum.
Borið fram og til baka í nokkrar mínútur og síðan sett niður og snætt með kartöflusalati frá Kjarnafæði og afgangnum af rauðvíninum. Öðrum er boðið upp á nokkrar kippur af Kalda. Nema mjög ungum börnum. Þau fá bara eina kippu.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 11.7.2008 kl. 00:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 813
- Frá upphafi: 4111624
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 662
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Grænlendingar eru alveg tjúllaðir í ísbjarnarkjöt og vel á minnst kjötinu af ísbirninum sem slátrað var undir umsjón umhverfisráðherra var fargað. hvílík sóun.
Sigurður Þórðarson, 10.7.2008 kl. 23:43
Væri til í að prufa ísbjarnarkjöt synd að því hafi verið hent þvílík sóun.
Skattborgari, 10.7.2008 kl. 23:56
Þá er bara að vona að fleiri ísbirnir veri drepnir og við getum svo ólöglega étið þá
Ómar Ingi, 10.7.2008 kl. 23:57
kjötið af ísbirninum var ónýtt vegna þess að björnin var ekki látinn blæða eftir skotið.
Óskar Þorkelsson, 10.7.2008 kl. 23:59
Siggi, Grænlendingar verða viðþolslausir ef þeir vita af ísbjarnarkjöti. Umhverfisráðherra er núna á flótta - eins og vegavilltur ísbjörn - undan spurningum fréttamanna eftir að hafa staðið í ströngu við að hindra störf blaðaljósmyndara.
Stígur, það er ljótt að henda mat.
Ómar, það skiptir ekki máli hvort kjötið er löglegt eða ólöglegt. Það er jafn gott hvort heldur sem er.
Óskar, það er ekkert verra að hafa kjötið blóðríkt.
Jens Guð, 11.7.2008 kl. 00:22
Kolvitlaus er nú kallinn á grillinu,
ket af ísbirni hann étur í chillinu,
allvel steiktir,
og útúrreyktir,
og hortugir báðir úr Hillbillinu.
Þorsteinn Briem, 11.7.2008 kl. 00:25
Mæli með ísbirninum ef sami höfundur er að verki og gerði ávaxtakökuna:
1 bolli sykur
4 stór egg
2 bollar þurrkaðir ávextir
1 teskeið bökunarsódi
1 teskeið salt
1 bolli púðursykur
1 bolli sítrónusafi
1 bolli hnetur
1 FULL flaska af eftirlætis viskíinu ykkar
Takið stóra skál. Athugið viskíið aftur til að vera alveg
viss um að það sé ekki skemmt.
Hellið í einn bolla og drekkið. Endurtakið.
Kveikið á hrærivélinni, hrærið 1 bolla af smjöri í stóra
mjúka skál. Bætið 1 teskeið útí og hrærið aftur.
Athugið hvort viskíið sé nokkuð farið að skemmast, fáið ykkur
annan bolla.
Slökkvið á hrærivélinni.
Brjótið tvær fætur og bætið í skálina og hendið útí bollanum
af þurrkuðu ávöxtunum.
Hrærið á kveikivélinni.
Ef þurrkuðu ávextirnir festast við hrærararana losið þá þá af
með rúfskjárni.
Bragðið á viskíinu til að athuga brestgratið.
Næst, sigtið 2 bolla af salti. Eða einhverju. Hverjum er ekki
sama.
Athugið viskíið.
Sigtið sítrónusafann og teygið hneturnar.
Bætið einu borði. Skeið. Af sykri eða eitthvað. Hvað sem þú
finnur nálægt.
Smyrjið ofninn.
Stillið kökuformið á 250 gráður.
Gleymið ekki að hræra í stillaranum.
Hendið skálinni út um gluggann.
Athugið viskíið aftur. Farið að sofa.
Finnst nokkrum hvort sem er ávaxtakökur góðar?
Solveig Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 00:33
Hvers vegna allan thennann mat med bjórnum og raudvíninu?
Gulli litli, 11.7.2008 kl. 03:35
Afgangurinn. Ekki færeyskur!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.7.2008 kl. 05:31
Ég hugsaði það sama og Gulli.Af hverju allan þennan mat?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.