Tékkiđ á ţessu

rasmus

   Núna í lok júní sendi fćreyski gítarsnillingurinn Rasmus Rasmussen frá sér ţriđju sólóplötuna,  Poems in Sound.  Á plötunni er ljúf "instrumental" músík (einungis hljóđfćraleikur án söngs).  Rasmus var gítarleikari rokksveitarinnar Makrels,  sem tók ţátt í Músíktilraunum Tónabćjar 2002.  Makrel sigrađi á sínu kvöldi undanúrslita og hreppti bronsiđ á lokakvöldinu.  Rasmus var jafnframt kosinn besti gítarleikari Músíktilraunanna.

  Međ Makrel spilađi Rasmus inn á nokkrar plötur.  Ţćr fást í versluninni Pier í glerturninum viđ Smáratorg.  Ţar fást margar fleiri fćreyskar plötur.

  Rasmus sendi frá sér eina sólóplötu,  Implosive,  áđur en hann hćtti í Makrel fyrir tveimur árum.  Í fyrra kom út önnur sólóplata hans,  Edalweiss.

  Eitthvađ af sólóplötum Rasmusar er hćgt ađ nálgast á skrifstofu Samtakanna 78.  Ţađ er líka hćgt ađ fá ţćr í póstverslun www.tutl.com.

  Tékkiđ á www.myspace.com/rasmusrasmussen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ć hann er svo mikiđ rassgat

Ómar Ingi, 13.7.2008 kl. 14:19

2 identicon

Oft eru nöfn platna hallćrisleg  , ţetta kemst á topp 10 held. Annars fín músik.

ringo (IP-tala skráđ) 13.7.2008 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband