17.7.2008 | 10:48
Skúbb! Rolling Stones trommari á íslenskri plötu
Á rúnti mínum um blog.is í gćr rakst ég á fćrslu tónlistarmyndagerđarmanns sem hafđi hitt gítarleikara The Rolling Stones, Ronnie Wood, á ferđalagi vegna skákmóts. Rifjađist ţá upp fyrir mér leyndarmál úr íslenska músíkbransanum og er á fárra vitorđi. Ţađ snýr ađ ţví ađ trommuleikari ţessarar sömu hljómsveitar trommar í nokkrum lögum á einni ágćtri íslenskri plötu. Ţar á međal í lagi sem orđiđ hefur eitt af sívinsćlustu lögum íslensku poppsögunnar. Lagi sem komiđ hefur út á 7 plötum, núna síđast 100 bestu lög íslenska lýđveldisins.
Gallinn viđ ţetta er ađ um vel varđveitt leyndarmál er ađ rćđa. Ţannig verđur ţađ ađ vera áfram vegna ýmissa hluta sem snýr ađ höfundarrétti, útgáfurétti og öđru ţessháttar.
Flokkur: Tónlist | Breytt 19.7.2008 kl. 22:03 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 16
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4111599
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 873
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ómar Ingi, 17.7.2008 kl. 11:08
Ertu ađ tala um kjaftasöguna um Sumar á Sýrlandi sem á sér engar stođir í raunveruleikanum? ; ) ( í Bláum Skugga)
Villi (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 14:12
Ómar, takk fyrir innlitiđ.
Villi, nei, hér er ekki veriđ ađ tala um Stuđmenn eđa Sumar á Sýrlandi. Hér er um plötu frá níunda áratugnum ađ rćđa. Ţetta er ekki kjaftasaga heldur áreiđanlegar upplýsingar frá fyrstu hendi.
Jens Guđ, 17.7.2008 kl. 15:00
He is oldy but very goody,
Ronnie the rather moody,
plays guitar,
and his sitar,
Rolling Stoned and woody.
Ţorsteinn Briem, 17.7.2008 kl. 15:42
Hann fer nú varla ađ fara fram á stefgjöld ?
Diskurinn myndi rokseljast ef ađ fólk frétti af ţessu, gćti veriđ sölutrykk.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 17.7.2008 kl. 17:49
Ţá er bara ađ verđa sér út um ţennan kassa 100 bestu lög íslenska lýđveldisins og reyna ađ ţekkja kallinn á stílnum ţví hann er sérstakur og leynir sér yfirleitt ekki. En ţetta er ansi athyglisvert Jens.
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 18:16
Ég er nú ansi hrćddur um ađ Charlie Watts hafi nú ekki einu sinni trommađ á öllu Stones efninu sem gert var á níunda áratugnum hvađ ţá fyrir íslenska listamenn. Ekki nema ţú sért ađ tala um ađ hann hafi veriđ "samplađur" og brúkađur ţannig til trumbusláttar?
Gunni
Gunnar Pálsson (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 20:33
Steini, flott limra.
Guđrún Ţóra, nei, ţađ eru ekki stefgjöld sem máliđ snýst um heldur ýmislegt annađ sem snýr ađ lagahliđ.
Bubbi, ţetta er dáldiđ spennandi gestaţraut.
Gunnar, hér er ekki um samplađan trommuleik ađ rćđa. Ţá vćri ţetta einfaldara mál hvađ lagalegu hliđina snertir.
Jens Guđ, 17.7.2008 kl. 21:30
Hér er listi yfir öll lögin í ţessum plötukassa. Ég get ekki séđ neitt lag ţarna sem hann hefđi átt ađ geta hafa trommađ, hvađ ţá lög frá 1980 og til dagsins í dag.
Ég er ansi hrćddur um ađ ţetta sé bull:-)
Plata 1
1. Söknuđur Vilhjálmur Vilhjálmsson
2. Don´t Try To Fool Me Jóhann G. Jóhannsson
3. Ţú fullkomnar mig Sálin hans Jóns míns
4. Ţó líđi ár og öld Björgvin Halldórsson
5. Tvćr stjörnur Megas
6. Kvöldsigling Ólafur Ţórarinsson
7. Rúdolf Ţeyr
8. Mýrdalssandur GCD
9. Í bláum skugga Stuđmenn
10. Austurstrćti Halli og Laddi
11. Hvers vegna varst’ekki kyrr? Pálmi Gunnarsson
12. Minning um mann Logar
13. Vor í Vaglaskógi Hljómsveit Ingimars Eydal
14. Til eru frć Haukur Morthens
15. Ég veit ţú kemur Elly Vilhjálms
16. Ţú og ég Hljómar
17. Gegnum holt og hćđir Ţursaflokkurinn
18. Rómeó og Júlía Bubbi
19. Fram á nótt Nýdönsk
20. Brúđkaupslagiđ Todmobile
Plata 2
1. Ammćli Sykurmolarnir
2. Ţitt fyrsta bros Pálmi Gunnarsson
3. Einhversstađar einhverntímann aftur Mannakorn
4. Blindsker Das Kapital
5. Stúlkan Todmobile
6. Húsiđ og ég Grafík
7. Higher And Higher Jet Black Joe
8. Án ţín Trúbrot
9. Allt fyrir ástina Páll Óskar
10. Garden Party Mezzoforte
11. Can´t Walk Away Herbert Guđmundsson
12. Sódóma Sálin hans Jóns míns
13. Ég lifi í draumi Björgvin Halldórsson
14. Gvendur á eyrinni Dátar
15. Ástarsćla Hljómar
16. Ó borg mín borg Haukur Morthens
17. Í sól og sumaryl Hljómsveit Ingimars Eydal og Bjarki Tryggvason
18. Ţú átt mig ein Vilhjálmur Vilhjálmsson
19. Afgan Bubbi
20. Murr Murr Mugison
Plata 3
1. Fjöllin hafa vakađ Ego
2. To Be Grateful Trúbrot
3. Ég er á leiđinni Brunaliđiđ
4. Ég er kominn heim Óđinn Valdimarsson
5. Okkar nótt Sálin hans Jóns míns
6. Bláu augun ţín Hljómar
7. Stál og hnífur Bubbi
8. Hjálpađu mér upp Nýdönsk
9. Ó ţú Mannakorn
10. Draumur um Nínu Stefán og Eyfi
11. Rain Jet Black Joe
12. I Don't Like Your Style Bara flokkurinn
13. Strax í dag Stuđmenn
14. Partýbćr Ham
15. Polyesterday Gusgus
16. Betra en nokkuđ annađ Todmobile
17. Ţrek og tár Haukur Morthens og Erla Ţorsteinsdóttir
18. Vegir liggja til allra átta Elly Vilhjálms
19. Ég fann ţig Björgvin Halldórsson
20. Ísland er land ţitt Egill Ólafsson
Plata 4
1. I Think Of Angels Ellen Kristjánsdóttir
2. Lítill drengur Vilhjálmur Vilhjálmsson
3. Horfđu til himins Nýdönsk
4. Vegbúinn KK
5. Fílahirđirinn frá Súrín Megas
6. Barn Ragnar Bjarnason
7. Sirkus Geira Smart Spilverk ţjóđanna
8. Serbinn Bubbi
9. Traustur vinur Upplyfting
10. Reyndu aftur Mannakorn
11. Álfar Magnús Ţór Sigmundsson
12. Undir ţínum áhrifum Sálin hans Jóns míns
13. Stórir strákar fá raflost Ego
14. The Long Face Mínus
15. Hit Sugarcubes
16. Skýiđ Björgvin Halldórsson
17. Hótel jörđ Pálmi Gunnarsson
18. Capri Catarina Haukur Morthens
19. Litla flugan Sigfús Halldórsson
20. Sveitin milli sanda Elly Vilhjálms
Plata 5
1. Ást Ragnheiđur Gröndal
2. Vetrarsól Björgvin Halldórsson
3. Talađ viđ gluggann Bubbi
4. Slá í gegn Stuđmenn
5. Hjá ţér Sálin hans Jóns míns
6. Mary Jane Magnús og Jóhann
7. Leyndarmál Dátar
8. Bíddu pabbi Vilhjálmur Vilhjálmsson
9. Dag sem dimma nátt Í svörtum fötum
10. Einskonar ást Brunaliđiđ
11. Braggablús Mannakorn
12. Ţá kemur ţú Nýdönsk
13. Kyrrlátt kvöld Utangarđsmenn
14. Brúđkaupsvísur Hinn íslenski Ţursaflokkur
15. Spáđu í mig Megas
16. Vertu ekki ađ horfa svona alltaf á mig Ragnar Bjarnason
17. Frostrósir Haukur Morthens
18. Heyr mína bćn Elly Vilhjálms
19. Dagný Björgvin Halldórsson
20. Ţađ brennur Egill Ólafsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir
Gunnar Pálsson (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 21:45
Auđvitađ er ekki hćgt ađ sjá ţađ... kannski frekar ađ heyra ţađ.
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 22:04
Gunnar, ţađ er gaman ađ sjá ţennan heildarlista. Ég var ekki búinn ađ kanna ţennan plötupakka. Hann vekur upp nokkrar spurningar.
Lagiđ góđa blasir ţarna viđ. Mér hefur borist til eyrna ađ ónefnt dagblađ muni svipta hulunni af ţessu leyndarmáli á morgun.
Jens Guđ, 17.7.2008 kl. 22:11
Hahahahahahahaha, ţetta er tćr snilldarumrćđa og ég sé vin minn Bubba hreinlega engjast um í volćđi sínu ađ vita ţetta ekki!
En ţetta hef ÉG auđvitađ vitađ og ţađ lengi!
Og ég ćtla bara ađ vera svo djöfull leiđinlegur viđ ţetta blađ, ađ kjafta frá ţví fyrst Jens bođar ađ slíkt eigi ađ birta á morgun hvort sem er.
Og ţetta er ađ sjálfsögđu lagiđ...
Í SÓL OG SUMARYL!!!
Ađ vísu er ţetta eiginlega uppsuđa af "As Tears Go By" eins og ţeir vita sem eru glöggir hlustendur og ţađ skýrir ýmislegt, en restina af sögunni segi ég hins vegar ekki!
Magnús Geir Guđmundsson, 17.7.2008 kl. 23:18
Og nú er ţetta opinbert! Ţađ hefur margur vísdómurinn og fróđleikurinn fariđ manna á milli á ónefndum bar í austurborginni Jens Og fróđleiksnámurnar sem viđ erum eftir ţćr setur! Ţćr voru sum sé aldrei til einskis - eđa sjaldan altént...
Kveđja,
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 18.7.2008 kl. 09:30
Jens, Sem sagt samplađur eins og ég sagđi:-)
http://www.visir.is/article/20080718/LIFID01/965699853
Gunnar Pálsson (IP-tala skráđ) 18.7.2008 kl. 10:31
Ţetta varđandi Sumar á Sýrlandi..
er ađ gítarleikari var fengin til ađ spila á plötunni sem var vćntanlegur kadidant í rolling stones...
allaveganna var mér sagt ţađ af einum miđlimi grúbbunar..
Brynjar Jóhannsson, 19.7.2008 kl. 04:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.