20.7.2008 | 17:43
Þegar bloggskúbbið mitt varð að skúbbi dagblaðanna
Á fimmtudaginn ljóstraði ég upp gömlu leyndarmáli; sagði frá því að íslensk plata innihaldi trommuleik Charlies Watts úr The Rolling Stones. Vegna þess að þetta hefur verið vel varðveitt leyndarmál í næstum aldarfjórðung gekk ég ekki svo langt að nefna plötuna eða flytjandann. Þess í stað gaf ég upp nokkrar vísbendingar. Þær nægðu nöskum blaðamönnum Fréttablaðsins og Moggans.
Daginn eftir skúbbuðu bæði blöðin með uppsláttarfrétt um að Rolling Stones trommarinn væri á plötu Hebba Guðmunds, Dawn on the Human Revolation, sem kom út 1985. Þar á meðal í stórsmellinum Can´t Walk Away.
Útvarpsstöðvarnar gerðu þessu sömuleiðis góð skil.
Hvorki í dagblöðunum né útvarpsstöðvunum var þess getið að skúbbið væri frá mér komið. Sem var í sjálfu sér eðlilegt. Þó að ég hafi upplýst atvikið þá voru það dagblöðin sem börnuðu fréttina með því að gefa upp öll nöfn. Hinsvegar er ástæða til að halda til haga hvernig þessi aldarfjórðungs gamla stórfrétt komst loks upp á yfirborðið. Ekki síst upp á seinni tíma sagnfræði.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 16
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4111599
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 873
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hefði nú verið fínt að halda því til haga líka að það er ekki um að ræða trommuleik Charlie Watts, heldur hljóðið úr sneriltrommunnin hans - sem einhver prógrammer spilaði síðan á með hljómborði og tölvu. Mátti sjá haft eftir Hebba einhversstaðar að snerilsándið hefði verið til þarna í einhverjum hljóðsarp (sampler) síðan Stones höfðu verið að vinna í hljóðverinu einhverju áður. Vægast sagt verulega villandi að gefa í skyn að snilldargrúfið hans Charile Watts væri þarna nærri - enda trommu"trakkið" í can't walk away ári langt frá Charlie Watts grúfinu. Ekki endilega verra, bara allt öðruvísi.
Jón Kjartan Ingólfsson (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 18:07
tók eftir þessu og þetta er ekki í fyrsta sinn sem blöðin flytja fréttir sem þau ná í á svona síðum. en mér finnst að eðlilegt hefði verið að geta greinar þinnar.
vona bara að hebbi lendi ekki í amerískum steini. hans vegna - og þín- hehe
arnar valgeirsson, 20.7.2008 kl. 18:29
Hva ertu ekki farinn á hitt bloggið?
Maggi V (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 18:43
Meira mausið! Þekki það sem gamall og þrautreyndur skúbbari, að sá gengur ekki alltaf í frægðarbirtunni sem á vasaljós. Og kærir sig janvel ekki um það, þótt hann hrasi ekki eins og sumir!
Þú Jens Guð átt ýmislegt ólært í tónlistarskúbbinu, svo áreiðanlegt sé, meðal annars um það þegar ég hafnaði því að debútera á Metró. Demetz náði sér ekki eftir það, sem sagt það!
En röddin er enn til, tenór eða baritón að vali, og það ekki í neinum hljóðsarpi. Sem er hvað..? Þar á móti opinberlega í fríi og hef hafnað ótal tilboðum um að raula í stað nafna míns ...
Can Walk Away!
Herbert Guðmundsson, 20.7.2008 kl. 18:56
HAHAHAHA
There is only one Jens Guð
Ómar Ingi, 20.7.2008 kl. 19:29
Ég heyrði þetta rætt í morgunútvarpinu í vikunni.. ekki man ég hvaða dag samt.
Óskar Þorkelsson, 20.7.2008 kl. 20:27
Jens, þú ert frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2008 kl. 21:17
Can´t Walk Away er den eneste sangen som Herbert er kjent for og kansje er det på grunn av den magiske takten.
Jens, Don´t walk Away.
Heidi Strand, 20.7.2008 kl. 21:24
Þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem fréttamenn og aðrir fá "snilldarhugmynd" úr annara manna bloggfærslum.
Birna M, 20.7.2008 kl. 22:48
Herbert er frábær, snjall á mörgum sviðum, þarf ekki annað en að nefna sómapiltinn son hans einn besta vin eldri sonar míns nánast þeirra æviskeið, þessi myndarlegi sonur hans er lifandi sönnun um góð gen.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.7.2008 kl. 00:30
Nei nú held ég að ætlist til of mikils.
Af hverju í ósköpunum ætti að geta þín í sambandi við þetta?
Þú komst bara með hálfkveðnar vísur, svona "hí á ykkur ég veit sko meira en þið".
Þetta var bara kjaftasaga í þínum munni og hún ekki einu sinni fullburða.
Þetta varð fyrst frétt þegar nöfnin komu.
Jonni G. (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 17:42
Það er nú sérdeilis frábært - að ekki sé talað um mikilvægt fyrir íslenskt tónlistarlíf - að trommuleikarinn úr Rolling Stones skuli hafa spilað (eða í það minnsta látið sampla 1-2 hi-hat bítum) á íslenskri plötu. Alveg heil 2 trommubít!
Að ekki sé nú minnst á það, að Rolling Stones voru á hátindi sköpunarferils síns, áttu bara nokkra mánuði eftir í að gefa út meistaraverkið sitt "Dirty Work". Gleymið Woodstock, gleymið Altamont, gleymið 'Gimme Shelter' - Pastellituðu eitís-Miami Vice buxurnar framan á Dirty Work er algjörlega hátindur Stóns!
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 17:51
Þetta er ekki skúbb, þetta er BULL.
Gunnar Pálsson (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 22:37
rétt hjá Jóni Kjartani. það þarf ekki mikla tónlistarnæmni til að heyra að í laginu 'Can't walk away' er ekki um raunverulegan trommuleik að ræða, heldur forritaðan. hvort trommuhljóðin urðu upprunalega til við að Charlie Watts sló kjuðanum eða einhver japani í Yamaha verksmiðjunni, er aukaatriði.
Brjánn Guðjónsson, 21.7.2008 kl. 23:12
Anna, Af gefnu tilefni var það James Watt sem fann upp gufuvélina, þegar hann var að hita sér te, þetta eiga vélstýrur að vita.
En það eru til sömpl af næstum öllu með öllum, ég á í Cubaseinum mínum Mellotronið hans Ken Hensley, og nokkur Rick Wakemann sánd, og fullt af öðrum frægum. Spila þeir þá með á plötunni minni? Það vill hvort eð er enginn heyra hana svo ég sleppi henni bara nema for my ears only
Leifur Ugluspegill
Þórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 12:24
Ugluspegill, sendu mér endilega eintak!
Villi Asgeirsson, 1.8.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.