21.7.2008 | 23:47
Amy Winehouse - þetta er hryllingur - Hvað er í gangi?
Ég hef gífurlega miklar áhyggjur af ungri enskri söngkonu sem heitir því fagra nafni Vínhús. Nafni sem maður skimar ósjálfrátt eftir á ferðalögum erlendis. Eins og sést á efri myndinni þá var þetta fögur stelpa fyrir 2 - 3 árum og bar utan á sér barnslegt sakleysi. Á neðri myndinni virðist hún vera mun eldri en hún í raun er. Þetta virðist vera útlifuð fertug kona á "speed-flippi".
Mig minnir að hún sé 23ja eða 24ra ára. Þrátt fyrir stöðuga andlitsförðun á snyrtistofum brjótast graftarkýli og sár í andlitinu fram í gegnum farðann í tíma og ótíma. Hvað er í gangi? Borðar hún bara óhollan mat? Hefur hún lent í vondum félagsskap? Það þarf að kanna þetta mál og taka það föstum tökum. Þetta gengur ekki.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 22.7.2008 kl. 02:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 29
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 977
- Frá upphafi: 4146594
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 782
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta er hrikalegt
Hólmdís Hjartardóttir, 21.7.2008 kl. 23:57
Og?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.7.2008 kl. 23:58
Sá þátt um áhrif crystalmeth-amphetamine á fólk - Amy greyið er greinilega á þessu dópi. Það gerir fólk gamalt langt fyrir aldur fram, veldur sárum í andliti og líkama sem gróa seint og illa. Þetta er sannarlega ömurlegt.
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 00:02
Hólmdís, þar er dapurlegt að sjá rösklega tvítuga stelpu eldast um 20 ár á tveimur árum.
Axel, ég spyr líka: Og? Þetta er óásættanlegt.
Martha, er þetta læknadóp eða eitthvað sem óprúttnir aðilar eru að selja á svörtum markaði?
Árni, krem duga skammt ef blóðið er sýkt.
Guðlaug, ég er ekki áhugasamur um músík stelpunnar. Ég get alveg kvittað undir hæfileika hennar sem góðrar söngkonu og það allt. En ég hlusta frekar á dauðarokk.
Jens Guð, 22.7.2008 kl. 00:51
Hún tharf heilsubótaferd í Skagafjördinn.....
Gulli litli, 22.7.2008 kl. 01:10
Góða nóttina elsku Jensinn mínn og megi allar góðar vættir yfir þér vaka og vernda elskan mín


mér þykir þú einstakur maður Jensinn minn.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.7.2008 kl. 01:11
Gulli, það er mikið rétt að Amy hefði virkilega gott af því að taka eina "rafting" í Skagafirði og hestaferð til Mývatns. Rétt eins og strákarnir í Rammstein. Þeir komu í tvígang í skemmtiferð til Skagafjarðar. Kunnu ekki ensku en skemmtu sér vel með sínum fjölskyldum. Þetta fór framhjá íslenskum fjölmiðlum.
Linda mín kæra, þú ert alltaf frábær.
Jens Guð, 22.7.2008 kl. 01:46
Sjúklegt hún fékk þar sýni,
sæðið var með amfetamíni,
komst loks á séns,
með kallinum Jens,
assgoti góð þykir Amy með víni.
Þorsteinn Briem, 22.7.2008 kl. 02:04
Já er á góðri leið með að tapa heilsunni , vegna ofneyslu á eiturlyfjum það er nokkuð ljóst , þessi 24 ára gamla söngkona frá Southgate London var uppgötvuð 18 ára gömul og aðspurð hvað hún ætlaði sér að vera svona þegar hún færi útá vinnumarkaðinn svar hennar var Þjónustustúlka.
Hafði ekki hugmynd um sönghæfileika sína, en með frægð og peningum og þó sérstaklega slæmum félagsskap á borð við Blake og Pete sem þið öll hafið lesið um í blöðunum.
Vonandi að hún nái sér á strik þrátt fyrir að það líti nú ekki þannig út eins og er að hún nái að gefa aðeins út sína 3 sóluplötur á ferlinum.
Ómar Ingi, 22.7.2008 kl. 08:02
Maður er í mikilli hættu á að verða gay þegar maður sér hana
DoctorE (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 09:02
Það er svo sorglegt að fylgjast með þessari frábæru söngkonu. Hún er á hraðri leið niður á við. Algjörlega stjórnlaus í dópinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2008 kl. 09:50
Það er auðvelt að bera saman bestu myndina fyrir tveimur árum og þá verstu í dag og fella síðan dóma í kjölfarið. Það væri vafalaust hægt að gera sama hlutinn við þig og spyrja svo labbakútslegra spurninga í kjölfarið og láta eins og jólasveinn sem ekkert veit. Það er ekkert sérlega sniðugt að dára þá sem eru í ánauð fíknar.
Og annað: Þú segir hana líkjast konu á speed-flippi. Nú er ég bara forvitinn um þessa líkingu þína. Hvað er speed-flipp?
JB (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 10:03
Hvað á hún að gera, spyr þú. Svarið er einfalt ... skilja við manninn sinn, fara í afeitrun og síðan meðferð, stunda síðan AA eða NA fundi og taka virkan þátt í 12 spora vinnu.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 10:57
Eru þetta ekki "hvít efni" Jens sem fara svona með fallegar ungar stúlkur.
Matur veldur ekki oft svona útbrotum.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 11:29
Amy þjáist af Imetigo sjúkdómi sem er bakteríusýking. Uppá halds eiturlyfið hennar eru krakk og þess vegna er líka komin með lungnaþembu á byrjunarstigi. Amy hefur bitið flesta af A-stjörnu liðinu af sér og dópar nú helst með Pete Doherty. Hún segist enn bíða bónda síns sem hún vænti að fá til baka úr fangelsinu um þessar mundir en hefur nú verið dæmdur til að sitja allt til jóla.
Eins og þú velta margir því fyrir sér hversvegna Amy sukkar svona ótæpilega. Fyrst var eiginmanninum kennt um að hafa komið henni á bragðið, en nú hafa margir orðið til að efst um það. Eftir að hafa heyrt viðtal við framleiðandann hennar sem segir að hún sé "svo klár stelpa að hún muni sjá að sér og að þetta sé nú ekki eins alvarlegt og látið er" finnst mér líklegast að hann og "bransinn" eigi stóran þátt í sjálfseyðingarferli Amy. Ekkert selur tónlistina eins vel og stöðugur fréttaflutningur af rokk and roll lifnaði flytjandans.
Svanur Gísli Þorkelsson, 22.7.2008 kl. 12:39
Flytjum Amy til Íslands .. stofnum hér heilsuhæli fyrir stjörnur á villigötum (viðskiptahugmynd) ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.7.2008 kl. 12:57
Mér skilst að ástand hennar megi rekja til ótæpilegrar neyslu á bláum Opal og Póló-gosi.
...désú (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 16:23
Eftir allar áhyggjurnar sem ég hafði af Britney þá hef ég bara ekki pláss fyrir Amy Winehouse.. sorrry
Óskar Þorkelsson, 22.7.2008 kl. 20:46
Þetta er vegna snyrtivörunnar í bakgrunni neðri myndarinnar - Nivea andlitsvatn...fer svona með fólk....
Nei, þetta er hriikalegt - komum henni á Hellnar í Rehab!!
alva (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 22:08
Sæt og saklaus með sígó
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2008 kl. 00:23
I´d hit it.
ari (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 01:48
Martha hitti sennilega naglann a høfudid. Crystal methamphetamine er mjøg sennileg skyring. Amk oregla.
Jens ekki tala um "lækna dop". Thu svivirdir heila stett agætra manna og kvenna ad osekju. Ef thu att vid lyfsedilsskyld lyf skaltu bara segja thad. Svarid er nei. crystal meth er ekki i bodi sem stendur enda aukaverkanirnar avinninginum yfirsterkari.
Gudjon L (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 14:27
Hræðilegt að sjá Kellinguna. Mætti halda að hún væri að breytast í einhvern langt leiddan femínísta af myndinni af dæma!
Siggi Lee Lewis, 23.7.2008 kl. 22:02
Canned Heat - Amphetamine Annie
This is a song with a message,
I want you to heeeeed my warning.
Wanna tell you all a story, about this chick I know.
They call her Amphetamine Annie, and she's always shovelin' snow.
I sat her down and told her, I told her crystal clear
I don't mind you gettin' high but there's one thing you should fear
Your mind might think it's flyin' baby on those little pills
But you ought to know it's dyin', cause - speed kills!
But Annie kept on speedin', her health was gettin' poor
She saw things in the window, she heard things at the door
Her mouth was like a grindin' mill, her lips where cracked and sore
Her skin was turnin' yellow, I just couldn't take it no more
She thought her mind was flyin' on those litte pills
She didn't know it was going down fast, cause - speed kills!
[Solo]
Yaaaa, speed can kill you too baby, yaa
Well I sat her down and told her, I told her one more time
The whole wide human raice has taken far too much methadrine
She said "I don't care what a lymie says, I got to get it on
I'm not hip to the scene of the man who comes from across the pond."
She wouldn't heed my warning, Lord she wouldn't hear what I said
Now she's here in the grave yard, and she's awfully dead.
Ya, speed gonna kill you!
Anybody.
Speed will get you!
Speed from over the pond.
There ain't no hope baby...
Yaa, aah hah.
Spoon a Spoon a Spoon.... huah
Þórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.