27.7.2008 | 02:42
Bangsar eru krútt - skemmtilegar myndir
Litlir sætir ísbirnir eru krútt. Stundum er leikur í þeim. Þessi sem hér um ræðir sá tjald og fann fyrir löngun til að leika sér við tjaldbúa. Hann þekkti eðlilega ekki hvernig opna á tjald. Í stað þess að renna upp fortjaldinu brá hann á það ráð að rjúfa tjaldið bakdyramegin og heilsa upp á tjaldbúa. Fyrst datt honum í hug að gaman væri að klóra einum vinalega á bakinu.
Næst langaði hann til að klóra öðrum í hársvörðinn. Það er oftast notalegt. Kannski var hann samt óþarflega harðhentur.
Því næst datt honum í hug að gaman væri að narta kumpánlega smá í fætur. Eiginlega til að kitla þessa nýju leikfélaga.
Vanþakklátir tjaldbúar kunnu ekki að meta vinahót bangsa og brugðust ókvæða við. Í stað þess að leika við litla sæta bangsa þá beittu þeir hann grófu ofbeldi sem fór úr böndunum og lauk með því að krúttið dó. Skamm, skamm.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 33
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1055
- Frá upphafi: 4111616
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
ooh var búin að skoða þetta áður..................vonandi verður þetta ekki veruleiki einhvers staðar á Hornströndum
Hólmdís Hjartardóttir, 27.7.2008 kl. 02:47
ógó dúlló.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 27.7.2008 kl. 03:50
Þetta var svo góður bangsi vill ekki einhver nátúrunandi fá sér einn sem gæludýr? Eru víst mjög barngóðir.
Skattborgari, 27.7.2008 kl. 05:44
Mjög góð og framfæranleg myndaröð hjá þér Jens.
Það er vonandi að þeir sem stóðu fyrir fyrirlitningu sinni á ísbjarnadrápunum fyrir norðan í sumar sjái nú loks að hér er ekki við neina sæta birni að leika sér.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 06:10
Já, að hugsa sér að fólk skuli vera svo veruleikafirrt að finnast það einhvers virði að kosta milljónum til að reyna að "bjarga" þessum rándýrum. Menn skyldu ekki vanmeta þessar firnastóru og sterku skepnur. Held að við séum komin langt frá okkar náttúrulega uppruna með þessu bulli, leiðum hugann að því hvernig homo sapiens hefur komist til manns í gegnum aldirnar, alveg örugglega ekki með dýraverndunarhugsjónir að markmiði!
Hjördís á horninu (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 08:20
"Dog attacks on humans that appear most often in the news are those that require the hospitalization of the victim or those in which the victim is killed. Dogs of all sizes have mauled and killed humans, although large dogs are capable of inflicting more damage quickly.
The Pit Bull though, is ranked at the top of the list for severe dog bites that required hospital treatment or resulted in a fatality and far out of its proportion to its number. The Rottweiler is ranked a distant second. But even one of the smallest breeds of domestic dog, the kitten-sized Yorkshire terrier, has been implicated in the killing of at least one human."
http://en.wikipedia.org/wiki/Dog_attack
Þorsteinn Briem, 27.7.2008 kl. 12:46
Af hverju ekki drepa Ísbirni !!!!!
Eitt af þessu sem ætti að vera í lögum , ísbirnir a þurru landi má skjóta að vild .
Fallegir já , hættulegir já , skjóta þá já auðvitað !!
Ómar Ingi, 27.7.2008 kl. 14:54
"A swarm of bees attacked a Whittier man and his daughter Wednesday, killed their dog and sent children at a nearby elementary school fleeing into their classrooms, authorities said."
http://articles.latimes.com/2002/jul/18/local/me-bees18
Þorsteinn Briem, 27.7.2008 kl. 15:06
Það er eitt að drepa í sjálfsvörn, en kannski annað þegar hægt er að stjórna aðstæðum án þess að stofna lífi fólks í hættu. Kringumstæðurnar skipta öllu máli, og þeim getum við stjórnað með nógu mikilli útsjónarsemi, ekki tegund dýrsins.
Það eru til ljón, tígrisdýr, górillur, fílar og strútar í dýragörðum um allan heim. Þessi dýr eru vissulega skotin þegar þau ógna fólki, en mannskepnan er það þróuð að hún á fleiri en eitt úrræði.
Vona ég...
Hrannar Baldursson, 27.7.2008 kl. 15:35
Det var ikke nok å klø han på ryggen.
Han var ikke så heldig tyskeren som ble hentet i teltet sitt midt på natten på Svalbard. Bamsen svømte med mannen ut og satte seg på et isflak og spiste mannen. Kameraten satt å så på måltidet igjennom kikkert.
Grønledingene skyter straks hvis isbjørnen kommer for nære.
Turister må ha gevær med når de er på Svalbard i tilfelle det kommer isbjørn nær.
Heidi Strand, 27.7.2008 kl. 15:54
Uffff ekki hefði ég vilja lenda í svona Bángsa,mig grunar að honum leiddist ,og vildi bara hafa gaman.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 27.7.2008 kl. 16:11
jamm ,kanski ætti maður að reyna að fá svona big bear hug hjá þeim ,þó bangsar séu stórhættuleg villidýr in reallife ;)
ps: svo mætti banna þessa færlsu hjá þér innann 16 ára jens mjög ógó og sóðaleg
kaptein ÍSLAND, 27.7.2008 kl. 17:40
Hundar geta nú alveg gert svona. Og gullfiskar, ef því er að skipta. Þetta er bara spurning um uppeldi.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 17:42
Er þetta eftir "barnagælurnar" sem gengu á land hér um daginn og skildu allan bloggheim eftir í afneitun, táraflóði og ekka?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2008 kl. 17:51
Karlmaður gerði vart við sig í Garðabæ í nótt og var blóðugur og marinn í andliti. Lögreglan segir að birnir hafi sótt manninn á heimili hans í Hafnarfirði, farið með hann í Heiðmörk og barið. Einn hefur verið handtekinn og er hann nú í yfirheyrslu.
Þorsteinn Briem, 27.7.2008 kl. 18:22
ÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ ÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ ÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ DJöfull var vont að horfa á þessa mynd.
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2008 kl. 20:21
Sæll Jens góði guð. Flott myndaröð. Bangsar eru krútt. Veit ekki hvað henni Guðríði Samfylkingarkonu datt í hug þegar hún lét bóka að Gunnar Birgisson væri krútt. Varla hefur hann tætt hana svona í sig. Gunnar á til að vera beinskeyttur. Það heyrðist ekki mikið í kvennaréttindahópnum, enda fannst mörgum þeirra þetta vera afar fyndið. Sem það sannarlega er. Hins vegar hvað hefði heyrst ef Gunnar Birgisson hefði látið bóka að Guðríður væri krútt, sem líka væri hægt að rökstyðja. Svona er jafnréttisbaráttan.
Sigurður Þorsteinsson, 27.7.2008 kl. 20:21
Þetta var viðbjóður! En takk eigi að síður fyrir mig
Heiða Þórðar, 27.7.2008 kl. 20:41
Mannskepnan hefur nú gjört margt ógeðslegra en þetta og ekki skjótum við þau grey á færi...
...désú (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 23:11
Og? Afhverju sýnirðu ekki afleiðingar byssuskota eftir veiðibyssur á síðunni þinni líka? Þá getum við fengið ógeðshroll og lýst yfir réttlæti þess að banna byssuveiði. Eða bara manneskjur sem að toga í gikkinn. Best að drepa það fólk áður en það mögulega skaðar einhvern!
Dýrin hafa jafn mikinn rétt á að vera á þessari jarðkringlu og við.
Það að réttlæta dráp á öllu sem að hreyfist vegna þess að við teljum okkur eiga RÉTT á því er hroki sem ekki hægt að setja í orð.
Linda (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 10:16
Er nauðsynlegt að skjóta þá...hvað heldur þú? Ruglið tekur aldrei enda.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 11:16
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/28/tofa_beit_konu/
Spurning hvort við þurfum ekki að útrýma tófum líka. Við líðum ekkert svona hegðun á OKKAR landi!
Linda (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 13:22
Þetta gerðist núna nýlega.
http://www.vg.no/nyheter/innenriks/artikkel.php?artid=197282
Heidi Strand, 28.7.2008 kl. 15:33
Það sem mér þykir merkilegt er hversu fáir eru buffaðir af björnum. Það er afar sjaldgæft. Merkilegt í ljósi þess að við vöðum yfir dýrin á skítugum skónum og fórum í ríkara mæli inn á þeirra svæði.
En það er alltaf gaman að sjá svona. Fínasta hugvekja.
Birkir (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 16:14
Mikið finnst mér leiðinlegt að sjá slíka fáfræði sem hérna kemur fram og algjört ábyrgarleysi af höfundi að setja þetta svona fram - það sem þarf að spyrja sig að þegar svona er borið á borð eru raunverulegar aðstæður. Það er til nóg af myndum sem þessum þar sem ekki þarf ísbjörn til að tæta í sundur mannslíkamann - hvernig væri að byrja á að skoða myndir sem sína hvað við mennirnir gerum við hvorn annan?
Bryndís H Snæbjörnsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.