27.7.2008 | 23:25
Styttur af Ţrándi í Götu og Eivöru
Fćreyingar eru blessunarlega lausari viđ persónudýrkun en Íslendingar. Fyrir bragđiđ eru fá málverk og styttur í Fćreyjum af gengnum stjórnmálamönnum. Á dögunum var ţó afhjúpuđ í ţorpinu Götu í Fćreyjum glćsileg stytta af Ţrándi ţeim sem í rösk 1000 ár hefur veriđ frćgastur Fćreyinga.
Styttan er ţannig hönnuđ ađ Ţrándur er látinn standa bísperrtur ţversum út í loftiđ. Ţetta er skemmtilega djörf túlkun á ţví ađ Ţrándur í Götu stóđ ćtíđ ţver og fastur fyrir ţegar honum ţótti ađ Fćreyingum sótt. Hann hlýddi hvorki kóngi né presti - í bókstaflegri merkingu - ţegar hagur heimamanna var í húfi.
Ţrándur í Götu var stórhuga og áhugasamur um ađ Fćreyingar menntuđust. Hann var í raun fyrsti menntamálaráđherra Fćreyja. Enn í dag stendur menntun og menning í meiri blóma í Götu en víđast annarsstađar í og utan Fćreyja - miđađ viđ höfđatölu.
Gata í Fćreyjum er 1000 manna ţorp sem samanstendur af ţremur, ja, eiginlega fjórum götum. Styttan af Ţrándi er í Norđurgötu og vekur mikla athygli og ánćgju heimamanna og gesta. Ţađ er ţess vegna ekki nema eđlilegt ađ áhugi hafi kviknađ fyrir ţví ađ einnig verđi reist stytta af frćgasta afkomanda Ţrándar og íbúa Suđurgötu, álfadrottningunni Eivöru.
Ţarna er ég (tólfti frá hćgri) á hljómleikum hjá víkingarokkurunum Tý í fjörunni í Götu.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 29.7.2008 kl. 19:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 21
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 1043
- Frá upphafi: 4111604
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Assgoti er ţetta skemmtileg stytta!
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.7.2008 kl. 23:34
Skriplađi Jens ţar á skötu,
skallinn í kjöltunni á Kötu,
ţar lođin lćri,
en lokađ fćri,
G-strengur Ţrándur í Götu.
Ţorsteinn Briem, 28.7.2008 kl. 00:22
já, alveg frábćr gjörningur!
alva (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 02:15
Ţrándur í götu var merkur mađur og Eivör er ágćt söngkona.
Góđir fulltrúar fyrir sitt land og verđug styttu.
Sigurđur Ţórđarson, 28.7.2008 kl. 02:42
Frábćr stytta!
Villi Asgeirsson, 28.7.2008 kl. 03:48
Viđ erum nú međ einn svona stjórnmálamann í Kópavoginum. Alltaf á móti. Guđríđur Arnardóttir. Munurinn á ţeim tveim er ađ Ţrándur í Götu var líka hugsjónamađur, ţađ hef ég ekki séđ frá Guđríđi, enn sem komiđ er.
Sigurđur Ţorsteinsson, 28.7.2008 kl. 06:42
flott stytta.. Sigurđur ertu ekki ađ meina ađ kópavogur sé međ einn stjórnmálamanna sem ekki er leiđitamur sauđur ?
Óskar Ţorkelsson, 28.7.2008 kl. 08:40
Fróđleg fćrsla hjá ţér Jens minn. Og flottar myndir.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2008 kl. 09:00
Ţetta er mjög serstök og flott stytta.
Ég man alltaf eftir styttunni fyrir framan sjónleikhúsiđ í Ţórshöfn. : )
PS: Ég er ekki međ bros eđa leiđrettingapúka á athugasemdirnar hjá mér eftir éf fór yfir í Safari.) :
Heidi Strand, 28.7.2008 kl. 09:11
Guđríđur Arnardóttir kćmist auđveldlega fyrir svona á vömbinni á strigakjaftinum Gunnari Birgissyni í Kópavoginum
Stefán (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 09:17
Flott stytta og Jens ég sé ekki betur en ađ ţú hafir lagt af....
Gulli litli, 28.7.2008 kl. 09:17
Fćreyingar hafa greinilega húmor fyrir sjálfum sér. Flott stytta.
Helga Magnúsdóttir, 28.7.2008 kl. 11:19
Styttan er nokkuđ töff
Ómar Ingi, 28.7.2008 kl. 12:51
Flott stytta af Ţrándi.
En ég skil ekki af hverju Eivör ćtti ađ hljótan ţann heiđur ađ fá af sér afsteypu. Hundleiđinlegt vćl sem hún fremur í hópi örfárra Íslenskra snobbhunda.
Ţröstur Unnar, 28.7.2008 kl. 16:18
flott stytta,en hún er stađsett í Norđurgötu
eyjakona (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 17:33
Íslenskur snobbhundur er ég,ekki verra en hvađ annađ.Mér finnst Eivör flott og hef fariđ á marga tónleika međ henni.Vona ađ hún fái skemmtileg styttu af sér eins og Ţrándur í Götu.
Rannveig H, 29.7.2008 kl. 17:25
Bestu ţakkir til ykkar allra fyrir umrćđuna.
Ţröstur og Rannveig, Eivör er flottasta söngkona heims. Ţađ eru ekki örfáir snobbhunda sem kunna ađ meta yfirburđarhćfileika hennar. Fáar söngkonur njóta jafn mikilla vinsćlda hérlendis. Plötur hennar hafa sumar hverjar selst í allt ađ 10.000 eintökum hérlendis. Hljómleikar hennar fá ćtíđ mjög góđa ađsókn. Íslenskir tónleikahaldarar togast á um ađ fá hana međ í uppfćrslu hljómleika, allt frá Íslensku dívunum til Lennon-hljómleika. Ţátttaka Eivarar tryggir góđa ađsókn.
Plötuútgefendur togast á um ađ fá lög međ henni á safnplötur til ađ auka sölu. Eivör er margverđlaunuđ sem besta íslenska söngkonan, besti flytjandinn og höfundur bestu tónlistar í leikriti.
Vinsćldir Eivarar og virđing er ekki bundin viđ Íslendinga. Hún er einnig margverđlaunuđ í Danmörku sem besta danska söngkona og sitthvađ fleira. Ađ sjálfsögđu er hún sömuleiđis margkrýnd besta söngkonan í Fćreyjum.
Ţađ getur engin önnur státađ af ţví ađ bera í senn titilinn besta danska söngkonan, besta íslenska söngkonan og besta fćreyska söngkonan.
Eyjakona, takk fyrir ađ leiđrétta mig. Ég rugla ţessum götum alltaf saman en var snöggur ađ laga ţetta í fćrslunni.
Jens Guđ, 29.7.2008 kl. 20:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.