Svívirđilegir viđskiptahćttir

  Lágvöruverslanir Krónunnar hafa veitt Bónus verslunarkeđjunni raunhćfa samkeppni.  Vörurnar í Krónunni kosta krónu meira en sömu vörur í Bónus.  Ţess vegna heitir Krónan Króna.  Ef vörurnar vćru 5 krónum dýrari myndi Krónan heita Fimmkall.  Bónusbćndur eru ekki sáttir viđ harđa samkeppni Krónunnar.  Ţeir hafa brugđiđ á ţađ lágkúrulega ráđ ađ virkja Baugsmiđlana í ađ níđa skóinn af Krónunni.  Dag eftir dag má heyra upphrópanir í fréttatímum ljósvakamiđla og lesa forsíđufyrirsagnir á dagblöđum sem fullyrđa: 

  "Krónan er sveitarfélögunum óţćgur ljár í ţúfu"

  "Krónan áfram veik út áriđ"

  "Krónan ber listina ofurliđi"

  "Krónan veldur vandrćđum"

  "VEIKING KRÓNUNNAR VEGUR ŢUNGT"

  "Krónan er ónýt"

  "TREYSTIR EKKI KRÓNUNNI"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ertu ađ tala um verslunina

Ómar Ingi, 29.7.2008 kl. 19:04

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ásgeir er Jón en ekki á Krónu,
og aldrei ţar reykir međ Jónu,
međ kanilsnúđi,
ţar keypti brúđi,
hana Bónus-Hagkaup Billjónu.

Ţorsteinn Briem, 29.7.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég vissiđa. tómt samsćri  segja Krónuna gera allt svo dýrt og glatađ. vilja bara fá Euro prís.

Brjánn Guđjónsson, 29.7.2008 kl. 21:06

4 Smámynd: Gunnar Kristinn Björgvinsson

Hef einmitt veitt ţessu athygli.  Sumt meikar ekki sens.

(A*)  Dag eftir Dag (B*) koma forsvarsmenn atvinnulífs, verslunar og jafnvel stjórnvalda fram og segja okkur ađ ţađ sem hamli framţróun á Íslandi sé Krónan.  Af hverju er ekki löngu búiđ ađ loka ţessarri búđ?  Bíđur okkar eitthvađ betra ef ţessarri búđ verđur lokađ ?

Stćrsta vandamál Krónunnar er ađ margir ráđamenn Íslands eru farnir ađ tala niđur til hennar.  Ef ráđherrar í ríkisstjórn Stórbretalands töluđu illa um hvert pund (jafnvel ţótt ţađ jafngildi ađeins hálfu kílói) vćru ţeir reknir á stađnum. En jafnvel sumáir íslenskir ráđherrar (C*) hafa talađ krónuna niđur í von um ađ komast í EB.  Horfandi framhjá ţeirri stađreynd ađ ef ekki er stöđugt efnahagslíf hér fáum viđ hvorki ađgang ađ evrunni eđa EB.

(A*) Dagur er stuttur í fjármálaheiminum.  Sérstaklega fyrir olíufyrirtćki sem hćkka verđiđ alltaf ţegar heimsmarkađsverđiđ hćkkar.  En gleyma svo ađ lćkka ţađ ţegar heims(k)markađsverđiđ lćkkar.  Og alltaf kyngjum viđ önglinum.

(B*) Eggertsson. 

(C*) Ţađ vekur furđu hvađ margir forystumenn samfylkingarinnar, ţar á međal Björgvin viđskiptaráđherra (sem ćtti ađ reyna ađ peppa upp móralinn.... en hann nćr trúlega ekki svo hátt upp), tala niđur til krónunnar.  Ef á annađ borđ á ađ setja stefnuna á EB ţá ţarf ađ STYRKJA Krónuna, ekki fella hana.  Ná stöđugleika og jafnvćgi.

Núverandi ríkisstjórn er ekki ađ gera neitt í ţessa áttina.

Búinn ađ missa ţá litlu sáralitlu trú sem ég hafđi á Samfylkingunni.  Og Sjallarnir eru ekki hótinu betri međ "do-nothing" stefnu í landsmálum og ykkar frjálslynda Ólaf í forystu borgarinnar. Held bara áfram ađ vera anarkisti.

Gunnar Kristinn Björgvinsson, 30.7.2008 kl. 02:26

5 Smámynd: Yngvi Högnason

Ég veit hvađa verslanir er átt viđ en hvađ er lágvara? Ţađ er fullt af vörum í ţessum verslunum sem ađ ég get ekki keypt af ţví ađ ţćr eru í efstu hillu.Eru ţćr vörur ţá hávörur?

Yngvi Högnason, 30.7.2008 kl. 08:54

6 identicon

Alveg óţolandi ađ auđmenn geti haldiđ úti svona smear campaign gegn góđri verslun á borđ viđ krónuna, tökum máliđ í okkar eigin hendur og skrifum greinar til höfuđs bónus, sýnum ţessum gćjum ađ viđ séum ekkert hrćdd viđ ţá og ţeirra pappírsrusl.

Bara eg (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband