Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Danir óttast áhrif Pútins í Fćreyjum

  Danski forsćtisráđherrann,  Mette Frederiksen,  er nú í Fćreyjum.  Erindiđ er ađ vara Fćreyinga viđ nánari kynnum af Pútin.  Ástćđan er sú ađ danskir fjölmiđlar hafa sagt frá ţreifingum um fríverslunarsamning á milli Fćreyinga og Rússa.  Rússar kaupa mikiđ af fćreyskum sjávarafurđum.  

  Ótti danskra stjórnmálamanna viđ fríverslunarsamninginn snýr ađ ţví ađ ţar međ verđi Pútin komninn inn í danska sambandsríkiđ.  Hann sé lúmskur, slćgur og kćnn.  Hćtta sé á ađ Fćreyingar verđi háđir vaxandi útflutningi til Rússlands.  Rússar gćtu misnotađ ţá stöđu.  Heppilegra vćri ađ dönsku sambandsríkin ţjappi sér betur saman og hafi nánara samráđ um svona viđkvćm mál.

  Ţetta er snúiđ ţar sem Danir eru í Evrópusambandinu en Fćreyingar og Grćnlendingar ekki.  

pútín     


Dularfullt í Ikea

  Ég átti erindi í Ikea.  Eđa réttara sagt gerđi ég mér upp erindi ţangađ.  Ég átti leiđ um Hafnarfjörđ og fékk ţá snilldar hugmynd í kollinn ađ koma viđ í Ikea og kíkja á veitingastađinn á annarri hćđ.  Ég tek fram og undirstrika ađ ég hef engin tengsl viđ Ikea.  Kann hinsvegar vel viđ verđ og vöruúrval fyrirtćkisins.

  Eftir ađ hafa keypt veitingar settist ég sćll og glađur niđur viđ borđ.  Á nćsta borđi var diskur međ ósnertum hangiskanka,  međlćti og óopnađri Sprite-flösku.  Enginn sat viđ borđiđ.  

  Fyrst datt mér í hug ađ eigandi máltíđarinnar vćri ađ sćkja sér bréfaţurrku eđa eitthvađ annađ.  En ekkert bólađi á honum.  Ekki ţćr 20 mínútur sem ég dvaldi á stađnum.  Ţetta er skrýtiđ.  Ég velti fyrir mér möguleikum:  Hvort ađ viđkomandi hafi veriđ geimvera sem var geisluđ upp áđur en máltíđin var snćdd.  Eđa hvort ađ minnisglöp (Alzheimer) hafi komiđ viđ sögu.  Ţriđji möguleikinn er ađ útlendur ferđamađur hafi keypt matinn.  Tilgangurinn hafi ekki veriđ ađ borđa hann heldur taka ljósmynd af honum til ađ pósta á Fésbók;  sýna vinum og vandamönnum hvernig séríslensk máltíđ lítur út.  Hlutverk gosdrykksins hafi ţá veriđ ţađ eitt ađ sýna stćrđarhlutföll. Eđa hvađ?

skanki    


Hótel Jórvík

  Á tíunda áratug síđustu aldar átti ég erindi til Ţórshafnar á Langanesi.  Var međ skrautskriftarnámskeiđ ţar.  Gisti á Hótel Jórvík.  Hótelstýran var hölt öldruđ kona.  Hún var hálf heyrnarlaus.  Lá ţví hátt rómur.  Auk mín dvöldu á hótelinu flugmađur og dúettinn Súkkat. 

  Ég kom mér fyrir í hótelinu síđdegis á föstudegi; hafđi herbergisdyrnar opnar.  Ég heyrđi ađ hótelsíminn hringdi.  Kerla svarađi.  Viđmćlandinn var auđheyranlega ađ bjóđast til ađ hjálpa til.  Hótelstýran hrópađi í tóliđ:  "Ég slepp létt frá kvöldmatnum.  Ég er bara međ nýja kalla sem komu í dag.  Hinir fóru í morgun.  Ég get ţess vegna hitađ upp afganginn af karríkjötinu frá ţví á mánudaginn og nýju kallarnir fatta ekki neitt!"

  Um kvöldiđ var karríkjötsréttur í matinn. 

  Hótelstýran lét okkur vita ađ hún hefđi bjór og vín til sölu.  Viđ gestirnir pöntuđum eitthvađ af veigum.  Enginn var barinn.  Konan sótti drykkina inn í hliđarherbergi.  Hún bar ţá ekki fram í umbúđum heldur í vatnsglösum. 

  Nokkrum árum síđar var forsíđufrétt í DV um ađ viđ húsleit í Hótel Jórvík hefđi fundist töluvert magn af heimabrugguđum bjór og víni ásamt bruggtólum.  Hótelstýran sagđist ekki selja áfengi.  Hún vćri ađ geyma ţetta fyrir sjómann sem hún vissi ekki hvađ hét. 

Hótel Jórvík

 

 


Stórtíđindi af breskri plötusölu

  Ţćr eru óvćntar sviptingarnar í plötusölu í Bretlsndi ţessa dagana.  Og ţó.  Einhverjir voru búnir ađ spá ţví ađ mögulega gćti ţessi stađa komiđ upp.  Formlegt heiti breska plötusölulistans er Official Album Chart Top 100.  Hann mćlir plötusölu í öllu formi,  hvort heldur sem er vinyl,  geisladiskar, niđurhal eđa streymi.

  Ţetta eru söluhćstu plöturnar í dag:

1.   Abbey Road međ Bítlunum

2.   Wy Me Why Not međ Liam Gallagher

3.   Divinlely Uninspired To A Hellish Extent međ Levis Capaldi

  Aldrei áđur hefur hálfrar aldar gömul plata snúiđ aftur á vinsćldalistann og endurheimt 1. sćtiđ.  Ţetta er met.  Á sínum tíma var platan í 13 vikur á listanum.

  Í 28. sćti er Bítlaplatan 1.  Hún hefur veriđ á listanum í 230 vikur.   Ţar af hćst í 1. sćti.

  Í 69. sćti er Bítlaplatan Sgt Peppers Lonely Hearts Club Band.  Hún hefur veriđ á listanum í 274 vikur.  Ţar af hćst í 1. sćti.

  Í 72. sćti er Bítlasafnplatan 1967-1970.  Hún hefur veriđ í 41 viku á listanum.  Ţar af hćst í 4. sćti.

  Í 94. sćti er Bítlaplatan Hvíta albúmiđ.  Hún hefur veriđ í 37 vikur á listanum.  Ţar af hćst í 1. sćti.

 


Kvikmyndaumsögn

 - Titill:  Hérađiđ

 - Helstu leikarar:  Sigurđur Sigurjónsson,  Arndís Hrönn Egilsdóttir,  Hannes Óli Ágústsson,  Edda Björg Eyjólfsdóttir...

 - Handrit og leikstjórn:  Grímur Hákonarson

 - Einkunn: **** (af 5)

  Ţessi áhugaverđa kvikmynd átti upphaflega ađ vera heimildamynd um Kaupfélag Skagfirđinga. Vegna hrćđslu Skagfirđinga viđ ađ tjá sig um hiđ alltumlykjandi skagfirska efnahagssvćđi reyndist ógjörningur ađ fá viđmćlendur til ađ tjá sig fyrir framan myndavél.  Ţar fyrir utan eru margir Kaupfélagssinnar af hugsjón.  Telja ađ ofríki Kaupfélagsins veiti mörgum vinnu og standi gegn ţví ađ peningar samfélagsins fari suđur.  Kaupfélag Skagfirđinga stendur svo sterkt ađ lágvöruverslanir á borđ viđ Bónus,  Krónuna og Nettó eiga ekki möguleika á ađ keppa viđ KS í Skagafirđi  Skagfirđingar vilja fremur versla í dýrustu búđ landsins,  Skagfirđingabúđ Kaupfélagsins, en ađ peningur fyrir greiddar vörur fari úr hérađinu.

  Ég er fćddur og uppalinn Skagfirđingur.  Ég votta ađ margar senur myndarinnar eiga sér fyrirmynd í raunveruleikanum.  Jafnvel flestar.  Sumar samt í hliđstćđu.  Í myndinni er stofnađ mjólkursamlag til höfuđs Kaupfélaginu.  Í raunveruleika stofnađ pabbi minn og fleiri bćndur sláturhús til höfuđs KS. 

  Kvikmyndin fer rólega af stađ.  Eftir fćđingu kálfs og dauđsfall vörubílstjóra gerist myndin dramaatísk.  Hún er spennandi, áhrifarík og vekur til umhugsunar.  Flott í flesta stađi.

  Arndís Hrönn er sannfćrandi í hlutverki reiđu ekkjunnar.  Ég man ekki eftir ađ hafa séđ ţessa leikkonu áđur.  Ađrir leikarar standa sig einnig međ prýđi.  Ekki síst Sigurđur Sigurjónsson.  Hann túlkar Ţórólf, nei ég meina Eyjólf kaupfélagsstjóra, af snilld.

  Gaman er ađ sjá hvađ fjós eru orđin vélvćdd og sjálfvirk.

  Ég mćli međ ţví ađ fólk skreppi í bíó og kynnist skagfirska efnahagssvćđinu. 

hérađiđ


Einfaldur skilnađur - ekkert vesen

  Hver kannast ekki viđ illvíga hjónaskilnađi?  Svo illvíga ađ hjónin ráđa sér lögfrćđinga sem fara međ máliđ til skiptastjóra.  Matsmenn eru kallađir til.  Ţeir telja teskeiđar, diska og glös.  Tímakaupiđ er 30 ţúsund kall.  Heildarkostnađurinn viđ skilnađinn er svo hár ađ allar eigur eru seldar á brunaútsölu til ađ hćgt sé ađ borga reikningana.  Ţađ sem eftir stendur er lítiđ eđa ekkert handa hjónunum.   

  Miđaldra bóndi í Kambódíu valdi ađra leiđ er hjónabandiđ brast eftir tuttugu ár.  Hann sagađi húsiđ í tvennt.  Öđrum eigum skipti hann í fjóra hluta.  Ţau eiga nefnilega tvo syni.  Ţessu nćst lét hann flytja sinn helming hússins heim til aldrađra foreldra sinna.  Ţar klambrađi hann hálfhýsinu utan á hús ţeirra. 

  Konan býr međ sonunum í sínu hálfhýsi ţar sem stóđ.

  Mađurinn átti frumkvćđiđ ađ skilnađinum.  Hann sakar konuna um ađ hugsa ekki nógu vel um sig.  Hann hafi veriđ vanrćktur eftir ađ hann fárveiktist andlega.  

halft_hus 

 


Spornađ gegn matarsóun

  Matarsóun er gríđarmikil á Íslandi - eins og víđa um heim allan.  Algengt er ađ fólk kaupi of mikiđ matarkyns fyrir heimiliđ.  Maturinn rennur út á tíma og skemmist.  Sama vandamál hrjáir matvöruverslanir.  Svo eru ţađ veitingastađirnir.  Einkum ţeir sem bjóđa upp á hlađborđ.  Margir hrúga óhóflega á diskinn sinn og leifa helmingnum.

  Í Hong Kong er veitingastađur sem býđur upp á hlađborđ.  Gestir eru hvattir til ađ taka lítiđ á diskinn sinn;  fara ţess í stađ fleiri ferđir ađ hlađborđinu.  1000 kr. aukagjald er sett á reikning ţeirra sem klára ekki af disknum sínum.  Ţetta mćttu íslensk veitingahús taka upp. 

hlađborđ


Áhrifamáttur nafnsins

  Flestum ţykir vćnt um nafn sitt.  Ţađ er stór hluti af persónuleikanum.  Sérstaklega ef ţađ hefur tilvísun í Biblíuna, norrćna gođafrćđi, Íslendingasögurnar eđa nána ćttingja.  Ég varđ rígmontinn ţegar afastrákur minn fékk nafniđ Ýmir Jens.

  Ţekkt sölutrix er ađ nefna nafn viđskiptavinarins.  Sölumađurinn öđlast aukna viđskiptavild í hvert sinn er hann nefnir nafn viđskiptavinarins.

  Góđur vinur minn endursegir ćtíđ samtöl sín viđ hina og ţessa.  Hann bćtir alltaf nafni sínu viđ frásögnina.  Lćtur eins og allir viđmćlendur hans ávarpi hann međ orđunum " Óttar minn, ..." (ekki rétt nafn).  Sem engir gera. 

  Annar vinur minn talar alltaf um sig í 3ju persónu.  Hann er góđur sögumađur.  Ţegar hann segir frá samtölum viđ ađra ţá nafngreinir hann sig.  Segir:  "Ţá sagđi Alfređ..."  (rangt nafn).

  Ég ţekki opinberan embćttismann.  Sá talar aldrei um sig öđruvísi en međ ţví ađ vísa í titil sinn:  "Forstöđumađurinn mćlti međ..." (rangur titill). 

  Ţetta hefur eitthvađ ađ gera viđ minnimáttarkennd; ţörf til ađ upphefja sig. 


Lúxusvandamál Fćreyinga

 

Skemmtilegt er ađ fylgjast međ uppganginum í Fćreyjum síđustu árin.  Íbúum fjölgar árlega um 3%.  Nú eru ţeir ađ nálgast 52000.  Sífellt fćkkar ţeim sem flytja frá eyjunum.  Ađ sama skapi fjölgar ţeim sem flytja aftur heim eftir búsetu erlendis.  

  Til viđbótar eru Fćreyingar frjósamasta ţjóđ í Evrópu.  Ađ međaltali eignast fćreyskar konur 2,5 börn.  Íslenskar konur eignast ađeins 1,7 börn.  Ţađ dugir ekki til ađ viđhalda stofninum.  Tíđni hjónaskilnađa í Fćreyjum er sú lćgsta í Evrópu.

  Ferđamönnum hefur fjölgađ mjög ađ undanförnu.  Ríkissjóđur fitnar sem aldrei fyrr.  Tekjur hans uxu um rúm 20% í fyrra.  Útsvarstekjur sveitarfélaga jukust um rúm 15%.  Fyrir bragđiđ geta bćđi ríki og sveitarfélög kastađ sér í allskonar framkvćmdir.  Fjöldi gangna eru í smíđum og enn fleiri fyrirhuguđ.  Göng til Suđureyjar verđa lengstu neđansávargöng í heimi.  Ekki er frágengiđ hvađan ţau liggja.  Kannski verđa ţau 26 kílómetrar.  Kannski styttri.  En samt ţau lengstu.  

  Sífellt fjölgar fögum og námsbrautum á háskólastigi.  Ć fćrri ţurfa ađ sćkja framhaldsnám til útlanda.

  Útlánsvextir eru 1,7%.

  Uppsveiflan í Fćreyjum veldur ýmsum lúxusvandamálum.  Til ađ mynda skorti á heimilislćknum, leikskólaplássum og húsnćđi.  Hvort heldur sem er íbúđum til kaups eđa leigu,  svo og hótelherbergjum.  Sem dćmi um skortinn ţá er í byggingu blokk í Klakksvík.  Í henni eru 30 íbúđir.  350 sóttu um ađ fá ađ kaupa.  Skorturinn hefur ţrýst upp húsnćđisverđi og leigu. 

  Allt stendur ţetta til bóta.  Hús af öllu tagi eru á byggingarstigi:  Skólahús,  hótel, íbúđahús,  iđnađarhúsnćđi,  landspítala, leikskóla og svo framvegis.  Ţetta hefur leitt til skorts á vinnuafli í byggingaiđnađi.  Ţađ er sótt til Austurevrópu.  Í fyrra var 525 Rúmenum veitt atvinnuleyfi í Fćreyjum.


Ódýrasta bensíniđ?

  Hvert olíufyrirtćkiđ á eftir öđru auglýsir grimmt ţessa dagana.  Ţar fullyrđa ţau hvert og eitt ađ ţau bjóđi upp á lćgsta verđ.  Hvernig er ţađ hćgt?  Lćgsta verđ ţýđir ađ allir ađrir eru dýrari. Ef öll olíufélögin bjóđa sama verđ ţá er ekkert ţeirra ódýrast.  

  Er einhver ađ blekkja?  Ekki nóg međ ţađ heldur er Jón Ásgeir kominn í stjórn Skeljungs.  Í kjölfar var fćreyski forstjórinn settur af.  Fleiri fuku í leiđinni.  Viđ lifum á spennandi tímum,  sagđi Ţorgerđur Katrín ţegar bankarnir voru keyrđir í ţrot (og kúlulán upp á heila og hálfa milljarđa voru afskrifuđ á fćribandi). 

magn


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband