Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Nauđsynlegt ađ vita

  Af og til hafa heyrst raddir um ađ ekki sé allt í lagi međ vinnubrögđ hjá Sorpu.  Fyrr á árinu gengu manna á milli á Fésbók fullyrđingar um ađ bćkur sem fćru ţangađ skiluđu sér ekki í Góđa hirđinn.  Ţćr vćru urđađar.  Ástćđan vćri sú ađ nóg af bókum vćru í nytjamarkađnum.  Einhverjir sögđu ađ ţetta gerđist endrum og sinnum.  Öđrum sárnađi.  Einkum bókaunnendum.  Einnig hafa heyrst sögur af fleiri hlutum sem virđast ekki skila sér úr Sorpu til búđarinnar.

  Útvarpsmađurinn snjalli,  Óli Palli,  lýsir nýlegum samskiptum sínum viđ Sorpu.  Frásögnin á erindi til flestra:

  "Ég er frekar PISSED! Ég er búinn ađ vera ađ flokka dót í marga daga - RUSL og annađ nýtilegt - t.d. músík - DVD og allskonar dót sem fór saman í kassa fyrir Góđa Hirđinn ađ skođa og gera sér mat úr. Vinur minn fór međ helling af ţessu "nýtilega" dóti fyrir mig í Sorpu í morgun og fékk ekki ađ setja ţađ í nytjagáminn - en hann fékk ađ skilja ţar eftir nokkra gamla og ljóta myndaramma... Bćkur - CD - DVD - vinylplötur - geislaspilarar og allt mögulegt sem ég VEIT ađ sumir amk. kunna ađ meta verđur pressađ og urđađ einhverstađar. Er ţetta öll umhverfisverndarstefnan? Flokkum og skilum my ass! Hér eftir fer ALLT í rusl. Ţetta er bara tímaeyđsla og rugl - ţađ er veriđ ađ fíflast međ fólk. Sorpa fćr falleinkunn. Mér er algjörlega misbođiđ. Ég er búinn ađ flokka rusl í nćstum 20 ár og ţetta er stađan í dag."

oli_palli.jpg


Íslendingur vínylvćđir Dani

  Á seinni hluta níunda áratugarins blasti viđ ađ vinylplatan vćri ađ hverfa af markađnum.  Ţetta gerđist hratt.  Geisladiskurinn tók yfir.  Ţremur áratugum síđar snéri vínyllinn aftur tvíefldur.  Nú hefur hann rutt geisladisknum af stalli.  

  Ástćđan er margţćtt.  Mestu munar um hljómgćđin.  Hljómur vinylsins er hlýrri, dýpri,  ţéttari,  blćbrigđaríkari og notalegri.  Ađ auki er uppröđun laga betri og markvissari á vinylnum ađ öllu jöfnu.  Báđar plötuhliđar ţurfa ađ hefjast á öflugum grípandi lögum.  Báđar ţurfa ađ enda á sterkum og eftirminnilegum lögum.  

  Spilunarlengd hvorrar hliđar er rösklega 20 mín.  Hún heldur athyglinni á tónlistinni vakandi.  Ţar međ tengist hlustandinn henni betur.  Hann međtekur hana í hćfilegum skömmtum.

  Geisladiskurinn - međ sinn harđa, kantađa og grunna hljóm - var farinn ađ innihalda of mikla langloku.  Allt upp í 80 mín eđa meir.  Athygli er ekki vakandi í svo langan tíma.  Hugurinn fer ađ reika eftir um ţađ bil 40 mín ađ međaltali.  Hugsun beinist í ađra átt og músíkin verđur bakgrunnshljóđ.  Auk ţessa vilja flćđa međ of mörg óspennandi uppfyllingarlög ţegar meira en nćgilegt pláss er á disknum.    

  Stćrđ vinylsins og umbúđir eru notendavćnni.  Letur og myndefni fjórfalt stćrra.  Ólíkt glćsilegri pakki.  Fyrstu kynni af plötu er jafnan viđ ađ handleika og horfa á umslagiđ.  Sú skynjun hefur áhrif á vćntingar til innihaldsins og hvernig ţađ er međtekiđ.  Setur hlustandann í stellingr.  Ţetta spilar saman.

  Í bandaríska netmiđlinum Discogs.com er stórt og áhugavert viđtal viđ vinylkóng Danmerkur,  Guđmund Örn Ísfeld.  Eins og nafniđ gefur til kynna er hann Íslendingur í húđ og hár.  Fćddur og uppalinn á Íslandi af skagfirskum foreldrum.  Sprenglćrđur kvikmyndagerđarmađur og grafískur hönnuđur.  Hefur framleitt fjölda músíkmyndbanda og hannađ plötuumslög.  

  Međ puttann á púlsinum varđ hann var viđ bratt vaxandi ţörf á vinylpressu.  Hann keypti í snatri eina slíka.  Stofnađi - ásamt 2 vinum - fyrirtćkiđ Vinyltryk.  Eftirspurn varđ slík ađ afgreiđsla tók allt upp í 6 mánuđi.  Ţađ er ekki ásćttanlegt í hröđum tónlistarheimi.

  Nú hefur alvara hlaupiđ í dćmiđ.  1000 fm húsnćđi veriđ tekiđ í gagniđ og innréttađ fyrir fyrstu alvöru risastóru vinylpressu í Danmörku í 60 ár.  Nafni fyrirtćkisins er jafnframt breytt í hiđ alţjóđlega RPM Records.  

  Nýja pressan er alsjálfvirk, afkastamikil en orkunett.  Hún spýtir út úr sér plötum 24 tíma á sólarhring í hćstu gćđum.  Afreiđslutíminn er kominn niđur í 10 daga.  

  Netsíđan er ennţá www.vinyltryk.dk (en mun vćntanlega breytast til samrćmis viđ nafnabreytinguna, ćtla ég).  Verđ eru góđ.  Ekki síst fyrir Íslendinga - á međan gengi íslensku krónunnar er svona sterkt.  

gudm örn ísfeldguđmundur örn ísfeldplötupressan   

    


Íslandsvinur í skjölunum

  Nöfn íslenskra auđmanna eru fyrirferđamikil í Paradísarskjölunum;  ţessum sem láku út frá lögmannsstofunni Appleby á Bermúda.  Ef ég ţekki íslenskan metnađ rétt er nćsta víst nöfn Íslendinga séu hlutfallslega flest miđađ viđ höfđatölu.  Sem eru góđar fréttir.  Ţjóđ sem er rík af auđmönnum er vel sett.  Verra samt ađ svo flókiđ sé ađ eiga peninga á Íslandi ađ nauđsyn ţyki ađ fela ţá í skattaskjóli.

  Ekki einungis íslenskir auđmenn nota skattaskjól heldur líka Íslandsvinir.  Ţekktastur er hugsjónamađurinn Bono í hljómsveitinni U2.

 


mbl.is Tugir Íslendinga í skjölunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ 639 nagla í maganum

  Matarćđi fólks er allavega.  Sumir eru matvandir.  Setja sér strangar reglur um ţađ hvađ má láta inn fyrir varirnar.  Sneiđa hjá kjöti.  Sneiđa hjá öllum dýraafurđum.  Sumir snćđa einungis hráfćđi sem hefur ekki veriđ hitađ yfir 40 gráđum.  Sumir sneiđa hjá sykri og hveiti.  Ađrir lifa á sćtindum og deyja.  Enn ađrir borđa allt sem á borđ er boriđ.  Jafnvel skordýr.

  Fáir borđa nagla.  Hvorki stálnagla né járngaura.  Nema 48 ára Indverji.  Honum var illt í maganum og fór til lćknis.  Viđ gegnumlýsingu sást fjöldi nagla í maga og ţörmum.  Er hann var skorinn upp međ hrađi reyndust naglarnir vera 639.  Flestir 5 - 6 cm langir.  

  Mađurinn hafđi veriđ blóđlítill.  Hann kannađist ráđiđ um ađ taka inn járn viđ ţví.  Naglar virtust hentugri en annađ járn.  Ţađ var auđvelt ađ kyngja ţeim međ vatni.  Til tilbreytingar át hann dálítiđ af járnauđugri mold af og til.  

  Ţetta virtist virka vel.  Ţangađ til ađ honum varđ illt í mallakútnum.

  Eigandi litlu byggingarvöruverslunarinnar í hverfinu óttast ađ kallinn hćtti ađ kaupa nagla af sér.  Ţađ var einmitt hann sem frćddi kauđa um nauđsyn ţess ađ taka inn járn viđ blóđleysi.

međ nagla í maganaglar

.


Allt er ţá ţrennt er

  Útlendir ferđamenn á Íslandi hafa stundum á orđi ađ Ísland sé mjög ameríkanserađ.  Hvert sem litiđ er blasi viđ bandarískar keđjur á borđ viđ KFC,  Subway,  Dominos og svo framvegis.  Í matvöruverslunum svigni hillur undir stćđum af bandarísku morgunkorni, bandarísku sćlgćti og ropvatni á borđ viđ Coca-Cola, Pepsi og Sprite.  Ekkert nema gott um ţađ ađ segja.

  Á skjön viđ ţetta gerđust um áriđ ţau undur ađ flaggskip bandarísks ruslfćđis,  McDonalds,  kafsigldi á Íslandi.  Var ţađ í fyrsta skipti í sögunni sem McDonalds hrökklađist úr landi vegna drćmra viđskipta.  

  Nokkru síđar hvarf keppinauturinn Burger King á braut af sömu ástćđu.  Nú er röđin komin ađ Dunkin Donuts á kveđja.  Krummi í Mínus og frú voru forspá er ţau köstuđu kveđju á kleinuhringjastađinn viđ opnun.  Svo skemmtilega vill til ađ ţau eru ađ opna spennandi veitingastađ í Tryggvagötu,  Veganćs.  Bć, bć Dunkin Donuts.  Helló Veganćs!

krummi mótmćlir DD


mbl.is Loka Dunkin' Donuts á Laugavegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skelfilegt klúđur lífeyrissjóđanna

 

  Fyrir nokkru tóku lífeyrissjóđir upp á ţví ađ fjárfesta í Skeljungi.  Svo virđist sem ţađ hafi veriđ gert í blindni;  án forskođunar.  Einhverskonar trú á ađ svo gömul og rótgróin bensínsala hljóti ađ vera gullnáma.  Á sama tíma hefur rekstur Skeljungs hinsvegar veriđ afar fálmkenndur og klaufalegur - međ tilheyrandi samdrćtti á öllum sviđum.

  Starfsmannavelta er hröđ.  Reynslulitlum stjórnendum er í mun um ađ reka reynslubolta.  Ţeir fá einn eđa tvo klukkutíma til ađ taka saman eigur sínar og pilla sig á brott.  Engu ađ síđur eru ţeir á biđlaunum nćstu mánuđina án vinnuframlags.  Í mörgum tilfellum taka ţeir međ sér dýrmćta ţekkingu og viđskiptasambönd.

  Fyrr á árinu kynnti Skeljungur vćntanlega yfirtöku á 10-11 matvörukeđjunni.  Ţar var um plat ađ rćđa.  Til ţess eins ćtlađ ađ fráfarandi eigendur gćtu selt lífeyrissjóđum hlutabréf sín á yfirverđi.

  Í vetrarbyrjun var nýr forstjóri ráđinn.  Ţar var brotin hefđ og gengiđ framhjá fjórum framkvćmdastjórum fyrirtćkisins á Íslandi.  Ţess í stađ var ţađ sett undir framkvćmdastjóra fćreyska dótturfélagsins,  P/F Magn.  Frá 1. okt hefur Skeljungi veriđ fjarstýrt frá Fćreyjum.

  Nýjustu viđbrögđ viđ stöđugum samdrćtti eru ađ sparka 29 starfsmönnum á einu bretti:  9 á ađalskrifstofu og öllum á plani.  Héđan í frá verđa allar bensínstöđvar Skeljungs án ţjónustu.  Ţađ ţýđir enn frekari samdrátt.  Fólk međ skerta hreyfigetu vegna fötlunar eđa öldrunar hverfur eins og dögg fyrir sólu af bensínstöđvum Skeljungs.  

  Í gćr sá ég einhentan mann leita ásjár hjá stafsmanni 10-11 viđ ađ dćla bensíni á bílinn.  Sá má ekki vinna á plani.  Međal annars vegna ţess ađ ţar er hann ótryggđur fyrir slysum eđa öđrum óhöppum.  

  Liggur nćrri ađ brottrekstur 29 starfsmanna sé um ţriđjungs samdráttur.  Eftir sitja um 30 á ađalskrifstofu og um 30 ađrir á launaskrá.  Hinir brottreknu eru svo sem líka á launaskrá eitthvađ fram á nćsta ár.  Til viđbótar er mér kunnugt um ađ einhverjir af ţeim sem eftir sitja hyggi á uppsögn út af öllu ruglinu.  Afar klaufalega var ađ öllu stađiđ.  Til ađ mynda var sölustjóra efnavara sparkađ.  Hann var eini starfsmađur fyrirtćkisins međ haldgóđa ţekkingu á efnavörunum.  Ţađ sýndi sig í hvert sinn sem hann fór í frí.  Ţá lamađist efnavörusalan á međan.  Nú lamast hún til frambúđar.

  Einhver kann ađ segja ađ Skeljungur hafi skorađ stig međ ţví ađ ná bensínsölu til Costco.  Hiđ rétta er ađ skoriđ skilar ekki fjárhagslegum ávinningi.  Ţar er um fórnarkostnađ ađ rćđa til ađ halda hinum olíufélögunum frá Costco.  Nú fá ţau olíufélög fyrirhafnarlaust í fangiđ alla bílstjóra međ skerta hreyfigetu.  Spurning hve eigendum lífeyrissjóđanna ţykir ţađ vera góđ ávöxtun á ţeirra peningum.  

caution


mbl.is „Ekki bara hćgt ađ benda á Costco“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grófasta lygin

  Ég laug ekki beinlínis heldur sagđi ekki allan sannleikann.  Eitthvađ á ţessa leiđ orđađi ţingmađur ţađ er hann reyndi ađ ljúga sig út úr áburđi um ađ hafa stoliđ ţakdúki, kantsteinum, fánum, kúlupenna og ýmsu öđru smálegu.  Í ađdraganda kosninga sćkir margur í ţetta fariđ.  Kannski ekki ađ stela kantsteinum heldur ađ segja ekki allan sannleikann.  Viđ erum vitni ađ ţví ítrekađ ţessa dagana.

  Grófasta lygin kemur úr annarri átt.  Nefnilega Kópavogi.  Í Hjallabrekku hefur löngum veriđ rekin matvöruverslun.  Í glugga verslunarinnar blasir viđ merkingin "10-11 alltaf opin".  Hiđ rétta er ađ búđin hefur veriđ harđlćst undanfarna daga.  Ţegar rýnt er inn um glugga - framhjá merkingunni "10-11 alltaf opin" - blasa viđ galtómar hillur.

 

   


99 ára klippir 92ja ára

  Frá ţví snemma á síđustu öld hefur Fćreyingurinn Poul Olsen klippt háriđ á vini sínum,  Andrew Thomsen.  Ţeir bregđa ekki út af vananum ţrátt fyrir ađ Poul sé 99 ára.  Enda engin ástćđa til.  Ţrátt fyrir háan aldur hefur hann ekki (ennţá) klippt í eyra á vini sínum.  Hinsvegar fór ég eitt sinn sem oftar í klippingu hjá ungum hárskera.  Sá var viđ skál.  Kannski ţess vegna náđi hann á furđulegan hátt ađ blóđga annađ augnlokiđ á mér.

  Poul og Andrew eru tengdir fjölskylduböndum.  Poul er föđurbróđir eiginkonu Andrews.  Poul er ekki hárskeri heldur smiđur.  Jafnframt er hann höfundur hnífsins sem er notađur viđ ađ slátra marsvínum.  

  Eins gott ađ Poul sé hrekklaus.  Öfugt viđ mig sem ungan mann.  Ţá lét afi minn mig ćtíđ klippa sig.  Ég lét hann safna skotti í hnakka.  Hann vissi aldrei af ţví.  En skottiđ vakti undrun margra.

hárskeri  


Yoko Ono bannar svaladrykk

 

  John Lennon var myrtur á götu úti í New York 1980.  Síđan hefur ekkja hans,  Yoko Ono,  unniđ ötult starf viđ ađ vernda minningu hans.  Reyndar gott betur.  Hún hefur náđ ađ fegra ímynd hans svo mjög ađ líkist heilagri helgimynd.  Gott og blessađ.

  Nú hefur henni tekist ađ stöđva sölu á pólskum svaladrykk.  Sá heitir John Lemon.  Fyrstu viđbrögđ framleiđanda drykkjarins voru ađ ţrćta fyrir ađ gert vćri út á nafn Johns Lennons.  Lemon sé annađ nafn en Lennon.

  Yoko blés á ţađ.  Vísađi til ţess ađ í auglýsingum um drykkinn sé gert út á fleira en nafn Johns.  Til ađ mynda séu ţćr skreyttar međ ömmugleraugum samskonar ţeim sem eru stór hluti af ímynd hans.  Ţar hjá stendur setningin "let it be".  Sem kunnugt er heitir síđasta plata Bítlanna "Let it Be".  

  Til viđbótar notađi írska útibúiđ,  John Lemon Ireland,  mynd af John Lennon í pósti á Fésbók.

  Lögmannastofa Yokoar stillti framleiđandanum upp viđ vegg:  Hótađi 5000 evra (655.000 ísl kr.) dagsektum og krafđist 500 evra fyrir hverja selda flösku.  Fyrirtćkiđ hefur lúffađ.  Nafninu verđur breytt í On Lemon.  Breski dreifingarađilinn segir ađ lítiđ fyrirtćki sem sé ennţá ađ fóta sig á markađnum hafi ekki bolmagn til ađ takast á viđ milljarđamćring.  

john lemonjohn lemon auglýsing

john lemon međ gleraugu 


Skeljungi stýrt frá Fćreyjum

  Skeljungur er um margt einkennilega rekiđ fyrirtćki.  Starfsmannavelta er hröđ.  Eigendaskipti tíđ.  Eitt áriđ fer ţađ í ţrot.  Annađ áriđ fá eigendur hundruđ milljóna króna í sinn vasa.  Til skamms tíma kom Pálmi Haraldsson, kenndur viđ Fons, höndum yfir ţađ.  Í skjóli nćtur hirti hann af öllum veggjum glćsilegt og verđmćtt málverkasafn.

  1. október nćstkomandi tekur nýr forstjóri,  Hendrik Egholm,  viđ taumum.  Athyglisvert er ađ hann er búsettur í Fćreyjum og ekkert fararsniđ á honum.  Enda hefur hann nóg á sinni könnu ţar,  sem framkvćmdarstjóri dótturfélags Skeljungs í Fćreyjum,  P/F Magn.  

  Ráđning Fćreyingsins er hrópandi vantraustsyfirlýsing á fjóra núverandi framkvćmdastjóra Skeljungs.  Ţeir eru niđurlćgđir sem óhćfir í forstjórastól.  Fráfarandi forstjóri,  Valgeir M.  Baldursson,  var framkvćmdastjóri fjármálasviđs ţegar hann var ráđinn forstjóri.

Magn  


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.