7.8.2008 | 23:22
Tímamót í rokksögu Íslands - nú er allt að gerast!
Það verður heldur betur brjálað stuð á morgun, föstudaginn 08.08.08. Hopp og hí og tra-la-la. Og hefst þá lesturinn: Hinar fjörmiklu og frábæru hljómsveitir Momentum og Celestine verða með sameiginlega útgáfuhljómleika. Báðar hljómsveitir voru rétt í þessu að gefa út sína aðra plötu. Hljómleikarnir verða teknir upp fyrir væntanlega DVD hljómleikaútgáfu. Hljómsveitirnar Ask the slave og Muck sjá um upphitun.
Hljómleikarnir verða haldnir í Iðnó og kostar 1000 kr. inn. Hurðin verður tekin úr lás klukkan 19:00 og fyrsta band byrjar að spila 20:00. Ekkert aldurstakmark.
Hljómleikarnir marka tímamót í íslensku rokksögunni. Með þeim innsigla liðsmenn Momentum og Celestine stofnun nýs útgáfufyrirtækis, Molestin Records, sem hefur það markmið að lyfta þungarokkssenu Íslands upp á hærra plan með útgáfustarfsemi, metnaðarfullu hljómleikahaldi, kynningu á íslensku þungarokki hérlendis og erlendis ásamt innflutningi og útflutningi á hljómsveitum. Nú er allt að gerast. Þungarokkið hefur hafið sig til flugs á Íslandi og það verður allt á útopnu á næstu misserum.
http://www.myspace.com/momentumtheband
http://www.myspace.com/celestinemusic
http://www.myspace.com/momentumtheband
http://www.myspace.com/celestinemusic
Flokkur: Tónlist | Breytt 8.8.2008 kl. 22:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111601
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þungarokk ?
Voðalega er það eitthvað 'eightíz' eitthvað, dó það ekki einz & diskóið & Abba, bara eldizt verr ?
Steingrímur Helgason, 7.8.2008 kl. 23:35
Fagnaðarefni, megi þetta njóta meðbyrs og bera ríkulegan ávöxt!
Hins vegar vona ég nú að kynningin verði víðar og á skemmtilegri vettvangi en þessum myspacesíðum eingöngu!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.8.2008 kl. 23:37
Spennandi...
Gulli litli, 7.8.2008 kl. 23:38
Þar róður í þunguðu rokki,
sem rass á gömlum kokki,
Ask the Slave,
Muck behave,
í Celestine Momentum sjokki.
Þorsteinn Briem, 7.8.2008 kl. 23:44
Steingrímur, það er búið að spá dauða þungarokksins með reglulegu millibili í 35 ár eða svo. Það eina sem gerist er að það rís alltaf upp aftur og festir sig betur í sessi. Ýmist endurnýjað og ferskt eða klassík. Oft hvorutveggja á sama tíma. Níundu áratugurinn var þó frekar daufur en sá tíundi þeim mun öflugri.
Maggi, ég hef ekki náð að setja mig inn í myspace-dæmið. Ég kann ekkert á þær og er mjög tregur varðandi allt sem snýr að tölvum.
Gulli, takk fyrir innlitið.
Steini, ég kalla þig lunkinn að koma öllum nöfnunum fyrir í knappri limru.
Jens Guð, 8.8.2008 kl. 02:07
Virkilega gaman að fá þessar fréttir. Maður fær andskotan aldrei nein rokktíðindi að heiman. Veit ekkert hvað er að gerast þrátt fyrir að eiga 4 systursyni sem allri eru í rokkböndum.
Guði sé lof fyrir bloggið. Léttur og skemmtilegur fréttamiðill svona inn á milli moðsins.
Annars eru það Hauksson & Hensley sem ég heimsæki á morgun. Verða með flotta tónleika í Gressvik annað kvöld. Á von á að Phil Thompson (Manfred Man) troði upp líka.
Dunni, 8.8.2008 kl. 09:40
Ómar Ingi, 8.8.2008 kl. 11:23
Þungarokkið er ódrepandi......þetta er eins konar fíkn held ég. Hef ekki getað losnað við hana áratugum saman. Þið ættuð að kíkja á ÞRUMUVAGNINN "Out of a Coma" http://www.myspace.com/chariotofthunder
Eiður Örn Eiðsson (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 13:07
Þegar hurð er ekki í hurðarfalsinu eru dyrnar opnar. Hurðir geta ekki opnast, en það geta dyr aftur á móti.
Hvaða rokksögu?
Þröstur Unnar, 8.8.2008 kl. 14:29
Þröstu Unnar. Það er engin vandi að opna hurð svo framarlega sem hún er ekki massíf úr tré eða stáli.
En ef þú notar hurð sem þágufallsverkfæri má færa rök fyrir því að hún sé opnanleg. En auðvitað er hurð verkfæri til að opna eða loka DYRUM. En ég myndi nú ekki vera með svona tittlingaskít nema meiningin væri að hrekkja einhvern. Stundum ratar nefnilega talmál inn í ritgerðir.
Dunni, 8.8.2008 kl. 18:07
Dunni alltaf flottastur, hafðu það gott á H&H tónleikunum og lifi rokkið.
viðar (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 21:14
Já mágur!!! LONG LIVE ROCK eins og skáldið P.T. sagði
Dunni, 8.8.2008 kl. 21:22
Ég var búinn að heyra um þessa útgáfu og er mjög spenntur að sjá og heyra þeirra afurðir.
Kristján Kristjánsson, 8.8.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.