11.8.2008 | 23:29
Ólík sjónarmiđ leiđa til árekstra
Tveir vinir mínir hafa mjög ólík sjónarmiđ til margra hluta. Eitt sinn voru ţeir vinir. Núna eru ţeir óvinir. Vegna ólíkra sjónarmiđa. Ég breyti nöfnum ţeirra í ţessari frásögn. Ég veit ekki hvers vegna.
Gulli starfađi lengi sem sendibílstjóri í forföllum leyfishafans sem átti bílinn. Ţegar leyfishafinn kom aftur til starfa hóf Gulli sjálfstćđan rekstur af allt öđru tagi.
Eins og algengt er međ nýhafinn rekstur fór öll innkoma í útgjöld. Gulli var ţví ansi blankur. Hann tapađi íbúđ sem hann leigđi en fékk inni hjá Pétri vini sínum. Pétur rekur fyrirtćki á Selfossi og er ţar meira og minna. Íbúđ hans er mannlaus flesta daga.
Um ţađ samdist ađ Gulli tćki íbúđ Péturs á leigu en Pétur fengi ţó ađ gista ţar í ţau fáu skipti sem hann vćri í Reykjavík.
Ţegar Gulli ćtlađi ađ flytja inn í íbúđina bađ hann Pétur um ađ fá sendibíl hans lánađan í nokkra daga. Pétur sá engin vandkvćđi á ţví. Gulli yrđi ţó ađ skutla sér á Selfoss morguninn eftir. Hann myndi hinsvegar sjálfur redda sér fari í bćinn ţegar ţar ađ kćmi. Gulli gćti veriđ međ bílinn ţangađ til.
Ţetta gekk eftir. Gulli settist undir stýri "til ađ venjast bílnum" sem var nokkuđ stćrri en bíllinn sem hann hafđi ekiđ á sendibílastöđinni. Ţađ hentađi Pétri líka ađ Gulli keyrđi ţví ţađ ţurfti ađ afgreiđa nokkur símtöl á leiđinni austur fyrir fjall.
Er ţeir renna í hlađiđ fyrir utan fyrirtćki Péturs segir Gulli ákveđinn: "Ţetta eru 7000 krónur."
Pétur skildi ekki hvađ hann var ađ meina og hváđi. Gulli endurtók: "Skutliđ hingađ kostar 7000 kall."
Pétur varđ alveg ringlađur og sagđi: "Bíddu viđ, ţetta er minn bíll sem ég er ađ lána ţér..."
Ţegar hér var komiđ sögu snöggfauk í Gulla og hann hrópađi: "Ţađ skiptir engu máli hver á bílinn. Hellingur af leigubílstjórum og sendibílstjórum á ekki bílinn sem ţeir aka. Og ţađ skiptir engu andskotans máli. Taxtinn fyrir skutl til Selfoss er 7000 kall og vertu ekki ađ búa til eitthvađ vesen. Komdu međ 7000 kallinn og ekkert rugl."
Pétur var ennţá ringlađur og honum var brugđiđ viđ ćsinginn í Gulla. Eiginlega ósjálfrátt kippti hann 7000 kalli upp úr vasa sínum, ţeytti honum í Gulla, stökk um leiđ út úr bílnum og sagđi: "Verđi ţér kćrlega ađ góđu!"
Pétur var afar ósáttur ţegar hann sagđi mér söguna. Ég spurđi Gulla út í máliđ. Hann svarađi međ ţunga og mjög hneykslađur: "Pétur er svo heimskur ađ hann fattar ekki ađ sendibílstjóri undir stýri er ađ vinna. Ţađ kemur málinu ekkert viđ hver á bílinn. Ég eyddi nćstum 2 tímum í ađ skutlast međ manninn austur. Ég stóđ í flutningum og hafđi nóg annađ viđ ţennan tíma ađ gera."
Flokkur: Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1190
- Frá upphafi: 4129896
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1021
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hehehe ótrúlegt nóg til ađ skrítnu fólki.
Kveđja Skattborgari
Skattborgari, 11.8.2008 kl. 23:32
Skemmtilegur mađur hann Gulli, og örugglega fjallmyndarlegur líka..
Gulli litli, 11.8.2008 kl. 23:33
Skattborgari, ţessir menn eru ekki skrítnir. Ţeir eru frábćrir báđir tveir en međ ólík sjónarmiđ. Ég held mikiđ upp á ţá báđa.
Gulli litli, ţessi Gulli í sögunni er vissulega fjallmyndarlegur. Stórt og mikiđ vöđvafjall. Og bráđskemmtilegur eins og sagan vitnar um. Hann stendur fast á sínu og endar setningar oft á niđurlaginu: "Og ekkert andskotans rugl neitt međ ţađ!"
Jens Guđ, 11.8.2008 kl. 23:52
Og er ţar međ öll SAGAN sögđ?
Magnús Geir Guđmundsson, 11.8.2008 kl. 23:59
Jens ef ţessi mađur međ taxtann og skutliđ er til ţá er ég stokkin í hafiđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2008 kl. 00:05
Hannes er sérleyfishafi,
og Hólmsteinn, ekki vafi,
hann á réttinn,
hann fer rétt inn,
og stelpurnar falla í stafi.
Ţorsteinn Briem, 12.8.2008 kl. 00:28
Ţetta er nú örsaga hin furđulegasta. Ég vona ađ ţú vinnir ekki viđ tölvu svo ég neyđist nú ekki til ađ senda ţér einhverja ţúsara...
...désú (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 00:53
Steini: "I liked how you rhymed homer with Homer." Kannski ekki erfitt ađ geta sér til úr hvađa ţćtti ţetta er ;)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 00:53
Hressandi saga:-)
Gunnar Pálsson, 12.8.2008 kl. 01:06
Maggi, sagan er ekki öll sögđ. Gulli borgađi aldrei húsaleigu hjá Pétri. Ţegar Pétur gekk eftir húsaleigunni reiddist Gulli mjög og benti honum á ađ öllum hafi veriđ kunnugt um ađ hann var ekki međ tekjur og ţađ hafđi ekkert breyst. Ţađ í bland viđ rukkunina á akstrinum leiddi til vinslita. Gulli meira ađ segja lamdi Pétur til ađ leggja áherslu á ađ hann var ósáttur viđ skilningsleysi Péturs.
Jenný, sagan er sönn. En plís ekki stökkva í hafiđ. Ég verđ ađ hafa bloggiđ ţitt inni í daglegum bloggrúnti mínum.
Steini, takk fyrir limruna.
Desú, ég vinn ekki viđ tölvu og kann ekkert á tölvur.
Gunnar Hrafn, Steini er meistari í rími.
Gunnar Pálsson, takk fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 12.8.2008 kl. 01:32
Gunnar Hrafn, ţú stendur ţig vel í sjónvarpsfréttunum, enda ţótt ţú farir huldu höfđi. Ég er ánćgđur međ ţig.
Ţorsteinn Briem, 12.8.2008 kl. 01:44
Skemmtileg saga
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.8.2008 kl. 01:58
Steini: án ţess ađ ég vilji "hijacka" ţessu spjalli ţakka ég hóliđ og bendi á ađ ég var (viljandi stutt) í mynd í fyrstu frétt á laugardaginn ţegar ég talađi viđ rússneska sendiherrann og aftur stutt í dag ţegar ég talađi viđ ráđgjafa Baracks Obama. Skrítiđ hvađ mađur er alltaf ljótur á myndum og í speglum...
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 02:12
Skemmtilegir vinir sem ţú átt Jensinn minn. Sagan er góđ hvort sem hún er sönn eđur ei.
Ía Jóhannsdóttir, 12.8.2008 kl. 04:38
Ţetta er frííííkađ - ótrúlegt en satt?
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 12.8.2008 kl. 09:45
Sannleikurinn er lyginni líkastur...
Jón Ragnarsson, 12.8.2008 kl. 11:35
Hver er ekki skrítín svosem
Ómar Ingi, 12.8.2008 kl. 13:59
Ţeir hafa nú báđir eitthvađ til síns máls
Rúna Guđfinnsdóttir, 12.8.2008 kl. 15:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.