26.8.2008 | 14:32
Platfiskur til sölu
Í Tvídægri (24 stundum) í dag er að finna auglýsingu með yfirskriftinni "Ekta fiskur". Í undirtexta er upptalning á ýmsum spennandi sjávarafurðum, svo sem rækjum, gellum, kinnfiski, ýsu og þorski. Einnig er í boði bæði útvatnaður saltfiskur og sérútvatnaður saltfiskur. Hver er munurinn á útvötnuðum og sérútvötnuðum saltfiski?
En það er yfirskrift auglýsingarinnar sem skilur eftir stærsta spurningamerkið. Fyrst tekið er fram að í boði sé ekta fiskur þá hljóta einhverjir að vera með gervifisk á boðstólum. Það væri gustuk að vita hverjir það eru. Reyndar hef ég mínar grunsemdir. Ég fór á sjávarréttahlaðborð um daginn. Þar litu sumir fiskarnir út alveg eins og sviðakjammar og brögðuðust eins og sviðakjammar, hvort sem um var að ræða eyru eða tungu. Það sem gerði þetta ennþá dularfyllra var að ég fékk mér rófustöppu með þeim fiski.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Stefán, ég heyrði viðtalið. Kristrún kunni gott að meta! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, takk fyrir frábæra sögu! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þetta með að "fela" hvítmaðka Karrísósu er alveg frábært ráð. ... johanneliasson 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þegar þú minnist á skerpukjöt sem er vinsælt í Færeyjum, þá det... Stefán 14.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 22
- Sl. sólarhring: 511
- Sl. viku: 763
- Frá upphafi: 4140136
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 573
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Fiskur er óguðlega dýr orðið.
Keypti fisk í raspi um daginnn og ég get svarið það, það var ekki ýsa. Það var SALTfiskur-falinn í raspi
Ragnheiður , 26.8.2008 kl. 15:47
Allt til í þessu Jens! Eg keypti mér tilbúin plokkfisk einn daginn,ekki veit ég hvað var notað í hann. Allur þessi fiskur sem seldur er í sósunum, ég bara treysti ekki að það sé ekta fiskur.Gæti sko alveg eins verið hangikjöt
Rannveig H, 26.8.2008 kl. 16:33
Þegar maður kaupir útvatnaðan saltfisk í búðunum fær maður alltaf það sama, of útvatnaðan fisk sem þarf að salta eins og "nýjan" fisk í pottinn og er eftir þessa meðferð óætur. Ég geri ráð fyrir að þetta sérútvatnaða afbrigði sé minna útvatnaður og því kannski ætur. "Ekta" saltfiskur er hnossgæti, en til þess þarf að vera af honum saltbragð en ekki vatnsbragð.
Fyrir nokkrum árum keypti ég mér nokkrum sinnum hádegismat í Nóatúni í JLhúsinu. Þar var seldur ódýr bakkamatmatur. Ekkert var undan matnum að kvarta nema hvað sama bragð var að öllu, hvort sem maður keypti steiktan fisk, bjúgu, saltkjöt, kjúkling eða hvað það nú var.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2008 kl. 16:34
Saltfiskur, gulrætur, rófur og kartöflur, með hamsatólg.......OMG...það er það besta...þó færslan hafi verið um eitthvað annað.......
Rúna Guðfinnsdóttir, 26.8.2008 kl. 16:35
Ekki er Jensinn upploginn,
andskoti kinnfiskasoginn,
sérútvatnaður,
sérlega graður,
og oft er í gellum útsmoginn.
Þorsteinn Briem, 26.8.2008 kl. 16:43
Maður borðar ekki vini sína
Ómar Ingi, 26.8.2008 kl. 18:25
sérútvatnaður fiskur er útvatnaður með vatni vígðu af einhverjum séranum
Brjánn Guðjónsson, 26.8.2008 kl. 19:22
Rækjur eru ekki fiskur þó þær séu sjávarfang.
Því eru rækjur ekki ekta fiskur.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.8.2008 kl. 19:36
Ósköpin held ég að nágranna mínum hér innar í götunni þætti nú vænt um að vita til þess hvað þú hrífst af hans 'ektafiski enda er nú www.ektafiskur.is hans eðalmeti.
& frí auglýsing er alltaf góð.
Steingrímur Helgason, 26.8.2008 kl. 20:50
Ætli þessir með gervifiskinn séu ekki bara þeir hinir sömu og eru með gömlu ýsuna sem að enginn fisksali kannast við að vera með.Þeir selja víst bara nýja línuýsu.
Yngvi Högnason, 26.8.2008 kl. 20:52
Ég er sammála Rúnu með saltfiskinn.
Bestu kveðjur Jenni.
Jens Sigurjónsson, 26.8.2008 kl. 20:59
Nýja skoðanakönnun, takk!
Þorsteinn Briem, 26.8.2008 kl. 22:30
"Hver er munurinn á útvötnuðum og sérútvötnuðum saltfiski?"
Ég hef eftirfarandi upplýsingar beint frá framkvæmdastjóra fyrirtækisins Ektafisks, honum Elvari Reykjalín: Útvatnaður saltfiskur er til að sjóða á hefðbundinn hátt - sá sérútvatnaði er sérstaklega útvatnaður til steikingar (meira útvatnaður). Þá hafið þið það, gott fólk.
Ég get vottað það að saltfiskurinn þeirra er sá besti í heimi, hvort sem hann er soðinn eða steiktur! Namminammmm...
Helga (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.