Tékkið á Ruddanum

  ruddinnRuddinn2

  Það er fullt af músík þarna úti sem ástæða er til að vekja athygli á og ástæða til að tékka á. Tölvupoppari sem heitir Bertel Ólafsson - en gegnir listamannsnafninu Ruddinn - hefur verið að dunda sér við að gera músík.  Hann er kominn á samning hjá bresku útgáfufyrirtæki sem heitir Lakeland Records, www. lakelandrecords.com.  Þegar kíkt er á heimasíðuna hljómar lag með kappanum.  Tékkið endilega á öðru sem hann hefur verið að gera http://www.soundclick.com/store/digital/01_Shop_Album.cfm?bandID=722405&albumID=25203

  Þetta er notalegt tölvupopp.  Létt og aðgengilegt.  Kannski er Ruddinn poppstjarna morgundagsins?

 www.myspace.com/ruddinn

www.tonlist.is/Music/Artist/10246/ruddinn



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Hægt er að nálgast Ruddann ódýrt hérna líka

 http://amiestreet.com/artist/ruddinn/

Ingi Björn Sigurðsson, 28.8.2008 kl. 17:02

2 Smámynd: Bjarni Baukur

Ja hérna.... þetta er þvílíkt meðalmennsku samsull !! - hjá þessum RUDDA. Nafnið hæfir vel tónlistinni. Þetta er ekki einnar stjörnu virði ! Fatta eki þegar fók getur eitt tíma í að gera svona dapurlega hávaða-drasl !

Skrifandi þetta um tónlist- er að hlusta Mamma Mia tónlistina úr mydinni. Mjög vel gert,- svo faglega unnið. Sá í sjónvarpsþætti að Benny og Björn sáu um að hljóðrita allan undirleik með sömu hljóðfæraleikurum og gerðu það fyrir ca. 20 -30 árum síðan. Áheyrilegt og sígildar dæguflugur.

Bjarni Baukur, 28.8.2008 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.