Fyrir nokkrum dögum var lífleg umræða á blogginu hans Kobba Magg, www.jakobsmagg.blog.is, um leiðinlegustu íslensku hljómsveitirnar. Fjörið var svo mikið að það barst inn á mína bloggsíðu. Í kjölfarið ákvað ég að setja dæmið upp í formlega skoðanakönnun. Ég óskaði eftir tillögum um leiðinlegustu hljómsveitir þessarar aldar til að stilla upp í þá könnun. Í 120 "kommentum" voru á fimmta tug hljómsveita nefndar.
Nú hef ég stillt upp nöfnum þeirra hljómsveita sem 3 eða fleiri tilnefndu. Sönghópar eins og Lúxor og Nylon eru ekki með né heldur sólósöngvarar. Bara hljómsveitir og þær afmarka ég við popp- og rokkdeildina.
Ég legg áherslu á að hér er aðeins um léttan samkvæmisleik. Hann er ekki illa meintur heldur afgreiddur í galsa. Þarna eru mínar uppáhaldshljómsveitir, eins og Mínus og Sigur Rós. Ég á vini í öðrum hljómsveitum á listanum og veit að þeir hlæja að þessu og taka leikinn ekki hátíðlega. Enda er þetta eins og þegar valdir eru vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennirnir. Þeir sömu skora iðulega ofarlega á báðum listum.
Gott væri að heyra rök fyrir atkvæði ykkar. En vinsamlegast hafið þau á kurteislegum nótum. Leikurinn gengur út á það - að þessu sinni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.2%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.2%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.9%
Hvíta albúmið 9.8%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.3%
480 hafa svarað
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðan fróðleik. jensgud 20.9.2025
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 3
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 753
- Frá upphafi: 4160461
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 608
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Búin og greiði leynilegt atkvæði.
Fékk ekki af mér að greiða Mercedes atkvæði mitt einfaldlega vegna þess að þeir eru ekki hljómsveit.
Þeir eru hávaðaframleiðendur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2008 kl. 15:05
Þetta eru allt hræðilega hræðilega leiðinlegar hljómsveitir og ómögulegt að gera upp á milli hver þeirra er leiðinlegust enda sýnist mér að þetta sé nokkuð jafnt....
TInni (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 15:48
Sigur Rós er leiðinlegasta hljómsveitin að mínu mati.
Jens Sigurjónsson, 29.8.2008 kl. 18:05
Mercedes, eru það ekki þessir fölsku?... þeir fá mitt atkvæði...
Brattur, 29.8.2008 kl. 19:17
Í svörtum fötum SigurRós,
Sign á Mercedes fór í Kjós,
á móti er sól,
sem mínusfól,
með skítamóral skrapp í fjós.
Þorsteinn Briem, 29.8.2008 kl. 19:41
Þeir í Sprengihöllinni fá mitt atkvæði, þeir eru óþolandi. Næst kæmi svo Mercedes Club.
JK (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 23:50
Takk þið öll fyrir þátttökuna.
Guðmundur Egill, sumar af þeim hljómsveitum sem þú nefnir voru tilnefndar en tilnefningin hlaut ekki stuðnings annarra sem "kommenteruðu". Ekki fremur en sumar hljómsveitir sem ég tilnefndi. Þannig er það bara. Ég ákvað að láta tilnefningar ráða endanlegum möguleikum í skoðanakönnunni. Sjálfum þykir mér miður að Sigur Rós og Mínus séu þarna á lista. En ritskoða það ekki. Þetta er ekki mín persónulega skoðun á leiðinlegum hljómsveitum. Hinsvegar væri ekkert gaman að listinn væri settur saman út frá minni skoðun. Þá væri Stjórnin á listanum en ekki Sigur Rós og Mínus.
Jens Guð, 30.8.2008 kl. 01:10
Þar sem að þú settir Sigurróz í þennann rann, lýzi ég skoðanakönnunn þessa ómarktæka, þar sem að einhverjir 'gallajakkar' & 'hettuúlpumáfar' ríða henni grimmt í sínum mínuz.
Enda fínustu hljómsveitir, þó ekki séu fjáreyzkar...
Steingrímur Helgason, 30.8.2008 kl. 01:21
Steingrímur minn. Eins og ég er mikill aðdáandi Sigur Rósar þá bara gat ég ekki undanskilið þá frábæru hljómsveit í þessari könnun. 15 manns tilnefndu hana. Sigur Rós er í meira en miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er einlægur aðdáandi og þykir Sigur Rós vera ein alflottasta hljómsveit rokksögu Íslands. Engu að síður þykir mér forvitnilegt að vita hver afstaða fólks er og undirgengst þann dóm - burt séð frá mínum smekk.
Jens Guð, 30.8.2008 kl. 01:38
Það er ekki slæmt sér til gamans að hafa svona könnun.En hefur verið til einhver skemmtileg hljómsveit hér á landi s.l. 38 ár?
Yngvi Högnason, 30.8.2008 kl. 08:04
Ég exaði við allar, hefði ég val. Það á eftir að búa til skemmtilegu hljómsveitina Yngvi, en hún hlýtur að koma einhverntíma.
Þröstur Unnar, 30.8.2008 kl. 09:55
Ég var nú í fyrstu smá spældur yfir því að þú nefndir ekki Stjórnina......en þarna vantar að sjálfsögðu hana.....he he he .,,,en þarna vantar nokkur hræðilega bönd........
En ég var í den leyni ABBA fan og held að Jens sé leyni Stjórnar fan og eigi alveg eins kjól og Sigga var í Í Zagreb og klæðist reglulega....:)
En ég kaus þarna eitt band _______________
Einar Bragi Bragason., 30.8.2008 kl. 13:56
Ég veit að Páll Óskar er ekki hljómsveit en hann fær samt mitt atkvæði.
halldor (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 13:57
Yngvi, það fer eftir því hvernig skemmtilegheit eru skilgreind.
Þröstur, þú getur exað við þær allar. Þú þarft bara aðgang að 12 tölvum til þess.
Einar Bragi, ég nefndi Stjórnina til sögunnar en fékk engan stuðning. Hún náði ekki þessu 3ja tilnefninga lágmarki.
Hinsvegar er þetta rétt hjá þér með kjólinn. En það hefur ekkert með Stjórnina að gera.
Jens Guð, 30.8.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.